PCOS HJÁLP!

Talkthewalk | 30. mar. '16, kl: 16:43:19 | 118 | Svara | Þungun | 0

Ég fór til læknis í dag, vegna þess að ég er búin að vera með verki og þreytt + ógleði! Hélt að ég væri mögulega þunguð.. Aðeins 17 dagar frá fyrsta getnaði, í því að reyna.
Læknirinn skoðaði mig og sá HELLING af blöðrum á eggjastokkunum, meira en flestar konur fá og sagði að ég væri með PCO... Nú veit ég EKKERT hvað það er nema það sem ég hef lesið á netinu, ss. að það sé erfiðara fyrir okkur að verða óléttar, getur mögulega, í fæstum tilvikum þó, leitt til ófrjósemi..

Ég misti fóstur í Nóvember, sem er þá líklegast tengt þessu! (Eftir því sem ég las)..

Læknirinn talaði bara um að skrifa niður næstu 2 blæðingar, og þá gæti ég líklegast fengið einhverja pillu sem hjálpar til við að verða þunguð..

Ég er svo sár yfir þessu.. hvernig virkar þetta? :(
Get ég ekki orðið ólétt ef ég reyni áfram með kærastanum?
Hefur einhver reynslu af þessu?

 

Talkthewalk | 30. mar. '16, kl: 16:45:32 | Svara | Þungun | 0

Ég á einn 5ára strák fyrir sem ég varð ólétt af náttúrulega...

donnasumm | 31. mar. '16, kl: 14:35:34 | Svara | Þungun | 0

En leiðinlegt að heyra, en já þetta PCOS er mjög hvimleitt ég er með þetta sjálf, ég á dóttur sem er 7 ára gömul þurfti að fá pergotime (það er lyf sem hjálpar til með egglos) ég er að reyna verða ólétt aftur og er á pergotime.
Jú þú átt alveg að geta orðið ólétt, ekki detta niður í vonleysi það er allt hægt og tekur bara sinn tíma.
Endilega vertu dugleg að lesa þig til á netinu varðandi PCOS það er til fullt af síðum um þetta.
Gangi þér rosalega vel.

BossaNova | 31. mar. '16, kl: 15:52:05 | Svara | Þungun | 0

Sæl, 


Það eru margar náttúrulegar leiðir til þess að auka líkur á getnaði hjá konum með PCOS. Þar spilar blóðsykurinn mikið hlutverk, t.d að taka inn kanil til þess að koma jafnvægi á blóðsykurinn. Eins að taka inn bætiefni sem auka verulega líkur á getnaði, þar ber hæst að nefna Maca (rautt) D vítamín, e-vítamin. Ekki fríka út, andaðu inn og út og taktu þetta bara í þínar hendur. 


Eru læknar bara að greina konur en ekki ráðleggja þeim hvað þær eiga að gera til þess að auka líkurnar? En allavega þá mæli ég með þvi að þú byrjar að taka egglospröf og samhliða þvi fylgist með líkamshita um hjá þér til þess að ganga ur skaffa um H enær wa hvort þú ert með egglos, þvi það getur verið rokkandi hjá PCOS konum. 


Ég skal gjarnan leiða þig í gegnum hvað þú átt að gera og taka ég þú vilt, það þarf ekki að vera að þú hafir misst ut af PCOS það gætu verið aðrar ástæður þar að baki, samhengi st þér með missinn :/ en með þvi að taka inn öll nauðsynleg bætiefni fyrir þungun eykur þú líkur á því að verða þunguð við kjöraðstæður sem eykur líkur á að fóstur haldi sér :) það eru margar konur sem eignast börn þrátt fyrir PCOS :) 

agustkrili2016 | 14. apr. '16, kl: 15:32:57 | Svara | Þungun | 0

Ég er með pcos og mikið af blöðrum. Fékk pergotime sem virkaði í öðrum hring, tók tvöfaldan skammt. Var búin að vera á femar í 5 mánuði þar á undan sem virkaði ekkert.
Er komin 22 vikur :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
strimlarnir frá frjósemi ThelmaKristin 13.4.2016 13.4.2016 | 08:33
bumbuhópur mai 2016 oskaregl 28.10.2015 12.4.2016 | 11:36
Hvað finnst ykkur? Lína eða ekki? wassup 8.4.2016 11.4.2016 | 20:39
Líkamsrækt og biðtíminn. donnasumm 11.4.2016 11.4.2016 | 14:29
er að missa vitið babynr1 9.4.2016 10.4.2016 | 17:31
ólettupróf bussska 8.4.2016 10.4.2016 | 13:51
alveg orðin vonlaus ! babynr1 7.4.2016 7.4.2016 | 23:40
IVF Kliník- Glasa rachel berry 3.4.2016 7.4.2016 | 09:19
ólett og með krampa workingman1 3.4.2016 5.4.2016 | 08:53
4 jákvæð próf en það blæðir :( Prúða Lúði 17.7.2015 4.4.2016 | 00:10
fáar og latar sáðfrumur ReyntViðNr4 20.2.2016 3.4.2016 | 21:11
Komin framyfir en fæ neikvætt á prófi Sófalína 15.2.2016 1.4.2016 | 19:31
Fertilaid?? holle 29.3.2016 31.3.2016 | 17:09
Vantar pepp - PCOS og pergotime Heiddís 29.3.2016 30.3.2016 | 09:31
Jákvætt, næsta skref?? adifirebird 27.3.2016 29.3.2016 | 13:33
Egglos donnasumm 14.3.2016 29.3.2016 | 11:35
utanlegsfóstu?? möguleiki?? ellabjörk12 8.2.2016 28.3.2016 | 15:38
Dagur 34 og neikvætt próf ljóta lifran 18.2.2016 28.3.2016 | 15:28
Einhver purfað þessi egglosapróf eb84 26.3.2016
Frá þungun til barns + listar! melonaa1234 25.3.2016
Jákvætt próf- vantar svör konan12 14.3.2016 19.3.2016 | 16:36
Línur á egglosprófi MotherOffTwo 14.3.2016 19.3.2016 | 11:50
blæðingar en samt jákvætt próf MinnieMouse1 18.3.2016 19.3.2016 | 09:20
Reynslusögur af Femar donnasumm 9.3.2016 15.3.2016 | 19:57
Þungun / egglos? annathh 13.3.2016 13.3.2016 | 21:50
óléttupróf, fyrir áætlaðan 1 dag blæðinga? bertini 10.3.2007 12.3.2016 | 17:19
Þyknun slímhúðar MotherOffTwo 9.3.2016 10.3.2016 | 22:58
Þetta tókst LOKSINS! :) :) villimey123 23.2.2016 9.3.2016 | 11:41
Ófrjósemisaðgerð karla....ólétt ? Bleika slaufan 7.3.2016 7.3.2016 | 23:51
35 og eldri LaRose 13.1.2016 7.3.2016 | 16:19
Ófrjósemisaðgerð- að vilja verða þunguð PerlaD 6.1.2016 3.3.2016 | 10:19
Pergotime og ruglaður tíðahringur? guess 2.3.2016 2.3.2016 | 21:53
Sleipiefni annathh 28.2.2016 2.3.2016 | 18:01
Virkar ekki egglospróf???? annathh 27.2.2016 2.3.2016 | 13:23
Mig vantar pínu pepp eplapez 27.2.2016 1.3.2016 | 09:16
Komin tími á próf? megamix 21.2.2016 25.2.2016 | 22:26
Útferð eftir egglos MotherOffTwo 25.2.2016 25.2.2016 | 20:41
IVF klínikin fíffa 22.2.2016 23.2.2016 | 08:37
Maca duft cuppatea 11.2.2016 22.2.2016 | 21:33
egglos, engar blæðingar og ekki ólétt ? gudrunoske 30.10.2013 22.2.2016 | 15:27
Fyrirtíðarspenna og ólétt? starrdustt 19.2.2016 22.2.2016 | 01:05
hvernær má reyna aftur ? bussska 15.2.2016 21.2.2016 | 22:08
Könnun Mistress Barbara 20.2.2016
Óþolandi "línur" ! konaíklípu 18.2.2016 19.2.2016 | 15:40
ólétt ekki í sambandi kleo92 11.2.2016 18.2.2016 | 03:23
Séns á þungun nokkrum dögum eftir egglos? starrdustt 9.2.2016 15.2.2016 | 19:04
Jákvætt? rachel berry 15.2.2016 15.2.2016 | 15:28
Hafa frumubreytingar áhrif á frjósemina? Hunangskisa 15.2.2016
staðfest egglos - engin rósa - neikvætt próf sevenup77 12.2.2016 14.2.2016 | 18:44
getur verið? tattoo 12.2.2016 13.2.2016 | 11:41
Síða 10 af 4855 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, annarut123, Guddie, Hr Tölva, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien