Októberbumbur

donnasumm | 11. feb. '18, kl: 10:25:55 | 391 | Svara | Meðganga | 0

Eru einhverjar komnar með Októberbaun?

 

emg110 | 12. feb. '18, kl: 10:11:00 | Svara | Meðganga | 0

já ein komin hér :-)

donnasumm | 13. feb. '18, kl: 11:16:09 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Til hamingju.. hvað ertu komin langt?

emg110 | 15. feb. '18, kl: 15:20:55 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

5 vikur ca. eins nýtt og hugsast getur :-) en þú sjálf?

141514 | 13. feb. '18, kl: 20:37:32 | Svara | Meðganga | 0

Valkas | 13. feb. '18, kl: 23:31:48 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Jabb hér líka. 11. Okt samkv GLOW ??

Á án efa fallegustu börn í heimi..... ég er svo rík

smurfy87 | 14. feb. '18, kl: 12:20:57 | Svara | Meðganga | 0

1.október hér :-)

141514 | 14. feb. '18, kl: 17:41:37 | Svara | Meðganga | 2

Spurning um að henda í Facebook grúppu bráðum bara

Valkas | 15. feb. '18, kl: 21:04:58 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Væri það ekki upplagt :) Maður þarf allavega að geta spjallað við einhverjar um þetta :)

Á án efa fallegustu börn í heimi..... ég er svo rík

141514 | 18. feb. '18, kl: 10:08:31 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Villt þú henda í Facebook grúppu ??

Valkas | 18. feb. '18, kl: 18:30:21 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Jesús ég kann ekki sollis :D

Á án efa fallegustu börn í heimi..... ég er svo rík

Valkas | 18. feb. '18, kl: 19:01:35 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Ég er búin að stofna facebook grúbbu hún er secret fram í maí hjá okkur. Ef þið viljið vera með hendið á mig skiló :)

Á án efa fallegustu börn í heimi..... ég er svo rík

gurrasunna | 3. maí '18, kl: 16:57:35 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæ hæ, það má endilega bæta mér við í hópinn eða ef hann er orðinn opinn að benda mér á hann :)

Valkas | 14. maí '18, kl: 20:18:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæhæ ja endilega, hann heitir Oktoberbumbur 2018

Á án efa fallegustu börn í heimi..... ég er svo rík

rosah | 6. maí '18, kl: 11:51:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Gætirðu addað mér í hópinn?

Valkas | 14. maí '18, kl: 20:19:18 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hann heitir Októberbumbur 2018 ;)

Á án efa fallegustu börn í heimi..... ég er svo rík

Góa | 14. feb. '18, kl: 18:59:39 | Svara | Meðganga | 0

Búin að taka 5 próf því eg trúi því bara ekki en já ætti þá að vera í kringum 20.okt. ?

Valkas | 15. feb. '18, kl: 21:04:35 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hahahha er svo á sama stað. En er með svo bullandi einkenni að ég kemst ekki upp með annað en að trúa þessu. Var alltaf að sofna, brjóstin helaum og lyktarskynið að fara með mig áður en ég tók próf og ógleðin kikkaði svo inn í öllu sínu veldi í fyrradag....

Á án efa fallegustu börn í heimi..... ég er svo rík

Hilma3 | 25. feb. '18, kl: 08:10:37 | Svara | Meðganga | 0

Hér er október bumba líka :)

tebe87 | 6. mar. '18, kl: 22:02:59 | Svara | Meðganga | 0

Væri til í að komast í hópinn líka:))

tebe87 | 8. mar. '18, kl: 16:12:24 | Svara | Meðganga | 0

Einhver sem getur addað mér í hópinn:)??

maggamag | 26. mar. '18, kl: 12:25:18 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég geng með oktober baun og væri til í að fá að vera með í hópnum :D

Gudjonsson | 28. mar. '18, kl: 20:50:08 | Svara | Meðganga | 0

Einhver sem getur addað mér í hópinn? :)

Grm5 | 29. mar. '18, kl: 10:10:58 | Svara | Meðganga | 0

ég vill endilega komast í hópin líka, getur einhver addað mér ?

KjánaBangsi | 3. apr. '18, kl: 18:22:19 | Svara | Meðganga | 0

Ma adda mer :)

ღ♡ღ ღ♡ღ kjánabangsiღ♡ღ ღ♡ღ

♥~♥~♥~♥~♥ ~♥

KjánaBangsi | 5. apr. '18, kl: 17:26:42 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

??

ღ♡ღ ღ♡ღ kjánabangsiღ♡ღ ღ♡ღ

♥~♥~♥~♥~♥ ~♥

mabae | 8. apr. '18, kl: 21:57:53 | Svara | Meðganga | 0

Einhver sem getur addað mér í fb grúppuna :)?

maggamag | 11. apr. '18, kl: 16:34:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er kominn hópur fyrir oktober bumbur???
mig langar svo að vera með :D

ttt999 | 25. apr. '18, kl: 14:02:35 | Svara | Meðganga | 0

Myndi gjarnan vilja vera með í fb hópnum ??????

rosah | 2. maí '18, kl: 22:22:37 | Svara | Meðganga | 0

Er búið að opna þennan hóp, ég finn hann ekki á fb...

abbal | 9. maí '18, kl: 14:04:53 | Svara | Meðganga | 0

Hæbb. Má ég koma í facebook hópinn? :-)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ágúst bumbur hobnobkex 1.1.2018 19.5.2018 | 22:11
janúgar 2019 bumbur Elín1986 13.5.2018 14.5.2018 | 23:03
Októberbumbur donnasumm 11.2.2018 14.5.2018 | 20:19
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018 11.5.2018 | 19:11
Desember facebook hópur? besti dyravinur 18.4.2018 11.5.2018 | 19:08
Ólétt fireice 24.4.2018 25.4.2018 | 15:47
Bumbur 40 + Sportína 19.2.2018 20.4.2018 | 15:30
3D sónar HVAR? JúlíBumbA 12.4.2018 19.4.2018 | 23:36
Nóvember hópur donnasumm 16.3.2018 19.4.2018 | 20:23
Hefur einhver reynslu af Guðfinna Sif ljósmóðir? DRK 13.4.2018
September bumbur earth 8.1.2018 5.4.2018 | 08:58
Það er kominn secret lokaður Októberbumbur 2018 Valkas 18.2.2018 5.4.2018 | 08:33
September-bumbuhópur 2018 :) hilliez 30.1.2018 29.3.2018 | 23:38
Jákvætt og neikvætt 21disa01 21.3.2018 22.3.2018 | 08:27
Letrozole eb84 26.2.2018 14.3.2018 | 22:00
Hjálp! Nafnapælingar bb0105 3.11.2017 14.3.2018 | 18:16
Doppler til sölu - Angel sounds jumper Stjarna222 10.6.2015 14.3.2018 | 18:15
Angel sound hjartahlustunartæki til sölu :) Bellamin7 18.12.2013 14.3.2018 | 18:14
Heitur pottur eb84 11.3.2018 12.3.2018 | 11:42
Júlí bumbur Sumarjakki8 20.11.2017 9.3.2018 | 17:03
September bumbuhópur 2018? ideal 23.1.2018 8.3.2018 | 19:03
Meðgönguvítamín julag 8.1.2018 17.2.2018 | 23:33
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Snemmsónar Blómína 5.2.2018 7.2.2018 | 15:37
Hnakkaþykktarmæling Sumarjakki8 22.12.2017 6.2.2018 | 21:49
Júní bumbur 18 junibaun 9.10.2017 5.2.2018 | 12:40
Fyrstu einkenni ungalambid 24.1.2018 26.1.2018 | 13:46
Mars 2018 sprutlan 25.6.2017 24.1.2018 | 09:56
Maí bumbur 2018? ladybuggie 16.9.2017 22.1.2018 | 17:44
12 vikna sónar Sumarjakki8 9.1.2018 17.1.2018 | 17:54
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Febrúar bumbur 2018 holle 3.6.2017 5.1.2018 | 21:15
Að missa fóstur eftir 12 viku. Helga222 4.1.2018 5.1.2018 | 13:40
12 vikna sónar julag 3.1.2018 5.1.2018 | 11:40
35+ au 11.12.2017 4.1.2018 | 21:44
30+ mæður sem eiga von á kríli Janúar, Febrúar eða Mars 2018 twistedmom 10.8.2017 2.1.2018 | 12:08
Júlí hópur á facebook skellibjalla7 28.12.2015 29.12.2017 | 21:07
Kynsjúkdómatest á meðgöngu jonamari 25.11.2017 27.12.2017 | 07:41
Hjarthlustunartæki/doppler á Akureyri Fyrstaoletta26 25.12.2017 26.12.2017 | 23:26
6-7 vikur og blæðingar levina 25.12.2017 26.12.2017 | 23:25
fyrstu hreyfingar fósturs hjá fjölbyrjum mb123 20.12.2017
Nafnapælingar frk frostrós 28.8.2017 7.12.2017 | 00:47
Nöfn! Hvað heita börnin ykkar? sarawillow 7.12.2017
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017 29.11.2017 | 19:32
Progesterone gildi á meðgöngu au 15.11.2017 20.11.2017 | 17:18
Ólétta og sprauta Sumarjakki8 17.11.2017 19.11.2017 | 12:52
Snemmsónar Sumarjakki8 14.11.2017 17.11.2017 | 21:10
Nocco á meðgöngu Rammi87 17.9.2017 17.11.2017 | 14:14
Aprílbumbur 2018 bleikataska 17.8.2017 10.11.2017 | 20:37
Koffínlaust Kaffi?? Bukollan 5.9.2011 9.11.2017 | 07:47
Síða 1 af 1224 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron