Ógleði - hvað að borða?!

kindaleg | 1. feb. '16, kl: 16:13:59 | 168 | Svara | Er.is | 0

Komin 12 vikur og ógleðin er enn að drepa mig, get ekki hugsað mér að borða neitt nema einstaka billys pan pizzu eða mac&cheese úr pakka....


Nú bið ég um hugmyndir! Hvað borðuðuð þið í verstu ógleðinni?

 

Galieve | 1. feb. '16, kl: 16:17:17 | Svara | Er.is | 0

Ristað brauð, tekex og melónu.

Orgínal | 1. feb. '16, kl: 17:24:56 | Svara | Er.is | 0

Ristað brauð. Hlaupbangsa. Mandarínur.

Felis | 1. feb. '16, kl: 17:50:27 | Svara | Er.is | 2

Ég borðaði bara nákvæmlega það sem ég gat hugsað mér að borða. Ef það var bara pasta og kleinuhringar þá var það bara það sem ég borðaði.
Ég komst fljótt að því að ekkert virkaði til lengdar en skammtímalausnir voru kærkomnar

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

kindaleg | 1. feb. '16, kl: 19:12:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég hef eiginlega fylgt þessu sama - eat what you can.....er samt með sammara gagnvart þessu fóstri því billys og mac&cheese hefur verið uppistaða fæðu minnar í tvo mán hihi

Hedwig | 1. feb. '16, kl: 20:41:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég át liggur við aðallega kornflex fyrstu vikurnar og ljósan sagði að ef ég gæti borðað það væri það í fínu lagi, sem sé skárra að borða eitthvað en ekkert :). Borðaði bara það sem ég hafði lyst á sem var voða mikil kolvetni og hafði fyrst voða litla lyst á kjöti, gat engan vegin borðað fisk nema seinna á meðgöngunni og kjúklingur var erfiður líka fyrst.

Felis | 1. feb. '16, kl: 21:26:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minn gaur ofsalega fínn eftir 8 mánuði af hræðilegu mataræði (lélegt og lítið). Hann kom reyndar mánuði of snemma en það var örugglega ekki ógleðinni og lystarleysinu að kenna

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Degustelpa | 1. feb. '16, kl: 18:10:46 | Svara | Er.is | 0

bara það sem ég þoldi

BlerWitch | 1. feb. '16, kl: 18:49:30 | Svara | Er.is | 0

Engifer getur slegið á ógleði

icegirl73 | 1. feb. '16, kl: 20:03:19 | Svara | Er.is | 0

Sun lolly, græn epli og þurrt hrökkbrauð. 

Strákamamma á Norðurlandi

Anímóna | 1. feb. '16, kl: 20:53:36 | Svara | Er.is | 0

Á fyrri meðgöngu borðaði ég mikið af gúrku og seinni epli og drakk eplate. Mjólkurvörur voru algjört eitur og oft fékk ég mér sorbet úr Valdísi í kvöldmat. Svo þegar ég var komin um 12 vikur var ég orðin verulega þurr af ælum og fór þá á Zofran sem ég tók fram að fæðingu en var samt ennþá eitthvað óglatt. 
Þegar mér leið svo verst seinni partinn var það gjarnan þurrt ristað brauð með hnetusmjöri sem ég borðaði þegar mér var óglatt.

Tipzy | 1. feb. '16, kl: 20:59:13 | Svara | Er.is | 0

banana, kókómjólk, ristað brauð með vel af smjöri, hafragraut með vel af salti 

...................................................................

Ígibú | 1. feb. '16, kl: 21:04:52 | Svara | Er.is | 0

Bananar , græn epli og ristað brauð og jú sódavatn og stundum saltlakkrís.. Betra að borða einhæft heldur en alls ekkert. Ég meina hvað á maður að gera þegar maður getur ekki einu sinni hugsað sér að drekka vatn fyrir ógleði?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 20.7.2023 | 04:31
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
fermingarkort dæsí 15.4.2011 20.7.2023 | 04:28
Síða 8 af 46355 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Paul O'Brien, Kristler, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123