Ógleði og vanlíðan.

bumba3 | 3. jún. '16, kl: 10:08:38 | 112 | Svara | Meðganga | 0

Ég er komin 8 vikur, og er með ógleði frá 10 á morgnanna og þar til ég fer að sofa á kvöldin. Æli samt ekkert, en mér líður hrikalega illa. Á kvöldin blæs maginn alveg út og mér finnst ég vera að springa! Hvernig eruð þið??

 

LaddaPadda | 4. jún. '16, kl: 23:14:02 | Svara | Meðganga | 0

Engin einkenni hér, er að verða komin 5 vikur , finnst þetta mjög óþægilegt

marel84 | 5. jún. '16, kl: 13:24:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

úfff var alveg eins og þú nema ég varknaði óglatt og var þannig þanngað til ég sofnaði um kvöldið og svo útþanin að mér leið eins og ég væri að springa. En núna er ég að detta í 12v. og þetta er að lagast... er ekki stöðugt óglatt kemur bara svona af og til yfir daginn.

holyoke | 6. jún. '16, kl: 22:39:54 | Svara | Meðganga | 0

mæli með preggie pops. Tóku mína velgju strax!

rangeygð og klaufaleg | 6. jún. '16, kl: 23:07:29 | Svara | Meðganga | 0

Er í nkl sama pakka, komin 8 vikur og er að drepast úr ógleði, þreytu og vanlíðan. Tilfinningaflökt dauðans, ef ég fæ hláturskast yfir einhverju endar það yfirleitt með gráti. Er hundleiðinleg við elsku manninn minn, sem er reyndar sem betur fer búin að lesa sig til og knúsar mig bara. Langar ekki framúr á morgnanna vegna ógleði. Búin að reyna flest held ég en ekkert virkar, nema eitt amino glas sem ég drakk, sem virkaði svona líka þrusu vel. Svo má ég víst ekki drekka það, þá var bara grenjað meir. Úff...en þetta er samt allt svo mikils virði. Barn nr 5, og aldrei liðið jafn illa.

*þoldi ekki þegar maður fór í brúðkaup og gömul frænka mín sagði alltaf "Þú ert næst" þannig að næst þegar ég fór í jarðarför sagði ég við hana "þú ert næst" *

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Staðfesting á þungun fyrir 12 vikur? beatrixkiddo 22.8.2016 23.8.2016 | 09:37
ógleði, kemur og fer? highonlife 19.8.2016 22.8.2016 | 15:39
Febrúar-bumbur :) LaddaPadda 7.6.2016 22.8.2016 | 11:52
Egglos næstum 5 vikum eftir fyrsta dag blæðinga starrdustt 15.7.2016 21.8.2016 | 22:29
Janúarbumbur? nina7 21.8.2016
Verkir sykurbjalla 17.8.2016 17.8.2016 | 19:26
5 vikur og ristilkrampi? marsmamma15 23.6.2016 17.8.2016 | 14:32
Komin 5 vikur - Strax óléttubumba?!?! Rauðrófa 28.6.2016 17.8.2016 | 14:27
Ljósmæður í árbæ Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:20
Þið sem eigið eldri börn, segja frá... Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:18
Óléttupróf??? mamma3 16.8.2016 16.8.2016 | 22:42
Doppler Novembernr2 4.6.2016 16.8.2016 | 02:13
Óska eftir Doppler-tæki :-) Elegal 7.8.2016 13.8.2016 | 22:38
Áhættumeðganga - gigt Cambria 11.8.2016
Desember bumbur 2016 ask 1.4.2016 8.8.2016 | 15:44
Ólétt en stutt á milli 😮 Wild Horse 1.3.2016 6.8.2016 | 21:10
Ólétt eða hvað Butterfly109 5.8.2016 5.8.2016 | 21:21
sveppasýking-lyf eb84 5.8.2016
Janúar hópur fyrir meðgöngu? :D Napoli 2.8.2016 4.8.2016 | 15:28
Bið í glasameðferð everything is doable 27.7.2016 2.8.2016 | 00:18
Mars 2016 hópur? skotuhju 9.7.2016 1.8.2016 | 23:14
Brjóstamjólkurlykt astaana 1.8.2016
Ofnæmislyf á meðgöngu?? meeme 17.7.2016 1.8.2016 | 19:17
Óþolandi togverkir bris09 29.7.2016 30.7.2016 | 08:35
Snemmsónar bris09 25.7.2016 25.7.2016 | 21:33
Ofvirk þvagblaðra og lyf á meðgöngu AFER 24.7.2016
Óska eftir Doppler tæki ledom 20.7.2016
Tómur sekkur Grænahetjan 20.6.2016 17.7.2016 | 22:04
Snemmsónar Cambria 13.7.2016 15.7.2016 | 14:23
ólétt aftur astaana 12.7.2016 13.7.2016 | 22:07
Að finna engin einkenni LaddaPadda 4.6.2016 13.7.2016 | 21:53
12 vikna sónar LaddaPadda 8.7.2016 13.7.2016 | 18:10
Föt og sólarvörn?? bumba3 4.7.2016 10.7.2016 | 19:12
Einkenni? secret101 26.6.2016 7.7.2016 | 20:47
Of lítið legvatn flicker25 10.7.2013 7.7.2016 | 15:27
Möguleiki á þungun? sigga85 28.6.2016 1.7.2016 | 22:50
að seigja eldri börnum frá MotherOffTwo 9.6.2016 29.6.2016 | 14:09
Lýsi? bumba3 23.5.2016 29.6.2016 | 06:23
ólétt með ,,túrverki''' starrdustt 26.6.2016 27.6.2016 | 09:51
Óléttu app. Húllahúbb 26.6.2016 26.6.2016 | 23:48
Nóvember bumbur á facebook? Napoli 26.3.2016 26.6.2016 | 22:41
Októberbumbur bumbulína2016 3.2.2016 26.6.2016 | 09:20
egglosapróf eb84 26.6.2016
Snemmsónar bris09 20.6.2016 24.6.2016 | 19:27
Stingir vinstra megin í kvið bris09 24.6.2016 24.6.2016 | 12:25
Janúarbumbur 2016 daðlan 30.4.2015 21.6.2016 | 13:47
Hvar fæ ég doppler? símadama 10.6.2016 21.6.2016 | 11:09
Tveir sekkir en.. coup 4.5.2016 19.6.2016 | 22:41
Ofnæmislyf og meðganga secret101 15.6.2016 16.6.2016 | 07:15
12 vikna sónar á Íslandi - lögheimili erlendis mylsna 14.6.2016 15.6.2016 | 09:04
Síða 7 af 7954 síðum
 

Umræðustjórar: aronbj, flippkisi, Gabríella S, mentonised, ingig, Coco LaDiva, krulla27, MagnaAron, vkg, TheMadOne, tinnzy123, superman2, Krani8, anon, joga80, rockybland, Bland.is