Óvissa

dumdurum | 13. maí '15, kl: 10:30:08 | 380 | Svara | Meðganga | 0

Fyrir ári síðan fékk ég jákvætt próf eftir 4 ára reynerí og fór í snemmsónar um 7. Viku. Þar sást svo bara tómur sekkur, fór aftur á 8. Viku og allt var við það sama. Þetta skilaði sér svo à 11. Viku. Nú er ég komin aftur af stað og er að fara í snemmsónar í næstu viku þá komin rúmar 7. Vikur. Ég er að reyna að vera undirbúin undir það að kannski er ekkert að ske, vonbrigðin voru svo gífurleg fyrir ári síðan og ég vill reyna að líða ekki svoleiðis aftur. Hefur einhver reynslu af því að hafa verið með tóman sekk og orðið svo ófrísk og það gerist aftur? Eða er ég að hafa áhyggjur af einhverju sem er ekkert líklegt að endurtaki sig?

 

solmusa | 13. maí '15, kl: 11:57:01 | Svara | Meðganga | 0

nei, en ég hef þá reynslu að það er ekkert auðveldara að missa þó maður reyni að gera sér engar vonir :(
en 90% kvenna klára meðgöngu og eignast lifandi barn eftir missi þannig líkurnar eru með þér. gangi þér ofsalega vel í snemmsónarnum.

Tinna86 | 13. maí '15, kl: 12:44:51 | Svara | Meðganga | 0

hef 2 lent í þessu 2007 þá fékk ég jákvætt og fór í snemm sónar komin um 7 vikur og það sást bara tómur sekkur læknirnin sagði mér að koma aftur eftir 3 vikur og þá var fóstur og á nuna 7 ára stelpu
eins nuna í nóv þá lenti ég í þessu aftur en annar læknir sem skoðanði mig og sá bara ekkert neitt ekki einusinni sekk
sendi mig í blóðprufur 2 og hringdi svo í mig og sagði að ég væri að að missa og ætti bara að bíða eftir að þetta skilaði sér en það geriðst ekki og nuna er ég komin 32 vikur :)
en vonandi fer allt vel hjá þer :)

--------------------
♥ 6.8.2008 kom prinsessan loks í heimin :D ♥
♥ 18.12.12 kom prinsinn ♥
♥ 11.7.14 ♥

https://www.facebook.com/pages/EEF-slefsmekkir/1389270787981438?ref_type=bookmark

fflowers | 2. jún. '15, kl: 15:56:24 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ótrúlegt :)

h92 | 16. maí '15, kl: 21:13:42 | Svara | Meðganga | 0

Fèkk tóman sekk ì október í fyrra og er ólètt núna komin 10v fór í snemmsónar þegar èg hèlt èg væri komin 6v5d og var eins og þad væri aftur tómur sekkur fór sídan 2 vikum seinna aftur í snemmsónar og var þá bara komin 7v3d sá hjartslátt og var þvì viku seinna en èg hafdi reiknad út! Voru mjög erfidar 2 vikur hef sjaldan verid jafn hamingjusöm og þegar èg sá hjartslátt hjá litla krílinu mínu:) virkar ekkert nema hugsa jàkvætt :)

h92 | 16. maí '15, kl: 21:15:18 | Svara | Meðganga | 0

Og eins og ein sagdi held þad seu ekki miklar likur a ad lenda I þessu 2x I röd:) gangi þèr vel!!

dumdurum | 17. maí '15, kl: 00:55:10 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk, já ég vona að það sé allt í lagi. Er allavega með töluverð einkenni og vona að það bendi til þess að það sé eitthvað að malla. Kemur í ljós eftir helgina :).
Gangi þér vel sömuleiðis!

dumdurum | 19. maí '15, kl: 17:09:44 | Svara | Meðganga | 9

Búin í snemmsónar, komin 7vikur+3daga og fékk að sjá þetta líka fína kríli með flottan hjartslátt :) Mikil gleði!

mindtrap | 20. maí '15, kl: 00:00:34 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

jei til hamingju <3

blárfíll | 19. maí '15, kl: 18:22:49 | Svara | Meðganga | 0

Hæ ég hef lent í þessu og það fattaðist á 11 viku og var gífurlega hrædd um að þetta myndi endurtaka sig en það gerði það ekki og ég hef eignast barn eftir þetta, mér var líka sagt að líkurnar á að lenda í þessu oftar en einu sinni væru jafn miklar/litlar og að lenda í þessu yfir höfuð

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8127 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, paulobrien