Ný Ríkisstjórn - Hvað þarf hún að gera ?

kaldbakur | 8. okt. '17, kl: 08:03:53 | 213 | Svara | Er.is | 0

Nú verður kosið eftir stuttan tíma og ný ríkisstjórn verður vonandi komin eftir nokkrar vikur.
Hvað mynduð þið telja að ný ríkisstjórn þurfi að gera sem fyrst.
Kannski að nefna 4 til 5 atriði sem brýnt væri að koma í framkvæmd sem fyrst.

 

Svarthetta | 8. okt. '17, kl: 08:20:35 | Svara | Er.is | 2

1. Setja lög um lægstu laun 350 - 400 þús skattfrjáls.
3. Afnema öll frítekjumörk á greiðslum Tryggingastofnunar
4. Koma upp nýju kerfi verkamannabústaða í samvinnu við stéttarfélögin
5. Gera alla heilbrigðisþjónustu gjaldfría þar með talið tannlæknaþjónustu.

kaldbakur | 8. okt. '17, kl: 08:46:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hettumáfur minn kæri þú ert bjartsýnn þykir mér.

Til að koma svona róttækum aðgerðum í gegn þarf
nokkuð róttæka vinstri stjórn.

Stjórn sem gæti farið í þetta væri sennilega best samsett úr VG, Flokki Fólksins og Miðflokki.
Til þess þyrfti VG að fá um 30% atkvæða og hinir tveir flokkarnir 11% atkvæða hvor og þá samtals
fyrir þessa ríkisstjón 52% atkvæða og um 34 þingmenn.

Sennilega ólíkleg úrslit a.m.k. hvað VG varðar.

adaptor | 8. okt. '17, kl: 15:16:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2


VG myndi ALDREI gera þetta fyrsta sem VG myndi gera er að skattleggja allt upp í rjáfur sem myndi valda því að fjármagnseigendur myndu draga sig til baka fyrirtæki myndu leggjast af og tekjur ríkisjóðs myndu minka 
þetta er nákvæmlega það sem sagan segir okkur að gerist þegar vinstri öfl ná völdum hérna þess vegna finnst mér með ólíkindum hvað fólk er nautheimskt að styðja við VG þetta á eftir að enda með ósköpum ef þeir ná völdum

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Kaffinörd | 8. okt. '17, kl: 15:27:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Upp á hversu mikla útgjaldaaukningu ertu til að kvitta upp á ?

óskin10 | 10. okt. '17, kl: 11:49:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hver a að borga þe tta

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Svarthetta | 10. okt. '17, kl: 11:59:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það þarf að hækka skatta á hæstu tekjur og bónusa.
65% tekjuskattur á tekjur yfir 2 millj.
Sett verði auðlindagjald á raforkuframleiðslu (Vatnsafl/jarðvarmi Landsvirkjun og HS orka).
Það þarf að koma aftur á auðlegðarskatti á eignir yfir 200 milljónir
Skattur á greiðslur í lifeyrissjóð verði tekinn af strax við launaútborgun í stað þess að taka þegar lifeyrir gr. út.
Kerfi verkamannabústaða, þar þarf að fá lífeyrissjóði til fjárfestingar þeir láni fé í þessar fasteignir með lægri vöxtum en á venjulegum íbúðarlánum.
Heilbrigðisþjónusta verði gjaldfrí - þetta verði gert á 5 árum - skattfé notað í þetta.

adaptor | 10. okt. '17, kl: 12:14:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

úff sem betur fer ert þú ekki við stjórnvöllinn 

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Guðmundur1993 | 12. okt. '17, kl: 13:43:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvar vilt þú að ríkið skeri niður á móti? Kostar allt tugi milljarða.

kaldbakur | 13. okt. '17, kl: 00:54:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það má hækka skatta á tekjur yfir 2 millj á mánuði og það má setja á eignarskatta á eignir yfir 300 milljónir.
Svo má taka skatt af greiðslum áður en sett í lífeyrissjóð ekki taka skattinn eftirá í lífeyrissjóði.
Allt þetta myndi auka tekjur ríkisins og nægja til að greiða þessar tillögur.

Kaffinörd | 8. okt. '17, kl: 15:25:05 | Svara | Er.is | 0

1. klára nýju stjórnarskrána á hámark næstu 2 árum. 2. Koma á myntráði og fastsetja gengið. 3. Klára þjóðaratkvæði um framhald ESB viðræðna. 4. Allan kvóta á markað. 5. Endurskoða landbúnaðarkerfið með hliðsjón af leið Nýsjálendinga þar sem öll sjónarmið hafa aðkomu að borðinu.

Kaffinörd | 8. okt. '17, kl: 15:26:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vil bæta við einu. Tel húsnæðisvandan vera mál fyrir sveitastjórnakosningar næsta vor.

kaldbakur | 8. okt. '17, kl: 16:44:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já flott svör.
Það eru ekki allir á sömu skoðun, en frábært hjá þér þessi kaffi smekkmaður ... Bragakaffi ?

Kaffinörd | 8. okt. '17, kl: 23:51:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta fóður var ekki ætlað þér. Þú þarft í megrun annars verðuru eins og aðal tröllið hann Simmi von Hrafnabjörg.

kaldbakur | 8. okt. '17, kl: 23:54:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu kominn í teið ?

wildthing | 9. okt. '17, kl: 09:02:00 | Svara | Er.is | 0

Trump er enn að reyna gera margt af því sem hann lofaði og næstum komið ár síðan hann var kosinn. Ekki búast við bættum kjörum hér frekar en þar. Það lofa allir öllu betra en ekkert batnar aðeins versnar. Innflytjendur og flóttafólk ganga fyrir og allt hitt mætir afgangi.

Sodapop | 9. okt. '17, kl: 09:49:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Trump er enn að reyna að gera margt af því sem hann lofaði, vegna þess að kosningaloforðin hans voru mörg hver á engan hátt í takt við raunveruleikann og ekki möguleiki að koma þeim í framkvæmd í óbreyttri mynd vegna þess að þá myndi hann brjóta á grunn-mannréttindum, grafa Bandaríkin í skuldafeni (Mexíkó er ekkert að fara að borga fyrir þennan fjandans múr, eins og hann lofaði), eða að hans lausnir eru bara svo mikið verri en það sem er í gangi núna, að það er enginn af þingmönnunum að fara að samþykkja það.

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

wildthing | 9. okt. '17, kl: 15:01:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Raunveruleikinn! Ef skattleysismörk hækka þá mun nefskattur hækka. Ef dregið er meir skattur af æðri stétt þá munu þeir grafa af lægri annarstaðar. Ef frítt verður til læknis munu þeir hækka lyf meir. Þetta kerfi er svona blekking. Fylgist vel með.

Svarthetta | 10. okt. '17, kl: 11:44:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Læknisþjónusta - heilbrigðisþjónusta - lyf þetta á allt að vera nánast frítt.

adaptor | 10. okt. '17, kl: 12:17:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jú mexikó er einmitt að fara að borga múrinn Múrinn verður borgaður með skatti á vörur frá Mexíkó

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46365 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, Guddie, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien