Óþægindi í legi, ástæða fyrir hræðslu?

glódís123 | 7. okt. '19, kl: 09:53:02 | 126 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ, Undanfarna viku hef eg fundið fyrir öðruvísi tilfinningu í leginu sem erfitt er að útskýra. Finnst svo mikið vera í gangi þar, alltaf einhver þrýstingur, stundum verkir og stundum jafnvel krampar. Fyrir viku síðan svaf ég hjá og nóttin eftir það var erfið. Vaknaði með þvílíka verki og krampa í leginu sem komu og fóru yfir nottina og stoðu stundum yfir í 5-10 mín. Mer fannst bókstaflega eins og einhver var endurtekið að stinga hníf í legið. Þessi vika eftir þetta er búin að vera skrítin og ég líka búin að upplifa ógleði með þessum tilfinningum í leginu. Veit ekki hvort það tengist svo þessu en er svo lika buin að fa sma brjostsviða, munnþurrk og ferðirnar á klósettið hafa aukist þrátt fyrir að pissa ekkert mikið í hvert skipti. Hvað getur þetta verið? Eitthvað af þessu merki um óléttu? Eða eru þetta merki um sjúkdóma eða vandamál þarna? Kveðja ein frekar stressuð..

 

Karma69 | 7. okt. '19, kl: 11:54:03 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi fara í Klamedíutest. Gæti verið eitthvað svoleiðis.

Karma69 | 7. okt. '19, kl: 12:08:16 | Svara | Er.is | 0

Ég hef aldrei fengið klamedíu sjálfur en stelpa sem ég eyddi nokkrum árum með var mjög lauslát áður en við kynntumst og var með masters gráðu í Klamedíu og er það skilst mér ennþá. Allar lýsingar hjá þér eru sterk einkenni kynsjúkdóms og líklega þá klamedíu.

isbjarnaamma | 7. okt. '19, kl: 12:31:13 | Svara | Er.is | 0

Þettað gæti verið blöðrubólga það kemur stundum eftir kynlíf

Júlí 78 | 7. okt. '19, kl: 12:37:53 | Svara | Er.is | 0

Þú þyrftir að fá tíma hjá kvensjúkdómalækni strax. Þú gætir prófað að hringja í Lækningu í Lágmúla og athugað hvort það sé óvænt laus tími, síminn þar er: 5909200, opið milli 9-16. Þú gætir líka athugað hvort þú kemst fljótt að á göngudeild húð-og kynsjódóma. Síminn þar er: 5436050 Opið milli 8:15-15. Ef þú getur ekki fengið fljótt tíma neins staðar þá ættirðu að tala við lækni á síðdegisvakt heilsugæslu eða Læknavaktinni. Læknir á að geta metið hvort þetta er bráðatilfelli hjá þér. En þar sem þú talar um að ferðir á klósettið hafi aukist þrátt fyrir að pissa ekki mikið í hvert skipti þá finnst mér að þú ættir að stixa þvagið hjá þér til að athuga með sýkingu (blöðrubólgu) eða láta hjúkrunarfræðing á heilsugæslunni gera það fyrir þig. Þú getur keypt sótthreinsandi dollur í apóteki til að pissa í og einnig strimla til að stixa þvagið. Það ætti að vera til svona strimlar allavega í apótekinu í Lágmúla eða Smáratorgi. En jafnvel þó þvagið sé í lagi þá mæli ég með að þú farir sem allra fyrst til kvenjsúkdómalæknis.

askjaingva | 7. okt. '19, kl: 18:15:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

afhverju ertu að ráðleggja manneskjunni að fara til sérfræðings fyrst af öllu? Fyrsta skrefið er að fara til heimilislæknis, þar er hægt að stixa þvag og setja í rannsókn ef þarf, athuga hvort hún er með kynsjúkdóm eða barnshafandi.

askjaingva | 7. okt. '19, kl: 18:13:48 | Svara | Er.is | 0

Pantaðu tíma hjá heimilislækninum þínum eða á næstu heilsugæslustöð. Það er góð byrjun.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ferðagjöf Twitters 13.8.2020 13.8.2020 | 23:30
Open Border - Corona virus velcome. Svarthetta 11.8.2020 13.8.2020 | 23:16
Sést í brjóstið Kristínja 11.8.2020 13.8.2020 | 22:23
Skjaldbaka-gæludýr mavalak 13.8.2020 13.8.2020 | 21:42
Vantar gódan lögfræding jolabarn07 11.8.2020 13.8.2020 | 20:07
hvar fæ eg ponnukoku pönnu teflon kolmar 13.8.2020 13.8.2020 | 17:32
Frítt háskólanám erlendis. Bella2397 13.8.2020
Innanhússkór fyrir þykkan fót kittyblóm 12.8.2020 13.8.2020 | 01:01
Svefn unglinga happhapp 7.8.2020 13.8.2020 | 00:04
Rauði dregillinn - ca árið 1990-1992? Man einhver? Bragðlaukur 12.8.2020
Slæving/æðahnútaaðgerð leigan 12.8.2020
hvað er að gerast hér eiginlega Twitters 11.8.2020
Réttindi Kirkjunnar. Kristland 9.8.2020 11.8.2020 | 19:06
Umhverfisvænir bílar ! Flactuz 10.8.2020 11.8.2020 | 18:18
Bálstofa dýranna hrlitill 9.8.2020 11.8.2020 | 15:36
Að búa til könnun á facebook jak 3 11.8.2020
Nudd RelaxingMassage 11.8.2020
Prjónasjúklingar annaicy 2.8.2020 11.8.2020 | 09:48
Koma fyrir tíðarbikar Frú lukkutröll 10.8.2020 10.8.2020 | 22:42
IPSjónvarp 54 8.8.2020 10.8.2020 | 20:59
Atvinna sem hægt er að hlaupa í og fá greitt strax að verki loknu eða fljótlega? Baldur Jó 7.8.2020 10.8.2020 | 18:50
B3 blóðtýpa SantanaSmythe 2.8.2020 10.8.2020 | 17:18
Hinsegin stjórnmálamaður. Flactuz 7.8.2020 9.8.2020 | 13:03
Finnst þér að jörðin sé flöt ? Flactuz 6.8.2020 8.8.2020 | 10:07
Edinborg - hvar er best að gista ? hagamus 24.7.2020 8.8.2020 | 10:05
Af gefnu tilefni kaldbakur/jaðrakan/svarthetta og allir hinir TheMadOne 6.8.2020 8.8.2020 | 09:37
"Ferðaþjónustan sem lokar ekki þrátt fyrir Covid. Vegabréf óþörf" Svarthetta 7.8.2020 8.8.2020 | 07:49
Lofunarhringir... á hvorri hönd??? KollaCoco 7.8.2020 7.8.2020 | 22:47
Veit.staðir með keto rétti ? Janef 7.8.2020
Íbúðarkaup blendinaragg 6.8.2020 6.8.2020 | 21:24
Fyrst jákvætt þungunarpróf, síðan neikvætt Maria012 6.8.2020 6.8.2020 | 21:23
Posar hagstæðir Sossa17 29.7.2020 6.8.2020 | 20:52
Meðgönguhópar Bumbi2021 3.8.2020 6.8.2020 | 14:57
Fæðingarorlof og atvinnuleysi - HJÁLP Lepre 30.7.2020 6.8.2020 | 14:56
Bezta vinkona Semu Erlu ? Flactuz 4.8.2020 6.8.2020 | 14:39
Islamic area ? Kristland 6.8.2020 6.8.2020 | 12:25
Hvar get ég leigt jeppa í 2 daga? auto27 6.8.2020
Rio Tinto er að stórum hluta í eigu Kínverja Svarthetta 29.7.2020 6.8.2020 | 11:20
Pöntun frá Asos kamelis 2.8.2020 5.8.2020 | 22:48
Kettlingur og hrár kjúklingur? Bella2397 5.8.2020 5.8.2020 | 18:33
Björgum öðrum, en ekki okkur. Flactuz 5.8.2020 5.8.2020 | 14:48
Kringlubazar , eh prófað ? túss 5.8.2020
Kringlubazar , eh prófað ? túss 5.8.2020
Snælandskóli vs Kópavogsskóli daman87 31.7.2020 5.8.2020 | 00:07
töskuþrif KonradEleven 3.8.2020 4.8.2020 | 23:16
VINSAMLEGAST HORFIÐ Á ÞETTA!: garfield45 1.8.2020 4.8.2020 | 22:29
Þið sem eigið 11 ára stelpur eða stelpur sem eru eldri enn 11 ára... KollaCoco 30.7.2020 4.8.2020 | 19:38
Örbylgjur ? Flactuz 31.7.2020 3.8.2020 | 20:58
Covid 19 og atlandshafs þorskur VValsd 3.8.2020 3.8.2020 | 20:31
Febrúar Bumbuhópur 2021 viktoriaa95 4.6.2020 3.8.2020 | 19:58
Síða 1 af 29319 síðum
 

Umræðustjórar: Coco LaDiva, flippkisi, ingig, TheMadOne, joga80, krulla27, aronbj, vkg, superman2, Bland.is, mentonised, anon, MagnaAron, tinnzy123, rockybland, Gabríella S, Krani8