Óþægindi í legi, ástæða fyrir hræðslu?

glódís123 | 7. okt. '19, kl: 09:53:02 | 121 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ, Undanfarna viku hef eg fundið fyrir öðruvísi tilfinningu í leginu sem erfitt er að útskýra. Finnst svo mikið vera í gangi þar, alltaf einhver þrýstingur, stundum verkir og stundum jafnvel krampar. Fyrir viku síðan svaf ég hjá og nóttin eftir það var erfið. Vaknaði með þvílíka verki og krampa í leginu sem komu og fóru yfir nottina og stoðu stundum yfir í 5-10 mín. Mer fannst bókstaflega eins og einhver var endurtekið að stinga hníf í legið. Þessi vika eftir þetta er búin að vera skrítin og ég líka búin að upplifa ógleði með þessum tilfinningum í leginu. Veit ekki hvort það tengist svo þessu en er svo lika buin að fa sma brjostsviða, munnþurrk og ferðirnar á klósettið hafa aukist þrátt fyrir að pissa ekkert mikið í hvert skipti. Hvað getur þetta verið? Eitthvað af þessu merki um óléttu? Eða eru þetta merki um sjúkdóma eða vandamál þarna? Kveðja ein frekar stressuð..

 

Karma69 | 7. okt. '19, kl: 11:54:03 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi fara í Klamedíutest. Gæti verið eitthvað svoleiðis.

Karma69 | 7. okt. '19, kl: 12:08:16 | Svara | Er.is | 0

Ég hef aldrei fengið klamedíu sjálfur en stelpa sem ég eyddi nokkrum árum með var mjög lauslát áður en við kynntumst og var með masters gráðu í Klamedíu og er það skilst mér ennþá. Allar lýsingar hjá þér eru sterk einkenni kynsjúkdóms og líklega þá klamedíu.

isbjarnaamma | 7. okt. '19, kl: 12:31:13 | Svara | Er.is | 0

Þettað gæti verið blöðrubólga það kemur stundum eftir kynlíf

Júlí 78 | 7. okt. '19, kl: 12:37:53 | Svara | Er.is | 0

Þú þyrftir að fá tíma hjá kvensjúkdómalækni strax. Þú gætir prófað að hringja í Lækningu í Lágmúla og athugað hvort það sé óvænt laus tími, síminn þar er: 5909200, opið milli 9-16. Þú gætir líka athugað hvort þú kemst fljótt að á göngudeild húð-og kynsjódóma. Síminn þar er: 5436050 Opið milli 8:15-15. Ef þú getur ekki fengið fljótt tíma neins staðar þá ættirðu að tala við lækni á síðdegisvakt heilsugæslu eða Læknavaktinni. Læknir á að geta metið hvort þetta er bráðatilfelli hjá þér. En þar sem þú talar um að ferðir á klósettið hafi aukist þrátt fyrir að pissa ekki mikið í hvert skipti þá finnst mér að þú ættir að stixa þvagið hjá þér til að athuga með sýkingu (blöðrubólgu) eða láta hjúkrunarfræðing á heilsugæslunni gera það fyrir þig. Þú getur keypt sótthreinsandi dollur í apóteki til að pissa í og einnig strimla til að stixa þvagið. Það ætti að vera til svona strimlar allavega í apótekinu í Lágmúla eða Smáratorgi. En jafnvel þó þvagið sé í lagi þá mæli ég með að þú farir sem allra fyrst til kvenjsúkdómalæknis.

askjaingva | 7. okt. '19, kl: 18:15:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

afhverju ertu að ráðleggja manneskjunni að fara til sérfræðings fyrst af öllu? Fyrsta skrefið er að fara til heimilislæknis, þar er hægt að stixa þvag og setja í rannsókn ef þarf, athuga hvort hún er með kynsjúkdóm eða barnshafandi.

askjaingva | 7. okt. '19, kl: 18:13:48 | Svara | Er.is | 0

Pantaðu tíma hjá heimilislækninum þínum eða á næstu heilsugæslustöð. Það er góð byrjun.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Erfðafjárskattur Júlí 78 15.10.2019 16.10.2019 | 19:09
leitin af kynlífsdagatal ;) mialitla82 15.10.2019 16.10.2019 | 18:29
„Stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuð­borgar­svæðisins“ kaldbakur 16.10.2019 16.10.2019 | 17:46
Artic Sircle - Hringborð Norðurslóða kaldbakur 14.10.2019 16.10.2019 | 16:17
Ódýr heimasíðugerð Ljónsi 16.10.2019
Lyf á hjúkrunarheimilum ELLA MIST 15.10.2019 16.10.2019 | 14:01
Þarf sennilega róandi lyf. Dehli 4.10.2019 15.10.2019 | 22:46
Hvar er beinasti og lengsti vegur landsins? mikaelvidar 12.10.2019 15.10.2019 | 21:08
“Ofnæmisfrír” hundur TBBT 13.10.2019 15.10.2019 | 16:19
Júníbumbur 2020 skvisan93 13.10.2019 15.10.2019 | 13:21
Heimilisþrif-Kaup? Jogibjorn 12.10.2019 15.10.2019 | 11:05
einhver sem hefur búið í ameríku? Babybel 29.12.2007 14.10.2019 | 21:30
Lífeyrissjóður bakkynjur 14.10.2019 14.10.2019 | 14:14
Bílviðgerðir á sjálfskiptum dianarosdn 8.10.2019 14.10.2019 | 11:34
Vinnumálastofnun forvitni Walkin 11.10.2019 14.10.2019 | 08:01
sparihakk? Splattenburgers 14.10.2019
Viagra/Cialis SFJ75 13.10.2019
Einangra og klæða bílskúr að utan BrowNiE8 13.9.2019 13.10.2019 | 20:56
jóladúkar madda88 6.10.2019 13.10.2019 | 17:35
Frumvarp Katrínar vegna sanngirnisbóta Júlí 78 9.10.2019 13.10.2019 | 16:40
Chrysler Crossfire dell199 14.4.2015 13.10.2019 | 16:39
Wax fyrir bikiní area á Íslandi Rickandmortybanani 13.10.2019 13.10.2019 | 16:21
It á ensku fyrir barn/einstakling Yxna belja 12.10.2019 13.10.2019 | 13:21
Kostir/Gallar örorku Babygirl 7.10.2019 13.10.2019 | 11:46
Gullgrafar. Hata svona típur. Einkamál.is karlg79 12.10.2019 13.10.2019 | 02:18
SÍBS / Reykjalundur. leonóra 11.10.2019 13.10.2019 | 01:35
Tietze syndrome ÞBS 12.10.2019
Brjóstaminnkun- upplýsingar óskast ullarsápa 11.10.2019 12.10.2019 | 12:12
Rasistmi á Íslandi áburður 5.10.2019 12.10.2019 | 10:38
Gamlir IRCarar?? ('95-'97) :) Spermie 20.12.2004 11.10.2019 | 23:54
Leiguíbúð lögheimili, barnabætur’ Hvað,? monsy22 11.10.2019 11.10.2019 | 23:39
Föstudagskvöld - hvað eru þið að gera? Twitters 11.10.2019
Aftur nýtt mikkan 9.10.2019 11.10.2019 | 18:04
Netinnritun jasmína 10.10.2019 10.10.2019 | 23:12
vissuð þið? Twitters 9.10.2019 10.10.2019 | 22:17
3 mín könnun, hagvöxtur og sjálfbær þróun lara1123 10.10.2019
Slys á vinnustað - lögfræðingar UngaDaman 27.2.2013 10.10.2019 | 14:40
Að hætta í vinnu Safaridrottning 26.9.2019 10.10.2019 | 13:38
Bílskúr - lagfæra BrowNiE8 9.10.2019 9.10.2019 | 22:05
Besti orkugjafinn ? Wulzter 9.10.2019
Hæ Gosi sería 1 ? EggjaPlata 9.10.2019
2 mögulegir feður? Alisabet 4.10.2019 9.10.2019 | 14:26
Framhjáhald Fortid6 18.8.2019 9.10.2019 | 14:03
Chrome cast tækni ?' maeko 26.9.2019 9.10.2019 | 13:40
Vont að stunda kynlíf lovelove2 9.10.2019 9.10.2019 | 13:32
Bílbelti sem virkar ekki Burnirót 6.10.2019 9.10.2019 | 13:00
Dagmömmur á Grettisgötu - reynsla Pax 9.10.2019
Kerta og sápu - námskeið hobbymouse 8.10.2019 8.10.2019 | 22:35
Ferðalag Innanlands SOS14 8.10.2019 8.10.2019 | 19:09
Reynslu á rúmum úr Rekkjunni og Svefn og Heilsa - eða öðrum búðum korny 5.10.2019 8.10.2019 | 17:41
Síða 1 af 19711 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron