Panta tíma hjá ljósmóður

Inferno | 14. apr. '15, kl: 14:42:29 | 286 | Svara | Meðganga | 0

Getur maður pantað tíma hjá hvaða ljósmóður sem er eða verður maður að fara á sína heilsugæslu?
Hefur einhver reynslu af ljósmæðrunum sem eru í árbæ núna? Bergrún Svava Jónsdóttir og Rannveig B. Ragnarsdóttir samkvæmt heimasíðunni hjá þeim :)

 

sellofan | 14. apr. '15, kl: 18:39:38 | Svara | Meðganga | 0

Getur pantað á hvaða heilsugæslu sem er. 

Reynireyni | 14. apr. '15, kl: 20:31:46 | Svara | Meðganga | 0

Vinkona mín gat það ekki.
Þurfti að vera á heilsugæslunni í sínu hverfi eða þar sem að heimilislæknirinn hennar er.

Vildi fá að vera í gamla hverfinu þar sem að hún var með fyrri börn en fékk neitun.

sellofan | 14. apr. '15, kl: 20:43:56 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Nú okey! Mágkona mín býr í 105 en er hjá ljósu í 112.

muu123 | 23. apr. '15, kl: 01:34:51 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

eg matti ekki vera á heilsugæslunni þar sem heimilislæknirinn minn er því ég bý í öðru hverfi, átti að vera i minu hverfi eitthvað upp á heimsoknir fra ljosmoður þegar barnið er komið i heiminn sögðu þau 

Funk_Shway | 24. apr. '15, kl: 15:02:28 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Þú mátt það alveg, þau segja þér bara að skipta ef þau komast að því að þú hefur flutt, en þú þarft þess ekkert frekar en þú vilt. Ég flutti í rvk en var skráð í heilsugæslu í kópavogi í mörg ár. Ég bý núna í 112 en er í heilsugæslunni í glæsibæ af því ég vildi ekki skipta.

Vinkona mín fékk aðra ljósu í heimavitjanir en sú sem hún var hjá af því sú ljósmóðir var ekki í heimavitjunum.

muu123 | 24. apr. '15, kl: 22:31:45 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

eg var flutt aður en eg varð olett.. nota enþá sama heimilislækni 

Funk_Shway | 26. apr. '15, kl: 20:20:17 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já ég líka, maður má alveg velja sér heilsugæslu, maður þarf ekkert að skipta frekar en maður vill.

sellofan | 24. apr. '15, kl: 16:04:36 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég bjó í Grafarholti en heimaljósan mín kom úr Hafnarfirði til okkar :)

myrkva1 | 15. apr. '15, kl: 19:15:27 | Svara | Meðganga | 0

Skrítið, því ég bý í 112 og verð hjá ljósmóðir í salahverfi í kópavogi :)

marsmamma15 | 24. apr. '15, kl: 00:20:36 | Svara | Meðganga | 0

Er ekki hrifinaf bergrúnu, var hja henni fyrstu 3 skiptin þangað til eg flutti i kef um 18 vikurnar, er ung mamma og hun var alltaf að segja við mig að eg vissi ekkert og talaði rosa niður til min og mer leið eins og eg væri fyrir henni

Songbird | 25. apr. '15, kl: 08:19:41 | Svara | Meðganga | 0

Þú ert ekki bundin því að fara til ljósmóður í þínu hverfi, þú mátt ráða hvar þú ert. Ég bý í Kópavogi en fer í mæðraskoðun í Árbænum. Er hjá Bergrúnu og er mjög ánægð með hana. Hún fer mjög ítarlega í allt sem maður þarf að vita og er mjög hlýleg og þæginleg :) Gangi þér vel!

Alfa78 | 25. apr. '15, kl: 23:07:11 | Svara | Meðganga | 0

Rannveig er þekkt fyrir að vera algjör tussa

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 7467 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, annarut123, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien