Óska eftir smá fræðslu um grænmetisrækt

ullarsápa | 28. apr. '16, kl: 09:51:04 | 225 | Svara | Er.is | 0

hæ hæ, mér datt í hug að reyna fyrir mér í grænmetisrækt í sumar, en ég bara hef ekki hundsvit á hvað ég er að gera. Þannig að mig vantar smá hjálp frá fróðu fólki.

Ég er reyndar komin hálfa leið í framkvæmdir með því að leigja reit hjá borginni og ég er búin að ákveða að pota niður kartöflum því þær eru svo auðveldar. En mig langar líka að hafa eitthvað annað með.
Þannig að ég spyr:
Hvað (fyrir utan kartöflur) er auðveldast að rækta fyrir algjöra byrjendur?
Hvar er best að fá útsæði og fræ?
Hvenær þarf maður að byrja að sá (er ég nokkuð of sein í því)?
Þegar maður sáir, hvað þarf maður að passa í sambandi við bil á milli fræja/útsæðis og hversu djúpt sáir maður?


Ég er búin að gúgla aðeins en mér fannst eins og mikið af þessum upplýsingum væri miðað að fólki sem nú þegar veit eitthvað aðeins hvað það er að gera, ég er hins vegar alveg græn og þyrfti því frekar einfaldar leiðbeiningar til að koma mér af stað :)

 

TalkingBird | 28. apr. '16, kl: 11:19:16 | Svara | Er.is | 0

Mér skilst að það sé frekar auðvelt að rækta kál en hef enga reynslu sjálf. Mun einmitt prufa svona garð í fyrsta sinn í sumar.

Fræ eru örugglega til í Garðheimum og Blómavali en svo sá ég eitthvað aðeins í Tiger um daginn. Spurning hvort starfsfólkið í Garðheimum/Blómavali geti ekki aðstoðað.

Svo líka hægt að fara á námskeið
http://www.dalsa.is/

kasp | 28. apr. '16, kl: 12:10:49 | Svara | Er.is | 0

Flott hjá þér.
Á bókasöfnum er hægt að fá fullt af fræðslubókum og ritum um allskonar grænmetisræktun. Ég rækta alls kyns kryddjurtir, svo sem dill, steinselju,graslauk og myntu. Einnig jarðarber, rabbabara og salöt. Gangi þér vel.

e e e | 28. apr. '16, kl: 22:04:46 | Svara | Er.is | 0

Kaupir sáðmold og fræ í blómaval, byko eða garðheimum. Notar einhverja plastbakka, 5 cm af mold, fræ með 3 cm millibili í bakkann og örlítið af mold yfir, byrja strax til að þetta nái að spýra. Halda moldinni rakri. Auðvelt að sá fyrir grænkáli, káli, baunum og fl. Fáðu ráð í búðunum, lestu bækurnar af bókasafninu og svo eftir tvær þrjár vikur þarftu að byrja að færa út í beðin og þá ertu búin að lesa þér til um þetta á meðan. Eg keypti fræpoka í byko um daginn og hann var með blöndu af 6 tegundum af fræjum, mjög sniðugt.

fallegazta | 28. apr. '16, kl: 22:33:40 | Svara | Er.is | 1


Þessar ræktaði eg í stofuglugganum mínum í vetur...sáði paprikufræjum í ágúst og nuna eru komnar fullt af paprikum.

https://scontent-ams3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/13001309_10207072928875746_3916738062819540366_n.jpg?oh=cc6236d34e72aba1be564fb1158b5758&oe=57AAF394

lalía | 29. apr. '16, kl: 17:06:54 | Svara | Er.is | 0

Ég er líka á byrjunarreit í ræktun, er reyndar í Danmörku svo það er aðeins annað loftslag.  Það ætti að standa aftan á fræpökkunum sem þú kaupir hvort það þarf að forrækta í potti eða hvort það má sá beint í jörð, og líka hvenær það er best að setja niður. Við förum allavega bara eftir því sem stendur á þeim, svo er bara spurning hvað kemur upp!


Ég held að flest rótargrænmeti sé ágætlega harðgert og vaxi vel við íslenskar aðstæður, flest kál líka svo þú ættir að vera safe með það. Annars færðu örugglega allt sem þú þarft plús svör við spurningum í Garðheimum eða Blómavali.

KolbeinnUngi | 29. apr. '16, kl: 21:55:39 | Svara | Er.is | 0

myndi aldrei leigja af borginni reit til rækta . fyrsta lagi þá var þó nokkuð um að einhverjir óprúttir aðilar sem stunda það að skemma grænmetið og stundum að taka upp uppskeruna þá ég sérstaklega tala um það sem Rvk-borg legjir.
ef þú býrð í rvk og með svalir og snúa í átt sólar (Suður átt er best) þá getiru rækt kartölur á þínum eiginn svölum.
ef þú ert mjög þolinmóð persóna þá munt þú fíla þig í þessu.
misjafnt hvar útsæði og fræ eru best. persónulega finnst mér fræ frá Bretland góð.
það er frekar einfald að rækta kartölfur . þú þarft bara gamlar ''ónýttar'' kartölfur helst með spírum og vökva reglulega og sól og komið.
Bretanir eru með sér kartölfu potta sem þú getur ræktað kartölfur á svölunum
http://www.greenhousesensation.co.uk/potato-growing-pots.html

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47938 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, Bland.is, Kristler