Norðlingaholtið

Zagara | 23. okt. '09, kl: 18:21:06 | 1405 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst gallar í nýju/nýlegu húsnæði búið að vera soldið í umræðunni undanfarið.

Veit einhver um að það séu gallar í einhverjum húsum í norðlingaholtinu?

Og þeir sem þar búa, hvernig líkar ykkur við hverfið?

 

karizma | 23. okt. '09, kl: 18:49:13 | Svara | Er.is | 0

mig minnir einmitt að ég hafi heyrt mest um galla í þessu hverfi!!

Zagara | 23. okt. '09, kl: 19:00:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefurðu þá heyrt einhver sérstök dæmi?

Mariarut92mdl | 23. okt. '09, kl: 19:17:26 | Svara | Er.is | 0

Elska búa í Norðlingaholtinu.

******************************************
Sigraðu fjöllin. Sæktí þig straum..

EmmaZ | 23. okt. '09, kl: 19:18:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvernig er það er einhver verslun þar? eða þarf maður að fara mikið út fyrir hvefið til að sækja þá og aðra þjónustu?

sorry aðeins að troða mér inn í þessa umræðu

Merlina | 23. okt. '09, kl: 19:19:15 | Svara | Er.is | 0

Þekki hjón sem leigðu í Norðlingaholtinu og það lak hjá þeim, auk þess sem byggingaraðilinn hafði hreinlega ekki klárað suma hluti. Þau fluttu á endanum út.

sjempe | 23. okt. '09, kl: 19:25:59 | Svara | Er.is | 3

Það hafa komið upp gallar hér sem og í öðrum nýbyggingum. Myndi bara passa að láta meta íbúðina áður en þú kaupir hana ef þú ert að spá í kaup.

Ég bjó í rótgrónu hverfi áður en ég flutti hingað og þar var nóg af veseni.. tek nýbyggingu fram yfir það anyday (skólplagnir ónýtar, silfurskottur, mygla í lofti ofl - ógeð). En ég ítreka að láta fara vel yfir húsnæðið áður en þú kaupir það!!

En mér finnst yndislegt að búa hérna, skólinn algjört æði og hverfið rosalega barnvænt. Svo stutt í náttúruna, æðislegt að labba inn í Heiðmörk, niður að Rauðavatni, niður í Elliðardal osfrv osfrv og mjög lítil umferð í hverfinu.

Það er bara Olísverslun hérna sem hægt að er sækja það helsta eins og mjólk en svo er það bara Bónus í Álfkonuhvarfi. Mér finnst þetta bara mjög fínt, hefur aldrei truflað mig að hafa ekki búð í hverfinu en líklega vegna þess að ég er ekki vön því, var ekki heldur í síðasta hverfi sem ég bjó í :)

GuardianAngel | 23. okt. '09, kl: 19:32:49 | Svara | Er.is | 0

Guð ertu að grínast í tildæmis húsinu sem ég bý í..
FULLT af smágöllum. Alveg óþolandi!

Það eru sprungur hér og þar, stórar og á fáranlegustu stöðum á veggjum. Sumir ofnanir virka ekki, loftræsti drasslið hérna ekki að gera sig.
Þegar rignir úti þá lekur inn undir útidyra hurðina, verður bara einn pollur þar. Listarnir ekki komnir upp.
Tenglar og fl illa sett upp eða ekki tilbúnir.

Gólfið inn í eldhúsinu hjá mér er upphleyft greinilegt að það hafi vökvi farið undir parketið eða eitthvað þannig.
Rifur í parketinu. Holræsið eða hvað þetta kallast inn á baði er fest niður með LÍMBANDI !?
Vantar sílikon hér og þar. og maargt fleirra.. :o

En mér líkar mjög vel í hverfinu =)

-----------------------------------------------------------------
Skilaboðin mín eru í rugli, ef þú sendir mér skiló láttu mig þá vita á spjallborðinu, þarf að leita þau sérstaklega uppi.

sjempe | 23. okt. '09, kl: 19:36:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jesús en sást þetta ekki þegar þú keyptir? Ég held það sé langbest að flytja í hús þegar búið er að búa í þeim í allavega svona 1-2 ár svo maður sjái hvað vantar osfrv. Virðist rosalega algengt að verktakarnir hafi ekki klárað almennilega verkin þarna í kringum 2007... :)

GuardianAngel | 23. okt. '09, kl: 19:53:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sumt sást náttúrulega, en sumt bara alls ekki :o
En svo var sagt að það ætti eftir að klára hér, og það eru margar íbúðir hérna margfallt verri en mín.
Og sumir verið hérna í yfir ár :o (held eg) Og en er EKKERT búið að gera neitt til að betrumbæta neitt.

Fólk mjög pirrað! -.-

-----------------------------------------------------------------
Skilaboðin mín eru í rugli, ef þú sendir mér skiló láttu mig þá vita á spjallborðinu, þarf að leita þau sérstaklega uppi.

Rósin83 | 24. ágú. '18, kl: 01:18:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lika hja mer

Venja | 24. ágú. '18, kl: 06:54:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er næstum 10 ára gömul umræða ;-)

punkturcom | 23. okt. '09, kl: 19:54:59 | Svara | Er.is | 0

Í 2 ár erum við búin að hafa augastað á eign þarna. Hún er tæplega fokheld í dag og enn óseld.
Ég gerðist svo djörf að banka uppá hjá fólkinu í húsinu við hliðiná og spjalla við þau og var bara afskaplega vel tekið. Fékk að skoða húsið, fá upplýsingar um verktakann ofl.
Það kom ÝMISLEGT í ljós... :/ Vegna þessa get ég ekki ákveðið mig hvort mig langi í þessa íbúð eða ekki. Ég hef reynt að fá upplýsingar í gegnum fasteignasöluna en gafst upp því það er ekki talandi við sölumennina þarna. Þeir haga sér eins og við séum stödd í miðju góðæri.
En að lokum hringdi ég bara sjálf í verktakann og er svona að melta þetta.
Ég er uppalin í grónu hverfi og bý í einu slíku í dag. Þetta er frekar lítið hverfi og verður aldrei stórt og stundum velti ég því fyrir mér hvort það sé "of" lítið.. æ ég veit það ekki.. Finnst rosalega heillandi að vera þarna í náttúrunni, en svo togar næsta nýbyggingahverfi líka sem er Vatnsendi en ég er uppalin í KÓP.
Þar eru bara engar eignir sem ég get hugsað mér :/ Hrikalega dýrar og bara ekki það sem ég er að leita að..

punkturcom | 23. okt. '09, kl: 20:31:53 | Svara | Er.is | 0

ætla nú ekki að stela umræðunni, en væri til í að heyra meira frá ykkur íbúum :)

Goggi mega | 23. okt. '09, kl: 20:58:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég elska að búa hérna og bý í íbúð sem er ekki gölluð. Gæti ekki hugsað mér að búa annarsstaðar.

Mariarut92mdl | 23. okt. '09, kl: 21:01:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok reyndar... er norðlingaholtið skemmtilegt hverfi og rólegt, en í húsinu okkar td mínu herbergi sést svona lína í loftinu, sprunga eða hvað sem það kallast...

og það er bara olís hér, mjög óþæginlegt...

******************************************
Sigraðu fjöllin. Sæktí þig straum..

punkturcom | 23. okt. '09, kl: 21:07:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Koma ekki fleiri verslanir með tímanum?
Í hvaða "vaði" búið þið? Ég er alltaf að spá í Lækjarvaði.

Lovelycakes | 24. okt. '09, kl: 10:19:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég þekki fólk sem býr í lækjarvaði og hef ekki heyrt af neinum göllum hjá þeim. Þau eru mjög ánægð þarna

Mariarut92mdl | 24. okt. '09, kl: 10:52:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er í Krókavaði, en finnst íbúðirnar í lækjavaði GEGGJAÐAR

******************************************
Sigraðu fjöllin. Sæktí þig straum..

GeorgJensen | 23. okt. '09, kl: 22:34:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þú ert nýflutt í nýtt þá er það eðlilegt að það myndist "litlar sprungur" á veggi. Þetta er steypan að "taka sig".. maður þarf yfirleitt að mála eftir 1-2 ár í nýju húsnæði - og þá er sparslað í allar spungur

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

oslnor | 23. okt. '09, kl: 21:40:19 | Svara | Er.is | 0

Ég elska að búa hérna . Stutt í leikskóla og í skóla. Og ég bý í gallalausri íbúð sem ég hef búið í 4 ár og ennþá er ekki sprúnga í veggnum.

táin | 24. okt. '09, kl: 09:32:18 | Svara | Er.is | 0

Þekki 2 sem búa þar og báðar rosalega ánægðar, sérstaklega með skólann og hversu barnvænt hverfið er. Hef ekki heyrt þær kvarta allavega :)

ingbó | 24. ágú. '18, kl: 21:43:33 | Svara | Er.is | 1

Mjög mikið um galla. Hverfið er fallegt, finnst mér, en vantar alla nærþjónustu.  Sjálfsagt er búið að gera við mikið af gölluðum húsum en ef ég ætlaði að kaupa íbúð þarna þá mundi ég krefjast þess að fá mjög ítarlega byggingar/viðgerðarsögu og láta húsasmíðameistara/byggingarfræðing eða tæknfræðing skoða húsið.  Hafi viðgerðir farið fram, fá þá að vita hverjir framkvæmdu og ef dómkvaddir matsmenn hafa metið galla, fá þá matsgerðina. Auðvitað eru síðan einhver hús þarna sem ekkert hefur þurft að laga.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Síða 5 af 47911 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, paulobrien, tinnzy123, Kristler, annarut123, Guddie