Ólétt eða? Dauf lína á þungunarprófum

Babushka | 9. feb. '16, kl: 13:39:14 | 174 | Svara | Þungun | 0

Sælar,
við kærastinn minn erum búin að vera að reyna í ca ár núna. og ákváðum að spíta í lófana á nýju ári ;) Svo það var farið og keypt egglosunarpróf í byrjun janúar eftir að síðustu blæðingum lauk, og um miðjan janúar var prófið jákvætt í um 3 daga svo þeir dagar voru nýttir vel :)

Í enda janúar þegar ég átti að fá næstu blæðingar fannst mér ég fá einhver þungunareinkenni, aum brjóst og verki í legið eins og það væri eitthvað að teygjast á því. Þannig að síðasta mánudag, s.s fyrir viku síðan tók ég þungunarpróf sem var jákvætt, en fékk þó daufa línu svo við þorðum ekki að fagna strax, heldur bíða 2 daga og taka annað. Það var líka jákvætt en einnig með daufri línu. Síðan þá hef ég tekið þrjú próf og síðast í gærmorgun en öll hafa bara gefið daufa línu í prófglugganum, en skýra línu í kontrolglugganum.

Nú veit ég alveg að ef það kemur lína í prófglugganum að þá er nóg hormón svo prófið nemi það, en ætti línan ekki að dekkjast þegar frá líður t.d á þessari viku sem er liðin síðan ég tók fyrsta próf og síðasta? Eru þungunarhormónin í mér ekkert að aukast?

Æ, ég er bara svo hrædd um að byrja á blæðingum hvað úr hverju fyrst að prófin gefa ekki skýrar í skyn að þetta sé komið. Hafið þið einhverja þekkingu eða reynslu af svona prófum með daufri línu?

 

donnasumm | 9. feb. '16, kl: 15:42:44 | Svara | Þungun | 0

Til hamignju með baunina ;) lína er alltaf lína á þungunarprófum sama hversu dauf hún er, hún er svona dauf útaf því að líkaminn er ekki farið að framleiða nógu mikið af þungunarhormónum. En það kemur ef þú bíður í nokkra daga. :D

Rósý83 | 9. feb. '16, kl: 17:03:07 | Svara | Þungun | 0

Til hamingju :) Hef lesið að sumar fái daufa línu alla meðgönguna :)

Babushka | 10. feb. '16, kl: 11:51:07 | Svara | Þungun | 1

Takk :)
Það er þá ekkert annað að gera en að gleðjast og hlakka til :) Er búin að panta tíma hjá lækni og fer næsta mánudag.
Takk fyrir svörin, finnst ég mun rólegri núna :D

Babushka | 11. feb. '16, kl: 07:26:27 | Svara | Þungun | 0

Ömurlegt... Byrjaði að fá smá blóðslykju í klósettpappírinn í gærkvöldi, og svo í nótt byrjaði að blæða mikið og kröftugir verkir með, eins og hríðir eða samdrættir.
Er þá víst eftir allt ekki lengur ólétt.

lukkuleg82 | 11. feb. '16, kl: 08:25:27 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Æ, leiðinlegt að heyra þetta. Líklegast er að frjóvgaða eggið hafi ekki náð að festa sig nægilega vel.
Þetta var svipað hjá mér í fyrsta sinn sem ég fékk jákvætt á þungunarprófi (eftir nokkura mánaða reynerí), fékk ljósar línur sem ekki dökknuðu og nokkrum dögum síðar fór að blæða. Ég ákvað að líta þetta samt jákvæðum augum þar sem það hafði greinilega frjóvgast egg sem þýddi að eitthvað var að virka. Tveimur mánuðum síðar varð ég svo ófrísk að stráknum mínum.
Ég vona að þú verðir fljótt ófrísk og sendi þér fullt af frjósemisstraumum :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
SVO spennt ! DreamDay 8.5.2010 8.11.2023 | 07:13
Hvernig á ég að hámarka frjósemi? karny 2.9.2012 8.11.2023 | 03:11
Seiðingur farþeginn 12.12.2006 20.7.2023 | 08:22
???? um þungun binasif 24.1.2022 31.1.2023 | 16:34
Lína eða ekki?? ungi2012 18.12.2020 21.1.2022 | 20:24
Snemmsónar allian 17.11.2021
Að reyna að eignast barn naladina 4.9.2021 8.10.2021 | 22:19
Mörg eggbú en engin egg Undraland1996 22.5.2021
Egglos- og þungunarstrimlar til sölu elisabjorg91 20.8.2020
Hópur fyrir þær sem eru að reyna hmmm89 23.2.2020 17.5.2020 | 22:38
ekki enn byrjuð á blæðingum kaninustelpa 3.9.2018 13.12.2019 | 11:02
Hæhæ, ég var.. Daisy999 11.12.2019
Frjósemisvörur huldablondal 21.11.2019
Egglosstrimlar á íslandi?? hsh00 20.7.2019 12.11.2019 | 23:19
Hvenær sáu þið hjarslátt hjá ykkar fóstri ? gunnzo 13.9.2019 4.10.2019 | 08:59
Einkenni þegar hætt er á pillunni carmo 2.10.2019
Brjóstaspenna Mamma2020 26.9.2019
Egglospróf donnasumm 29.1.2019 9.9.2019 | 14:39
Hjartamagnýl Ingolfsdottir 14.8.2019 14.8.2019 | 15:10
MJÖG MIKILVÆGT normalboy 21.7.2019
Hormónalykkjan fjarlægð - engar blæðingar - aum brjóst amigos 12.1.2019 8.5.2019 | 13:20
Þarftu skoðun þína aallex 3.5.2019
HVERNIG VERÐ ÉG ÓLÉTT? ThelmaAría 13.12.2017 12.3.2019 | 17:11
Biðin MommyToBe 15.1.2019 11.3.2019 | 19:12
Trying to concive Iceland hópur á FB Kristín86 25.9.2018 2.2.2019 | 23:10
smá pæling. froskavör 7.1.2019 22.1.2019 | 20:33
Spjall fyrir konur í frjósemimeðferð? Fruin09 5.2.2018 19.1.2019 | 19:30
What is the PlayStation Network ? KelvinNox 19.1.2019
Spurning VordísMjöll 21.11.2018 5.1.2019 | 00:06
Erum að reyna... KrusaLitla 12.11.2018 5.1.2019 | 00:04
Reynerí MommyToBe 4.1.2019
Hópur á facebook um reynerí? pinkgirl87 16.2.2018 4.1.2019 | 12:58
Gallaðir þungunarstrimlar? Kg24 30.11.2018 30.11.2018 | 09:23
Pre seed eða conceive plus á Íslandi Daydreamer1 18.9.2018 22.11.2018 | 15:41
þungunar strimlar krilamamma 30.10.2018
kvensjúkdómalæknir......? litladulla 1.12.2009 22.10.2018 | 22:48
hversu löngu eftir getnað pandii 13.10.2018 15.10.2018 | 12:06
First Response Early Result Pregnancy Test Kristín86 25.9.2018 26.9.2018 | 13:22
Jákvæð og neikvæð próf Butterfly109 12.9.2018 14.9.2018 | 13:09
Fósturmissir hannarunan 4.3.2018 12.9.2018 | 22:12
woman looking for man Faithfulfairy 11.9.2018
Bumbuhópur fyrir maí 2019 honey85 3.9.2018 4.9.2018 | 10:47
Hjálp einhver sem hefur reynslu af Primolut og letrozol starrdustt 10.4.2018 31.8.2018 | 14:21
PCOS og ekki í yfirþyngd - hvað er til ráða lala146 21.8.2018 30.8.2018 | 23:11
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Þungunarpróf myrkva1 13.8.2018 18.8.2018 | 01:10
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
LESTU ef þú ert að reyna vera ólétt og ert með pcos hobnobkex 3.12.2017 2.7.2018 | 10:10
reyna vera ólétt guggan89 29.6.2018 1.7.2018 | 10:05
Vöðvahnútur í legi Mariamargret 16.6.2018
Síða 1 af 4851 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, annarut123, paulobrien, tinnzy123, Kristler, Guddie