Ólétt, ný vinna og sagt upp.

younglady | 8. apr. '15, kl: 20:24:10 | 439 | Svara | Meðganga | 0

Í dag var ég búin að vinna í nýju vinnunni minni í 1 mánuð, ég er buín að fara 2-3x til læknis á þessu tímabili, og þetta var að éta mig innann í að segja honum ekki frá því, varð orðin hrædd um það ef hann færi að spurja mig hvað væri í gangi eða væri orðin pirraður af þessu. Svo ég fór til yfirmannsins i dag og sagði honum frá þessu, hann sagðist ælta bakka með ráðningarsamingin og hugsa um þetta. Svo hringdi hann í mig kl 7 í dag (eftir vinnutíma) og sagðist þurfa segja mér upp (afþví ég hafi ekki staðið mig nógu vel) ekki vegna óléttunar.

Hann segjir mér upp og bakkar með samninginn því ég tylkynnti honum að ég væri ólétt. Sagðist ælta borga mér 12 daga sem ég ætti rétt á og þyrfti ekki að mæta og á þaða tíma ætti ég að geta fundið nýja vinnu.

Hvað get ég gert? Á ég rétt á að fá atvinnuleysisbætur strax? Á ég að fara strax í stéttarfélag á morgun?

kv einírústi :/

 

LitlaDís | 8. apr. '15, kl: 22:13:45 | Svara | Meðganga | 0

Ef ég man rétt þá má hann ekki segja þér upp vegna óléttu. Þetta er greinilega það og ekkert annað svo ég myndi tala við einhvern hjá stéttarfélaginu þínu og leita ráða.

eggan | 9. apr. '15, kl: 05:23:34 | Svara | Meðganga | 0

Hann má alls ekki segja þér upp. Það má ekki segja ólétt um konum upp eftir þær eru búnar að segja yfirmanninum sínum að þær eru óléttar. Eini möguleikinn að segja óléttum konum upp er það ef það eru "skipulagsbreytingar " hjá fyrirtækinu og hann segir fleiri starfsfólki upp. Þannig það sem hann er að gera er mjög ólöglegt, farðu sem fyrst í stéttarfélagið og fáðu hjálp, eða talaðu við trúnaðarmanninn á vinnustaðnum þínum ?? gangi þér vel .

Ziha | 11. apr. '15, kl: 14:08:13 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Nei, nei, það er alveg hægt að segja óléttum konum upp... það má bara ekki vera út af óléttunni, svo var hún á reynslutíma og það er enn "lausara"... þá.....   

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

jti | 11. apr. '15, kl: 11:10:16 | Svara | Meðganga | 0

Það má ef hún var ekki komin með fastráðningu. Ég lenti í þessu sama 2011 og fór í stéttarfélagið. Þar var mér sagt að þetta væri löglegt en siðlaust.

eggan | 12. apr. '15, kl: 06:00:45 | Svara | Meðganga | 0

Ok þá er eitthvað búið að breyta reglunum frá því ég var trúnaðarmaður, var það í 7 ár og þá voru sömu reglur allan tímann. En það er víst kominn smá tími síðan. Gekk líka út frá því hún var fastráðin. Er sjálf búin að standa íþessum sporum með stéttarfélagið bak við mig þannig veit þetta má ekki.

workingman1 | 17. apr. '15, kl: 00:27:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

því miður getur þessi yfirmaður falið sig á bak við skipulagsbreytingar...var i reynslu ekki nógu góð blablabla
þér var sagt upp vinnu farðu á atvinnuleysisskrá...
siðlaus yfirmaður

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8110 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Guddie, tinnzy123, Paul O'Brien, Bland.is, Kristler, annarut123, paulobrien