Óboðnir gestir.

kaldbakur | 29. apr. '19, kl: 18:17:38 | 740 | Svara | Er.is | 0

Nú erum  við að sjá  hinar ólíklegustu birtingarmyndir á hegðun hælisleytenda hérlendis.
Dómsmálaráðherra og utanríkisráðherra áttu fund með íslendingum um orkupakka ESB.
Þessir óboðnu gestir "hælisleitendur" vildu trufla þann fund með framíköllum  og dólgslegum hætti. 
Þetta er auðvitað afleiðing linkenndar okkar og sakleysi gagnvart svona hópum sem hingað riðjast inn og heimta sama rétt og ég og þú og börnin okkar, foreldrar og samborgarar varðandi innviði  okkar, félagsþjónustu, sjúkraþjónustu, lífeyrisréttinda og atkvæðaréttar. Þeir heimta sama rétt varðandi alla innviði þjónustukerfa okkar. Riðjast hér inn óboðnir og spilla friði, riðjast inna fundi stjórnsýslunnar og berja bumbur og eru með kröfugöngur. 
Við erum að fá yfir 1000 hælisleytendur sem hinga smygla sér inn í landið á hverju ári. 
Samanborið við Dani sem eru að ´um 2000 hælisleytendur.  Ef miðað við íbúatöæu þá ættu Danir að fá yfir  10 þús hælisleytendur og við um 1 þúsund.   Danir hafa tekið hart á þessum málum þrátt fyrir langtum minni fjölda en hingað herjar. 
Evrópa er að vakna varðandi þennan vanda. Hann verður eki leystur með því að opna landamæri öðru nær.  Margar Evrópuþjóðir eiga í miklum vandræðum við þessa innrás. Landamærum verður lokað og fólki vísað til síns heima í milljónavís vegna þessarar óheiilaþrónurar.
Hvernig munum við taka á þessu ? 

 

Sessaja | 29. apr. '19, kl: 18:38:43 | Svara | Er.is | 0

Við kusum í rikisstjórn til að sjá um þessi mál fyrir okkur svo þau ákveða framhaldið.

Dehli | 10. júl. '19, kl: 20:11:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ríkisstjórnir eru ekki að vinna fyrir kjósendur lengur. Bara hagsmunaöflin, og það er víst framtíðinn.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

solita | 29. apr. '19, kl: 21:54:29 | Svara | Er.is | 2

Þeir eru allavega miklu duglegri við að mótmæla fyrir réttindum sínum heldur en við íslendingar þorum að vera! Við bara látum taka okkur í þurrt alla tíð og gerum ekkert. Ég held að ef þú værir flóttamanneskja einhversstaðar og búin að hanga föst í marga mánuði bíðandi eftir svari um líf þitt þá mundir þú líka vilja einhver réttindi. ríkið á að taka þessi mál til úrvinnslu strax ekki láta þá hanga og.bíða.

kaldbakur | 29. apr. '19, kl: 23:12:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já auðvitað á að flýta afgreiðslu þessara mála sem mest. En það er ekki það sem fólkið vill það vill að það sé óheimilt að beita lögum og rétti. 
Heimtar að brottvísanir verði aflagðar og það þýðir auðvitað að allir sem hingað koma og vilja setjast að hafi til þess fullan rétt.

Kingsgard | 29. apr. '19, kl: 23:17:51 | Svara | Er.is | 0

Þá líst mér betur á tillöguna um að taka vel á móti hrjáðu fólkinu við komuna til landsins með smá snittuveislu og íslenskri brauðtertu ásamt bráðabirgða landvistarleyfi til 3 ára. Heimili í búsetukjarna með heilbrigðisþjónustu og afþreyingarými fyrir alla hælisleytendur myndi sýna sóma og velvild landsmanna eins og segir í tillögunni. Kannski verði nú loks tekið á þessum málum í eitt skipti fyrir öll !

Júlí 78 | 30. apr. '19, kl: 10:16:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu að segja að það ætti að taka á móti öllum á þann hátt? Með veitingum við komuna til landsins og bráðabrigða landvistarleyfi til 3ja ára!? Veistu það ekki að það eru ekkert allir að flýja stríð og hörmungar? Margir koma frá svokölluðum öruggum ríkjum. Mér finnst allt í lagi að fólkið fái veitingar við komuna til landsins þó það sé ekki endilega snittuveisla og brauðtertur. En ég vil líka að flóttafólk/hælisleitendur fari sem allra fyrst tilbaka ef þeir koma frá svokölluðum öruggum ríkjum. Það er tóm vitleysa að leyfa því fólki að byrja að aðlagast hér og senda það svo skyndilega úr landi. Það kallast frekar mannvonska heldur en að hafa skýrar reglur varðandi þetta. Við eigum eingöngu að hjálpa þeim sem flýja stríð og hörmungar. Ef fólk kemur frá "öruggum ríkjum" þá á að senda það til baka sem allra fyrst.

tralli10 | 4. maí '19, kl: 00:58:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alveg ótrúlegt hvað sumt fólk virðist vera algjörlega ófært að skilja kaldhæðni.

kaldbakur | 30. apr. '19, kl: 18:03:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta mál er ekkert grín. 
Fjöldi manna útum allan heim er að flýja hörmulegt ástand í sínu heimalandi. 
Þarna sjáum við ótrúlegar hörmungar og líka misnotkun og allt það versta.
En engu að síður þá þarf að hugsa þetta og lausnir þannig að dugi en komi ekki öllum um koll.
Fólksfjölgun í Afríku er hömlulaus. Afríka stendur mjög illa varðandi loftlagsbreytingar.
Í Afríku skortir mjög víða alla innviði og þjónustu sem  íbúarnir sjá að er langtum betri annarsstaðar og vilja því fara frá sínu heimalandi.
Evrópa og Ameríka hefur skyldum að gegna gagnvart Afríku.  Saga Evrópuþjóða gagnvart Afríku er ekki góð og ekki heldur Ameríku USA.
Lausnin verður að byggjast á stórfelldri aðstoð fyrir ríki Afríku til að lifa í sátt í sinni heimsálfu. 
Það þarf heimsátak til að gera Afríkubúum mögulegt að byggja sína heimabyggð. 
Og þetta er allt mögulegt með nútíma tækni. 

Dehli | 1. maí '19, kl: 17:49:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Afríkubúar leysa engin mál með því að flytja til annara landa. Ef þeir hefðu einhverja smá glóru í kollinum, tækju þeir upp siði og reglur þeirra þjóða sem kunna að spjara sig.
Alkinn leysir ekkert vandamálið með því að flytja í aðra borg er það ?

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

tralli10 | 4. maí '19, kl: 00:59:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei en hann þarf samt utanaðkomandi hjálp er það ekki?

Dehli | 12. maí '19, kl: 15:51:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þú vilt hjálpa afríkubúum, sendir þú þeim pening og mat. Ef enginn hefur áhuga á því að hjálpa þeim, verða þeir bara að lifa við það.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

kaldbakur | 13. maí '19, kl: 16:28:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held reyndar að þjóðir Evrópu sem voru nýlenduveldi og svo Ameríka hafi ríkar skydlur. 
Þeir eiga að gera stórt sameiginlegt átak til að hjálpa Afríkubúum við að byggja upp álfuna til sjálfbjargar. 

spikkblue | 13. maí '19, kl: 16:40:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Margt rétt í þessu. En ég held að íbúar Afríku þurfi fyrst og fremst að læra að hjálpa sér sjálfir.

Mikið af þessu fólki hegðar sér eins og frumstæðir prímatar, grýta, brenna og brytja niður hvert annað með sveðjum. Forsetar margra ríkja sitja á milljörðum ofan á milljarða í gulli, seðlum og eignum á meðan þjóð þeirra sveltur.

Ég hef enga, nákvæmlega enga trú á að neitt hjálparstarf þarna sé að skila sér almennilega til þeirra sem það á að hjálpa.

TheMadOne | 10. júl. '19, kl: 21:50:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heldur þú að það sé eitthvað sér afrískt vandamál að örfáir aðilar skrapi að sér öllum peningunum á meðan stór hluti þjóðarinnar á ekki neitt?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

ert | 10. júl. '19, kl: 22:16:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha? Aldrei hefur það verið neitt vandamál her á landi. Hrunið 2008 skapaðist af því að almenningur keypti sér flatskjái. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

TheMadOne | 10. júl. '19, kl: 22:55:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Davíð Oddsson var einhvern tímann að skammast út í almenning fyrir að lifa um efni fram, ég var nýbúin að kaupa mér 8 ára gamla Mözdu 323... fékk hvílíkt samviskubit...

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

ert | 10. júl. '19, kl: 23:35:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já og seldurðu hana ekki þegar þú áttaðir þig á því að þu bærir ábyrgð á efnahagsástandinu?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

TheMadOne | 11. júl. '19, kl: 03:41:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Keyrði hana á partasölu þegar verkstæðið sagði mér að hjólið gæti brotnað undan bílnum, það væri svo ryðgað...

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

spikkblue | 19. júl. '19, kl: 12:39:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, en þetta er svolítið ýktara þarna en á öðrum stöðum á jörðinni.

Við erum óneitanlega komin lengra í þróun samfélags hérna á Íslandi t.d.

Vegakerfi
Menntakerfi
Heilbrigðisþjónusta
Enginn sveltur
Mjög fáir heimilislausir (

Okkur tókst að komast úr moldarkofum, hætta að drepa hvert annað og byggja upp samfélag sem ekki verður lýst örðuvísi en sem velferðarsamfélagi.

Mjög mörg ríki í Afríku eru ekki komin mjög langt í þessari þróun, sérstaklega ekki hvað varðar að búa saman í sátt og samlyndi. Það er ekki svo langt síðan þjóðarmorðin í Rúanda áttu sér stað og þessi viðgengst ennþá.


Hefur ekkert með flatskjái eða Mözdur að gera.

ert | 19. júl. '19, kl: 12:45:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Hvað koma þjóðarmorð þróun samfélagsins við?
Vorum við í þjóðarmorðum þegar við vorum í moldarkofum?
Og voru Þjóðverjar í moldarkofum á stríðaárunum?
Ég var horfa á heimildarþátt um stríðið á Balkanskaga og margir þar höfðu það betra fyrir stríðið en núna og ég sá enga moldarkofa, bara svipuð hús og eru þar núna.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

spikkblue | 19. júl. '19, kl: 15:57:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sem betur fer vorum við ekki í þjóðarmorðum og okkar helsta drápstímabil var Sturlungaöldin. Það má með sanni segja að við séum einstaklega friðsamleg þjóð, sem betur fer.

En þjóðarmorð koma þróun samfélags mjög mikið við. Hversu bilaðir einstaklingar eru það sem búa til samfélag ef það þarf lítið til að þú takir upp eggvopn og skreppir yfir til nágranna þíns og brytjir hann og alla fjölskylduna niður, bara af því þau eru í HK en ekki Þrótti R.??? Svoleiðis samfélag er komið afar stutt í þróunarferlinu og þau eru ansi mörg slík í hinni stóru heimsálfu sem Afríka er.

ert | 19. júl. '19, kl: 16:00:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Þannig að þú vilt meina að þróunarferli samfélaga sé á þann að hátt að þau samfélög þar sem fólki lifi í mesta umburðarlyndinu séu komin lengst, en þau geti gengið til baka sbr. muninn á Berlín 1920 og 1940.
Slík þróun er þá óviðkomandi atriðum eins og vegakerfi, mentnakefi og heilbrigðisþjónustu.
Það var bara  ekki skýrt hjá þér

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

spikkblue | 19. júl. '19, kl: 16:10:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held að umburðarlyndi, sátt og samlyndi séu ein af burðarstoðum þróaðra samfélaga.

Allt hitt er líka partur af því.

Öll samfélög geta örugglega snúist við og breyst í villimannasamfélög, og það á stuttum tíma. Það breytir ekki staðreyndum, og staðreyndin um heimsálfuna Afríku er sú að mörg samfélög þar eru stutt á veg komin, hverju svo sem það sætir.

ert | 19. júl. '19, kl: 16:13:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Samfélög í Evrópu eru ekkert langt komi heldur þótt þau séu ekki í þjóðarmorðum núna.
Það er ekkert land í evrópu þar sem einstaklingur getur verið fullkomlega öruggur um að það sé ekki ráðist á hann vegna uppruna, trúar, kynvitundar, eða litarháttar. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 19. júl. '19, kl: 16:28:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú finnur allt að samfélagi okkar - vestrænu samfélagi. 
Við erum hér á þessum þræði að ræða um ágang fólks úr öðrum samfélögum Afríku og Arabalöndum. 
Nú nýverið hefur verið upplýst hvernig hæisleytandi hérlendis lítur á okkar og okkar samfélag. Hann hefur upplýst að hann vilji drekka blóð okkar og skera höfuðið af búknum !
Hvaða tilgangi þjónar að ala svona viðbjóð nærri sér ? 

ert | 19. júl. '19, kl: 16:34:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst líklegra að geta bætt íslenskt samfélag en samfélög langt í burtu.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

spikkblue | 19. júl. '19, kl: 20:55:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þannig að þú ert þá sammála mér varðandi það að hjálparstarf í Afríku skili afar takmörkuðum árangri hvað þetta varðar?

ert | 19. júl. '19, kl: 20:57:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tja, ég skil ekki hvað hjálparstarf kemur málinu við. Hjálparstarf hefur aldrei stöðvað þjóðarmorð í Evrópu. Af hverju ætti það þá að stöðva þjóðarmorð annars staðar.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

spikkblue | 19. júl. '19, kl: 21:38:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af því að ég var upphaflega að svara þessu innleggi hérna:

kaldbakur | 13. maí '19, kl: 16:28:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held reyndar að þjóðir Evrópu sem voru nýlenduveldi og svo Ameríka hafi ríkar skydlur.
Þeir eiga að gera stórt sameiginlegt átak til að hjálpa Afríkubúum við að byggja upp álfuna til sjálfbjargar.

spikkblue | 19. júl. '19, kl: 21:40:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og var þarafleiðandi að benda á að hjálparstarf muni ekki hjálpa þessum frumstæðu prímötum á neinn hátt.

 
ert | 19. júl. '19, kl: 21:47:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Þú mátt kalla þig frumstæðan prímata fyrir mína parta.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 19. júl. '19, kl: 21:42:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er reyndar sammála því að við eigum að hjálpa Afríkubúum við að byggja upp álfuna til sjálfsbjargar sem og öðrum. En það stöðvar ekkert þjóðarmorð. Það gefa Þjóðverjum mat árið 1941 hefði ekki stöðvað þjóðarmorð á Gyðingum. Þjóðverjarnir voru ekkert að borða þá.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

BjarnarFen | 11. júl. '19, kl: 03:46:09 | Svara | Er.is | 0

Flóttafólk er að flýja heimalöndin sín vegna þess að þau vilja ekki búa í löndum þar sem einræðisherrar ráða. Þau eru að flýja ógnarstjórnir sem kúga og pynta fólk.
Svo komast þau hingað og eru send til Grikklands þar sem þau þurfa að hýsast í gettóum, fangaklefum og börn eru sett í búr.

