Parent control á börn/unglinga

bhs | 29. maí '15, kl: 14:39:59 | 447 | Svara | Er.is | 0

þá meina ég netnotkun þeirra.


Hvað er gott ?   
Unglingarnir orðnir nettengdir spjaldtölvueigendur og feitur reikningur á leiðinni.
Geri mér ekki grein fyrir hvað þeir eru að gera sem tekur mest gagnamagn en þetta þarfnast allavega endurskoðunnar og framundan er takmörkun á bæði tíma og notkun .


hvað eru 4-5 manna heimili ( 4-5 fullorðnir+unglingar ) með stóra gagnamagnspakka ?

 

LadyGaGa | 29. maí '15, kl: 14:42:15 | Svara | Er.is | 0

Held að ég sé með 50 gb.  3 fullorðin, þar af einn 19 ára og ein fjögurra ára.  Er kannski að bulla með gagnamagnið en veit að ég tók frekar lítinn pakka.

nennskiggi | 29. maí '15, kl: 15:46:22 | Svara | Er.is | 6

Talaðu við netfyrirtækið þitt og biddu þá um að bæta EKKi sjálfkrafa við auka gagnamagni þegar þú ferð umfram. Þá í staðinn fyrir að fá aukareikning, þá hægist á nettengingunni þegar þú klárar gagnamagnið.
Unglingarnir munu finna fyrir því þegar netið verður allt í einu óhemju hægvirkt og finna því strax fyrir afleiðingum gjörða sinna og munu í framhaldinu læra að taka ábyrgð á þessu sjálfir. (svo lengi sem þú gefur ekki undan og kaupir auka gagnamagn um leið og þeir byrja að væla).

fyrir 4-5 manna heimili myndi ég taka í minnsta lagi 250GB erlent niðurhal, helst 500GB eða meira ef það er í boði. Fylgjast bara með notkuninni einn mánuð og taka þá stærri eða minni pakka eftir þörfum. Þú getur skoðað notkunina þína á heimasíðu netveitunnar þinnar.

kblondal | 29. maí '15, kl: 17:03:30 | Svara | Er.is | 0

Ótakmarkað niðurhal á þessu heimili.

Mrsbrunette | 29. maí '15, kl: 17:19:55 | Svara | Er.is | 0

Erum með stæðsta pakkann.

Tipzy | 29. maí '15, kl: 17:37:48 | Svara | Er.is | 0

Við erum með 600gb, notum 250-350 yfirleitt.

...................................................................

Steina67 | 29. maí '15, kl: 19:22:52 | Svara | Er.is | 0

Djö hélt að þú værir að tala um parent control á unglinga en ekki á netið.

Hér er það jútúb gláp og stream á þáttum sem tekur mesta gagnamagnið.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

bhs | 3. jún. '15, kl: 10:20:10 | Svara | Er.is | 0

Setti svipaða fyrirspurn inn á fésbókina mína og öll svör sem ég fékk beindust að því að hvar ég fengi sem mest gagnamagn fyrir sem minnstan pening.


Mér finnst EKKI í lagi að unglingarnir  - sem eru nýfermdir - hangi á netinu eða í tölvunni allan daginn sem þeir svo sannarlega myndu gera ef þeir kæmust upp með það.   
Við erum ekki með stóran gagnamagnspakka hér  og ég geri mér fullkomlega grein fyrir því að ég þarf að stækka hann fljótlega EN vil nú samt sem áður koma afleggjurunum í skilning um það það kostar að hafa og nota net.   - og ef þeir eru ekki færir um að stjórna sinni netnotkun sjálfir  þá verði einhver annar að sjá um það.

Þekkir einhver þetta ?




 

 






Felis | 3. jún. '15, kl: 10:26:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er ekki hægt að sýna þeim hvar er hægt að fylgjast með niðurhali og segja þeim að fylgjast með notkuninni. Útskýra fyrir þeim hvaða athafnir eru að tikka mest osfr. 
Er kannski óraunhæft að tala við unglinga? 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

bhs | 3. jún. '15, kl: 10:33:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er akkúrat það sem ég er búin að setja upp  og þeir eiga að fylgjast með -  og þeir hafa tekið vel í það.


En verst að það tekur alveg upp undir sólarhring að tikka inn.  Unglingurinn sem vaknaði t.d. eldsnemma í morgun og var búinn að ligga á jútúb í tvo tíma - það er ekki farið að tikka inn ennþá.


Er einhvers staðar hægt að sjá hvað það er sem eyðir mestu gagnamagni ?

Felis | 3. jún. '15, kl: 10:35:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég verð að viðurkenna að ég er ekki viss hvort það er hægt, það var alltaf hægt í gamla daga. Ég er bara með lítinn gagnamagnspakka og við erum alltaf langt frá því að nota þetta allt svo að ég hef ekki alveg verið að spá í þessu. 


Sonurinn er reyndar oft að skoða youtube myndbönd en það virðist ekki telja rosalega mikið. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Louise Brooks | 3. jún. '15, kl: 11:15:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það fer eftir því hvort að myndböndin séu í HD eða ekki. Annars mæli ég með að setja parent control á youtube svo að þessi yngstu geti ekki horft á bara hvað sem er. Ég fékk makann til að stilla youtube því að hann er með aðgang og eftir það getur sá 7 ára ekki skoðað myndbönd sem eru of fullorðins fyrir hann. Annars erum við líka með tölvuna í opnu rými svo að við getum alltaf séð hvað drengurinn er að gera í tölvunni.

,,That which is ideal does not exist"

Felis | 3. jún. '15, kl: 11:17:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég er mað parent control á youtube, og reyndar líka á netinu hjá mér. 
Ég er líka með child account í tölvunni fyrir barnið svo að ég fæ alltaf yfirlit yfir það hvað hann er að skoða (semsagt hvaða síður, ekki hvað hann gerir á síðunum) og hversu mikið hann er í tölvunni. 


Hann er reyndar þar að auki afskaplega tækniheftur, greyið, og hefur lítinn áhuga á tölvum svo að þetta er frekar takmarkað hjá okkur. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Louise Brooks | 3. jún. '15, kl: 11:22:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minn er alveg tölvusjúkur og er orðinn nokkuð klár í að bjarga sér í tölvunni. Ég er einmitt pínu tölvuheft svo að ég er búin að bíða í ábyggilega ár eftir að makinn setji upp parent control á allt netið og stofni séraðgang fyrir youtube sjúklinginn. Hann gekk þó í að stilla youtube svo að nú er bara hitt eftir.

,,That which is ideal does not exist"

Felis | 3. jún. '15, kl: 11:24:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ef þú ert hjá vodafone þá er ekkert mál að gera það í gegnum mínar síður

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Louise Brooks | 3. jún. '15, kl: 11:25:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við erum hjá Hringdu :/

,,That which is ideal does not exist"

Steina67 | 3. jún. '15, kl: 11:26:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ahhh var einmitt að leita að því á Vodafone.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Steina67 | 3. jún. '15, kl: 11:25:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ég held að það sé ekki hægt að sjá hvað eyðir mestu gagnamagni, hef allavega ekki fundið það ennþá.  Hins vegar geta unglingarnir dottið inn á síður sem eru gagnamagnssugur eða vírus og gleypir alveg gagnamagn villt og galið.  Hef séð notkun hjá mér á einu kvöldi upp í 60 GB og gat rakið það til síðu sem vinkonur dóttur minnar fóru inn á.


Ég merki öll tæki sem eru inni á rádernum hjá mér og þarf reglulega að fara inn á ráderinn og henda út tækjum.  Einu sinni hringdi nágranninn í mig og þá var ég alltaf inn á hans tengingu og ég skildi ekkert í hvað allt var hægt og leiðinlegt, þá hafði ég passaði fyrir hann eina kvöldstund og tekið tölvuna með mér og ekki áttað mig á að logga mig út af hans ráder aftur.  Vinkona dótturinnar bjó í þessu sama húsi og hún kom stundum yfir með sína tölvu ef þær voru að gista saman og var því alltaf inn á okkar neti þegar hún var heima hjá sér.


En þú getur sett parent control á rádernum hjá þér og stjórnað því svolítið hvernig umferðin er og getur slökkt á nettengingunni sjálfkrafa á hverri nóttu og eitthvað. 

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

bhs | 4. jún. '15, kl: 09:00:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur þú sagt mér hvernig er hægt að sjá hvaða tæki eru inni á rádernum hjá mér ? - Er hjá Vodafone 

Steina67 | 4. jún. '15, kl: 22:53:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ohhh ég man það nú ekki, farðu inn á ráderin er það ekki 192. Eitthvað? Getur líka hringt í vodafone og fengið aðstoð hjá þeim.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Steina67 | 3. jún. '15, kl: 11:40:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Síminn og Vodafone bjóða báðir upp á pakka þar sem hægt er að stilla svona

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Grjona | 4. jún. '15, kl: 09:09:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Tala við þau? Bíddu, ertu ekki í lagi kona? Augljóst að þú átt ekki ungling.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Felis | 4. jún. '15, kl: 09:21:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahaha - ég veit ekki hvort þetta er kaldhæðni eða ekki!!!!


En vissulega á ég ekki ungling, bara krakkakjána sem sýnir enga unglingstakta what so ever. Kannski verður hægt að tala viðhann þegar hann verður unglingur, hann er nefnilega alinn upp við að það sé talað við hann. Það eru afar sjaldan einhver boð og bönn á heimilinu án þess að þau séu útskýrð og rökstudd. (btw. "af því að ég segi það" eru rök, ekki mikið notuð rök en samt rök sem hann hlustar á þar sem þetta er bara notað sem spari og bara í ákveðnum tón þegar ég er búin að útskýra og búin að rökræða og umræðan í raun búin)

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Grjona | 4. jún. '15, kl: 09:30:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Auðvitað var þetta djók ;)

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Gunnýkr | 3. jún. '15, kl: 11:46:36 | Svara | Er.is | 0

við erum fimm  á heimili , þrír fullorðnir og tveir unglingar og sjaldan horft á sjónvarp. bara í gegn um netið. 
Unglingarnir allt of mikið í tölvu. Við erum með stærsta pakkann hjá Simanum en kallinn vinnur reyndar mikið í tölvu og þarf að dl. miklu og vera með góða tengingu. Við höfum samt aldrei klárað gagnamagnið. Það var bara hægt að velja 600 gb eða 1,5 tb.  Hefði þurft eitthvað millistig. 600 var ekki nóg fyrir okkur og vegna vinu bóndans verður alltaf að vera nægt gagnamagn til að niðurhala.

Dalía 1979 | 4. jún. '15, kl: 09:04:26 | Svara | Er.is | 0

við erum 4 og erum með stærsta pakkann hja simanum 

karamellusósa | 5. jún. '15, kl: 10:21:31 | Svara | Er.is | 0

við erum með 300 gíg og stundum förum við yfir það. en yfirleytt erum við rétt undirþví.  erum með þrjá unglinga, einn sem spilar netleiki og tvo sem horfa mikið áyoutube og þætti online,   ekki verið að downloda neinu efni samt, bara streaming. 

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

þreytta | 5. jún. '15, kl: 18:58:28 | Svara | Er.is | 0

Netflix, youtube og horfa á bíómyndir á netinu taka mest niðurhalið hjá okkur. Við erum 2 fullorðinn og 2 börn 15 og 10 ára sem notum netið og erum með 150 gb.

júbb | 5. jún. '15, kl: 19:05:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég passaði mig á því að setja Netflix í minnstu gæðin á öllum tölvum. Varð þess vegna svakalega hissa um jólin þegar allt í einu varð rosa stökk í niðurhalinu. Þá var frændi minn ekki að glápa á Netflix eins og ég hélt heldur HD myndbönd á Youtube. Ég bara áttaði mig ekki á því hversu mikið youtube getur tekið fyrren ég sá þennan rosalega mun á milli daga. 

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
**casbcbpqeifyvbabcm MarcDeven 19.4.2024
dhvbisoqnwbnsvas** MarcDeven 19.4.2024
**cpJjndakBkkdvbsvlef MarcDeven 19.4.2024
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Síða 1 af 47635 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien