ógleði, kemur og fer?

highonlife | 19. ágú. '16, kl: 15:36:23 | 108 | Svara | Meðganga | 0

Langar svo að forvitnast hvernig ógleðin er hjá ykkur, eru þið misslæmar eftir dögum? Eða bara alltaf jafn óglatt?
Èg er sjálf komin 7v og 4d í dag og mér finnst ógleðin hafa minnkað, er með togverki og aum í brjóstum
Er svo stressuð að èg sè búin að missa

 

twistedmom | 19. ágú. '16, kl: 18:37:09 | Svara | Meðganga | 0

Ég er komin 8dögum styttra en mér líður alveg eins það er svakalegur munur á einkennum á milli daga, bæði með ógleði, togverki og aum í brjóstum.

Ég fer í snemmsónar í næstu viku til að sjá stöðuna, ertu búin að fara í snemmsónar?

mey21 | 21. ágú. '16, kl: 22:26:23 | Svara | Meðganga | 0

það er sama hjá mér, verð jú pínu stressuð ef það kemur heill dagur sem það er engin ógleði en þú þarft bara að trúa að það sé allt í lagi :) ég er hinsvegar farin að taka eftir munstri hjá mér hvað ég borða og sérstaklega ef það líður of langt á milli verður ógleðin meiri. Svo er ég td með mjólkuróþol en hef alltaf getað borað td laktósafríu mjólkurvörurnar frá Örnu en get bara ENGAR mjólkurvörur núna, tók smá tíma fyrir mig að fatta það.
Er komin 8v4d

Gangi þér vel :)

beatrixkiddo | 22. ágú. '16, kl: 15:39:26 | Svara | Meðganga | 0

Ég er komin 8v+5d og ég hef sáralítið fundið fyrir ógleði þó ég upplifi fullt af öðrum einkennum en mismikið á hverjum degi: bólur, þreyta, svimi, hægðatregða, tilfinningasveiflur, hungur og fleira. Meðgöngueinkenni geta víst verð ótrúlega mörg og fjölbreytt og bara einstaklingsbundið hver fær hvað. Mamma sagði mér einmitt að hvorki hún né amma hefði upplifað ógleði á sinni meðgöngu.

Gangi þér vel :)

***Keep smiling, it makes people wonder what you're up to***

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Febrúar-bumbur :) LaddaPadda 7.6.2016 22.8.2016 | 11:52
Egglos næstum 5 vikum eftir fyrsta dag blæðinga starrdustt 15.7.2016 21.8.2016 | 22:29
Janúarbumbur? nina7 21.8.2016
Verkir sykurbjalla 17.8.2016 17.8.2016 | 19:26
5 vikur og ristilkrampi? marsmamma15 23.6.2016 17.8.2016 | 14:32
Komin 5 vikur - Strax óléttubumba?!?! Rauðrófa 28.6.2016 17.8.2016 | 14:27
Ljósmæður í árbæ Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:20
Þið sem eigið eldri börn, segja frá... Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:18
Óléttupróf??? mamma3 16.8.2016 16.8.2016 | 22:42
Doppler Novembernr2 4.6.2016 16.8.2016 | 02:13
Óska eftir Doppler-tæki :-) Elegal 7.8.2016 13.8.2016 | 22:38
Áhættumeðganga - gigt Cambria 11.8.2016
Desember bumbur 2016 ask 1.4.2016 8.8.2016 | 15:44
Ólétt en stutt á milli 😮 Wild Horse 1.3.2016 6.8.2016 | 21:10
Ólétt eða hvað Butterfly109 5.8.2016 5.8.2016 | 21:21
sveppasýking-lyf eb84 5.8.2016
Janúar hópur fyrir meðgöngu? :D Napoli 2.8.2016 4.8.2016 | 15:28
Bið í glasameðferð everything is doable 27.7.2016 2.8.2016 | 00:18
Mars 2016 hópur? skotuhju 9.7.2016 1.8.2016 | 23:14
Brjóstamjólkurlykt astaana 1.8.2016
Ofnæmislyf á meðgöngu?? meeme 17.7.2016 1.8.2016 | 19:17
Óþolandi togverkir bris09 29.7.2016 30.7.2016 | 08:35
Snemmsónar bris09 25.7.2016 25.7.2016 | 21:33
Ofvirk þvagblaðra og lyf á meðgöngu AFER 24.7.2016
Óska eftir Doppler tæki ledom 20.7.2016
Tómur sekkur Grænahetjan 20.6.2016 17.7.2016 | 22:04
Snemmsónar Cambria 13.7.2016 15.7.2016 | 14:23
ólétt aftur astaana 12.7.2016 13.7.2016 | 22:07
Að finna engin einkenni LaddaPadda 4.6.2016 13.7.2016 | 21:53
12 vikna sónar LaddaPadda 8.7.2016 13.7.2016 | 18:10
Föt og sólarvörn?? bumba3 4.7.2016 10.7.2016 | 19:12
Einkenni? secret101 26.6.2016 7.7.2016 | 20:47
Of lítið legvatn flicker25 10.7.2013 7.7.2016 | 15:27
Möguleiki á þungun? sigga85 28.6.2016 1.7.2016 | 22:50
að seigja eldri börnum frá MotherOffTwo 9.6.2016 29.6.2016 | 14:09
Lýsi? bumba3 23.5.2016 29.6.2016 | 06:23
ólétt með ,,túrverki''' starrdustt 26.6.2016 27.6.2016 | 09:51
Óléttu app. Húllahúbb 26.6.2016 26.6.2016 | 23:48
Nóvember bumbur á facebook? Napoli 26.3.2016 26.6.2016 | 22:41
Októberbumbur bumbulína2016 3.2.2016 26.6.2016 | 09:20
egglosapróf eb84 26.6.2016
Snemmsónar bris09 20.6.2016 24.6.2016 | 19:27
Stingir vinstra megin í kvið bris09 24.6.2016 24.6.2016 | 12:25
Janúarbumbur 2016 daðlan 30.4.2015 21.6.2016 | 13:47
Hvar fæ ég doppler? símadama 10.6.2016 21.6.2016 | 11:09
Tveir sekkir en.. coup 4.5.2016 19.6.2016 | 22:41
Ofnæmislyf og meðganga secret101 15.6.2016 16.6.2016 | 07:15
12 vikna sónar á Íslandi - lögheimili erlendis mylsna 14.6.2016 15.6.2016 | 09:04
Nóvember 2016 bumbur ? :) kristin59 14.3.2016 10.6.2016 | 23:25
Blettablæðingar komin 9 vikur lukkuleg82 5.6.2016 9.6.2016 | 12:03
Síða 7 af 9040 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, krulla27, flippkisi, anon, joga80, aronbj, rockybland, MagnaAron, Coco LaDiva, vkg, tinnzy123, Krani8, superman2, Bland.is, Gabríella S, mentonised