Ég trúi því varla að ég þurfi að sitja hérna og skrifa það að það sé siðferðislega rangt að setja börn í búr. En hér er ég og finn fyrir mikillar sorgar að það sé til fólk sem skilur það ekki að það er siðferðislega rangt að skapa gettó og loka börn inni í búrum. Þú ættir að skammast þín fyrir að líkja flóttafólki við innrásar her. Það eru vesturlöndin sem komu með innrásarherinn og löggðu heimalönd þessa fólks í rúst. Þetta fólk er á flótta að leita sér aðstoðar hjá NATO-þjóðum sem lofuðu þessu fólki betra lífi með því að ráðast á heimalandið þeirra. En hingað koma þau og svo er komið fram við þau einsog þau séu dýr sem hafa ekki mannréttindi.

Og svo kallaru þig kristinn mann í þokkabót! Lærðu að skammast þín, Kaldbakur!

kaldbakur | 11. júl. '19, kl: 09:45:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jæja þú ert vaknaður. 
Það voru eingin börn sem tjölduðu á Austurvelli og heimtuðu sömu réttindi og þú og þínir og við sem höfum byggt upp þetta land. 
Hér hafa verið byggðir skólar, sjúkrahús, vegir, brýr. flugvellir, skip og heimili fyrir börn og gamalmenni. Þessir innviðir duga rétt fyrir okkur og finnst sumum dýrt að lifa hér og borga skatta til að halda þessum gæðum við.  
Heldur þú BjarnarFen að þetta rými rúmi alla heimsbyggðina ? Hefur þú t.d. mikið auka rými heima hjá þér fyrir einhverja af þessum gaurum sem voru með óspektir á Austurvelli í vor ?   Það er auðvelt að vilja gera allt fyrir alla á kostnað annara. 

BjarnarFen | 11. júl. '19, kl: 13:46:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef að sægreifarnir borguðu fyrir að nota auðlindina okkar væri nægur peningur hjá ríkinu. Hver fékk makrílkvótann gefins hérna um árið?
Þetta breitir samt ekki þeirri staðreynd að börn eru send til Grikklands frá Íslandi til að hýsast í búrum, finnst þér það bara ásættanlegt?

kaldbakur | 11. júl. '19, kl: 10:08:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það var grein á netinu held í Visi þar sem norðlensk kona lýsti samskiptum sínum við hælisleytanda sem var hérlendis og var frá Marokkó. Ófögur lýsing þeirrar konu á hegðun og heimtufrekju þessa manns frá Marokko hann sveik út allskonar bætur og heimtaði sífellt meira og vildi að Akureyrarbær kostaði allt hanns uppihald. Gerði eingöngu kröfur og sveik allt og alla. Hann fór illa með þessa konu sem hann fann á netinu og bjó á Akureyri. 
Þannig að það er auðvitað mjög misjafn sauður í þessu liði sem hér bankar uppá og heimtar réttindi og lífeyri á kostnað okkar Íslendinga. 
Þetta voru engin börn stálpaðir karlmenn sem voru með heimtufrekju á Austurvelli. 
Vonandi er búið að reka þá flesta úr landi. 

BjarnarFen | 11. júl. '19, kl: 13:48:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru allsstaðar til svartir sauðir. Nokkur dæmi um slæma menn eru ekki til þess fallin að dæma alla eftir því. Sumir íslendingar eru nauðgarar og glæpamenn. Þýðir það að allir íslendingar séu nauðgarar og glæpamenn?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Gullgrafar. Hata svona típur. Einkamál.is karlg79 12.10.2019 18.10.2019 | 01:47
Auglýsing frá heimkaup Lundarbrekka2 17.10.2019 17.10.2019 | 23:17
Góður nuddari - hausverkur og vöðvabólga uppsala123 17.10.2019
Sólarlönd yfir jólin? Bifferina 17.10.2019
Transfólk Hr85 16.10.2019 17.10.2019 | 21:27
Þarf sennilega róandi lyf. Dehli 4.10.2019 17.10.2019 | 21:12
viðgerð á þvottavél Jósafat 9.11.2009 17.10.2019 | 17:31
Vantar góðar viðskiptahugmyndir sjúbídú 17.10.2019 17.10.2019 | 17:05
„Stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuð­borgar­svæðisins“ kaldbakur 16.10.2019 17.10.2019 | 15:16
Gera nafnið á manninum opinbert spikkblue 24.9.2019 17.10.2019 | 14:04
Aftur nýtt mikkan 9.10.2019 17.10.2019 | 03:34
Ódýr heimasíðugerð Ljónsi 16.10.2019 16.10.2019 | 23:46
leitin af kynlífsdagatal ;) mialitla82 15.10.2019 16.10.2019 | 20:46
Erfðafjárskattur Júlí 78 15.10.2019 16.10.2019 | 19:09
Artic Sircle - Hringborð Norðurslóða kaldbakur 14.10.2019 16.10.2019 | 16:17
Lyf á hjúkrunarheimilum ELLA MIST 15.10.2019 16.10.2019 | 14:01
Hvar er beinasti og lengsti vegur landsins? mikaelvidar 12.10.2019 15.10.2019 | 21:08
“Ofnæmisfrír” hundur TBBT 13.10.2019 15.10.2019 | 16:19
Júníbumbur 2020 skvisan93 13.10.2019 15.10.2019 | 13:21
Heimilisþrif-Kaup? Jogibjorn 12.10.2019 15.10.2019 | 11:05
einhver sem hefur búið í ameríku? Babybel 29.12.2007 14.10.2019 | 21:30
Lífeyrissjóður bakkynjur 14.10.2019 14.10.2019 | 14:14
Bílviðgerðir á sjálfskiptum dianarosdn 8.10.2019 14.10.2019 | 11:34
Vinnumálastofnun forvitni Walkin 11.10.2019 14.10.2019 | 08:01
sparihakk? Splattenburgers 14.10.2019
Viagra/Cialis SFJ75 13.10.2019
Einangra og klæða bílskúr að utan BrowNiE8 13.9.2019 13.10.2019 | 20:56
jóladúkar madda88 6.10.2019 13.10.2019 | 17:35
Frumvarp Katrínar vegna sanngirnisbóta Júlí 78 9.10.2019 13.10.2019 | 16:40
Chrysler Crossfire dell199 14.4.2015 13.10.2019 | 16:39
Wax fyrir bikiní area á Íslandi Rickandmortybanani 13.10.2019 13.10.2019 | 16:21
It á ensku fyrir barn/einstakling Yxna belja 12.10.2019 13.10.2019 | 13:21
Kostir/Gallar örorku Babygirl 7.10.2019 13.10.2019 | 11:46
SÍBS / Reykjalundur. leonóra 11.10.2019 13.10.2019 | 01:35
Tietze syndrome ÞBS 12.10.2019
Brjóstaminnkun- upplýsingar óskast ullarsápa 11.10.2019 12.10.2019 | 12:12
Rasistmi á Íslandi áburður 5.10.2019 12.10.2019 | 10:38
Gamlir IRCarar?? ('95-'97) :) Spermie 20.12.2004 11.10.2019 | 23:54
Leiguíbúð lögheimili, barnabætur’ Hvað,? monsy22 11.10.2019 11.10.2019 | 23:39
Föstudagskvöld - hvað eru þið að gera? Twitters 11.10.2019
Netinnritun jasmína 10.10.2019 10.10.2019 | 23:12
vissuð þið? Twitters 9.10.2019 10.10.2019 | 22:17
3 mín könnun, hagvöxtur og sjálfbær þróun lara1123 10.10.2019
Slys á vinnustað - lögfræðingar UngaDaman 27.2.2013 10.10.2019 | 14:40
Að hætta í vinnu Safaridrottning 26.9.2019 10.10.2019 | 13:38
Bílskúr - lagfæra BrowNiE8 9.10.2019 9.10.2019 | 22:05
Besti orkugjafinn ? Wulzter 9.10.2019
Hæ Gosi sería 1 ? EggjaPlata 9.10.2019
2 mögulegir feður? Alisabet 4.10.2019 9.10.2019 | 14:26
Framhjáhald Fortid6 18.8.2019 9.10.2019 | 14:03
Síða 1 af 19712 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron