Ólétt á pillunni?

KristinOsk1997 | 2. feb. '15, kl: 13:12:53 | 109 | Svara | Þungun | 0

Hæ,
Ég fór í pillupásu í mánuð eða eh svoleiðis og byrjaði aftur á þriðjudegi og hafði síðan kynmök laugardaginn eftir það (án smokks). Get ég orðið ólétt útaf ég byrjaði að stunda kynmök of snemma án smokks? :P

 

duka | 2. feb. '15, kl: 14:05:32 | Svara | Þungun | 0

Ef þú hefur farið eftir leiðbeiningunum sem fylgdu pillunni, byrjað að taka hana á réttum degi og svo framvegis, þá held ég að hún eigi að vera örugg strax eða amk. mjög fljótlega. En engin vörn er svo sem 100%.....

KristinOsk1997 | 2. feb. '15, kl: 14:12:40 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

held að ég hafi gert það en vinkona mín sagði eh að það taki hana 2 vikur c.a. að verða eins solid og hún mun verða, er það satt? :P

duka | 2. feb. '15, kl: 14:37:10 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég held að það sé þannig að ef þú byrjar að taka pilluna daginn sem þú byrjar á blæðingum, þá verður hún örugg alveg strax. Ef þú byrjar að taka hana seinna, þá er hún ekki örugg fyrr en eftir viku. Þetta stendur örugglega í fylgiseðlinum, getur googlað hann ef þú átt hann ekki.

KristinOsk1997 | 2. feb. '15, kl: 16:32:03 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ég byrjaði þá of seint á henni, mamma hélt að ég ætti að byrja á henni á 5 degi blæðinga, þannig að það var það sem ég gerði, er þá mögulegt að ég sé ólétt?

Humdinger | 5. feb. '15, kl: 10:26:37 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Lestu fylgiseðilinn með þeim lyfjum sem þú tekur inn aftur!


Það ætti að vera skýrt tekið fram þar að fyrsta pillan sem þú tekur inn (þegar þú byrjar á pillunni) er fyrsta dag tíðahrings, eftir það er hlé í 7 daga alltaf og þá ertu í rauninni að taka fyrstu á hverju spjaldi á 7. degi blæðinga.
Í fylgiseðlinum stendur einnig hvað það tekur langan tíma fyrir pilluna að verða örugg getnaðarvörn þegar þú byrjar í fyrsta skipti.


Í alvöru talað, lestu seðilinn allan...

muu123 | 2. feb. '15, kl: 21:11:05 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

eg hef heyrt að fyrstu 7 dagana er hun ekki örugg 

KristinOsk1997 | 2. feb. '15, kl: 23:08:58 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

og fyrst ég hafði samfarir án smokks ynnann þessarra 7 daga, er ég þá ólétt?

muu123 | 2. feb. '15, kl: 23:12:08 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

þetta er nu ekki alveg svo einfalt.. það eru einhverjir 2-3 dagar á tíðahring sem eru liklegastir til þess að þú verðir ólétt og ef þú varst nýbuin á túr eru litlar líkur á því held eg.. annars er eg enginn sérfræðingur 

duka | 3. feb. '15, kl: 10:02:39 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Þú verður bara að bíða róleg þar til þú átt að byrja á blæðingum næst.... ef þú byrjar ekki þá skaltu taka þungunarpróf. Annars held ég að það séu nú ekkert miklar líkur á þungun, en það er vissulega möguleiki. Gangi þér vel!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4804 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Kristler