Nýtt visa tímabil?

lm84 | 25. apr. '15, kl: 13:14:28 | 322 | Svara | Er.is | 0

Nú spyr ég, sem kann lítið á Visa kort.

Ef ég er búin með heimildina mína segjum 50 þús en er með bakheimild uppá segjum 100 þús og það kemur nýtt kortatímabil (eins og núna í Bónus)

Get ég verslað með kortinu og það kemur þá á Júní greiðsluseðil?

 

Kv lm84

She is | 25. apr. '15, kl: 13:24:16 | Svara | Er.is | 2

hvað er bakheimild? hef aldrei heyrt um það fyrr og get því ekki svarað þér.

Gunnýkr | 25. apr. '15, kl: 14:06:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

það er heildarheimildin sem maður hefur fyrir raðgreiðslur og greiðsludreyfingar og slíkt.

She is | 25. apr. '15, kl: 14:06:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

aha takk.

T.M.O | 25. apr. '15, kl: 13:27:03 | Svara | Er.is | 0

nei þú getur ekki verslað fyrr en þú borgar næsta reikning. Bakheimildin er held ég bara fyrir greiðsludreifingar. Það er komið nýtt kortatímabil allstaðar

Lobbalitla | 25. apr. '15, kl: 18:43:13 | Svara | Er.is | 0

Ég var með fullnýtta heimildina mína í apríl en gat notað kortið þar sem var komið nýtt kortatímabil.

T.M.O | 25. apr. '15, kl: 18:45:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hjá hvaða töfrabanka var það?

Lobbalitla | 25. apr. '15, kl: 21:14:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Dónalegt svar og hrokafullt en ég er með MCkort frá Íslandsbanka og hef notað það nokkrum sinnum á sl. dögum þar sem komið var nýtt kortatímabil. Hins vegar hefur maðurinn minn ekki getað notað sitt kort þó að það sé komið nýtt tímabil ef heimildin er fullnýtt og reikningurinn ógreiddur. En sjálfsagt eru kortin misjöfn og skilmálar líka.

T.M.O | 25. apr. '15, kl: 21:18:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er alveg nokkuð örugg að það eru engir misjafnir skilmálar, þá væri heimildin bara hækkuð.

Lobbalitla | 25. apr. '15, kl: 23:27:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þú ert ótrúleg, það er eins og þú sért að að segja að ég sé að ljúga. En þetta er staðreynd, er með heimild upp á 350.000 kr. og reikningurinn er tilbúin í heimabankanum og er rúmlega 380.000 kr. Hef samt getað notað kortið síðustu daga, alls 6 sinnum.

T.M.O | 25. apr. '15, kl: 23:44:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er að segja að það séu meiri líkur á að þetta snúist um hvort posinn hringir inn heimild heldur en að maður geti haldið áfram að taka út á kortið eftir að þú ert búin að fylla upp í heimildina. Annars væri þessi heimild bara eitthvað svona sirkabát og ekkert að marka hana. 

kristjanaa | 26. apr. '15, kl: 14:14:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei í raun snýst þetta ekki endilega um það að posinn hringi eða ekki.
Það sem er í gangi hjá Lobbalitla er að hún hefur heimildamörk hærri en mánaðarleg úttektarheimild.
Á kreditkortum er eitthvað sem kallast Lánamörk/lánaþak, innlend heimild og erlend heimild.
Innlend og erlend heimild geta aldrei verið hærri en lánamörk.
Ef innlend heimild er 200.000 kr og erlend heimild 200.000 kr að þá oft, ekki alltaf eru lánamörkin 400.000 kr.
Ef nýtt tímabil er hafið og innlenda heimildin hefur verið fullnýtt á gamla tímabilinu "endurnýjast" innlendaheimildin svo lengi sem erlendaheimildin sé ónýtt frá fyrratímabili.

Stundum er innlend heimild og erlend heimild sú sama sbr. dæmið hér að ofan, en lánamörkin einnig þau sömu eða 200.000 kr.
Þá er einungis hægt að nýta 200.000 kr á milli greiddra reikninga, hvort sem er innanlands eða erlendis.
Svona er þetta á MC kortum og VISA kortum, en AmericanExpress kort hafa svo aðeins eina heimild sem nýtist hvort sem er innanlands eða erlendis og þar eru lánamörkin alltaf þau sömu og heimildin og heimild endurnýjast ekki á milli tímabila, heldur þegar reikningur er greiddur.

T.M.O | 26. apr. '15, kl: 14:32:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þá snýst þetta um að hún veit ekki heimildina á kortinu, ekki að hún sé farin að nota "yfirheimildina" eða nota kortið þegar heimildin er búin ef ég skil þetta rétt?

kristjanaa | 26. apr. '15, kl: 15:25:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei þú ert ekki að skilja þetta rétt.
Hún segist hafa heimild upp á 350.000 kr.
Reikningurinn í heimabankanum 380.000 kr sem vissulega er hærri en heimildin, en þar geta ýmsar ástæður legið að baki s.s raðgreiðsla (sem tekur ekki af venjulegri heimild eða lánamörkum), greiðsludreifing, árgjald korts eða eitthvað slíkt, eða mögulega þar sem posi hefur ekki hringt inn eftir heimild.
En hún talar um að hún sé að nota kortið sitt núna á nýju tímabili þrátt fyrir að hafa verið búin með heimildina á því gamla og því hefur hennar heimild endurnýjast þar sem hún er eflaust með hærri lánamörk en mánaðarleg úttekt.

Ruðrugis | 25. apr. '15, kl: 19:07:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sú verslun hefur örugglega verið með slökkt á sítengingunni á posanum og keyrir svo allar greiðslur dagsins í lok dags. 
Ég veit að Krónan stundar þetta mikið og fólk með vísakortin í botni og lítið inni á debetkortunum komast samt sem áður í gegn og geta greitt þrátt fyrir að eiga ekki fyrir vörunum. Svo kemur bara fitkostnaður og annað vesen vegna þessa hjá fólki en Krónan græðir bara!

A Powerful Noise | 25. apr. '15, kl: 19:12:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig græðir Krónan á þessu ? Ekki fær hún greitt fitkostnaðinn. 

__________________________
Pay no attention to the faults of others,
things done or left undone by others.
Consider only what by oneself is done or left undone.

Ruðrugis | 25. apr. '15, kl: 19:14:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Meina bara að ef posinn væri sítengdur og myndi hringja í hvert skipti sem færsla ætti sér stað, þá myndi þetta fólk ekki komast í gegn og þyrfti að skila vörunum. Hins vegar getur það verslað því færslurnar eru svo keyrðar í gegn um kvöldið þegar kassinn er gerður upp og fólkið stendur í skuldum við bankann sinn fyrir vikið. 
Krónan myndi ekki fá greiðslu fyrir vörurnar ef posinn væri sítengdur.

T.M.O | 25. apr. '15, kl: 20:11:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

hún fær söluna og viðskiptin ganga hraðar fyrir sig 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Síða 2 af 47873 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie