Nissan bílar??

Vesuvius | 23. jan. '15, kl: 22:41:38 | 121 | Svara | Er.is | 0

Er einhver sérfróður um Nissan bíla sem getur frætt mig um þá, bilanatíðni, öryggi og bara almennt hvort það sé eitthvað vit í að kaupa þessa tegund? Ég er að skoða Nissan Primera Acenta ef það skiptir máli.

 

FerrariEnzo | 23. jan. '15, kl: 22:58:40 | Svara | Er.is | 0

japanskir bílar eru mjög góðir og þessi bíll sem þú ert að tala um er með sérstakt útlit og gott pláss og eru nokkuð öruggir. myndi mæla með honum ef það er nýlega búið að skipta um tímareim/keðju og passaðu að smurbókin sé góð. því að ef þetta er allt solid þá er alveg vit í þessu :)

Vesuvius | 23. jan. '15, kl: 23:02:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok takk :) En er samt rétt að þessir bílar séu framleiddir í frakklandi af Renault? Eru þeir þá ekki í verri gæðaflokki en japanskir bílar framleiddir í Japan? Veistu hvernig bilanatíðnin er í þessum bílum og hvað er algengast að klikki?

FerrariEnzo | 23. jan. '15, kl: 23:07:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jú það er rétt, nissan og renault eru í samstarfi, sem þýðir samt ekki að nissan bílarnir séu minna japanskir (toyota yaris eru framleiddir í frakklandi líka) ef þetta er dísil bíll þá er hann með sömu vél og renault.
það sem einkennir díselmótora er meiri hávaði og titringur en framleiðendur þessa mótors náðu að eyða öllu þessu svo ef þetta er dísil bíll þá erum við að tala um góðan bíl. (það var ekki sjálfsagt að bílar voru svona hljóðlátir á tímanum sem þessir bílar voru framleiddir) þeir notuðu renault vélina til þess að þurfa ekki að eyða miklum fjárhæðum í að þróa góðann mótor svo þeir notuðu renault mótorinn því að þeir þóttu frekar góðir (dísel mótorarnir)

hvort sem þetta er dísil eða bensín þá skaltu fara vel yfir smurbókina og fá upplýsingar um reima/keðjuskipti og jafnvel skoðunarferil. það eru eiginlega alltaf lykilatriði sem maður fer alltaf yfir sama hvernig bíl maður kaupir. hveðja L
(þessi texti gæti verið ruglandi en ég er að gera mitt besta er/var lesblindur)

Vesuvius | 23. jan. '15, kl: 23:11:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk kærlega, þetta er bensínbíll en ekki dísel. Ég þarf greinilega að skoða þetta aðeins. Kannski samt eitt enn svona því þú virkar ansi fróður, hvaða bílum myndir þú mæla með í þessum verðflokki (600-900þúsund?) þarf að vera fjölskylduvænn bíll með góðu plássi.

FerrariEnzo | 23. jan. '15, kl: 23:17:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sko ef þú ert tilbúinn að eyða u.þ.b. 8-900 þúsund kr í bíl þá geturu fengið góðann subaru legacy og impreza, mazda 5 og toyota avensis, skoda octavia fyrir þennan pening. Þessir bílar sem ég nefndi eru þessir týpísku "góðu" bílar sem maður veit að eru frekar solid. það sem þú getur fengið, bíll með góðu plássi er toyota previa, mitshubishi grandis og mazda 5. þeir eru oft í þessum verðflokki. ég ráðlegg þér að fara inná www.bilasolur.is og leita þar af eitthvað af þessum bílum :) ég er viss um að þú munir finna góðan bíll fyrir þennan pening! gangi þér sem allra best

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Stuðlun og hljóðangreining austurland1 20.2.2024 21.2.2024 | 03:05
Dagvaktin og fangavaktin mikaelvidar 30.4.2023 20.2.2024 | 22:11
Kristrún Frostadóttir segir hælisleitendakerfi okkar og opin landamæri gangi ekki upp. jaðraka 18.2.2024 20.2.2024 | 16:57
Gefa sæði Danni95 18.2.2024 20.2.2024 | 14:15
Skattframtal DB.art 19.2.2024 20.2.2024 | 11:34
BERK þvottavél Flower 19.2.2024
Samfylkingin að bjóða Sjalfstæðisflokki uppí dans. jaðraka 19.2.2024 19.2.2024 | 14:51
Millinafn sem passar fyrir nafnið Gígja 200-kopavogur 18.1.2024 19.2.2024 | 13:40
Samfylkingin farin að sjá til Sólar ? jaðraka 15.2.2024 18.2.2024 | 18:27
Sniðganga vïfilfell panam 10.3.2011 18.2.2024 | 14:41
Does Bland Charge a fee to sell a car? natto3000 16.2.2024 17.2.2024 | 12:39
ókurteisi hjá afgreiðslufólki... rosa87 22.8.2008 15.2.2024 | 22:51
húfarew Thecandyman 15.2.2024
September bumbur og Október bumbur 2023 OlettStelpa11111 24.1.2023 15.2.2024 | 16:41
Leiga b82 13.2.2024 15.2.2024 | 14:09
Sala á bíl - skattur tur79 1.11.2014 15.2.2024 | 00:12
Finnska....Og Ruv.. kmarus21 13.2.2024
Getur einhver lagað parketið mitt TheMindPrisoner 13.2.2024
Bland.is - HAFIÐ SAMBAND! gullisnorra 26.11.2022 13.2.2024 | 00:40
Hverju er verið að mótmæla í Gaza og á Austurvelli ? jaðraka 4.2.2024 12.2.2024 | 14:09
Echo flower shawl lillakitty 27.9.2010 12.2.2024 | 11:37
Valentinusar kort - hjálp ekkibenda 12.2.2024 12.2.2024 | 10:42
Gallsteinar Belgingurinn 1.2.2024 12.2.2024 | 07:57
flytja ísskáp emina 15.9.2009 11.2.2024 | 22:46
Íslendingar virðast ekki skilja hvað er að spara og fresta kaupum á óþarfa. jaðraka 14.9.2023 11.2.2024 | 13:59
Sölutorg Bland.is Björn 7913 9.8.2023 11.2.2024 | 11:07
Barnaefni 1985-1990ish Pro kemon55 8.2.2024 10.2.2024 | 20:42
Innviðir - Innviða ráðherra hvað gerir hann fyrir okkur ? jaðraka 10.2.2024 10.2.2024 | 19:31
Adolf Hitler wannabe Hauksen 7.2.2024 9.2.2024 | 15:30
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Síða 3 af 47925 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, paulobrien