óléttupróf, fyrir áætlaðan 1 dag blæðinga?

bertini | 10. mar. '07, kl: 21:22:07 | 1220 | Svara | Þungun | 0

hæ hæ, langar að spurja ykkur fróðu kvennsur hér hvort það sé ómarktækt að taka óléttupróf áður en blæðingar eiga að byrja....hafið þið alltaf tekið próf eftir að blæðingar attu að koma?

málið er að ég "er /var" svo viss um að ég væri orðin bomm af því ég bar nokkur einkenni þess...var illt í brjóstunum og með stingi í maganum öðru hvoru, en tók svo próf c.a 10 dögum eftir að síðustu blæðingar voru og profið kom neikvætt! ég ætti að byrja á túr eftir sirka viku og meika varla að bíða og sjá hvort þær byrji eða ekki og langar að taka annað test, en ef það er alveg ómarktækt þá bíð ég nú bara....er bara svo spennt yfir þessu :)

þannig spurningin er hafið þið tekið test bara mjög fljótt eftir getnað og fengið réttar niðurstöður?

 

calipso | 10. mar. '07, kl: 21:25:23 | Svara | Þungun | 0

Próf eru marktæk daginn sem þú átt að byrja á túr, en ég tók núna síðast próf daginn áður en ég átti að byrja og fékk jákvætt, en það var daufara þá heldur en sama dag og daginn eftir :)

bertini | 10. mar. '07, kl: 21:45:23 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

já ok svoleiðis...þá var ég greinilega allt of fljót á mér til að taka prófið...:o) var bara með svo sterk einkenni og hélt að þetta próf myndi alveg staðfesta grun minn en þar sem það var neikvætt fór ég að hallast að því að ég hefði bara verið að ýminda mér þetta....reyndar svo skrítið að einkennin eru bara engin núna...finn ekkert til í maganum og brjóstin bara eins og venjulega...en ég var með alvega mega sviða í þeim þarna þegar ég tók prófið! það verður sko spennandi að taka prófið eftir viku eða svo :)

draumuridos | 10. mar. '07, kl: 23:01:50 | Svara | Þungun | 0

Ef þetta var 10 dögum eftir blæðingar getur þetta alveg hafa verið einkenni eggloss....

Moi

Notandanafn | 10. mar. '07, kl: 23:41:11 | Svara | Þungun | 0

Jákvætt próf er marktækt, en neikvætt er það ekki fyrr en áætlaðan fyrsta dag blæðinga.

xaxavirax | 11. mar. '07, kl: 16:00:18 | Svara | Þungun | 0

þú hefur bara verið með egglos þegar þú tókst prófið... einkenni þess eru einmitt stingir í legi...

próf er ekki marktækt fyrr en eftir að blæðingar áttu að hefjast, þó í sumum tilvikum komi jákvætt 2-3 dögum fyrr...

bertini | 16. mar. '07, kl: 15:09:51 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

vúhú búin að taka annað próf þar sem ég var komin á dag og jú mikið rétt það er lítil baun í maganum :) fyndið hvað ég fann mikið fyrir einkennunum núna....þegar ég var ólétt að stelpunni fann ég engin svona einkenni svona snemma!

zedan | 16. mar. '07, kl: 15:41:42 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

jeminn til hamingju,ég var í nákvæmlega sömu stöðu á þriðjudaginn:)
Hvenær ertu þá sett ?

Prjónapína | 16. mar. '07, kl: 16:37:56 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

til hamingju!

bertini | 18. mar. '07, kl: 22:18:00 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

takk fyrir það :) og sömuleiðis til hamingju með baunina :) ég er þá sett um miðjan nóv ef mér reiknast rétt til...? en þú ? :) nú þarf maður bara að fara að hringja og panta sér tíma í fyrstu skoðun.:)

zedan | 18. mar. '07, kl: 23:08:28 | Svara | Þungun | 0


ég fer í snemmsónar 11 apríl,ég vildi ekki fara fyrr því ég vil sjá aðminnilega.
En samkvæmt ljósmóðir.is þá er ég 18 nóv,
sama dag og ég var sett með eitt af mínum fyrri börnum,híhí:)

kataz | 19. mar. '07, kl: 21:44:08 | Svara | Þungun | 0

Hæ,
Ég fékk jákvætt þremur dögum fyrir áætlaðan 1dth.
Semsagt 9 dögum eftir egglos.
Það kom mjög dauf lína en fór svo dökknandi næstu daga.
Þetta er held ég ekki venjan. Þ.e. ekki endilega að marka neitt fyrr en eftir að þú átt að byrja á blæðingum og sumar fá ekki jákvætt á þungunarpróf fyrr en 14 dögum seinna eða eitthvað. Þetta er mjög misjafnt.
Gangi þér vel.
kataz

stínafína92 | 21. mar. '07, kl: 12:46:49 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Þannig að ef ég held að ég sé ólétt núna en ég á að byrja á túr eftir ca. eina og hálfa viku get ég þá ekki tekið prófið fyrr en eftir eina og hálfa viku?

mars | 21. mar. '07, kl: 19:11:45 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég fékk jákvætt á próf u.þb. viku fyrir fyrsta dag blæðinga þegar ég var ófrísk, á báðum meðgöngunum.

Sarabía | 21. mar. '07, kl: 21:15:59 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég tók próf þegar ég gékk með stelpuna mína og grunaði að ég væri komin 4-5 vikur á leið svo 2 vikum seinna í snemm sónar var mér seinkað um 2 vikur því að sást bara belgur og vatn það var sirka 5 vikur á leið þannig ég fékk jákvætt komin 3 vikur á leið

Litill strákur fæddur 08.09´16
-------------------------------------
Facebook spjall síða fyrir foreldra gleraugnabarna
https://www.facebook.com/groups/222457807904141/

Undirskriftalisti um hækkun styrks til foreldra barna með gleraugu.
http://www.ipetitions.com/petition/haekkum-gleraugnastyrk-til-barna-og-unglinga/?utm_medium=social&utm_source=facebook&utm_campaign=butt

stínafína92 | 22. mar. '07, kl: 22:31:27 | Svara | Þungun | 0

Takk fyrir það, en er það öruggt að taka það svona snemma, ég meina ég er búin að lesa svo mikið um að sumar ykkar hafi oft fengið neikvætt en svo svona viku eftir fyrsta dag áætlaðara blæðinga kemur jákvætt. Er mikið um að það sé fyrst neikvætt svo fari einkennin ekkert og þið takið aftur próf og þá er það jákvætt?

Notandanafn | 22. mar. '07, kl: 23:00:08 | Svara | Þungun | 0

Ef það kemur „já“ þýðir það „já“.

Ef það kemur „nei“ er ekkert að marka það.

Ég fékk JÁ 13 dögum eftir getnað (daginn fyrir 1. dag blæðinganna sem aldrei hófust).

Nabbý | 6. mar. '16, kl: 09:15:27 | Svara | Þungun | 0

mig langar að forvitnast... ég er s.s komin 7daga framyfir og tók þungunarpróf nuna a fimmtudaginn og föstudag (i dag er sunnudagur) og bæði fekk eg jákvætt - tók clearblue með digital mæli sem segjir til hversu margar vikur eg er komin og það stóð 1-2 vikur. En svo tók ég venjulegt þungurpróf i dag (sunnudag) með morgunþvagi og þá kemur neikvætt en engar blæðingar eða neitt er byrjað ? kannast eh við það að fá jákvætt og svo neikvætt? eg helt að hormóninn færi bara hækkandi ?

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 6. mar. '16, kl: 18:47:28 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Kannski óþarfi að uppa 9 ára þráð... en allavega


Digital próf eru mjög nákvæm að ég held, svo það getur alveg verið að þú sért ólétt. Einnig er inni í myndinni að þetta hafi verið kemísk þungun, en þá held ég að það ætti að koma blóð


Hvað með að taka annað próf t.d. hinn daginn, og ef það er neikvætt að fá tíma hjá kvensa?

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

everything is doable | 7. mar. '16, kl: 16:20:16 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Þetta hljómar eins og kemísk þungun. 

Napoli | 12. mar. '16, kl: 17:19:05 | Svara | Þungun | 0

10 dögum eftir túr er of snemmt :) þú ert í rauninni að fá egglos á meðaltali 1,5-2,5 viku eftir túr og svo tekuru próf 10-14 dögum eftir það! :) þú ert of snemma

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

Napoli | 12. mar. '16, kl: 17:19:44 | Svara | Þungun | 0

úbbs margra ára þráður!

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ólettupróf rosewood 25.5.2016 28.5.2016 | 19:53
Fólínsýra-Hvenær? kimo9 23.5.2016 27.5.2016 | 16:36
Endurtekin fósturlát - Hulda Hjartard. nurðug 3.5.2016 27.5.2016 | 15:18
ivf klínikan rosewood 26.5.2016 26.5.2016 | 19:42
IVF klínikin/Art Medica foodbaby 8.5.2016 23.5.2016 | 10:10
19 dagar framyfir - neikvætt próf- samt fullt af einkennum?? kamelljon 24.2.2015 20.5.2016 | 20:33
Kviðarholsspeglun guess 27.4.2016 19.5.2016 | 10:48
stress við að reyna Degustelpa 12.5.2016 15.5.2016 | 12:14
Óska eftir digital prófi!!! ledom 15.5.2016
Viku sein en neikvætt próf Stelpan1995 4.5.2016 9.5.2016 | 18:09
Á degi 38... Hlaupabola25 8.5.2016 9.5.2016 | 14:03
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 8.5.2016 | 23:03
endalausar bletttablæðingar .... Sarait 3.5.2016 6.5.2016 | 18:16
Missir i Januar en langar að reyna aftur barbapappi 3.5.2016 6.5.2016 | 09:01
Snemmsónar elisakatrin 5.5.2016 6.5.2016 | 03:40
Egglosstrimlar á lítið hopefully 14.9.2015 4.5.2016 | 13:35
ClearBlue digital próf - jákvætt Bloomberg 25.4.2016 2.5.2016 | 19:53
Túrverkir eða ólétt? starrdustt 27.4.2016 2.5.2016 | 16:27
Ljós lína lukkuleg82 2.5.2016 2.5.2016 | 14:53
Hjálp! annathh 1.5.2016 1.5.2016 | 19:07
egglospróf ladykiller 29.4.2016 29.4.2016 | 22:58
hvert á að leita ? ladykiller 29.4.2016 29.4.2016 | 22:47
Blæðingar og Pergotime Heiddís 29.4.2016 29.4.2016 | 18:15
Fósturlát og möguleg ólétta strax á eftir? Skotta14 30.3.2016 28.4.2016 | 22:29
Óléttupróf, óvissa.... Aerie 18.4.2016 28.4.2016 | 13:20
Tækni og óléttupróf? escape 27.4.2016 27.4.2016 | 22:55
Egglos? Svör óskast :) meeme 27.4.2016 27.4.2016 | 22:54
Ég á fullt af egglosprófum... mirja 27.4.2016
þungunarpróf óvissa skotuhju 26.4.2016 26.4.2016 | 21:34
Jákvætt óléttu próf :) sveitastelpa22 22.4.2016 26.4.2016 | 13:02
Að byrja ekki Tritill 20.4.2016 26.4.2016 | 13:01
Pínulitlar ljósbleikar blæðingar og stingir ?? onefndastelpa 24.4.2016 26.4.2016 | 09:09
Að auka líkur á þungun sjopparinn 25.4.2016 25.4.2016 | 20:26
Fljótlega Unicornthis 9.4.2016 25.4.2016 | 10:31
Blæðingar spij 21.4.2016 24.4.2016 | 08:01
tæknisæðing með gjafa ág16 18.4.2016 22.4.2016 | 09:50
Blöðrur og jákvætt fruntalega 14.4.2016 20.4.2016 | 18:06
Fann legið kreppast saman! starrdustt 20.4.2016 20.4.2016 | 15:24
Túrverkir í 4vikur og einginn Rósa síðan í janúar smurfy87 20.3.2016 20.4.2016 | 10:53
Mikil útferð. donnasumm 18.4.2016 20.4.2016 | 09:42
Get ég fundið einkenni... starrdustt 19.4.2016 20.4.2016 | 01:13
ekkert að gerast babynr1 15.4.2016 19.4.2016 | 19:29
50 fæðingarsögur 50fæðingarsögur 19.4.2016
línur?mynd batman12 18.4.2016 18.4.2016 | 16:34
Egglospróf á Akureyri nýjamamman 18.4.2016
dagur 54 og jakvætt egglossprof babynr1 16.4.2016 17.4.2016 | 16:52
Byrja aftur silly1 11.4.2016 16.4.2016 | 13:13
Metformin bussska 13.4.2016 15.4.2016 | 11:50
PCOS HJÁLP! Talkthewalk 30.3.2016 14.4.2016 | 15:32
Hvenær jákvætt? rangeygð og klaufaleg 12.4.2016 14.4.2016 | 15:29
Síða 9 af 4795 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler