Nóakropp með piparmyntu

Abbagirl | 20. maí '15, kl: 11:57:15 | 664 | Svara | Er.is | 0

Hafið þið séð þetta í búðum? Ætlaði að kaupa poka í Bónus en það var ekki til.

 

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

Helgenberg | 20. maí '15, kl: 12:01:01 | Svara | Er.is | 0

var í krónunni fyrir stuttu, en þetta var eitthvað takmarkað magn dæmi, kannski bara búið?

lalía | 20. maí '15, kl: 14:23:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er nú örugglega bara sölubrella, a.m.k. er ennþá hægt að fá aðrar bragðtegundir sem áttu líka að vera í takmörkuðu magni..

ÓRÍ73 | 20. maí '15, kl: 12:06:27 | Svara | Er.is | 0

fullt til í Nettó 

nefnilega | 20. maí '15, kl: 12:10:23 | Svara | Er.is | 0

Sá í nóatúni fyrir viku

JungleDrum | 20. maí '15, kl: 12:11:13 | Svara | Er.is | 0

Víði

Felis | 20. maí '15, kl: 12:28:02 | Svara | Er.is | 0

þetta ógeð er gjörsamlega út um allt

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

minnipokinn | 20. maí '15, kl: 15:55:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er algjört nammigrís og borða flest nema lakkrís en finnst þetta bara ekkert gott :S 

☆★

Felis | 20. maí '15, kl: 15:55:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

ég hata myntu 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Helvítis | 20. maí '15, kl: 17:08:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Við eigum þá allavega það sameiginlegt!

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Felis | 20. maí '15, kl: 17:59:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við eigum alveg sumt sameiginlegt, og erum alveg sammála um sumt - þó að við séum ekkert alltaf bestu vinkonur hérna inni

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Helvítis | 20. maí '15, kl: 18:00:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hehe já, þetta var nú meira grín en hitt... ;)

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

torat | 22. maí '15, kl: 01:17:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þið eigið allavega sameiginlega vinkonu!!

-------------
Ég fíla ekki kaldhæðni.

Gunnýkr | 21. maí '15, kl: 12:33:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mér finnst mynta góð og pipp mjög gott... en mér fannst þetta ógeð.

Silaqui | 20. maí '15, kl: 17:07:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér var nú hugsað til þín þegar ég sá þetta um daginn.

HvuttiLitli | 21. maí '15, kl: 12:31:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha mér líka - hugsaði að þetta væri eitt af því sem Felis smakkaði ekki þó hún fengi borgað fyrir það

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Felis | 21. maí '15, kl: 13:33:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Haha stundum er blandið bara of fyndið :-) 


þessa dagana verður mér eiginlega bara smá bumbult bara af því að hugsa um þetta. Blessunarlega fann ég myntulaust tannkrem í Þýskalandi fyrir mánuði síðan og gat þá farið að bursta tennurnar aftur almennilega (óléttuógleðin æsir þetta heldur betur upp, er reyndar nánast orðin góð núna - nema einmitt á morgnana og kvöldin)

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

HvuttiLitli | 21. maí '15, kl: 13:40:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æj já ég skal trúa því - gott að þú fannst tannkrem sem hentar þér :) Er myntubragð af venjulegu colgate? Maður verður svo samdauna öllu sem maður notar daglega að maður veit ekkert hvernig bragð er af því

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Felis | 21. maí '15, kl: 13:44:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er myntubragð af öllum tannkremum sem ég hef séð í matvöruverslunum, nema barnatannkreminu (sumu). 


ég nota yfirleitt einhverja milda útgáfu af sensodine (og skola vel munninn á eftir) en það var bara of mikið þarna á tímabili (og mig langar ekkert til að prufa aftur). 

Það sem ég er með núna er hálf bragðlaust og ég viðurkenni alveg að manni vantar pínu fresh-fresh stinginn sem venjuleg tannkrem gefa en tennurnar verða hreinar

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

HvuttiLitli | 21. maí '15, kl: 13:45:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þannig

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

lalía | 21. maí '15, kl: 14:19:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég á tannkrem með cupcake bragði! Einhver húmor frá mágkonu minni með jólasendingunni fyrir einhverju síðan. Það er ekki mjög fresh!


Ó og mér varð líka hugsað til þín þegar nýja sumarbragðið var tilkynnt, þú ert greinilega búin að koma þínum smekk og matarvenjum vel á framfæri!

Felis | 21. maí '15, kl: 14:22:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahahaha 


annars virðist þetta vera aðeins meira en bara smekkur, ég fæ alltaf í magann þegar ég fæ myntu (jafnvel í litlu magni), en þar að auki er þetta náttúrulega bara viðbjóður.


Annars finnst mér nóakroppið alltaf best í upprunalegu útgáfunni, hef alveg smakkað hvítt og karamellu og örugglega eitthvað fleira en venjulegt er bara alltaf best. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

lalía | 21. maí '15, kl: 14:30:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Já en þú hefur samt ekki prófað myntuísinn minn sko, þér verður ekkert illt af honum... Djók! Mér finnst mynta fín í hófi, fannst frekar skrítið þegar ég var í mat hjá vinkonu minni og það var notuð mynta í fyllt pasta, svona svolítið eins og það væri tannkremsklessa í matnum! Hún er skást í einhverju sætu.


Mér fannst appelsínukroppið fínt, karamellu var með potential en það er eitthvað pínu vélrænt við bragðið af því finnst mér. Ég borða það samt alveg sko, þetta er jú súkkulaði :P  Svo á ég myntukropp hérna uppi í skáp, þökk sé þessari sömu mágkonu, það verður testað yfir júró á laugardaginn!

torat | 22. maí '15, kl: 01:19:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Elsta mín er eins. Hello Kitty tannkremið er seif!

-------------
Ég fíla ekki kaldhæðni.

Hedwig | 20. maí '15, kl: 12:53:41 | Svara | Er.is | 0

Þetta er til allstaðar nema í Bónus, eins og það hafi ekki komið þangað eða eigi eftir að koma þangað.

Felis | 20. maí '15, kl: 12:56:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er búin að sjá þetta í 2 bónusbúðum

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Abbagirl | 20. maí '15, kl: 13:56:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk allar, ég fékk þetta í Fjarðarkaup.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

lillion | 20. maí '15, kl: 14:23:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Og ertu virkilega að spá í að éta þennan viðbjóð.

Abbagirl | 20. maí '15, kl: 14:24:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ekki bara að spá í það, er búin að fá mér.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

lillion | 20. maí '15, kl: 14:30:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ojj og ertu þá ekki með vont beagð í munninum núna ??

Abbagirl | 21. maí '15, kl: 19:23:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alls ekki, þetta var fínt.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

júbb | 21. maí '15, kl: 14:13:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er sjúklega gott!

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Abbagirl | 21. maí '15, kl: 19:24:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er lika sjúklega gott í þessari  http://eldhussogur.com/2015/05/17/marengsterta-med-piparmyntu-noa-kroppi-og-pippi/

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

júbb | 21. maí '15, kl: 23:12:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég nota einmitt oft nóakropp inn í svona kökur, þetta gæti verið fullkomið í svoleiðis

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

dumbo87 | 20. maí '15, kl: 14:47:11 | Svara | Er.is | 0

var til í viði í gær

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

muu123 | 20. maí '15, kl: 18:38:42 | Svara | Er.is | 0

slatti í hagkaup garðabæ 

hlynur2565 | 21. maí '15, kl: 02:34:37 | Svara | Er.is | 0

Þetta er til í Hagkaup.

En þetta er miklu verra en venjulegt pipp ?

Eftirbragðið er ömurlegt.

Óska eftir JVC DD-9 Segulbandi !
http://www.hugi.is/media/contentimages/157573.jpg

Hvað hefur enginn átt segulbandstæki !

normal | 21. maí '15, kl: 08:40:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Vá hvað ég hlýt að vera skrítin, ég sé varla sólina fyrir myntukroppi, þvílíkur uuuunaður og bragðfullnægjing að japla à þessu!

Helgust | 21. maí '15, kl: 09:24:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég elska allt með myntu, allt. 

BlerWitch | 21. maí '15, kl: 14:12:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég elska nóakropp og ég elska þetta myntukropp ennþá meira!

Louisiana | 21. maí '15, kl: 13:27:55 | Svara | Er.is | 0

Held bara að Bónus sé ekki komið með þetta. Sá þetta í Krónunin í fyrradag og svo er þetta til í Hagkaup en fokdýrt þar!

Felis | 21. maí '15, kl: 13:34:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er samt búin að sjá þetta í 2 bónusbúðum - kannski þurfið þið bara að koma norður á Akureyri til að kaupa þetta í Bónus ;-)

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Louisiana | 21. maí '15, kl: 13:35:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ætli það ekki :P það er alveg vika síðan ég fór í Bónus... kannski að ég kíki í dag til að ath. hvort þeir eru komnir með þetta í bænum (mér finnst þetta klikkað gott) =)

Felis | 21. maí '15, kl: 13:37:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

mín vegna máttu alveg koma norður og kaupa byrgðirnar hérna...

Fyndið samt - ég borða ekki myntu, fer sjaldan í Bónus en hef séð þetta í hverri einustu verslun sem ég hef farið í undanfarna daga. Og hef einmitt, ólíkt venjunni, farið í báðar bónusverslanirnar hérna á Ak á stuttum tíma

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

júbb | 21. maí '15, kl: 14:12:13 | Svara | Er.is | 0

Já en aldrei í Bónus. keypti mitt í Hagkaup

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Ruðrugis | 21. maí '15, kl: 16:00:26 | Svara | Er.is | 0

Þetta er úti um allt, eru þeir ekki bara svona lélegir að fylla á vörurnar í Bónus?

júbb | 21. maí '15, kl: 16:13:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bónusbúðin sem ég fer í er með heilu haugana af karmellukroppi. Ætli þeir séu ekki bara að reyna að ganga aðeins á það áður en hitt er tekið inn.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

sophie | 21. maí '15, kl: 22:35:22 | Svara | Er.is | 0

sá þetta í bunkum í Hagkaup Garðabæ í dag. Ekki skrítið eins og þetta er vont. :þ

Abbagirl | 21. maí '15, kl: 22:41:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk, eins ig kemur fram hérna fyrir ofan þá er þetta þegar keypt og etið :)

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46344 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Guddie, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien