Nýleg reynsla af sængurlegu eftir keisara?

Kirsuber | 14. apr. '15, kl: 10:29:59 | 162 | Svara | Meðganga | 0

Ég er að fara í keisara í ágúst, fór síðast árið 2006 og skilst að aðstaðan sé eitthvað breytt og bætt. Er einhver sem hefur nýlega reynslu af þessu? Ég er pínu kvíðin fyrir sængurlegunni, var á fjögra manna stofu síðast og var úrvinda eftir það en einhver sagði mér að nú væri betri aðstaða, hægt að leyfa maka að gista og stofurnar betri.
Kannski ætti ég að setja þetta í barnið frekar :)

 

nefnilega | 14. apr. '15, kl: 10:47:37 | Svara | Meðganga | 1

Ég fór í keisara seint á síðasta ári. Var ein á stofu og maki mátti gista. Klósett og sturta inná stofunni. Fékk að vera í 2 sólarhringa á deildinni.

Kirsuber | 14. apr. '15, kl: 10:52:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ok hljómar mun betur en það sem ég átti von á miðað við fyrri reynslu :) Veistu hvort það hafi verið almennt þegar þú varst að allir gætu verið á sérstofu?

nefnilega | 14. apr. '15, kl: 10:54:42 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Jú það er algjörlega reynt að hafa konur einar á stofu, sérstaklega keisarakonur. Nema það verði eitthvað óvenju mikið að gera.

Kirsuber | 14. apr. '15, kl: 11:03:17 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Frábært að heyra! Mér fannst algerlega glatað að geta ekki haft manninn minn hjá mér í síðustu tvö skipti (2004 og 2006), það hefði munað svo miklu fyrir byrjun á brjóstagjöf að hafa aðstoðina við höndina bara í staðin fyrir að þurfa að dingla og bíða svo eftir aðstoð. Ég er hálf traumatiseruð eftir þetta síðast. Þetta verður mikið betra :)

nefnilega | 14. apr. '15, kl: 12:26:11 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Mín upplifun af legunni var mjög góð eftir keisarann. Átti mjög slæma fyrri reynslu af fæðingu og sængurlegu. Fannst ég líka í mjög öruggum höndum í aðgerðinni sjálfri.

Kirsuber | 14. apr. '15, kl: 21:08:52 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Gott að heyra þetta, takk fyrir svörin :)

Tipzy | 15. apr. '15, kl: 01:07:59 | Svara | Meðganga | 0

Var bara með einni á stofu 2009 og var einmitt úrvinda eftir það, því hún hagaði sér algjörlega eins og hún væri ein á stofu. Galopnaði alltaf gluggana þannig það var ískalt í herberginu og slökkti öll ljós, og soldill gestagangur hjá henni og bara bleh. Ætla næst að ath með að fá að hafa kallinn hjá mér, var eiginlega alltaf með stelpuna upp í hjá mér bara því það var svo erfitt að taka hana úr vöggunni til að sinna henni. Þú veist mál að standa upp og leggjast upp í með hana í fanginu osfrv, ekki séns að taka hana upp í öðru vísi.

...................................................................

Kirsuber | 15. apr. '15, kl: 09:26:03 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já, ég kannast nefnilega við svona herbergisfélaga. Ég prófaði líka tveggja manna stofu og stelpan sem var með mér lokaði til dæmis aldrei klósetthurðinni þegar hún fór á klóið heldur sat og talaði við mömmu sína sem sat frammi á meðan. Ég er alveg glöð ef ég losna við að kynnast fólki svona náið!
Þetta með að geta ekki sótt barnið sjálf eyðilagði alveg fyrstu vikurnar af brjóstagjöf og leiddi til blæðandi sára og svoleiðis skemmtilegheita. Mér tókst aldrei að leggja barnið rétt á brjóstið nema ég fengi aðstoð við að koma mér fyrir og það var ekkert hlaupið að því þegar pabbinn var farinn heim um kvöldið.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 7996 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Guddie, Kristler, Paul O'Brien, tinnzy123, Bland.is