ohhhhh!!!

pinkgirl87 | 25. júl. '16, kl: 18:33:49 | 170 | Svara | Þungun | 0

Jæja góða kvöldið,

ég vildi bara deilda með ykkur erfiðleika sem er að pirra mig...
ég er í mjög góðu traustu sambandi, ég á eina litla 6 ára stelpu sem er að byrja í skóla en kærastinn á ekkert barn sjálfur, lítur og hefur alltaf litið á barnið mitt sem sitt eigið og séð um hana alveg eins.
Okkur er farið að langa í eitt lítið kríli en karlinn er svo upp og niður með þetta...sagði við mig um daginnn að hann vill taka hormónalykkjuna í lok ágúst en svo allt í einu segir hann í ferðalagi "æ eigum við ekki að kaupa íbúð fyrst"? (sem er á næsta ári) Byrja svo að reyna eftir það...vá ég er svo ringluð og veit ekki alveg hvað ég á að segja...
við erum bæði 29 ára gömul og mig er farið að langa í lítið kríli með kærastanum en ef þið hafið ráð endilega deilið með mér??

 

Jona714 | 25. júl. '16, kl: 19:18:03 | Svara | Þungun | 1

Ég var í svipaðri stöðu. Við hjóninn eigum eitt barn saman og þegar við giftum okkur var ákveðið að þau yrðu tvö og ekki fleiri (mig langaði í fleiri svo þetta var sáttmáli sem við gerðum) Síðann eftir að við giftum okkur þá fór hann að vera eins og þú lýsir kærastanum þínum - " er ekki bara eitt nóg fyrir okkur" "ráðum við tvö born" og svo frmv. Ég nátturlega mjög ósátt og þetta leiddi til mikillar togstreitu og ósætti að við skyldum að lokum en vorum mjög fljót að ná saman aftur því okkur er ætlað að vera saman og fórum í hjónaráðgjöf þar sem þetta var rætt og hann sagði að hann vildi koma með annað og væri tilbúinn núna. Svo ég segi að það sé betra að báðir aðilar séu sáttir - við erum 44ára og enn að reyna svo þú hefur nú alveg tíma en ég skil þig samt vel að vilja koma með annað :)

spij | 25. júl. '16, kl: 21:50:41 | Svara | Þungun | 1

Búin að reyna að sannfæra hann um að það geti tekið langan tíma að verða ólétt og svo er meðgangan auðvitað 9 mánuðir (ef allt er eðlilegt). Þannig það er alveg hægt að vera búin að kaupa og flytja áður en barnið mætir á svæðið ;) Annar þekki ég þetta ekki :)
Vona að þið komist að sameiginlegri niðurstöðu :)

pinkgirl87 | 25. júl. '16, kl: 23:16:00 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Kærar þakkir fyrir fallegt/gott svar :)
Heyrðu já, ég hef gert það og sagt að það tekur tíma að fá frjósemi eftir hormónalykkjuna og mögulega margra ára bulimia/anorexia.
Já en hann vill þetta hús fyrst og guð veit hvað hehe menn eru svo óþarfa smeikir að mínu mati ;) hihihi
Kærar þakkir jájá eins og ég sagði við erum mjög sterk saman og mjög ástfangin. Ég bara finn hversu tilbúin ég er...

pinkgirl87 | 25. júl. '16, kl: 23:19:04 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Og ég bíð sífellt eftir að sjá þennan frábæra kærasta minn fara niður á skeljarnar ;) og við værum byrjuð að reyna
Þann dag sem það gerist það væri a living proof að dreams do come true. :)

everything is doable | 25. júl. '16, kl: 23:22:05 | Svara | Þungun | 1

Ég get bara komin með eigin sýnidæmi en við byrjuðum að reyna bæði í námi fyrir 2.5 árum síðan og erum enn að reyna þó við höfum í millitíðinni klárað nám, keypt íbúð og erum komin í fasta vinnu. Ég held að pointið sé bara að þið vitið aldrei hvað það tekur langan tíma að verða ólétt og þá er öll meðgangan eftir. Ef þið eruð tilbúin myndi ég ekki bíða eftir einhverjum ákveðnum viðburði því þá seinkar því endalaust. 

pinkgirl87 | 25. júl. '16, kl: 23:27:21 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk kærlega, honey tell this to him!
Svo líka er ég með flogaveiki s.s. Gæti verið frábær meðganga og gæti verið erfið! Fyrsta var 2009 s.s. Í sept 7 ár síðan það var draumur fullkomin meðganga EN núna er ég fligaveikari sko... En hann vil bíða...

pinkgirl87 | 26. júl. '16, kl: 00:34:02 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

En kærar þakkir fyrir :) og ég gleymdi að segja gangi þér/ykkur vel með að reyna :)
Ég held bara að kærastinn sé smeikur við að eldast trúlofast og eignast lítið kraftaverk...
Enn og aftur takk fyrir mig ;)

spurningarogpælingar | 26. júl. '16, kl: 02:29:15 | Svara | Þungun | 1

ooohh þessir strákar! ;) Skil þig vel ! Kærasti minn er einmitt búinn að vera svona framm og til baka..kaupa hús fyrst, giftast, ferðast um heiminn EN maður getur alveg gert allt þetta með barn! Tíminn er bara núna, það er enginn 'fullkomni'' tími til.. og hana nú! haha :D

Hormónalykkjan fór fyrr á þessu ári eftir rúmlega 5 ár og erum bæði svo spennt! Það er bara taka skarið og halda áfram að vinna í ykkar sambandi, þar sem sambönd er vinna ;)

Gangi ykkur vel ! :D

spurningarogpælingar | 26. júl. '16, kl: 02:33:02 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Meinti ég var á SPRAUTUNNI! er orðinn of þreytt!! :'D

pinkgirl87 | 26. júl. '16, kl: 11:36:47 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Til hamingju með það :)
Já þeir eru einstakir :D
En það er svo fullkomið þegar bæði vilja á sama tíma :)
Njótið þess þið tvö!!
Ég verð víst að bíða!!

pinkgirl87 | 26. júl. '16, kl: 11:36:47 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Til hamingju með það :)
Já þeir eru einstakir :D
En það er svo fullkomið þegar bæði vilja á sama tíma :)
Njótið þess þið tvö!!
Ég verð víst að bíða!!

fólin | 29. júl. '16, kl: 19:29:47 | Svara | Þungun | 0

Ég var búin að bíða eftir að minn maður væri ready í svona 3 ár en ég lét hann samt vita að ég væri ekki tilbúin að bíða lengur en til 30 ára með fyrsta barn svo bara eftir smá sannfæringu og húskaup þá loksins samþykkti hann að byrja að reyna og það tók okkur rúmlega ár að verða ófrísk.

Degustelpa | 1. ágú. '16, kl: 16:22:58 | Svara | Þungun | 0

getur sagt við hann að það gæti tekið ca 3-6 mánuði fyrir líkamann að jafna sig eftir lykkjuna og svo er meðgangan 9 mánuðir. Svo ef þú tekur lykkjuna í ágúst og þið notið smokkinn í 2-3 mánuði þá er ca ár þar til barnið kemur og þá er alveg hægt að vera búin að kaupa íbúð.

Unicornthis | 7. ágú. '16, kl: 20:45:21 | Svara | Þungun | 1

Minn var svona þegar við reyndum með fyrsta. Reyndar voru við búin að kaupa. En við höfðum ákveðið dagsetningu þegar ég ætti að hætta á pillunni, þegar nær dró fór hann aðbakka með það og ég bara fúl og fór svo að hugsa (við reyndar alveg barnlaus) hvort hann gæti verið smeykur. Við ræddum málið og kom í ljós að hann panikkaði bara smá við tilhugsunina að nú væri að koma að því að mögulega yrði ég ólétt því hann hefði enga reynslu af börnum, aldrei skipt á eða neitt (yngsta barn). Við ræddum þetta bara, foreldrar mínir vissu ekkert hvað eir voru að gera og hans ekki heldur með elsta barn en einhvernveginn komum við öll heil út úr því og bara nokkuð góð eintök :) haha það var nóg til að sannfæra hann um að hann yrði alveg góður pabbi þó hann vissi ekkert þá.

Catalyst | 7. ágú. '16, kl: 23:31:43 | Svara | Þungun | 0

Eins og margar segja hér þá getur þetta tekið langan tíma. Og þó svo þetta tækist strax þá er alveg 9 mán í barnið í fyrsta lagi, eða næstum ár. SVo að mögulega væruði búin að kaupa :)
Við vorum í ágætri vinnu og áttum íbúð þegar við ákváðum að eignast okkar elsta. Eftir það höfum við flutt landshorna á milli, flutt 4x, skipt um vinnur, farið í nám og eignast annað barn :) Það er ekki hægt að plana allt í þaula.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
er þetta jákvætt egglosapróf ? sigga85 17.7.2016 18.7.2016 | 20:43
LISTINN (NÝR) 17. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 17.7.2016 17.7.2016 | 18:55
LISTINN (NÝR) 15. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 15.7.2016
LISTINN (NÝR) 13. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 13.7.2016 14.7.2016 | 19:32
LISTINN (NÝR) 11. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 11.7.2016 12.7.2016 | 09:08
Jákvætt eftir 6 ára reynerí! bbig 4.7.2016 9.7.2016 | 07:03
þungun fljótlega eftir fæðingu kruslan88 30.6.2016 7.7.2016 | 21:30
LISTINN (NÝR) 5. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 5.7.2016
LISTINN (NÝR) 3. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 4.7.2016 5.7.2016 | 14:34
Tússól og pergotime Aquadaba 22.6.2016 4.7.2016 | 00:12
LISTINN (NÝR) 2. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 2.7.2016 4.7.2016 | 00:04
Royal Jelly og Evening Primrose oil (Kvöldvorrósarolía) Rauðrófa 29.6.2016 1.7.2016 | 18:20
LISTINN (NÝR) 30. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 30.6.2016 1.7.2016 | 12:41
hreiðurblæðing eða hvað? Abiralla 25.6.2016 1.7.2016 | 09:08
Blaðra? rosamama 30.6.2016
LISTINN (NÝR) 30. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 30.6.2016
Möguleiki á þungun? sigga85 28.6.2016
LISTINN (NÝR) 28. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 28.6.2016
LISTINN (NÝR) 25. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 25.6.2016 28.6.2016 | 00:57
Pergotime í fyrsta sinn sunshinelollypop 27.6.2016 27.6.2016 | 22:22
IVF Klíníkin - reynsla? Koffínlaus 5.6.2016 26.6.2016 | 17:57
LISTINN (NÝR) 23. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 23.6.2016 24.6.2016 | 20:27
Telja daganna 1055 23.6.2016 23.6.2016 | 22:52
LISTINN (NÝR) 21. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 21.6.2016 23.6.2016 | 15:04
LISTINN (NÝR) 22. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 22.6.2016
Ekkert egglos á Pergotime!! fjaly 17.6.2016 19.6.2016 | 20:47
Umræðuhópur fyrir tækni-og glasafrjóvganir? Valkyrja89 18.5.2016 19.6.2016 | 20:23
Hvenær jákvætt egglos. mynd ! GR123 18.6.2016 19.6.2016 | 17:05
Smá blæðing tveimur dögum fyrr Heiddís 15.6.2016 16.6.2016 | 09:54
hjálp !! babynr1 15.6.2016 15.6.2016 | 21:59
Þungunarpróf til sölu (Clearblue digital og Exacto ultra) ledom 10.6.2016 15.6.2016 | 21:57
Þungun? bris09 13.6.2016 15.6.2016 | 14:00
Ólétt aftur 4 mánuðum eftir fæðingu? Kolgate 29.6.2015 15.6.2016 | 00:17
Getur egglos komið nokkrum dögum eftir blæðingar? kimo9 3.6.2016 14.6.2016 | 21:13
uuu hjálp!! Talkthewalk 7.6.2016 14.6.2016 | 21:05
Sveppasýking spij 11.6.2016
Hreiðurblæðing eða milliblæðing hawksdaughter 10.6.2016 10.6.2016 | 22:05
Vantar svör.... thorabj89 22.5.2016 9.6.2016 | 21:03
Langt reynerí - reynslusögur? Calliope 3.5.2016 9.6.2016 | 10:24
Árangur eftir kvið og legholspeglun bhard 3.6.2016 5.6.2016 | 14:33
Að fá aðstoð ræktin2011 2.6.2016 3.6.2016 | 00:06
Jákvætt próf í dag - álags íþrótt um helgina?? ljóta lifran 2.6.2016 3.6.2016 | 00:00
Íbúfen og þungun Heiddís 1.6.2016 1.6.2016 | 14:50
að hætta á pillunni og reynerí Molurinn 30.5.2016 1.6.2016 | 10:01
Búin að reyna í 7 mánuði. donnasumm 18.1.2016 1.6.2016 | 00:23
Ekki viss með ólétturprófið barbapappi 20.5.2016 1.6.2016 | 00:13
Er þetta lína? (mynd) Grænahetjan 30.5.2016 1.6.2016 | 00:04
Egglospróf til sölu nýjamamman 16.5.2016 31.5.2016 | 16:08
"Þetta kemur þegar það kemur" Lavender2011 21.9.2014 30.5.2016 | 09:51
Staðfest þungun í ómskoðun en neikvætt próf ovaent17 27.5.2016 28.5.2016 | 21:26
Síða 8 af 4872 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, paulobrien