pælingar með annað barn?

blomina | 2. okt. '15, kl: 17:31:26 | 162 | Svara | Meðganga | 0

Hvenær fóruð þið í snemmsónar?
Fundið þið mikinn mun milli meðganga?
Er komin 5 vikur og á 18 mánaða barn fyrir smá stress í gangi :) fékk mikið fæðingaþunglyndi með hana en er mikið betri í dag :)

Hvernig gengur ykkur sem eigið fleira en 1 barn

kær kv

 

sellofan | 3. okt. '15, kl: 19:25:19 | Svara | Meðganga | 0

Fór í snemmsónar um 7-8 vikur. Mun meira óglatt á þessari meðgöngu en með fyrra barnið. Sást mun fyrr á mér núna. Minni brjóstaspenna núna. Grindarverkirnir komu fyrr núna sem og samdrættir en ég fékk aldrei samdrætti á meðgöngunni með fyrra barnið. Bæði strákar btw þannig passar ekki hjá mér að mismunandi einkenni séu sitthvort kynið (ef þú ert að pæla í því hehe). 

ullarmold | 4. okt. '15, kl: 04:49:33 | Svara | Meðganga | 0

fór í snemmsónar á 6 viku og sást lítið, fór núna á 8 viku og sá hjartsla´tt :)

ny1 | 4. okt. '15, kl: 11:58:29 | Svara | Meðganga | 0

eg er reyndar að koma með 3 barn en fór í snemmsónar á báðum fyrri meðgöngunum í kringum 7-9 viku en núna fór ég ekki í sónar fyrr en 12v. (var komin svo langt þegar ég uppgötvaði að ég væri ófrísk). Fyrri tvær meðgöngurnar mínar voru líkar að mörgu leiti ég var þó ívið verri á þeirri seinni en þessi meðganga er allt annar hlutur.. líður svo mikið, mikið betur.
Eftir á að hyggja hef ég líklega verið með þunglyndi eftir að ég átti yngri stelpuna mína en ég tengi það ekki beint fæðinguni heldur álaginu sem það var að eignast léttbura og ætla standa sig í einu og öllu... í dag myndi ég gera hlutina öðruvísi.

ilmbjörk | 8. okt. '15, kl: 06:48:03 | Svara | Meðganga | 0

Fór ekki í snemmsónar síðast en var komin tæoar 8 vikur þegar ég fór núna.. Meðgöngurnar svipað auðveldar, aðeins meiri ógleði núna, sást fyrr á mér núna.. Samt alveg 4,5 ár á milli..

nycfan | 8. okt. '15, kl: 08:34:40 | Svara | Meðganga | 0

Ég fór í snemmsónar á Art medica við 6v4d því ég var í tæknisæðingu og fór svo sjálf til Ólafs í lækningu við 9 vikur því ég varsvo stressuð eftir að hafa misst í mars. En það eru alveg 4,5 ár á milli meðganga hjá mér en núna var ógleðin meiri en í styttri tíma. Ég er endalaust þreytt ennþá á 20 viku eins og ég var þá og grind og bak og allt virðist voðalega svipað og síðast. Og eins og svo algengt er þá sést aðeins fyrr á mér, en ekkert mikið fyrr þó.
Gangi þér rosalega vel. Það er gott að vera meðvituð um þunglyndið og nefna það strax í meðgönguverndinni svo það verði fylgst með því og gripið inní ef þess þarf.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 7985 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Paul O'Brien, Bland.is, annarut123, paulobrien, Kristler, Guddie