Of þung

secret101 | 21. jún. '16, kl: 19:09:16 | 282 | Svara | Meðganga | 0

Eru fleiri í sömu sporum?
Kem til með að gera mitt besta að vera holl og heilbrigð á meðgöngunni en er svo hrædd við mæðraskoðun. Að ég fÁi bara leiðindi eða einhvað, er einhvað óörugg með sjálfa mig núna.

 

MotherOffTwo | 21. jún. '16, kl: 20:09:18 | Svara | Meðganga | 0

ég hef alltaf verið of þung á meðgöngu og aldrei fengið nein leiðinar comment bara passa mataræðið og allt það :)

secret101 | 21. jún. '16, kl: 21:38:55 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

takk elska, hef verið að íþyngja sjálfri mér með allskonar hugleiðingum og þar á meðal þessu.

lukkuleg82 | 22. jún. '16, kl: 08:29:20 | Svara | Meðganga | 0

Ég er líka of þung og var það líka á síðustu meðgöngu. Fékk aldrei beint nein leiðindarkomment nema það var svolítið bara gert ráð fyrir því að ég fengi meðgöngusykursýki vegna þyngdar og það fór í taugarnar á mér þar sem ég hef alltaf verið heilsuhraust og með öll blóðgildi í góðu lagi þrátt fyrir ofþyngd. Ég slapp alveg við sykursýkina á síðustu meðgöngu og var mjög heilsuhraust alveg þar til á síðasta mánuði, þá fékk ég svaka bjúg. Fyrir það hafði ég bara þyngst um einhver 7kg og aldrei neitt vesen. Vona að þetta verði bara svipað núna :)

secret101 | 23. jún. '16, kl: 16:32:46 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk fyrir svarið, èg einmitt hef alltaf verið heilsuhrauSt og kem til með að vera mjög meðvituð. Þetta bara fór allt í einu að valda mér kvíða

Hedwig | 24. jún. '16, kl: 19:20:44 | Svara | Meðganga | 0

Ég er of þung og fékk aldrei neitt skítkast í mæðraverndinni. Þurfti bara að fara í sykurþolspróf vegna þyngdar sem gat held ég ekki komið betur út :P.

ledom | 30. jún. '16, kl: 22:52:21 | Svara | Meðganga | 1

Ég er laaaaangt yfir 100 kílóunum og fékk alveg rosalega gott viðmót í mæðraverndinni. Er komin 10 vikur og ljósan var bara almennileg og fræðandi :)

daysleeper | 17. júl. '16, kl: 21:57:01 | Svara | Meðganga | 0

Ég var of þung á síðustu meðgöngu fékk aldrei nein leiðindi.. Þurfti að bara að fara í eitthvad sykurþolspróf á landspítalanum á Landspítalanum sem tók 3 tíma x) vúhú

ledom | 24. ágú. '16, kl: 15:43:56 | Svara | Meðganga | 0

Ég er ótrúlega feit (langt yfir 100 kílóunum) og er komin 17v+5d. Ég hef alltaf fengið frábært viðmót frá bæði ljósmóðurinni minni og heimilislækninum. Ég er með PCOS og vanvirkan skjalda en annars mjög heilsuhraust. Þær eiga eftir að taka vel á móti þér, engar áhyggjur :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
35+ eða 40+ bumbuhópur? beatrixkiddo 25.9.2016 10.10.2016 | 22:15
Ágúst 2016 kópavogurmömmu Queen B 10.10.2016
bumbult og kuldahrollur mialitla82 9.10.2016 10.10.2016 | 12:57
einhver lent í þessu? eb84 8.10.2016
Verðandi mæður yfir 40 GustaSigurfinns 10.3.2012 5.10.2016 | 15:36
æfingar á maga á meðgöngu mialitla82 3.10.2016 5.10.2016 | 06:11
12 vikna sónar dumbo87 29.9.2016 4.10.2016 | 12:40
er snemmt að í snemmsónar 6v3d? mialitla82 24.9.2016 3.10.2016 | 10:15
Hafsteinn Sæmundsson kvennsjúkdómalænir..reynsla?? runalitla 16.8.2010 3.10.2016 | 02:48
febrùarbumbur bjornsdottir 8.9.2016 1.10.2016 | 22:37
BumbuHópur fyrir Maí 2017 Doritomax 30.9.2016
maí 2017 dumbo87 5.9.2016 29.9.2016 | 14:44
eggjahvítur/hrá egg mialitla82 26.9.2016 28.9.2016 | 22:40
Tómur sekkur sevenup77 9.9.2016 27.9.2016 | 08:41
Minus blóðflokkur og meðganga sykurbjalla 26.9.2016
Vítamín ofl. Húllahúbb 22.9.2016 26.9.2016 | 12:22
Reynsla af keysara? Curly27 21.9.2016 22.9.2016 | 22:10
hvað ætli sé málið? eb84 20.9.2016
Febrúarbumbur á Suðurnesjum nurðug 15.8.2016 20.9.2016 | 20:43
Matur-smá hjálp baun17 17.9.2016 19.9.2016 | 10:19
vinna fyrstu vikurnar stóratá 12.9.2016 14.9.2016 | 17:41
Doppler/angel sounds hhjb90 14.9.2016
Tvíburar?? juferta 22.8.2016 11.9.2016 | 14:59
Janúarbaun. donnasumm 2.5.2016 9.9.2016 | 22:41
Ringluð sykurbjalla 26.8.2016 9.9.2016 | 11:07
Óska eftir doppler tæki kickapoo 6.9.2016
Fæðingarorlof Ekki með vinnu á fæðingardegi/mánuði. ræktin2011 3.9.2016 4.9.2016 | 11:00
keiluskurður á meðgöngu? kimo9 26.8.2016 1.9.2016 | 13:32
afsteypa Bumbuna elisakatrin 30.8.2016
VARÚÐ Listería í kjúklingastrimlum Alfa78 30.8.2016
Digital þungunarpróf ofl til sölu. ledom 24.8.2016 27.8.2016 | 23:14
Frjókornaofnæmi á meðgöngu!!! zetajones 18.6.2005 24.8.2016 | 21:43
óléttar pcos konur... secret101 15.7.2016 24.8.2016 | 15:50
Of þung secret101 21.6.2016 24.8.2016 | 15:43
Digital þungunarpróf lanleynd 24.8.2016 24.8.2016 | 15:41
Staðfesting á þungun fyrir 12 vikur? beatrixkiddo 22.8.2016 23.8.2016 | 09:37
ógleði, kemur og fer? highonlife 19.8.2016 22.8.2016 | 15:39
Febrúar-bumbur :) LaddaPadda 7.6.2016 22.8.2016 | 11:52
Egglos næstum 5 vikum eftir fyrsta dag blæðinga starrdustt 15.7.2016 21.8.2016 | 22:29
Verkir sykurbjalla 17.8.2016 17.8.2016 | 19:26
5 vikur og ristilkrampi? marsmamma15 23.6.2016 17.8.2016 | 14:32
Komin 5 vikur - Strax óléttubumba?!?! Rauðrófa 28.6.2016 17.8.2016 | 14:27
Ljósmæður í árbæ Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:20
Þið sem eigið eldri börn, segja frá... Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:18
Óléttupróf??? mamma3 16.8.2016 16.8.2016 | 22:42
Doppler Novembernr2 4.6.2016 16.8.2016 | 02:13
Óska eftir Doppler-tæki :-) Elegal 7.8.2016 13.8.2016 | 22:38
Áhættumeðganga - gigt Cambria 11.8.2016
Desember bumbur 2016 ask 1.4.2016 8.8.2016 | 15:44
Ólétt en stutt á milli 😮 Wild Horse 1.3.2016 6.8.2016 | 21:10
Síða 7 af 8131 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Guddie, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien