Októberbumbur

donnasumm | 11. feb. '18, kl: 10:25:55 | 410 | Svara | Meðganga | 0

Eru einhverjar komnar með Októberbaun?

 

emg110 | 12. feb. '18, kl: 10:11:00 | Svara | Meðganga | 0

já ein komin hér :-)

donnasumm | 13. feb. '18, kl: 11:16:09 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Til hamingju.. hvað ertu komin langt?

emg110 | 15. feb. '18, kl: 15:20:55 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

5 vikur ca. eins nýtt og hugsast getur :-) en þú sjálf?

141514 | 13. feb. '18, kl: 20:37:32 | Svara | Meðganga | 0

Valkas | 13. feb. '18, kl: 23:31:48 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Jabb hér líka. 11. Okt samkv GLOW ??

Á án efa fallegustu börn í heimi..... ég er svo rík

smurfy87 | 14. feb. '18, kl: 12:20:57 | Svara | Meðganga | 0

1.október hér :-)

141514 | 14. feb. '18, kl: 17:41:37 | Svara | Meðganga | 2

Spurning um að henda í Facebook grúppu bráðum bara

Valkas | 15. feb. '18, kl: 21:04:58 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Væri það ekki upplagt :) Maður þarf allavega að geta spjallað við einhverjar um þetta :)

Á án efa fallegustu börn í heimi..... ég er svo rík

141514 | 18. feb. '18, kl: 10:08:31 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Villt þú henda í Facebook grúppu ??

Valkas | 18. feb. '18, kl: 18:30:21 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Jesús ég kann ekki sollis :D

Á án efa fallegustu börn í heimi..... ég er svo rík

Valkas | 18. feb. '18, kl: 19:01:35 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Ég er búin að stofna facebook grúbbu hún er secret fram í maí hjá okkur. Ef þið viljið vera með hendið á mig skiló :)

Á án efa fallegustu börn í heimi..... ég er svo rík

gurrasunna | 3. maí '18, kl: 16:57:35 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæ hæ, það má endilega bæta mér við í hópinn eða ef hann er orðinn opinn að benda mér á hann :)

Valkas | 14. maí '18, kl: 20:18:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæhæ ja endilega, hann heitir Oktoberbumbur 2018

Á án efa fallegustu börn í heimi..... ég er svo rík

rosah | 6. maí '18, kl: 11:51:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Gætirðu addað mér í hópinn?

Valkas | 14. maí '18, kl: 20:19:18 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hann heitir Októberbumbur 2018 ;)

Á án efa fallegustu börn í heimi..... ég er svo rík

Góa | 14. feb. '18, kl: 18:59:39 | Svara | Meðganga | 0

Búin að taka 5 próf því eg trúi því bara ekki en já ætti þá að vera í kringum 20.okt. ?

Valkas | 15. feb. '18, kl: 21:04:35 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hahahha er svo á sama stað. En er með svo bullandi einkenni að ég kemst ekki upp með annað en að trúa þessu. Var alltaf að sofna, brjóstin helaum og lyktarskynið að fara með mig áður en ég tók próf og ógleðin kikkaði svo inn í öllu sínu veldi í fyrradag....

Á án efa fallegustu börn í heimi..... ég er svo rík

Hilma3 | 25. feb. '18, kl: 08:10:37 | Svara | Meðganga | 0

Hér er október bumba líka :)

tebe87 | 6. mar. '18, kl: 22:02:59 | Svara | Meðganga | 0

Væri til í að komast í hópinn líka:))

tebe87 | 8. mar. '18, kl: 16:12:24 | Svara | Meðganga | 0

Einhver sem getur addað mér í hópinn:)??

maggamag | 26. mar. '18, kl: 12:25:18 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég geng með oktober baun og væri til í að fá að vera með í hópnum :D

Gudjonsson | 28. mar. '18, kl: 20:50:08 | Svara | Meðganga | 0

Einhver sem getur addað mér í hópinn? :)

Grm5 | 29. mar. '18, kl: 10:10:58 | Svara | Meðganga | 0

ég vill endilega komast í hópin líka, getur einhver addað mér ?

KjánaBangsi | 3. apr. '18, kl: 18:22:19 | Svara | Meðganga | 0

Ma adda mer :)

ღ♡ღ ღ♡ღ kjánabangsiღ♡ღ ღ♡ღ

♥~♥~♥~♥~♥ ~♥

KjánaBangsi | 5. apr. '18, kl: 17:26:42 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

??

ღ♡ღ ღ♡ღ kjánabangsiღ♡ღ ღ♡ღ

♥~♥~♥~♥~♥ ~♥

mabae | 8. apr. '18, kl: 21:57:53 | Svara | Meðganga | 0

Einhver sem getur addað mér í fb grúppuna :)?

maggamag | 11. apr. '18, kl: 16:34:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er kominn hópur fyrir oktober bumbur???
mig langar svo að vera með :D

ttt999 | 25. apr. '18, kl: 14:02:35 | Svara | Meðganga | 0

Myndi gjarnan vilja vera með í fb hópnum ??????

rosah | 2. maí '18, kl: 22:22:37 | Svara | Meðganga | 0

Er búið að opna þennan hóp, ég finn hann ekki á fb...

abbal | 9. maí '18, kl: 14:04:53 | Svara | Meðganga | 0

Hæbb. Má ég koma í facebook hópinn? :-)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Desemberbumbur 2019 desember2019 23.4.2019
Októberbumbur 2019 Aglar 15.2.2019 17.4.2019 | 15:35
Nóvemberbumbur 2019 fjorfiskur 4.3.2019 11.4.2019 | 08:52
Barneignir og geðhvörf. Mýr 30.3.2019 5.4.2019 | 14:25
Get your husband wife-back lost love spells London central +27719992769 yanga 21.3.2019
Septemberbumbur 2019 donnasumm 4.1.2019 11.3.2019 | 17:44
Septemberbumbur 2019 siggafri 23.2.2019
Ágústbumbur?? Prjónapína 31.1.2019
Að sækja um hjá dagforeldrum junibumba19 26.1.2019
Júlí bumbuhópur á fb? Stella í orlofi 4.12.2018 23.1.2019 | 20:25
Ágúst bumbuhópur 2019? pink22 13.1.2019 18.1.2019 | 17:00
Apríl 2019 bumbuhópur? gleðioghamingja 12.8.2018 9.1.2019 | 12:40
Að koma fæðingu af stað... monica 5.1.2019
Kaupa alvöru vegabréf, (WhatsApp númer +447448378335) ökuskírteini, kennitölu, VISA jayonwills1 5.1.2019
Kaupa alvöru vegabréf, (WhatsApp númer +447448378335) ökuskírteini, kennitölu, VISA jayonwills1 5.1.2019
Meðgöngufatnaður á Tenerife Meyjan84 31.10.2018 5.1.2019 | 00:09
Júní bumbuhópur 2019 junibumba19 23.9.2018 1.1.2019 | 16:53
ágúst bumbur 2019 ! GudrunGH 26.11.2018 22.12.2018 | 17:52
Maíbumbur 2019 Maibumba19 4.9.2018 4.12.2018 | 12:41
woman looking for man Faithfulfairy 11.9.2018 3.12.2018 | 23:00
Ljósmæður efra breiðholti kria123 6.11.2018
Fyrirvaraverkir Laubba 09 16.10.2018 18.10.2018 | 10:31
Geirvörtuformari Noa 14.10.2018 17.10.2018 | 17:04
Júníbumbur 2019 Facebook hópur Junibumbur19 16.10.2018
Göt i geirvörtum... Undraland1996 1.9.2018 15.10.2018 | 09:44
Blæðing! Nafnlausss 24.9.2018 25.9.2018 | 09:10
febrúar hópur 2019 beggamist 4.9.2018
Marsbumbur 2019 helllokitty 4.9.2018
Mars 2019 bumbuhópur? helllokitty 28.6.2018 3.9.2018 | 20:11
Febrúar 2019 bumbuhópur umraeda 11.6.2018 2.9.2018 | 16:57
Jákvæð próf en ekki ófrísk Butterfly109 26.8.2018
Jakvætt próf Ágúst prins 19.8.2018 22.8.2018 | 17:37
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Maí bumbur 2018? ladybuggie 16.9.2017 15.8.2018 | 14:17
Nóvember hópur donnasumm 16.3.2018 2.8.2018 | 23:36
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018 31.7.2018 | 06:36
janúgar 2019 bumbur Elín1986 13.5.2018 30.7.2018 | 10:51
BuyAbiti.it : Abiti da Sposa, Abiti da Sera, Abiti da Cocktail buyabito 26.7.2018
9 vikur að bugast umraeda 15.7.2018 22.7.2018 | 08:35
Ljòsmæður i grafarvoginum. Undraland1996 15.7.2018
Sumarstarf 2019 - ólétt Frosti_2808 13.7.2018
Hríðarverkir Sumarjakki8 7.7.2018 9.7.2018 | 13:07
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
Desemberbörn 2018 palinaoskomars 2.7.2018
Það er kominn secret lokaður Októberbumbur 2018 Valkas 18.2.2018 28.6.2018 | 19:45
Desember facebook hópur? besti dyravinur 18.4.2018 25.6.2018 | 20:53
50 fæðingarsögur íslenskra kvenna TILBOÐ! 50fæðingarsögur 24.6.2018
Jákvætt þungunarpróf helllokitty 23.6.2018 23.6.2018 | 17:39
Fjögur jákvæð próf, 5v+6d snemmsónar?? Undraland1996 21.6.2018 22.6.2018 | 22:43
Bumbur 40 + Sportína 19.2.2018 6.6.2018 | 21:28
Síða 1 af 1225 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron