Panama og sjónvarpsákrift

Petrís | 27. apr. '16, kl: 18:07:57 | 279 | Svara | Er.is | 1

Jæja hafa ekki allir sem hafa mótmælt á Austurvelli og skrifuðu upp á undirskriftalistann sagt upp áskriftinni á Stöð 2 núna? Ekki getið þið kæra fólk stutt svona skattskvikara sem Jón Ásgeir og Ingibjörg eru svo þið hljótið öll að hafa sagt þessu skattsvikaradæmi upp fyrir löngu?

 

Steina67 | 27. apr. '16, kl: 18:14:58 | Svara | Er.is | 0

Velur fólk ekki bara fyrir sig sjálft?

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Petrís | 27. apr. '16, kl: 18:52:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei kommon, slíkt væri æri hræsnislegt eða hvað. Fólk býr ekki í tómi, annaðhvort er fólk á móti aflandsfélögum eða ekki.

Steina67 | 27. apr. '16, kl: 21:29:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst það hråsni í þér að ákveða fyrir annað fólk hvaða prinsipp það hefur

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Petrís | 27. apr. '16, kl: 21:31:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

heyrðu með því að grípa fram fyrir lýðræðið og heimta kosningar ári of snemma vegna prinsippana er verið að troða þeim upp á mig, ég hlýt því að vera í fullum rétti á að kommenta um þá enda eru þetta engin prinsipp, ef svo væri væru bæði 365 og sports direct komin á hausinn. 

Steina67 | 27. apr. '16, kl: 22:40:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fólk hlýtur að vera í fullum rétti að gera það sem það vill

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Petrís | 28. apr. '16, kl: 06:53:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei það er ekki í fullum rétti til að gera það sem  það vill, alla vega þá bara sumir

saedis88 | 27. apr. '16, kl: 18:22:57 | Svara | Er.is | 1

fólk velur sín prinsipp sjálft. En ég er ekki með neina þjónustu hjá 365 

Petrís | 27. apr. '16, kl: 20:33:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flott hjá þér enda væri frekar fyndið að kaupa svo þjónustu hjá Jón Ásgeiri og Ingibjörgu, sem komu hundruðum milljóna undan í hruninu og földu á Tortóla, bara til að geta horft á sjónvarp

Snobbhænan | 28. apr. '16, kl: 11:28:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sama hér.

Máni | 28. apr. '16, kl: 08:38:25 | Svara | Er.is | 1

ég hef ekki keypt áskift af stöð 2 í 20 ár eða svo.

veg | 28. apr. '16, kl: 08:56:57 | Svara | Er.is | 0

ég hef aldrei keypt stöð 2.


má ég þá mótmæla á austurvelli?

Steina67 | 28. apr. '16, kl: 09:57:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já Petrís ætlar að vera með lista og tékka, færð að mótmæla ef þú kaupir ekki, færð að standa fremst ef þú hefur aldrei keypt

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

veg | 28. apr. '16, kl: 10:43:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jeij...

Dörtígörlí | 28. apr. '16, kl: 10:08:40 | Svara | Er.is | 1

Mér var pínu skemmt yfir því að það kom ekki ein einasta umræða á Bland um þau hjónin þegar þeirra mál kom upp.  Það er vegna þess að Íslendingar eru hræsnarar og eru meira og minna allir í viðskiptum við þau.

Leifislaus
Sá sem síðast hlær er seinn að fatta.

Savica | 28. apr. '16, kl: 10:12:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Eða kannski er fólk bara komið með upp í kok af þessu Panamamáli. Mér finnst þetta jafnslæmt mál og mér fannst fyrst en nenni ekki fyrir mitt litla líf að ræða þessi mál lengur. Hvorki í vinnunni minni, heima í stofunni minni eða á netinu. 

Zagara | 28. apr. '16, kl: 10:44:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held að það sé aðallega vegna þess að alir vissu þetta og því þetta bara staðfesting á almennri vitneskju.


Persónulegra finnst mér ömurlegra að sjá að lífeyrissjóðirnir séu að velja svona panamagæðinga í stjórnir sjóðanna. Maður býst svo sem við þessu af hreinræktuðum kaupsýslumönnum en mér finnst að lífeyrissjóðirnir eigi að hafa mjög strangar kröfur til sinna stjórnarmanna.

Petrís | 28. apr. '16, kl: 16:34:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þess vegna setti ég inn þessa umræðu, þetta fólk er svo fyndið. hræsnin skín svo að maður fær ofbirtu í augun

Dörtígörlí | 28. apr. '16, kl: 16:56:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og svo gat ég ekki betur séð en að  bróðir Ingibjargar Pálma væri á lista yfir þá sem eru skráðir fyrir flestum skúffufyrirtækjum.

Leifislaus
Sá sem síðast hlær er seinn að fatta.

bogi | 28. apr. '16, kl: 17:02:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hmmm ... þú gerir sem sagt engan greinarmun á kjörnum fulltrúum, þeim sem vinna fyrir almenning, taka að sér opinberar stöður og stjórnarformennsku í opinberum sjóðum / lífeyrissjóðum og hreinræktuðum kaupsýslumönnum sem allir vita að hugsa bara um eigin rass og eru spilltir fyrir allan peninginn?

Petrís | 28. apr. '16, kl: 18:51:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Að sjálfsögðu er munur á þeim en þýðir það að skattaundanskot þeirra eru í lagi, er ekki hægt að gera þá kröfu að fólk haldi prinsippinu í 10 mínútur

Zagara | 28. apr. '16, kl: 10:23:49 | Svara | Er.is | 0

Ef þetta væri nú bara svona auðvelt.


Ert þú með tæmandi lista yfir eignarhald þessara sem stunda þetta? Er nóg að segja bara upp stöð 2 ef fólk er með áskrift og þá er allt bjart og falleg?

Petrís | 28. apr. '16, kl: 16:35:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alls ekki en er ekki ágætt að byrja þar sem maður veit að brotin eru

kærleiksbjörn | 28. apr. '16, kl: 21:08:43 | Svara | Er.is | 0

Mér er skítsama um sjónvarp. Ég er ekki sjálf með áskrift hjá 365 en fæ stöð2 frítt samt sem áður. 


Börnin horfa á tv en ekki ég! 

Ég er bangsi besta skinn.
Börnum veiti ylinn minn.
Kann ég kærleika að sá
Kærleiksbjörn ég kallast þá.

Höf: Mjallhvít og dvergarnir 5

♥ Orðin 2 barna móðir ♥


♥ Það er auðveldara að sjá flísina í augum annara en bjálkann í sínum eigin ♥

http://www.barnaland.is/album/img/8354/20061027154143_7.jpg

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47953 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, paulobrien, Kristler, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Guddie