Óboðnir gestir.

kaldbakur | 29. apr. '19, kl: 18:17:38 | 400 | Svara | Er.is | 0

Nú erum  við að sjá  hinar ólíklegustu birtingarmyndir á hegðun hælisleytenda hérlendis.
Dómsmálaráðherra og utanríkisráðherra áttu fund með íslendingum um orkupakka ESB.
Þessir óboðnu gestir "hælisleitendur" vildu trufla þann fund með framíköllum  og dólgslegum hætti. 
Þetta er auðvitað afleiðing linkenndar okkar og sakleysi gagnvart svona hópum sem hingað riðjast inn og heimta sama rétt og ég og þú og börnin okkar, foreldrar og samborgarar varðandi innviði  okkar, félagsþjónustu, sjúkraþjónustu, lífeyrisréttinda og atkvæðaréttar. Þeir heimta sama rétt varðandi alla innviði þjónustukerfa okkar. Riðjast hér inn óboðnir og spilla friði, riðjast inna fundi stjórnsýslunnar og berja bumbur og eru með kröfugöngur. 
Við erum að fá yfir 1000 hælisleytendur sem hinga smygla sér inn í landið á hverju ári. 
Samanborið við Dani sem eru að ´um 2000 hælisleytendur.  Ef miðað við íbúatöæu þá ættu Danir að fá yfir  10 þús hælisleytendur og við um 1 þúsund.   Danir hafa tekið hart á þessum málum þrátt fyrir langtum minni fjölda en hingað herjar. 
Evrópa er að vakna varðandi þennan vanda. Hann verður eki leystur með því að opna landamæri öðru nær.  Margar Evrópuþjóðir eiga í miklum vandræðum við þessa innrás. Landamærum verður lokað og fólki vísað til síns heima í milljónavís vegna þessarar óheiilaþrónurar.
Hvernig munum við taka á þessu ? 

 

Sessaja | 29. apr. '19, kl: 18:38:43 | Svara | Er.is | 0

Við kusum í rikisstjórn til að sjá um þessi mál fyrir okkur svo þau ákveða framhaldið.

solita | 29. apr. '19, kl: 21:54:29 | Svara | Er.is | 1

Þeir eru allavega miklu duglegri við að mótmæla fyrir réttindum sínum heldur en við íslendingar þorum að vera! Við bara látum taka okkur í þurrt alla tíð og gerum ekkert. Ég held að ef þú værir flóttamanneskja einhversstaðar og búin að hanga föst í marga mánuði bíðandi eftir svari um líf þitt þá mundir þú líka vilja einhver réttindi. ríkið á að taka þessi mál til úrvinnslu strax ekki láta þá hanga og.bíða.

kaldbakur | 29. apr. '19, kl: 23:12:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já auðvitað á að flýta afgreiðslu þessara mála sem mest. En það er ekki það sem fólkið vill það vill að það sé óheimilt að beita lögum og rétti. 
Heimtar að brottvísanir verði aflagðar og það þýðir auðvitað að allir sem hingað koma og vilja setjast að hafi til þess fullan rétt.

Kingsgard | 29. apr. '19, kl: 23:17:51 | Svara | Er.is | 0

Þá líst mér betur á tillöguna um að taka vel á móti hrjáðu fólkinu við komuna til landsins með smá snittuveislu og íslenskri brauðtertu ásamt bráðabirgða landvistarleyfi til 3 ára. Heimili í búsetukjarna með heilbrigðisþjónustu og afþreyingarými fyrir alla hælisleytendur myndi sýna sóma og velvild landsmanna eins og segir í tillögunni. Kannski verði nú loks tekið á þessum málum í eitt skipti fyrir öll !

Júlí 78 | 30. apr. '19, kl: 10:16:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu að segja að það ætti að taka á móti öllum á þann hátt? Með veitingum við komuna til landsins og bráðabrigða landvistarleyfi til 3ja ára!? Veistu það ekki að það eru ekkert allir að flýja stríð og hörmungar? Margir koma frá svokölluðum öruggum ríkjum. Mér finnst allt í lagi að fólkið fái veitingar við komuna til landsins þó það sé ekki endilega snittuveisla og brauðtertur. En ég vil líka að flóttafólk/hælisleitendur fari sem allra fyrst tilbaka ef þeir koma frá svokölluðum öruggum ríkjum. Það er tóm vitleysa að leyfa því fólki að byrja að aðlagast hér og senda það svo skyndilega úr landi. Það kallast frekar mannvonska heldur en að hafa skýrar reglur varðandi þetta. Við eigum eingöngu að hjálpa þeim sem flýja stríð og hörmungar. Ef fólk kemur frá "öruggum ríkjum" þá á að senda það til baka sem allra fyrst.

tralli10 | 4. maí '19, kl: 00:58:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alveg ótrúlegt hvað sumt fólk virðist vera algjörlega ófært að skilja kaldhæðni.

kaldbakur | 30. apr. '19, kl: 18:03:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta mál er ekkert grín. 
Fjöldi manna útum allan heim er að flýja hörmulegt ástand í sínu heimalandi. 
Þarna sjáum við ótrúlegar hörmungar og líka misnotkun og allt það versta.
En engu að síður þá þarf að hugsa þetta og lausnir þannig að dugi en komi ekki öllum um koll.
Fólksfjölgun í Afríku er hömlulaus. Afríka stendur mjög illa varðandi loftlagsbreytingar.
Í Afríku skortir mjög víða alla innviði og þjónustu sem  íbúarnir sjá að er langtum betri annarsstaðar og vilja því fara frá sínu heimalandi.
Evrópa og Ameríka hefur skyldum að gegna gagnvart Afríku.  Saga Evrópuþjóða gagnvart Afríku er ekki góð og ekki heldur Ameríku USA.
Lausnin verður að byggjast á stórfelldri aðstoð fyrir ríki Afríku til að lifa í sátt í sinni heimsálfu. 
Það þarf heimsátak til að gera Afríkubúum mögulegt að byggja sína heimabyggð. 
Og þetta er allt mögulegt með nútíma tækni. 

Dehli | 1. maí '19, kl: 17:49:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Afríkubúar leysa engin mál með því að flytja til annara landa. Ef þeir hefðu einhverja smá glóru í kollinum, tækju þeir upp siði og reglur þeirra þjóða sem kunna að spjara sig.
Alkinn leysir ekkert vandamálið með því að flytja í aðra borg er það ?

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

tralli10 | 4. maí '19, kl: 00:59:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei en hann þarf samt utanaðkomandi hjálp er það ekki?

Dehli | 12. maí '19, kl: 15:51:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þú vilt hjálpa afríkubúum, sendir þú þeim pening og mat. Ef enginn hefur áhuga á því að hjálpa þeim, verða þeir bara að lifa við það.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

kaldbakur | 13. maí '19, kl: 16:28:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held reyndar að þjóðir Evrópu sem voru nýlenduveldi og svo Ameríka hafi ríkar skydlur. 
Þeir eiga að gera stórt sameiginlegt átak til að hjálpa Afríkubúum við að byggja upp álfuna til sjálfbjargar. 

spikkblue | 13. maí '19, kl: 16:40:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Margt rétt í þessu. En ég held að íbúar Afríku þurfi fyrst og fremst að læra að hjálpa sér sjálfir.

Mikið af þessu fólki hegðar sér eins og frumstæðir prímatar, grýta, brenna og brytja niður hvert annað með sveðjum. Forsetar margra ríkja sitja á milljörðum ofan á milljarða í gulli, seðlum og eignum á meðan þjóð þeirra sveltur.

Ég hef enga, nákvæmlega enga trú á að neitt hjálparstarf þarna sé að skila sér almennilega til þeirra sem það á að hjálpa.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hefur einhver keypt húsnæði með greiðslum + útborgun í bland? Catperson 24.5.2019
Upp101G - Upplýsinga og skjalastjórn hjá skipulagsheildum smint 23.5.2019
Keyrt á bíl frá mèr tryggingar neita afnotamissi Lady S 22.5.2019 23.5.2019 | 19:37
Höfuðbeina og spjaldhryggsmeðferð fyrir börn Tis Ion Sneb 23.5.2019 23.5.2019 | 18:36
Sælustund á sjávarströnd ? Dehli 23.5.2019
Myndlistamenn Stefan28 4.11.2009 23.5.2019 | 17:32
Góður fjölskylduráðgjafi Tis Ion Sneb 31.1.2019 23.5.2019 | 14:01
góða fólkið sem berst fyrir réttindum kvenna adaptor 21.5.2019 23.5.2019 | 13:55
Lag á heilanum en man bara eina setningu Stebig1 23.5.2019
Bíll dreginn í burtu aparassinn 21.5.2019 23.5.2019 | 11:05
Guð ekki hress ! Dehli 13.5.2019 23.5.2019 | 09:41
Vandamál minny999 22.5.2019 23.5.2019 | 00:22
Auka meðlag truman 22.5.2019 22.5.2019 | 20:30
Sumarskóli Fjárnám oskar87 21.5.2019 22.5.2019 | 13:31
Almenn netverslun? Björn Erlendur 18.5.2019 22.5.2019 | 09:12
Hræsnarar ekki Hatarar Blómabeð 21.5.2019 22.5.2019 | 04:08
Fullur maður Dehli 20.5.2019 21.5.2019 | 20:18
kettlingar fást gefins eru 6vikna Viola 18.11.2006 21.5.2019 | 19:50
Svara fullum hálsi R E D 26.7.2006 21.5.2019 | 19:07
Hvernig skal svara umræðu huggy 30.10.2006 21.5.2019 | 10:00
Vá hvað Þórdís Lóa og restin af borgarstjórn er illa gefin. spikkblue 17.5.2019 21.5.2019 | 09:59
Allir að svara. galdranornin 6.12.2004 21.5.2019 | 09:55
svara og snarsvar Cesar1 19.8.2010 21.5.2019 | 09:46
Varðandi offitu rusl í sundi. Lýðheilsustofa 20.5.2019 21.5.2019 | 09:21
Ódýr góð og þægileg rúm? baldurjohanness 20.5.2019 21.5.2019 | 02:08
Bretland í gær Hliðarsjálf 21.5.2019
Bunionetta König 20.5.2019
Rosalega feit börn Lýðheilsustofa 17.5.2019 20.5.2019 | 17:06
Vegir landsins og ferðamennirnir Júlí 78 18.5.2019 20.5.2019 | 14:27
Hvaða rúmfatnaði mælið þið með? fannykristin 20.5.2019 20.5.2019 | 14:26
Hvað er í gangi Eurovision Blómabeð 19.5.2019 20.5.2019 | 14:08
Gynem NoaNona 20.5.2019
500 kr mynt Hr85 20.5.2019
Heimilissýningin 2019 rósanda 19.5.2019 20.5.2019 | 10:37
Nú þurfum við að standa saman við bakið á okkar fólki í Hatara. BjarnarFen 19.5.2019 20.5.2019 | 05:52
Emergency! glutenfrítt fiskfars Pasima 19.5.2019 20.5.2019 | 00:00
Hvar finn ég barnapössun? FjólaM 19.5.2019 19.5.2019 | 18:12
Einhver að losa sig við kassa ? flutnings kassa? looo 19.5.2019 19.5.2019 | 12:44
Tæpum 27 milljörðum hent í vonlausan Strætó. kaldbakur 19.5.2019 19.5.2019 | 08:52
Fasteignasala kdm 15.5.2019 18.5.2019 | 23:45
Hmm, ætlaði að svara.... valadh 19.2.2004 18.5.2019 | 18:09
hvernig er hægt að na reykinga likt er með stol Dísan dyraland 15.5.2019 18.5.2019 | 18:03
Klippt af óskoðuðum bíl aparassinn 18.5.2019 18.5.2019 | 15:30
Textinn Óþekk úr söngleikum Matthildi í Borgarleikhúsinu Anna 18.5.2019
Lesblindurannsókn sig2 18.5.2019
sobril vegna prófkvíða ommsa 16.11.2012 18.5.2019 | 05:28
Getur verið ? Dehli 16.5.2019 18.5.2019 | 00:46
Í hvaða sæti lendum við í Eurovision? Hr85 17.5.2019 18.5.2019 | 00:38
Flokkstjóri bakkynjur 17.5.2019
Hvernig á maður að svara..? mastema 4.12.2009 17.5.2019 | 21:03
Síða 1 af 19699 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron