Ofnæmi - getur það versnað allt í einu?

spunky | 26. mar. '15, kl: 23:00:48 | 151 | Svara | Er.is | 0

Þið sem þekkið til, getur ofnæmi versnað bara si svona?

Ég er m.a. með ofnæmi fyrir hundum en hef átt hunda svo til alltaf. Ofnæmið hefur ekki verið svo slæmt, meira eins og að vera alltaf með smá kvef.

Ég fór í frí í nokkra daga og síðan ég kom aftur heim er ég búin að vera bilast úr ofnæmi. Mikill kláði í augum og nefi, klæjar í munnvikin, góminn og hálsinn. Ég er þannig yfir sumartímann vegna mikils frjókornaofnæmis o.fl. en hef aldrei verið svona yfir vetrartímann.


Getur verið að ég sé allt í einu kominn með meira ofnæmi fyrir hundunum? Er það yfir höfuð hægt? :(

 

Máni | 26. mar. '15, kl: 23:10:27 | Svara | Er.is | 0

Ég hef heyrt um slíkt. Annars fékk sonur minn svæsið kattaofnæmi upp úr þurru. Átti kött þegar hann fæddist og þangað til hann var sex ára. Ætluðum að fá okkur aftur ketti rúmu ári seinna og krakkinn fékk heiftarlegt ofnæmi. Augun sukku lengst ofan í hausinn og hann átti erfitt með að anda.

spunky | 26. mar. '15, kl: 23:12:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég er einmitt búin að vera pústa mig oftar núna, er meira andstutt en vanalega. Það hefur ekkert breyst í kringum mig svo ég fór að hugsa hvort þetta gæti verið málið.

albínóme | 26. mar. '15, kl: 23:22:18 | Svara | Er.is | 0

Ég er búin vera rosa slæm af ofnæmi í 2 daga - allt í einu og held að það sé hundurinn. En er eitthvað í loftinu núna sé marga tala um ofnæmi akkúrat núna. Það eru ekki frjókorn núna held ég - ég hef samt verið að KAFNA og klæjar svomkikið. Er búin að riga hann í mánuð og núna fyrst blossar þetta upp :s

albínóme | 26. mar. '15, kl: 23:23:01 | Svara | Er.is | 0

Afsakið stafsetninguna er í i pad að reyna að tjá mig lol

isbjarnamamma | 27. mar. '15, kl: 11:33:23 | Svara | Er.is | 0

Já það gerist oft að ofnæmið versni rétt sí svona,það getur takið 6 mánuði að losna við ofnæmisvaldinn eftir að dýrið er farið af heimilinu

spunky | 27. mar. '15, kl: 12:17:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

úff.. ég verð þá bara svona þar til dýrið er dautt úr elli..

isbjarnamamma | 27. mar. '15, kl: 12:41:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekki gott að vera með ofnæmið í botni fyrir heilsuna allment ,ef þú hefur val um að bæta heilsuna,enn þín er völin og kvölin

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
Síða 7 af 47642 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Kristler, tinnzy123, Guddie