öryrkjabætur, hvað flokkast sem sambúð?

Splattenburgers | 6. feb. '18, kl: 21:13:59 | 292 | Svara | Er.is | 0

Ég hef heyrt að öryrkjabætur lækki ef að öryrkjar séu í sambúð. En hvað flokkast sem sambúð? Eg hef átt heima í minni eigin íbúð í mörg ár en ætla núna að flytja aftur heim til foreldrana. En málið er að móðir mín er líka öryrki. Ef að ég er með lögheimili undir sama þakki og móðir mín sem að er líka öryrki flokkast það sem samíbúð og ef svo lækka þá tekjur okkar? Og þá hversu mikið?

 

Ágúst prins | 6. feb. '18, kl: 21:18:58 | Svara | Er.is | 0

Ja lækka strax um leið og öryrki er ekki einn yfir 18 ára á lögheimilinu

amazona | 6. feb. '18, kl: 21:37:27 | Svara | Er.is | 0

Þú missir heimilisuppbótina, enda ertu ekki lengur að halda heimili ein, en ef að móðir þín er nú þegar í sambúð með föður þínum
er hún væntanlega ekki með heimilisuppbót.

Splattenburgers | 7. feb. '18, kl: 18:56:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

>Þú missir heimilisuppbótina

Ja vissi það alveg en ég vildi bara vita hvort að bætunar myndu skerðast frekar.

lorya | 8. feb. '18, kl: 18:39:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

svo er spurning hvað þú gerir með þína íbúð? fer hún í leigu, þá skerða leigutekjurnar öryrkjubæturnar þínar. ef þú selur hana og setur peningana í banka skerða fjarmagnstekjurnar/vextirnir bæturnar líka.
en nei að flytja heim til foreldra telst ekki sem sambúð :) þú bara missir heimilisuppbót, en þú vissir það

HE1985 | 7. feb. '18, kl: 00:05:28 | Svara | Er.is | 0

Væntanlega tugir þúsunda sem þið bæði missið svo gætir þess vegna bara leigt fyrir þann pening :)

TR.is er með reiknivél.

Splattenburgers | 7. feb. '18, kl: 18:57:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

>TR.is er með reiknivél.

Veit en ég sá ekkert neitt um þetta sem að ég er að tala um. Maður er spurður hvort að maðir eigi maka og lifi einn en það er ekkert spurt um samíbúð öryrkja.

amazona | 7. feb. '18, kl: 19:49:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er sambúð sem að gildir ekki hvernig sambandi sambúðarfólks er háttað, mínar bætur lækkuðu þegar barnið varð 18 ára.

stjarnaogmani | 10. feb. '18, kl: 09:26:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er hægt að fá undanþágu til 20 ára ef barnið er í skóla

amazona | 10. feb. '18, kl: 22:57:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Oh, ég vildi að ég hefði vitað það.

HE1985 | 7. feb. '18, kl: 19:58:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta nær yfir það. Þú breytir bý ein(n) í bý ekki ein(n)

stjarnaogmani | 10. feb. '18, kl: 09:25:09 | Svara | Er.is | 0

Það lækkar um 50.000 á ykkur báðar. Samtals 100.000

Splattenburgers | 10. feb. '18, kl: 22:33:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

"Það lækkar um 50.000 á ykkur báðar."

Líka á mömmu þrátt fyrir að hún sé nú þegar gift og í sambúð?

noneofyourbusiness | 10. feb. '18, kl: 23:51:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, þá bara hjá þér.

askjaingva | 10. feb. '18, kl: 14:07:53 | Svara | Er.is | 1

Er mamma þín ekki í sambúð sjálf, þá minnkar ekkert hjá henni.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Stúlkan sem slasaðist á Spáni leiðindaskjóða 28.1.2018 24.2.2018 | 01:36
Ódýr kvöldförðun Ho Berta 23.2.2018
A.d.h.d og lyf Hebba91 18.2.2018 23.2.2018 | 22:18
Endurhæfingalífeyrir í fæðingaorlofi Blómína 5.2.2018 23.2.2018 | 21:44
Að stytta vinnuviku sumra en ekki annara ? Málefnaleg mismunun ? kaldbakur 13.2.2018 23.2.2018 | 21:42
Endaþarmsmök Smuzh 19.2.2018 23.2.2018 | 21:39
fullir vasar aðnorðan 23.2.2018 23.2.2018 | 19:49
Ágústbumbur 2018 30+ kr1234 9.1.2018 23.2.2018 | 19:01
gulrætur gegn krabbamein bonchu 22.2.2018 23.2.2018 | 18:49
Hnémeiðsli Oskamamman 23.2.2018 23.2.2018 | 17:49
Veikindaleyfi jak 3 21.2.2018 23.2.2018 | 16:51
Yfirdýna theburn 21.2.2018 23.2.2018 | 16:32
Maðurinn minn eyðir mikill pening og yfirleitt frekar ónýttur eftir djamm korny 20.2.2018 23.2.2018 | 10:08
Ef einhver er að selja Snus pm mig Puck 23.2.2018
Innsláttarvilla í nafni á flugmiða Nainsi 21.2.2018 23.2.2018 | 00:30
Kæri þingmaður stjarnaogmani 22.2.2018 22.2.2018 | 22:20
Caster sykur selle14 21.2.2018 22.2.2018 | 16:06
ALGJÖRLEGA OFF Nínafína 20.8.2005 22.2.2018 | 15:44
Umgengnissamningur þegar foreldri býr erlendis - HJÁLP! SKH12345 20.2.2018 22.2.2018 | 14:32
Þið sem hafið reynslu af íbúðakaupum og sölu vinsamlegast skoðið hellidemban 21.2.2018 22.2.2018 | 12:14
kjólföt/brúðarkjólar standby 20.2.2018 22.2.2018 | 10:37
Á að banna umskurð drengja? HE1985 5.2.2018 22.2.2018 | 07:21
Bensín og Dieselbílar horfnir eftir 10 ár og rafmagnsbílinn tekinn við ? kaldbakur 18.2.2018 21.2.2018 | 22:36
brennsla bonchu 21.2.2018 21.2.2018 | 21:02
Lögfræði/refsiréttur... smá pælingar GoGoYubari 22.12.2015 21.2.2018 | 19:02
Itsagustasif SNAPPARI Hebba91 21.2.2018
what to do soffia71 19.2.2018 21.2.2018 | 13:16
Endajaxla taka verð? almamma 20.2.2018 21.2.2018 | 10:51
Efling nörd2 21.2.2018
fjáraflanir ny1 20.2.2018 20.2.2018 | 23:23
Leiguokur Pinky2018 14.2.2018 20.2.2018 | 21:40
flugfreyjur kjör, laun o.fl blablú 20.2.2018 20.2.2018 | 20:42
Mikil óþægindi í augunum elsabjorkeinars 14.2.2018 20.2.2018 | 19:43
Fyrsta íbúð - ríkisskattstjóri HE1985 20.2.2018
Fornafn með millinafnið Gestur dondli 17.2.2018 20.2.2018 | 18:45
Bílar sem eyða litlu H258 17.2.2018 20.2.2018 | 16:30
Uppskrift að roadhousesósu? PönkTerTa 19.2.2018 20.2.2018 | 15:22
Ógreind sykursýki ? skrolla123 14.2.2018 20.2.2018 | 15:18
flugfreyja hvenar opnast umsóknir blablú 31.1.2018 20.2.2018 | 11:41
Bæklunarlæknir skrolla123 17.2.2018 20.2.2018 | 11:18
Landspitali launatafla sem er í gildi atlis92 20.2.2018 20.2.2018 | 09:47
Spurningar í sambandi við vinnu Afródít 19.2.2018 20.2.2018 | 07:43
Verktakavinna Tryggvi6 20.2.2018 20.2.2018 | 03:02
Vítamín/Steinefnaskoðun Wilshere19 17.2.2018 20.2.2018 | 01:23
new roof project kohoutek 19.2.2018 20.2.2018 | 00:34
Skemmtilegt að gera í Edinborg? spiladós 18.2.2018 19.2.2018 | 23:48
Byssur og bænaleysi kanans. Dehli 19.2.2018 19.2.2018 | 23:42
Draugahús á íslandi kristbjorgmaggy 19.2.2018 19.2.2018 | 22:37
Hver er besta þvottavélin? Girlnextdoor 18.2.2018 19.2.2018 | 20:37
Háseti 17 ára dossikloss 19.2.2018 19.2.2018 | 20:09
Síða 1 af 19639 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron