Ökuskírteini

Lanke51 | 5. maí '16, kl: 18:10:56 | 242 | Svara | Er.is | 0

Þannig er mál með vexti að ökuskírteinið mitt rann út í dag og það er uppstigningardagur svo að ég gat nú ekkert gert í málunum. Haldiði að það sé ekki alveg i lagi að ég fari á morgunn og sækji um að fá nýtt ?. (Þá meina ég að ég myndi keyra uppeftir)

 

nixixi | 5. maí '16, kl: 18:19:17 | Svara | Er.is | 0

Af hverju rann það út? Hvenær tókstu bílprófið?

Lanke51 | 5. maí '16, kl: 18:21:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það stendur á því 5.5.2013 - 5.5.2016
Þarf ég þá ekki að fara í kópavog til sýslumanns og láta endurnýja það ?.

nixixi | 5. maí '16, kl: 18:38:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú þarft að fara í akstursmat hjá ökukennara til að geta fengið endurnýjun. Þangað til þú ert búin að fara í akstursmatið ertu tæknilega séð próflaus. Þannig að ef þú lendir keyrir núna og lendir í slysi þá geta tryggingafélögin fríað sig allri ábyrgð og þú situr uppi með kostnaðinn.

Lanke51 | 5. maí '16, kl: 18:40:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha?? Og hvað kostar það ?. Get ég semsagt ekki farið og fengið bráðabirgðarskírteini eða eitthvað á meðan ?.

nixixi | 5. maí '16, kl: 18:47:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Akstursmat kostar svipað og einn ökutími, sirka 5 - 10 þúsund og svo kostar endurnýjun skírteinis 8 þúsund ef ég man rétt. Veit ekki hvort þú getir fengið bráðabirgðaskírteini í millitíðinni, tékkaðu bara á því hjá sýsla á morgun.

Lanke51 | 5. maí '16, kl: 18:48:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég þarf að fara þangað á mrg. En veistu eitthvað þarf ekki að líða alveg meira en mánuður á milli til þess að maður þurfi að taka prófið aftur ?.

nixixi | 5. maí '16, kl: 18:57:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú það þarf að líða einhver x langur tími til að þurfa að taka allt prófið aftur, man ekki hve langur sá tími er, en þú ættir að drífa þig í akstursmat sem fyrst.

Lanke51 | 5. maí '16, kl: 18:58:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég geri það bara get það ekki alveg næstu 5 daga eða eitthvað. Verð að gera það í næstu viku.

Ziha | 6. maí '16, kl: 16:33:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sá tími er langur.... mjög langur, allavega talsvert miklu meira en mánuður...

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ziha | 6. maí '16, kl: 16:37:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þess þurfti ekki siðast þegar ég vissi, það var meira að segja hægt að fá bráðabirgðarökuskírteini lengur ef maður vildi/þurfti þess.... og að sjálfsögðu átti Marsbúin að fara í dag og fá staðfestingu á að hún væri með bílpróf en ég er ekkert viss um að útrunnið ökuskírteini sé ávísun á að tryggingarfélögin neiti að greiða, enda er hún alveg með próf,  það er bara skírteinið sem er útrunnið.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ziha | 6. maí '16, kl: 16:38:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En tryggingarfélögin eru nátturulega meistarar í að koma sér undan hlutunum ... svo ég yrði svo sem ekki hissa.  En það er annars ekkert óalgengt að fólk keyri lengi á útrunnu skirteini...... 

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Lanke51 | 7. maí '16, kl: 22:32:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Heyrirði þetta er græjað. Ég fór til sýsla og fékk bráðabyrgðarskírteini og fer svo í akstursmat á mánudaginn svo að þá ætla ég bara að sækja um fullnaðarskírteini eftir það,

hangikjöt | 5. maí '16, kl: 23:35:09 | Svara | Er.is | 0

Mundu eftir nýrri mynd, sonur minn klikkaði á því

Dalía 1979 | 8. maí '16, kl: 21:55:51 | Svara | Er.is | 0

Ég hef ekki átt õkuskirteýni i mõrg àr aldrei lent i veseni þannig að það ætti að sleppa hjá þér

Lanke51 | 8. maí '16, kl: 23:02:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha flott hjá þér. Þú ferð aðrar leiðir greinilega.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Síða 1 af 47916 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien