Óútskýrð ofnæmisútbrot

helgagests | 14. maí '15, kl: 14:39:49 | 421 | Svara | Er.is | 0

Hvenær á ég að byrja að hafa áhyggjur eða heyra í lækni?
Byrjaði um 10 leitið í morgun að fá útbrot á kvið, bak og bringu. Er öll dílótt og upphleypt, ekki mikill kláði samt og engin einkenni frá öndunarfærum. 
Ég hef ekki hugmynd um hvað þð er sem veldur þessu.

 

NEI SIGMUNDIR, ÞÉR MUNIÐ SPRINGA!!
-Andý

nóvemberpons | 14. maí '15, kl: 16:15:27 | Svara | Er.is | 0

áttu einhver ofnæmislyf ?

4 gullmola mamma :)

helgagests | 14. maí '15, kl: 16:17:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, fór og keypti eftir símtal við læknavaktina. Er bara að bíða eftir að þetta vonandi hjaðni.
Ætla svo að setja mig í samband við ofnæmislækni fyrst þetta er hætt að lýsa sér sem eingöngu magaverkur og byrjað að sjást utan á mér :/

NEI SIGMUNDIR, ÞÉR MUNIÐ SPRINGA!!
-Andý

nóvemberpons | 14. maí '15, kl: 16:18:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

varstu að borða eithvað nýtt eða öðruvísi ?

4 gullmola mamma :)

helgagests | 14. maí '15, kl: 16:20:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekkert sem ég man eftir. Það eina sem ég gerði í gær og í morgun sem er öðruvísi en ég er vön að gera var að nota þetta  

 

NEI SIGMUNDIR, ÞÉR MUNIÐ SPRINGA!!
-Andý

helgagests | 14. maí '15, kl: 16:20:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og mig grunar að þetta geti verið sökudólgurinn því meira sem ég pæli í því.

NEI SIGMUNDIR, ÞÉR MUNIÐ SPRINGA!!
-Andý

Skreamer | 14. maí '15, kl: 16:26:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Yack er ekki viss um að þetta sé gott fyrir öndunarfærin, mæli frekar með að nota Nosebuddy eða bara hvaða nefskolunarkönnu sem er með saltvatni.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

helgagests | 14. maí '15, kl: 16:30:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Jamm, er orðin afhuga þessu. Kann ekki vel að meta útbrot. 
En annars var ég líka að klára skammt af amoxiklav, hef samt aldrei fengið útbrot af því áður. Bah þetta getur verið svo margt. 
Núna er um klukkustund síðan ég tók ofnæmispillu og þetta hjaðnar lítið sem ekkert.


NEI SIGMUNDIR, ÞÉR MUNIÐ SPRINGA!!
-Andý

Silaqui | 14. maí '15, kl: 16:53:49 | Svara | Er.is | 0

Ég varð svona einu sinni þegar ég var að klára skammt af pensilini. Fékk útbrot um allan skrokkinn á nokkrum klst (svona max 2). Fór til læknis, enda kannaðist ég við svona útbrot því ég hef fengið ofnæmisútbrot áður. Læknirinn sagði mér að sennilega væri ég komin með ofnæmi fyrir sýklalyfinu, lét mig snarhætta að taka það og lét mig fá annað í staðinn. Og svo borðaði ég ofnæmistöflur í nokkra daga til að ná útbrotunum niður.
Ég myndi allavega fara til læknis, til að skoða þetta.

helgagests | 14. maí '15, kl: 16:55:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já mig grunar að þetta geti verið pensillínið. Ég varð að hætta tveimur dögum fyrr en ég átti vegna magakrampa og niðurgangs. Hef tekið þetta áður og fengið heiftarlega í magann svo líklegast er líkaminn að segja stopp.
Ég hringi á morgun og set mig í samband við lækni og einnig ofnæmislækni. Held að það sé kominn tími á almennilega greiningu. 

NEI SIGMUNDIR, ÞÉR MUNIÐ SPRINGA!!
-Andý

Silaqui | 14. maí '15, kl: 16:59:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, greinilega. Það er allavega eitthvað sem skrokkurinn er ekki ánægður með.
Ég hef aldrei farið til að kanna þetta eitthvað nánar. Eitt af þvi sem er endalaust alveg að fara að gerast. En ég hef neitað pensilini síðan þetta gerðis, til öyggis.

minnipokinn | 15. maí '15, kl: 23:17:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var að taka zitromax fyrir einhverju síðan í fyrsta sinn og fékk útbrot útum allt sem voru lengi að fara… hef heldur aldrei fengið útbrot áður svo ég muni. 

☆★

helgagests | 14. maí '15, kl: 19:04:51 | Svara | Er.is | 0

Ok núna vantar mig álit. Ég tók ofnæmispillu í dag og þetta hjaðnaði í smástund, en núna er ég að rjúka upp aftur. 
http://oi60.tinypic.com/znlod0.jpg
Á ég að ræsa kallinn heim úr vinnu til að fara með mig á vaktina eða á ég að bíða og sjá?
Ég er byrjuð að ímynda mér allt frá ofnæmi til Toxic shock syndrome...helvítis webmd!

NEI SIGMUNDIR, ÞÉR MUNIÐ SPRINGA!!
-Andý

helgagests | 14. maí '15, kl: 19:05:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er s.s. hægri síða. Er öll svona á búkinn núna.

NEI SIGMUNDIR, ÞÉR MUNIÐ SPRINGA!!
-Andý

JungleDrum | 14. maí '15, kl: 19:10:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Myndi allavega hringja í hjúkrunarfræðing á vaktinni og fá álit.

helgagests | 14. maí '15, kl: 19:12:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Er að bíða í símanum.

NEI SIGMUNDIR, ÞÉR MUNIÐ SPRINGA!!
-Andý

JD | 14. maí '15, kl: 19:11:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Varstu að fá þér í glas í gær? Ég veit um dæmi þess að fólk steypist út í svona útbrotum eftir svoleiðis æfingar :/

helgagests | 14. maí '15, kl: 19:12:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Smá rauðvín bara, geri það oft án svona afleiðinga :/

NEI SIGMUNDIR, ÞÉR MUNIÐ SPRINGA!!
-Andý

JD | 14. maí '15, kl: 19:27:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta byrjaði líka bara upp úr þurru hjá manninum mínum. Ef hann fær sér í glas núna þá kemur þetta stundum, virðist vera alveg óháð því hversu mikið hann drekkur. Stundum virðist virka að taka ofnæmistöflu áður en hann fær sér.

bluejean | 14. maí '15, kl: 19:15:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu að taka eitthvað grasalyf eða náttúrulyf ?   

helgagests | 14. maí '15, kl: 19:17:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ekki beint. Notaði nefsprey með grape seed extract og xylitoli í morgun, en það er það eina. Tvö púst í hvora nös.

NEI SIGMUNDIR, ÞÉR MUNIÐ SPRINGA!!
-Andý

bluejean | 14. maí '15, kl: 19:21:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok ..er svo minnisstætt þegar ég tók náttúrulyf  sem átti að hjálpa mér við háum magasýrum og steyptist svona út.  Fór á bráðamóttöku með tvöföld eyru af bjúg og búk og útlimi eldrauð.  Fékk ofnæmislyf og allt var horfið eftir tvo daga. ….ég sem hef ekki ofnæmi fyrir eiginlega neinu.  

helgagests | 14. maí '15, kl: 19:24:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já meinar!
Ég er allavega búin að tala við hjúkrunarfræðing og ég er á leiðinni upp á vakt. 
Takk.

NEI SIGMUNDIR, ÞÉR MUNIÐ SPRINGA!!
-Andý

helgagests | 14. maí '15, kl: 20:35:23 | Svara | Er.is | 1

Jæja, ég er víst ekki að deyja. Er bara með amoxicillinofnæmi.

NEI SIGMUNDIR, ÞÉR MUNIÐ SPRINGA!!
-Andý

nefnilega | 14. maí '15, kl: 21:49:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Plús á að þú ert ekki að deyja. En mínus á ofnæmið :(

helgagests | 14. maí '15, kl: 21:51:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha það er alltaf jákvætt að vera ekki að deyja held ég. En ég var alveg búin að mála skrattann á vegginn. Var búin að greina mig með toxic shock syndrome þar sem ég er á túr, áfengisóþol þar sem ég fékk mér rauðvín í gær, mislinga og hettusótt og skarlatssótt líka þar sem ég er búin að vera lasin...internetið er glatað þegar eitthvað er að manni og maður byrjar að googla.

NEI SIGMUNDIR, ÞÉR MUNIÐ SPRINGA!!
-Andý

nefnilega | 14. maí '15, kl: 21:54:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úff já það ætti á loka fyrir internetið hjá manni þegar maður byrjar að gúggla sjúkdómseinkenni. Ég gúgglaði t.d. í mig brisbólgu um daginn.


Ég hef einsett mér það að gúggla aldrei sjúkdómseinkenni barnanna minna, panta bara tíma hjá lækni strax. 

helgagests | 16. maí '15, kl: 09:53:29 | Svara | Er.is | 0

Update 2. Sagan var svo ekkert  búin eftir að ég fór á læknavaktina. Ég fór í vinnuna í gær og uppúr hádegi var ég viðþolslaus af kláða og orðin eins og tómatur í framan. Útbrorin búin að dreyfast um allan líkamann. 
Ég bruna upp á bráðamóttöku og þar fæ ég stera og rautt flagg í sjúkraskránna vevna bráðaofnæmis. 
Ég er öll skárri núna eftir steragjöfina. Gjörsamlega hrundi þegar ég kom heim í gær, svaf í 3 tíma og var alveg búin. 
Læknirinn sagði mér að ofnæmislyfin sem ég byrjaði að taka á mánudaginn þegar ég hélt að ég væri að drepast úr frjókornaofnæmi hafi bjargað mér frá einhverju alvarlegra. 

NEI SIGMUNDIR, ÞÉR MUNIÐ SPRINGA!!
-Andý

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Síða 8 af 47887 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Guddie, tinnzy123, Paul O'Brien, Bland.is, Kristler, annarut123, paulobrien