Örorkumat / endurnyjun

ursuley | 18. nóv. '15, kl: 11:42:40 | 360 | Svara | Er.is | 0

Goðan daginn, nuna var eg að fa bréf fra Tryggingastofnum um viðtal og skoðun hja Margréti Georgsdóttir upp a mat á örorku.


Ég hef verið á 50% örorkustyrk vegna fæðingargalla og nuna þegar endurnýjuninn var núna þá vildu þau fá að taka málið mitt upp sem alveg nýtt mál þar sem stoðkerfið hjá mér er mun lélegri vegna fæðingargallans núna en þegar ég fór upphaflega á örorku.


En mig langa að forvitnast hefur einhver farið til Margrétar Georgsdóttir og hvernig fannst ykkur hún?
Og einnig hvað tók ca langan tíma eftir að þið fenguð blaðið um viðtal/skoðun og þangað til að þið fenguð tíma í viðtal/skoðun?


Kv. Ursuley

 

Steina67 | 18. nóv. '15, kl: 11:50:10 | Svara | Er.is | 0

Ég hef ekki farið til hennar heldur annars læknis á vegum TR, fékk bréf og svo hringdi læknirinn daginn einum eða tveimur dögum seinna. Þurfi í raun ekki að hitta hann því hann vissi vel allt um mín mál þar sem hann var heimilislæknirinn minn í 15 ár

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

ursuley | 18. nóv. '15, kl: 11:57:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æji já mitt var sent út fyrir 9dögum var bara að spá hversu lengi í viðbót ég þyrfti að bíða :) var í öllu pappírunum fyrir mánaðarmótin ágúst/sept en þurfti auðvitað að fara í gegnum lífeyrissjóðin líka og að þeirra mati eru vinnugeta mín undir 30% líkum og myndi ekki lagast þrátt fyrir endurhæfingu og loksins þegar þau voru búin að græja sitt þá sendu þau á TR og svo var bréfið stílað 9nóv, búið að vera soddan langt ferli og spurning hversu lengi í viðbót ferlið á eftir að taka :D 

Degustelpa | 18. nóv. '15, kl: 12:14:19 | Svara | Er.is | 0

man ekkert tímalengdina en mér fannst þessi Margrét vera frekar köld. Og gerði lítið úr því sem var að plaga mig.
Ég veit ekki hversu langan tíma þetta tekur en ég ger komin á sama stað núna aftur og er með bréf frá Skúla Gunnarsssyni sem mun skoða mig. Það eru 8 dagar síðan ég fékk það. En ég veit að þau hafa 5 vikur til að skila skýrslu um þig

fálkaorðan | 18. nóv. '15, kl: 12:39:34 | Svara | Er.is | 0

Æ hún er ágæt. Mörgum finnst hún hvöss en hún stuðaði mig ekkert. Kannski af því ég var tiltölulega nýbúin að fara í gegnum tvær svona skoðanir áður. Hún gefur þér eflaust einhver óumbeðin ráð sem eiga kannski lítið við þitt ástand. En ég held hún geri þessa skoðun bara vel.


Spes er orðið sem ég var að leita að.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

fálkaorðan | 18. nóv. '15, kl: 12:40:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já og ég fekk bréfið og tíma í sömu vikunni.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Mrsbrunette | 18. nóv. '15, kl: 14:09:05 | Svara | Er.is | 0

Ég var hjá henni. Mjög fín og gaf mér fullt af goðum ráðum líka.

Mrsbrunette | 18. nóv. '15, kl: 14:11:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ss ráðin voru hvaða geðlækni og heimilislækna ég gæti ath með þar sem ég missti lækninn minn og ég yrði að hafa einhvern sem sinnir minum málum.

Rabbabarahnaus | 18. nóv. '15, kl: 16:50:42 | Svara | Er.is | 1

Hún virkar frekar hvöss en er mjög góður fagmaður. Var búin að lesa allt um mín mál sem mér fannst mikill kostur. Eftir að skoðun lauk og búið að fara yfir allt þá fannst mér hún breytast og verða mýkri. Hún gaf mér fullt af góðum ráðleggingum. Tók að min minnir 2 vikur að fá viðtal frá bréfi og um 5 vikur að fá endanlega niðurstöðu frá Tr.

Mrsbrunette | 18. nóv. '15, kl: 17:27:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála en hun var mun styttra með mitt mal.. var vika í viðtalið og 2 1/2 vika þangað til eg fekk úrskurð eftir viðtal. Mjög fagleg og ja búin að lesa allt um mann.

ursuley | 18. nóv. '15, kl: 17:20:27 | Svara | Er.is | 0

Hún hringdi áðan og ég á tíma á morgun en hún er í skipholtinu en ég náði ekki nr hvað munið þið nr hvað það er?

Mrsbrunette | 18. nóv. '15, kl: 17:28:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Beint á moti Pítunni.. við hliðina á apótekinu.. þar sem Ósk kvensjukdómalæknir er

ursuley | 18. nóv. '15, kl: 19:02:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk, hlýt að finna þetta :)

kóríanderr | 18. nóv. '15, kl: 17:35:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er hún ekki á já.is

dong | 18. nóv. '15, kl: 20:58:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skipholti 50 b maðurinn minn var hjá henni fyrir þremur vikum síðan.  Hann var svona þokkalega sáttur.  Hún var hvöss fyrst en hann var bara hvass á móti og þá mýkist hún.

ursuley | 18. nóv. '15, kl: 22:11:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gott að vita hvað maður getur búist við :)
Reyni að halda óléttuhormónunum niðri á meðan ;) þar sem það er vika í dag í gangsetningu og ég ekki í góðu jafnvægi þessa dagana :D

Kammó | 20. nóv. '15, kl: 13:41:46 | Svara | Er.is | 0

Ég fót til hennar og fannst hún mjög vingjarnleg og fín.

Kammó | 20. nóv. '15, kl: 13:42:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég meinti fór og hún gaf mér fullt af góðum ráðum.

ursuley | 20. nóv. '15, kl: 15:37:28 | Svara | Er.is | 0

Mér fannst hún æði ekkert hvösst eða þannig og sá vel hversu lélegir fætur mínir eru og lélegt stoðkerfi.
Nú er bara að bíða og sjá :)

fálkaorðan | 20. nóv. '15, kl: 15:39:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æ gott. Frábært.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Síða 7 af 46338 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, annarut123, Guddie, Kristler, paulobrien