Ólétt aftur 4 mánuðum eftir fæðingu?

Kolgate | 29. jún. '15, kl: 07:39:38 | 301 | Svara | Þungun | 0

Nú er barnið mitt 4,5 mánaða. Brjóstagjöfin gekk ekki upp og hætti hún því fyrir rétt rúmum mánuði síðan. Ég fékk koðarlykkjuna þegar hún var 6 vikna.

Undanfarið hef ég haft skrítna tilfinningu svo að ég ákvað að taka próf seinni partinn í gær. Ég HELD að ég sjái virkilega daufa línu (minnir mig á fyrstu línuna sem ég fékk fyrir rúmu ári síðna!)

Plís segið mér að þetta sé eitthvað bull (langsótt ég veit) og bara "leyfar" eftir fyrri fæðingu?

Ég er alls ekki tilbúin í aðra meðgöngu meðan dóttir mín er svona ung og ég er ekki viss um að fjárhagurinn leyfi það að lengja fæðingarorlofið :/

 

Napoli | 29. jún. '15, kl: 11:44:51 | Svara | Þungun | 0

til að vera hreinskilin held ég að það séu ekki leyfar eftir fyrri fæðingu ... EN getur þu´tekið mynd af prófinu?

hversu næmt er prófið sem þú ert að nota? ekki panikka strax þetta fer allt vel <3

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

Kolgate | 29. jún. '15, kl: 11:59:11 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég er með þessa strimla sem fengust á frjosemi.is. Þeir reyndust ágætlega fyrir ári síðan, ég fékk bara já þegar það var alvöru já. Prófið er þornað núna en það sést að það hefur verið lína:/
Það er sem ég er ekki spennt að vita hvort ég sé í alvöru orðin ólétt aftur (frekar hrædd við að vita) ætla ég að taka aftur í lok vikunnar. Þá ætti að vera komin alveg pottþétt lína ef það er eitthvað.. er það ekki annars?

Ég fæ bara kvíðahnút í magann við tilhugsunina að taka annað próf :O Mjög ólíkt spenningnum fyrir ári síðan...

Napoli | 29. jún. '15, kl: 12:08:35 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

eg fekk aldrei línu ne línu eftir a´nema það hafi verið jákvætt til að byrja með

ég fékk greinilega linu bara daginn eftira ð ég fékk ljósa linu :)

svo ef þú tokst i morgunn þá eiga hormonin að tvöfaldast minnir mig á 24-48 timum eða eitthvað svoleiðis :)

getur þú tekið mynd af prófinu og sett hér inn? ég er goður línuspottari hehe

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

Kolgate | 29. jún. '15, kl: 12:13:48 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég pissaði á annað bara núna og mér finnst ég sjá ofur ofur daufa línu. Og þar sem ég er ekki að vonast eftir henni trúi ég ekki að ég sé að sjá ofsjónir...

[IMG] http://i60.tinypic.com/doxb4l.jpg[/IMG]

Napoli | 29. jún. '15, kl: 12:27:45 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

hmm soldið erfitt að sjá .. hvað var þetta löng ueftir að þu dyfðir? finnst það soldið bleikt ennþá profið

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

Napoli | 29. jún. '15, kl: 12:31:00 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

þgar eg halla tölvunni afturábak finnst mer ég sjá eh sma :)

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

Kolgate | 29. jún. '15, kl: 12:40:37 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Mér finnst ég sjá votta örlítið, en það er erfitt að ná því á mynd.
Í lok vikunnar ætti að vera komin dekkr lína ef þetta er í alvöru lína er það ekki?

Napoli | 29. jún. '15, kl: 12:54:09 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

jú hún ætti að mjöög greinileg :) póstaðu þá aftur =)

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

bris09 | 15. jún. '16, kl: 00:17:45 | Svara | Þungun | 1

Varstu svo ólétt eða var þetta bara eitthvað bull á prófinu :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ólettupróf rosewood 25.5.2016 28.5.2016 | 19:53
Fólínsýra-Hvenær? kimo9 23.5.2016 27.5.2016 | 16:36
Endurtekin fósturlát - Hulda Hjartard. nurðug 3.5.2016 27.5.2016 | 15:18
ivf klínikan rosewood 26.5.2016 26.5.2016 | 19:42
IVF klínikin/Art Medica foodbaby 8.5.2016 23.5.2016 | 10:10
19 dagar framyfir - neikvætt próf- samt fullt af einkennum?? kamelljon 24.2.2015 20.5.2016 | 20:33
Kviðarholsspeglun guess 27.4.2016 19.5.2016 | 10:48
stress við að reyna Degustelpa 12.5.2016 15.5.2016 | 12:14
Óska eftir digital prófi!!! ledom 15.5.2016
Viku sein en neikvætt próf Stelpan1995 4.5.2016 9.5.2016 | 18:09
Á degi 38... Hlaupabola25 8.5.2016 9.5.2016 | 14:03
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 8.5.2016 | 23:03
endalausar bletttablæðingar .... Sarait 3.5.2016 6.5.2016 | 18:16
Missir i Januar en langar að reyna aftur barbapappi 3.5.2016 6.5.2016 | 09:01
Snemmsónar elisakatrin 5.5.2016 6.5.2016 | 03:40
Egglosstrimlar á lítið hopefully 14.9.2015 4.5.2016 | 13:35
ClearBlue digital próf - jákvætt Bloomberg 25.4.2016 2.5.2016 | 19:53
Túrverkir eða ólétt? starrdustt 27.4.2016 2.5.2016 | 16:27
Ljós lína lukkuleg82 2.5.2016 2.5.2016 | 14:53
Hjálp! annathh 1.5.2016 1.5.2016 | 19:07
egglospróf ladykiller 29.4.2016 29.4.2016 | 22:58
hvert á að leita ? ladykiller 29.4.2016 29.4.2016 | 22:47
Blæðingar og Pergotime Heiddís 29.4.2016 29.4.2016 | 18:15
Fósturlát og möguleg ólétta strax á eftir? Skotta14 30.3.2016 28.4.2016 | 22:29
Óléttupróf, óvissa.... Aerie 18.4.2016 28.4.2016 | 13:20
Tækni og óléttupróf? escape 27.4.2016 27.4.2016 | 22:55
Egglos? Svör óskast :) meeme 27.4.2016 27.4.2016 | 22:54
Ég á fullt af egglosprófum... mirja 27.4.2016
þungunarpróf óvissa skotuhju 26.4.2016 26.4.2016 | 21:34
Jákvætt óléttu próf :) sveitastelpa22 22.4.2016 26.4.2016 | 13:02
Að byrja ekki Tritill 20.4.2016 26.4.2016 | 13:01
Pínulitlar ljósbleikar blæðingar og stingir ?? onefndastelpa 24.4.2016 26.4.2016 | 09:09
Að auka líkur á þungun sjopparinn 25.4.2016 25.4.2016 | 20:26
Fljótlega Unicornthis 9.4.2016 25.4.2016 | 10:31
Blæðingar spij 21.4.2016 24.4.2016 | 08:01
tæknisæðing með gjafa ág16 18.4.2016 22.4.2016 | 09:50
Blöðrur og jákvætt fruntalega 14.4.2016 20.4.2016 | 18:06
Fann legið kreppast saman! starrdustt 20.4.2016 20.4.2016 | 15:24
Túrverkir í 4vikur og einginn Rósa síðan í janúar smurfy87 20.3.2016 20.4.2016 | 10:53
Mikil útferð. donnasumm 18.4.2016 20.4.2016 | 09:42
Get ég fundið einkenni... starrdustt 19.4.2016 20.4.2016 | 01:13
ekkert að gerast babynr1 15.4.2016 19.4.2016 | 19:29
50 fæðingarsögur 50fæðingarsögur 19.4.2016
línur?mynd batman12 18.4.2016 18.4.2016 | 16:34
Egglospróf á Akureyri nýjamamman 18.4.2016
dagur 54 og jakvætt egglossprof babynr1 16.4.2016 17.4.2016 | 16:52
Byrja aftur silly1 11.4.2016 16.4.2016 | 13:13
Metformin bussska 13.4.2016 15.4.2016 | 11:50
PCOS HJÁLP! Talkthewalk 30.3.2016 14.4.2016 | 15:32
Hvenær jákvætt? rangeygð og klaufaleg 12.4.2016 14.4.2016 | 15:29
Síða 9 af 4861 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, tinnzy123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien