Ógleði og vanlíðan.

bumba3 | 3. jún. '16, kl: 10:08:38 | 112 | Svara | Meðganga | 0

Ég er komin 8 vikur, og er með ógleði frá 10 á morgnanna og þar til ég fer að sofa á kvöldin. Æli samt ekkert, en mér líður hrikalega illa. Á kvöldin blæs maginn alveg út og mér finnst ég vera að springa! Hvernig eruð þið??

 

LaddaPadda | 4. jún. '16, kl: 23:14:02 | Svara | Meðganga | 0

Engin einkenni hér, er að verða komin 5 vikur , finnst þetta mjög óþægilegt

marel84 | 5. jún. '16, kl: 13:24:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

úfff var alveg eins og þú nema ég varknaði óglatt og var þannig þanngað til ég sofnaði um kvöldið og svo útþanin að mér leið eins og ég væri að springa. En núna er ég að detta í 12v. og þetta er að lagast... er ekki stöðugt óglatt kemur bara svona af og til yfir daginn.

holyoke | 6. jún. '16, kl: 22:39:54 | Svara | Meðganga | 0

mæli með preggie pops. Tóku mína velgju strax!

rangeygð og klaufaleg | 6. jún. '16, kl: 23:07:29 | Svara | Meðganga | 0

Er í nkl sama pakka, komin 8 vikur og er að drepast úr ógleði, þreytu og vanlíðan. Tilfinningaflökt dauðans, ef ég fæ hláturskast yfir einhverju endar það yfirleitt með gráti. Er hundleiðinleg við elsku manninn minn, sem er reyndar sem betur fer búin að lesa sig til og knúsar mig bara. Langar ekki framúr á morgnanna vegna ógleði. Búin að reyna flest held ég en ekkert virkar, nema eitt amino glas sem ég drakk, sem virkaði svona líka þrusu vel. Svo má ég víst ekki drekka það, þá var bara grenjað meir. Úff...en þetta er samt allt svo mikils virði. Barn nr 5, og aldrei liðið jafn illa.

*þoldi ekki þegar maður fór í brúðkaup og gömul frænka mín sagði alltaf "Þú ert næst" þannig að næst þegar ég fór í jarðarför sagði ég við hana "þú ert næst" *

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8010 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien, Guddie, Bland.is, tinnzy123, Kristler, paulobrien