Orlando

EyRnAsLaPi | 1. maí '19, kl: 22:35:00 | 189 | Svara | Er.is | 0

Ég er að fara til Orlando í október með börnin mín og erum við á hóteli sem heitir Coco Key hotel and Water resort, hefur einhver hér farið á það? Hvernig var?

Við verðum í 6 nætur, ekki langur tími en nánast eina markmið okkar er að komast í Universal studio. Vitið þið um einhverjar afsláttarsíður og er eitthvað sem þið mælið með að við gerum? Eru tveir dagar nóg í þennan garð eða eigum við að taka þrjá daga?

Það stendur að það sé skutluþjónusta í Universal, er þá einhver þörf á því að vera með bílaleigubíl, ætlum ekki að vera á neinu öðru flandri.

 

~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~

~Við fengum jörðina ekki í arf frá forfeðrum okkar, við höfum hana að láni frá börnunum okkar~

e e e | 2. maí '19, kl: 18:56:42 | Svara | Er.is | 0

Einn dagur í hvorn garð dugar. Universal eru tveir garðar. Adventure island er með meiri tækjum fyrir unglinga og Universal er með meira fyrir yngri. Báðir góðir en Adventure er betri að minu mati. Skoðaði teikningu og vefsiður á netinu. Þarft heilan dag í hvorn garð, ekki fara í báða á sama degi.

e e e | 2. maí '19, kl: 19:02:38 | Svara | Er.is | 0

Þarft ekki bilaleigubíl þar sem þú ert á International götunniog ert ekki með önnur plön en tvo til þrjá daga i báðum universal görðunum. Nóg að gera á International mini golf, Ripleys, fun house, fun park, veitingastaðir og fl. Strætó gengur þarna fram og til baka, þetta er stór gata, samt töluverð vegalengd milli staða.

snulla06 | 5. maí '19, kl: 19:23:39 | Svara | Er.is | 0

Þarft ekki bíl frekar en þú vilt. Hef farið tvisvar nýlega til Orlando án bílaleigubíls. Síðast tók ég 4 daga passa í universal park to park sem þýðir þú getur farið milli garðanna innan dagsins en garðarnir eru 3. Nýjasti er vatnsgarður sem heitir volcano og t.d einn dag fórum við fyrst í hann og enduðum svo í öðrum hinna og tókum flugeldasýninguna. Borðuðum svo í citywalk-inu. Getur tekið leigubíl ef þið nennið ekki að labba, tekur ca 40 mín frá hótelinu ykkar

EyRnAsLaPi | 5. maí '19, kl: 21:28:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvar keyptir þú passana í garðana? Hef heyrt að það séu til einhverjar síður sem eru með ódýrari passa en á universal síðunni.

~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~-~

~Við fengum jörðina ekki í arf frá forfeðrum okkar, við höfum hana að láni frá börnunum okkar~

GullaHauks | 6. maí '19, kl: 14:52:05 | Svara | Er.is | 0

myndi ekki láta einn dag duga í universlar einsog e e e segir... alltof lítið. Verðið að NJÓTA fyrst þið eruð að fara í Universal á annað borð. PLEASE! Hef farið tvisvar og alltaf jafnæðislegt. Annað sinnið 2 dagar hitt 3. Nýjasta hef ég þó ekki farið í, þennan vatnsgarð en allir vatnsgarðar sem ég hef farið í eru GEGGJAÐIR í florida. Muna sólarvörnina samt í þannig görðum VATNSHELDA og bera oftar á en bara 1x. Enjoy. (and envy)

Mrsbrunette | 6. maí '19, kl: 22:09:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ódýrara a kaupa miða á heimasíðunni eða á staðnum?

Archer | 9. maí '19, kl: 22:41:08 | Svara | Er.is | 0

Heill dagur í hvern garð er lágmark eins og nefnt var, mæta helst áður en opnar því dagurinn er fljótur að líða. Síðast tókum við einn frídag milli garða, tekur á að taka þetta almennilega. Við keyptum miðana í Walmart, gott verð þar þá allavega. Getur sleppt bílaleigubíl, Uber er að gera sig þarna, alltaf nóg af bílum stutt frá(3-7 mín) og mjög ódýrir.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
Síða 9 af 47558 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, Bland.is, Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Guddie