örorkumat - við hverju að búast?

dumbo87 | 1. mar. '15, kl: 16:14:19 | 704 | Svara | Er.is | 0

Ég er sumsé að fara í læknisskoðun og viðtal á morgun út af örokrumati. 


Veit hvað er verið að skoða á líkamanum en við hverju má ég búast í þessu viðtali? hvernig spurningar? 


Einhver sem veit?

 

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

huércal | 1. mar. '15, kl: 16:17:27 | Svara | Er.is | 0

Ertu að byðja um hjálp til að komast í gégnum örorkumat?

dumbo87 | 1. mar. '15, kl: 16:20:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

nei alls ekki,meira svona bara hvaða spurningar ég er að fara að fá svo ég hafi svarið á reiðum höndum. Slysið sem ég lenti í og er valdur að örorkunni varð fyrir nokkrum árum og ég var meira að spá hvort það er eitthvað sem ég þarf að rifja upp.

Eða hvort það séu einhverjar spurningar sem mér dettur ekki í hug að ég sé að fá og geti því undirbúið mig. 


Fyrir mér er þetta meira spurning um að vita hvað ég er að fara út í frekar en eitthvað "svindl". Finnst óvissa bara rosalega óþægileg.

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

zkitster | 1. mar. '15, kl: 16:40:29 | Svara | Er.is | 0

Þegar ég fór var farið frekar ítarlega yfir læknis sögu mína og líka félagslega þætti. Ég myndi vera undir það búin að svara öllu um þitt heilsufar allavega seinustu árin. Spurningalistann um færiskerðingar getur þú fundið á tr.is undir eyðublöð.

-----------------------------------------------------------------------------------------

Friendship is like peeing in your pants, everyone can see it but only you can feel the warmth.

http://krakkamatur.blogspot.com/

Glúten, mjólkur og reyrsykurlaus matur, einnig laus við ýmsa aðra ofnæmisvalda.

dumbo87 | 1. mar. '15, kl: 16:42:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok takk :)


Mannstu hvað þú varst lengi í þessu viðtali/skoðun? Er að spá hvernig ég get skipulagt daginn :P

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

zkitster | 1. mar. '15, kl: 16:45:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Kannski einn og hálfan tíma, svona c.a. En ég var alveg búin eftir þetta, ég myndi ekki áætla mikið dagnn sem þú ferð í viðtalið.

-----------------------------------------------------------------------------------------

Friendship is like peeing in your pants, everyone can see it but only you can feel the warmth.

http://krakkamatur.blogspot.com/

Glúten, mjólkur og reyrsykurlaus matur, einnig laus við ýmsa aðra ofnæmisvalda.

dumbo87 | 1. mar. '15, kl: 16:47:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok gott að vita. Takk :)

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

Mrsbrunette | 1. mar. '15, kl: 17:14:15 | Svara | Er.is | 0

Hjá Tr eða trygginga/slysamat?

dumbo87 | 1. mar. '15, kl: 17:25:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

trygginga/slysamat - er það mjög ólíkt TR matinu?

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

Mrsbrunette | 1. mar. '15, kl: 17:51:21 | Svara | Er.is | 0

Ekki hugmynd. En ég held að það þurfi lítið að undirbúa sig, þeir spyrja spurninga sem þeir telja as ð skipti máli og þú svarar því, er ekki spurningarnar misjafnar eftir því Hvað er í gangi hjá viðkomandi eftir slysið?

dumbo87 | 1. mar. '15, kl: 17:54:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ekki hugmynd, það er einmitt eitt af því sem ég er að spá, er ég að fara að fá staðlaðar spurningar eða aðlagaðar að mínum aðstæðum :P Ég er alveg blankó og veit ekkert hvað ég er að fara út í :P

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

UngaDaman | 1. mar. '15, kl: 18:11:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá hvað þetta hljómar ekki vel..

dumbo87 | 1. mar. '15, kl: 21:34:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Svarid mitt eda tetta ferli almennt?

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

Lljóska | 1. mar. '15, kl: 21:42:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þegar ég fór voru ýmsar spurningar um t.d heilsu fyrir slys og hvort ég hefði áður lent í slysi og svo var ég látin gera ýmsar "æfingar" og hann potaði og teigði á mér, ég var a.m.k að drepast eftir tíman.

XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
„Þetta er mögnuð tilfinning og gerist ekki betra,þetta er svo sætt"

hlynur2565 | 1. mar. '15, kl: 22:13:27 | Svara | Er.is | 1

Hjá mér var þetta svona.
Hann skoðaði sjúkrasöguna mína .
Spurði svo hvernig líðan mín væri.
Líka um önnur veikindi.
Svo lét hann mig gera eina ævingu , þar sagði honum hvernig hún væri mér slæm vegna verkja.
Svo talaði hann um þau lif sem ég hef tekið undanfarin ár.

Þetta tók um 45 mínútur.
Svo sagði hann mér hvað það liði langur tími þar til hann skilaði inn umsögn um örorkumatið.

Þetta var frekar létt en ég var pínu stressaður.

Óska eftir JVC DD-9 Segulbandi !
http://www.hugi.is/media/contentimages/157573.jpg

Hvað hefur enginn átt segulbandstæki !

torat | 2. mar. '15, kl: 04:14:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 10

Hefurdu tekid mörg líf?

-------------
Ég fíla ekki kaldhæðni.

júlíprins | 1. mar. '15, kl: 23:19:24 | Svara | Er.is | 0

hjá mér skoðaði hann aðeins svæðið sem ég slasaðist á, spurði nokkrar spurningar og var í raun mjög leiðandi t.d getur þú nokkuð ...... eftir slysið og áttu ekki erfitt með ........ eftir slysið. 

windella99 | 1. mar. '15, kl: 23:35:19 | Svara | Er.is | 0

Mér kveið mikið fyrir þegar eg for, eg spurði einmitt líka hverju maður fæti átt von á. Eg bjóst við þessu versta en læknirinn sem eg for til var bara rosa fínn og spurði bara um mín veikindi, hvenær þau byrjuðu, af hverju eg var lögð inn a spítala, hvernig meðferðin sem eg er i virkar, um mitt daglegt líf, hann skoðaði líkamann rétt aðeins bakið, fætur,hné axlir, þetta tók um klst, mér var svo létt þegar þetta var búið og fann að þetta var miklu minna mál en eg hélt, þetta tók 6-8 vikur að fa svar, gangi þér rosa vel

1122334455 | 2. mar. '15, kl: 07:02:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tók 6-8 vikur að fá svar eftir að þú hafðir hitt lækninn?

windella99 | 2. mar. '15, kl: 07:20:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já mig minnir það

1122334455 | 2. mar. '15, kl: 07:33:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Manstu hvað ferlið var samtals langt hjá þér?

windella99 | 2. mar. '15, kl: 11:09:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

4-5 mànuði fra þvi að læknirinn minn sótti um fyrir mig 

1122334455 | 2. mar. '15, kl: 19:47:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mikið ofboðslega finnst mér það langur tími.

windella99 | 2. mar. '15, kl: 21:33:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það tekur sinn tíma að fá viðtal hjá trygginga lækni og svo sinn tíma að fá svar, þetta var bara ofsa erfitt tímabil fjárhagslega en einhvern veginn hafðist þetta

dumbo87 | 2. mar. '15, kl: 08:42:41 | Svara | Er.is | 0

Takk allir :)

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

Horision | 2. mar. '15, kl: 08:51:41 | Svara | Er.is | 1

Ég var spurður um hvort ég styddi Framsóknarflokkinn. Ég svaraði með já og matið rann í gegn. 80 % öryrki !

dumbo87 | 2. mar. '15, kl: 12:49:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahahahahaha

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

Halliwell | 2. mar. '15, kl: 19:56:05 | Svara | Er.is | 1

Hugsaðu um allar mögulegar afleiðingar þessa slyss. Ég t.d. lenti í bílslysi og var ráðlagt að láta vita af bílhræðslu sem kom í kjölfarið. Ég lýsti því með dæmum að ég væri rosalega þreytt í öxlunum og bakinu og stundum með verki ef ég hengdi t.d. upp úr tveimur þvottavélum á stuttum tíma. Allt sem er mögulega öðruvísi eftir slys heldur en fyrir.

dumbo87 | 2. mar. '15, kl: 19:59:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

já ég gerði það einmitt. Þetta tók samt ekkert voða langan tíma, hann var ansi fljótur að sjá að ég er slæm, mjög slæm. Sagði að þetta væri ekki spurning um hvort heldur hversu mikið (hve há prósenta).


Bíð "spennt" eftir niðurstöðunum.

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Síða 1 af 47824 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Hr Tölva, Guddie, Bland.is