Panama og sjónvarpsákrift

Petrís | 27. apr. '16, kl: 18:07:57 | 279 | Svara | Er.is | 1

Jæja hafa ekki allir sem hafa mótmælt á Austurvelli og skrifuðu upp á undirskriftalistann sagt upp áskriftinni á Stöð 2 núna? Ekki getið þið kæra fólk stutt svona skattskvikara sem Jón Ásgeir og Ingibjörg eru svo þið hljótið öll að hafa sagt þessu skattsvikaradæmi upp fyrir löngu?

 

Steina67 | 27. apr. '16, kl: 18:14:58 | Svara | Er.is | 0

Velur fólk ekki bara fyrir sig sjálft?

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Petrís | 27. apr. '16, kl: 18:52:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei kommon, slíkt væri æri hræsnislegt eða hvað. Fólk býr ekki í tómi, annaðhvort er fólk á móti aflandsfélögum eða ekki.

Steina67 | 27. apr. '16, kl: 21:29:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst það hråsni í þér að ákveða fyrir annað fólk hvaða prinsipp það hefur

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Petrís | 27. apr. '16, kl: 21:31:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

heyrðu með því að grípa fram fyrir lýðræðið og heimta kosningar ári of snemma vegna prinsippana er verið að troða þeim upp á mig, ég hlýt því að vera í fullum rétti á að kommenta um þá enda eru þetta engin prinsipp, ef svo væri væru bæði 365 og sports direct komin á hausinn. 

Steina67 | 27. apr. '16, kl: 22:40:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fólk hlýtur að vera í fullum rétti að gera það sem það vill

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Petrís | 28. apr. '16, kl: 06:53:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei það er ekki í fullum rétti til að gera það sem  það vill, alla vega þá bara sumir

saedis88 | 27. apr. '16, kl: 18:22:57 | Svara | Er.is | 1

fólk velur sín prinsipp sjálft. En ég er ekki með neina þjónustu hjá 365 

Petrís | 27. apr. '16, kl: 20:33:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flott hjá þér enda væri frekar fyndið að kaupa svo þjónustu hjá Jón Ásgeiri og Ingibjörgu, sem komu hundruðum milljóna undan í hruninu og földu á Tortóla, bara til að geta horft á sjónvarp

Snobbhænan | 28. apr. '16, kl: 11:28:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sama hér.

Máni | 28. apr. '16, kl: 08:38:25 | Svara | Er.is | 1

ég hef ekki keypt áskift af stöð 2 í 20 ár eða svo.

veg | 28. apr. '16, kl: 08:56:57 | Svara | Er.is | 0

ég hef aldrei keypt stöð 2.


má ég þá mótmæla á austurvelli?

Steina67 | 28. apr. '16, kl: 09:57:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já Petrís ætlar að vera með lista og tékka, færð að mótmæla ef þú kaupir ekki, færð að standa fremst ef þú hefur aldrei keypt

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

veg | 28. apr. '16, kl: 10:43:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jeij...

Dörtígörlí | 28. apr. '16, kl: 10:08:40 | Svara | Er.is | 1

Mér var pínu skemmt yfir því að það kom ekki ein einasta umræða á Bland um þau hjónin þegar þeirra mál kom upp.  Það er vegna þess að Íslendingar eru hræsnarar og eru meira og minna allir í viðskiptum við þau.

Leifislaus
Sá sem síðast hlær er seinn að fatta.

Savica | 28. apr. '16, kl: 10:12:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Eða kannski er fólk bara komið með upp í kok af þessu Panamamáli. Mér finnst þetta jafnslæmt mál og mér fannst fyrst en nenni ekki fyrir mitt litla líf að ræða þessi mál lengur. Hvorki í vinnunni minni, heima í stofunni minni eða á netinu. 

Zagara | 28. apr. '16, kl: 10:44:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held að það sé aðallega vegna þess að alir vissu þetta og því þetta bara staðfesting á almennri vitneskju.


Persónulegra finnst mér ömurlegra að sjá að lífeyrissjóðirnir séu að velja svona panamagæðinga í stjórnir sjóðanna. Maður býst svo sem við þessu af hreinræktuðum kaupsýslumönnum en mér finnst að lífeyrissjóðirnir eigi að hafa mjög strangar kröfur til sinna stjórnarmanna.

Petrís | 28. apr. '16, kl: 16:34:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þess vegna setti ég inn þessa umræðu, þetta fólk er svo fyndið. hræsnin skín svo að maður fær ofbirtu í augun

Dörtígörlí | 28. apr. '16, kl: 16:56:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og svo gat ég ekki betur séð en að  bróðir Ingibjargar Pálma væri á lista yfir þá sem eru skráðir fyrir flestum skúffufyrirtækjum.

Leifislaus
Sá sem síðast hlær er seinn að fatta.

bogi | 28. apr. '16, kl: 17:02:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hmmm ... þú gerir sem sagt engan greinarmun á kjörnum fulltrúum, þeim sem vinna fyrir almenning, taka að sér opinberar stöður og stjórnarformennsku í opinberum sjóðum / lífeyrissjóðum og hreinræktuðum kaupsýslumönnum sem allir vita að hugsa bara um eigin rass og eru spilltir fyrir allan peninginn?

Petrís | 28. apr. '16, kl: 18:51:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Að sjálfsögðu er munur á þeim en þýðir það að skattaundanskot þeirra eru í lagi, er ekki hægt að gera þá kröfu að fólk haldi prinsippinu í 10 mínútur

Zagara | 28. apr. '16, kl: 10:23:49 | Svara | Er.is | 0

Ef þetta væri nú bara svona auðvelt.


Ert þú með tæmandi lista yfir eignarhald þessara sem stunda þetta? Er nóg að segja bara upp stöð 2 ef fólk er með áskrift og þá er allt bjart og falleg?

Petrís | 28. apr. '16, kl: 16:35:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alls ekki en er ekki ágætt að byrja þar sem maður veit að brotin eru

kærleiksbjörn | 28. apr. '16, kl: 21:08:43 | Svara | Er.is | 0

Mér er skítsama um sjónvarp. Ég er ekki sjálf með áskrift hjá 365 en fæ stöð2 frítt samt sem áður. 


Börnin horfa á tv en ekki ég! 

Ég er bangsi besta skinn.
Börnum veiti ylinn minn.
Kann ég kærleika að sá
Kærleiksbjörn ég kallast þá.

Höf: Mjallhvít og dvergarnir 5

♥ Orðin 2 barna móðir ♥


♥ Það er auðveldara að sjá flísina í augum annara en bjálkann í sínum eigin ♥

http://www.barnaland.is/album/img/8354/20061027154143_7.jpg

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Síða 5 af 47928 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Kristler, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Guddie