Ólétt aftur 4 mánuðum eftir fæðingu?

Kolgate | 29. jún. '15, kl: 07:39:38 | 301 | Svara | Þungun | 0

Nú er barnið mitt 4,5 mánaða. Brjóstagjöfin gekk ekki upp og hætti hún því fyrir rétt rúmum mánuði síðan. Ég fékk koðarlykkjuna þegar hún var 6 vikna.

Undanfarið hef ég haft skrítna tilfinningu svo að ég ákvað að taka próf seinni partinn í gær. Ég HELD að ég sjái virkilega daufa línu (minnir mig á fyrstu línuna sem ég fékk fyrir rúmu ári síðna!)

Plís segið mér að þetta sé eitthvað bull (langsótt ég veit) og bara "leyfar" eftir fyrri fæðingu?

Ég er alls ekki tilbúin í aðra meðgöngu meðan dóttir mín er svona ung og ég er ekki viss um að fjárhagurinn leyfi það að lengja fæðingarorlofið :/

 

Napoli | 29. jún. '15, kl: 11:44:51 | Svara | Þungun | 0

til að vera hreinskilin held ég að það séu ekki leyfar eftir fyrri fæðingu ... EN getur þu´tekið mynd af prófinu?

hversu næmt er prófið sem þú ert að nota? ekki panikka strax þetta fer allt vel <3

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

Kolgate | 29. jún. '15, kl: 11:59:11 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég er með þessa strimla sem fengust á frjosemi.is. Þeir reyndust ágætlega fyrir ári síðan, ég fékk bara já þegar það var alvöru já. Prófið er þornað núna en það sést að það hefur verið lína:/
Það er sem ég er ekki spennt að vita hvort ég sé í alvöru orðin ólétt aftur (frekar hrædd við að vita) ætla ég að taka aftur í lok vikunnar. Þá ætti að vera komin alveg pottþétt lína ef það er eitthvað.. er það ekki annars?

Ég fæ bara kvíðahnút í magann við tilhugsunina að taka annað próf :O Mjög ólíkt spenningnum fyrir ári síðan...

Napoli | 29. jún. '15, kl: 12:08:35 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

eg fekk aldrei línu ne línu eftir a´nema það hafi verið jákvætt til að byrja með

ég fékk greinilega linu bara daginn eftira ð ég fékk ljósa linu :)

svo ef þú tokst i morgunn þá eiga hormonin að tvöfaldast minnir mig á 24-48 timum eða eitthvað svoleiðis :)

getur þú tekið mynd af prófinu og sett hér inn? ég er goður línuspottari hehe

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

Kolgate | 29. jún. '15, kl: 12:13:48 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég pissaði á annað bara núna og mér finnst ég sjá ofur ofur daufa línu. Og þar sem ég er ekki að vonast eftir henni trúi ég ekki að ég sé að sjá ofsjónir...

[IMG] http://i60.tinypic.com/doxb4l.jpg[/IMG]

Napoli | 29. jún. '15, kl: 12:27:45 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

hmm soldið erfitt að sjá .. hvað var þetta löng ueftir að þu dyfðir? finnst það soldið bleikt ennþá profið

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

Napoli | 29. jún. '15, kl: 12:31:00 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

þgar eg halla tölvunni afturábak finnst mer ég sjá eh sma :)

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

Kolgate | 29. jún. '15, kl: 12:40:37 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Mér finnst ég sjá votta örlítið, en það er erfitt að ná því á mynd.
Í lok vikunnar ætti að vera komin dekkr lína ef þetta er í alvöru lína er það ekki?

Napoli | 29. jún. '15, kl: 12:54:09 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

jú hún ætti að mjöög greinileg :) póstaðu þá aftur =)

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

bris09 | 15. jún. '16, kl: 00:17:45 | Svara | Þungun | 1

Varstu svo ólétt eða var þetta bara eitthvað bull á prófinu :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
SVO spennt ! DreamDay 8.5.2010 8.11.2023 | 07:13
Hvernig á ég að hámarka frjósemi? karny 2.9.2012 8.11.2023 | 03:11
Seiðingur farþeginn 12.12.2006 20.7.2023 | 08:22
???? um þungun binasif 24.1.2022 31.1.2023 | 16:34
Lína eða ekki?? ungi2012 18.12.2020 21.1.2022 | 20:24
Snemmsónar allian 17.11.2021
Að reyna að eignast barn naladina 4.9.2021 8.10.2021 | 22:19
Mörg eggbú en engin egg Undraland1996 22.5.2021
Egglos- og þungunarstrimlar til sölu elisabjorg91 20.8.2020
Hópur fyrir þær sem eru að reyna hmmm89 23.2.2020 17.5.2020 | 22:38
ekki enn byrjuð á blæðingum kaninustelpa 3.9.2018 13.12.2019 | 11:02
Hæhæ, ég var.. Daisy999 11.12.2019
Frjósemisvörur huldablondal 21.11.2019
Egglosstrimlar á íslandi?? hsh00 20.7.2019 12.11.2019 | 23:19
Hvenær sáu þið hjarslátt hjá ykkar fóstri ? gunnzo 13.9.2019 4.10.2019 | 08:59
Einkenni þegar hætt er á pillunni carmo 2.10.2019
Brjóstaspenna Mamma2020 26.9.2019
Egglospróf donnasumm 29.1.2019 9.9.2019 | 14:39
Hjartamagnýl Ingolfsdottir 14.8.2019 14.8.2019 | 15:10
MJÖG MIKILVÆGT normalboy 21.7.2019
Hormónalykkjan fjarlægð - engar blæðingar - aum brjóst amigos 12.1.2019 8.5.2019 | 13:20
Þarftu skoðun þína aallex 3.5.2019
HVERNIG VERÐ ÉG ÓLÉTT? ThelmaAría 13.12.2017 12.3.2019 | 17:11
Biðin MommyToBe 15.1.2019 11.3.2019 | 19:12
Trying to concive Iceland hópur á FB Kristín86 25.9.2018 2.2.2019 | 23:10
smá pæling. froskavör 7.1.2019 22.1.2019 | 20:33
Spjall fyrir konur í frjósemimeðferð? Fruin09 5.2.2018 19.1.2019 | 19:30
What is the PlayStation Network ? KelvinNox 19.1.2019
Spurning VordísMjöll 21.11.2018 5.1.2019 | 00:06
Erum að reyna... KrusaLitla 12.11.2018 5.1.2019 | 00:04
Reynerí MommyToBe 4.1.2019
Hópur á facebook um reynerí? pinkgirl87 16.2.2018 4.1.2019 | 12:58
Gallaðir þungunarstrimlar? Kg24 30.11.2018 30.11.2018 | 09:23
Pre seed eða conceive plus á Íslandi Daydreamer1 18.9.2018 22.11.2018 | 15:41
þungunar strimlar krilamamma 30.10.2018
kvensjúkdómalæknir......? litladulla 1.12.2009 22.10.2018 | 22:48
hversu löngu eftir getnað pandii 13.10.2018 15.10.2018 | 12:06
First Response Early Result Pregnancy Test Kristín86 25.9.2018 26.9.2018 | 13:22
Jákvæð og neikvæð próf Butterfly109 12.9.2018 14.9.2018 | 13:09
Fósturmissir hannarunan 4.3.2018 12.9.2018 | 22:12
woman looking for man Faithfulfairy 11.9.2018
Bumbuhópur fyrir maí 2019 honey85 3.9.2018 4.9.2018 | 10:47
Hjálp einhver sem hefur reynslu af Primolut og letrozol starrdustt 10.4.2018 31.8.2018 | 14:21
PCOS og ekki í yfirþyngd - hvað er til ráða lala146 21.8.2018 30.8.2018 | 23:11
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Þungunarpróf myrkva1 13.8.2018 18.8.2018 | 01:10
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
LESTU ef þú ert að reyna vera ólétt og ert með pcos hobnobkex 3.12.2017 2.7.2018 | 10:10
reyna vera ólétt guggan89 29.6.2018 1.7.2018 | 10:05
Vöðvahnútur í legi Mariamargret 16.6.2018
Síða 1 af 4878 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, Bland.is, Kristler