Peningar og lán

mullan | 9. jan. '15, kl: 14:16:38 | 1228 | Svara | Er.is | 0
Hvert eiga peningarnir að fara?
Niðurstöður
 Verðtryggða 27
 Óverðtryggða 29
 Annað 10
 Sigmundur Davíð 11
Samtals atkvæði 77
 

Mér áskotnuðust (með heiðarlegum hætti) 5-10 milljónir. Ég er með tvískipt húsnæðislán. Annars vegar 15 milljónir verðtryggðar til 40 ára og hins vegar 7 milljónir óverðtryggðar með breytilegum vöxtum.

Inn á hvort lánið mynduð þið setja peningana og af hverju?

Bæði lán eru til 40 ára og eiga heil 38 ár eftir.

 

Vindhviða | 9. jan. '15, kl: 14:25:12 | Svara | Er.is | 0

Hverjir eru vextirnir á lánunum?

Vindhviða | 9. jan. '15, kl: 14:26:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það á að setja peningana þar sem þú sparar mest í vaxtakostnað - með lágri verðbólgu er líklegt að það sé óverðtryggða lánið. En nú er talað um að verðbólga gæti farið aftur á stað í ljósi nýjustu kjarasamninga

mullan | 9. jan. '15, kl: 14:37:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

3,85% vextir á því verðtryggða en 6% vextir á því óverðtryggða.

Til að flækja málin frekar er verðtryggða lánið með 0% verðbólgu á greiðsluáætlun sem er nú fyrir dómstólum.

12stock | 10. jan. '15, kl: 00:44:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það skiptir engu máli hvað stendur á greiðsluáætlunni.

-------------------------------------------------------------------------------------------
$50 gjafabréf á Amazon.com til sölu, 5.500 kr.
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2961315

sigurlas | 9. jan. '15, kl: 15:10:53 | Svara | Er.is | 0

hvernig fékkstu pening?

mullan | 9. jan. '15, kl: 15:36:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Í lottóinu.

sigurlas | 9. jan. '15, kl: 16:10:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha

12stock
anarcomax | 10. jan. '15, kl: 02:46:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er hægt að vinna peninga á heiðarlegann hátt í happadrætti.

Meinhornið | 9. jan. '15, kl: 15:46:23 | Svara | Er.is | 1

Best fyrir þig er að lána mér þá, þú færð bestu vextina þannig!

Relevant | 9. jan. '15, kl: 16:23:28 | Svara | Er.is | 5

heyrðu í endurskoðanda og láttu reikna þetta fyrir þig - eins ef þú átt útreikningana ennþá eftir af láninu sérðu kannski hvar peningunum er best varið. Hærra lánið nærðu ekki að greiða upp en hitt nærðu að greiða upp og gæti þá tekið upphæðina sem þú borgar mánaðarlega af því og greitt sem höfuðstólsgreiðslu og lækkað hitt lánið því hraðar.


Ég myndi láta reikna þetta út fyrir mig af einhverjum sem þekkir þetta vel



minx | 9. jan. '15, kl: 21:00:17 | Svara | Er.is | 11

Ég myndi borga upp 7 mills og stytta hitt þannig að greiðslubyrðin yrði áfram sú sama og áður.

rokkrokk | 9. jan. '15, kl: 21:47:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála þessu! Stytta lánið, sparar nokkrar milljónir á því og tala nú ekki um ef þig langar til að halda svo áfram að greiða inná lánið! Það er dýrt að skulda, því lengra og hærra lán því dýrara!

Supergaman | 9. jan. '15, kl: 22:40:08 | Svara | Er.is | 1

er uppgreiðslugjald á báðum lánum ?

EvaMist | 10. jan. '15, kl: 00:05:43 | Svara | Er.is | 1

Verðtryggða vegna þess að ef verðbólgan fer af stað aftur sem hún gerir örugglega á svona löngum tíma, þá ertu öruggari með því að greiða það niður. Myndi einnig stytta í því láni og greiða hraðar upp. Besti sparnaður í dag er að greiða inn á lán.

12stock | 10. jan. '15, kl: 00:33:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Verðbólgan hefur alveg jafn mikil áhrif á óverðtryggða lánið. Einfalt mál, vextir hækka ef að verðbólga eykst. Það sem meira er, vextir hafa tilhneigingu að hækka meira heldur en sem nemur verðbólgu sem gera óverðtryggðu lánin óhagstæðari.


Nú tala ég almennt um þetta, ekki um þetta einstaka tilfelli.

-------------------------------------------------------------------------------------------
$50 gjafabréf á Amazon.com til sölu, 5.500 kr.
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2961315

noldurseggur | 10. jan. '15, kl: 01:02:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er bara beinlínis rangt hjá þér. Tendensinn hér sem og annarsstaðar í heiminum er að vextir á óverðtryggðum breytilegum lánum vanmeta yfirleitt verðbólgu og eru því að jafnaði hagstæðari.

Svo má velta fyrur sér hvers vegna einhver ætti að taka fjármálaráðgjöf frá einstaklingi sem telur að eina leiðin til að eignast peninga á Íslandi sé með óheiðarlegum hætti.

sakkinn | 10. jan. '15, kl: 01:58:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rangt hjá þér. Vextir á óverðtryggðum lánum eru hærri og fleiri og fleiri lönd eru farinn að fjármagna sig verðtryggt (hagstæðara). Gallinn við verðtryggð lán á Íslandi eru háir raunvextir.

12stock | 10. jan. '15, kl: 02:17:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En hagkvæmni lána eru akkúrat metin útfrá raunvöxtum.

-------------------------------------------------------------------------------------------
$50 gjafabréf á Amazon.com til sölu, 5.500 kr.
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2961315

sakkinn | 10. jan. '15, kl: 08:02:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nafnvextir= (1+Raunvextir)*(1+Verðbólga)*(1+verðbólguálag). Þessi formúla er til þess að reikna út nafnvexti. Þegar við erum með verðtryggð lán þá dettur síðasti liðurinn út þar sem óvissua um verðbólgu er enginn og þar að leiðandi ekkert álag.

12stock | 10. jan. '15, kl: 02:08:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvenær hef ég haldið því fram að eina leiðin til að eignast peninga á Íslandi sé með óheiðarlegum hætti? Ef að þú hefur þekkingu þína á mínum skoðunum héðan úr þessum þræði þá hefur þú ekki lesið mikið eftir mig. Ég var akkúrat að gagnrýna spurningu sem sett var fram.

Hvað hefur þú fyrir þér í því að ég hafi rangt fyrir mér? Hvar færðu það út að vextir á óverðtryggðum lánum vanmeti yfirleitt verðbólgu? Er ekki akkúrat tilhneigingin hjá lánveitendum að hafa vextina hærri til þess akkúrat að lánið haldi verðgildi sínu og raunávöxtun?

-------------------------------------------------------------------------------------------
$50 gjafabréf á Amazon.com til sölu, 5.500 kr.
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2961315

Grjona | 10. jan. '15, kl: 09:40:57 | Svara | Er.is | 1

Ég myndi greiða upp verðtryggða lánið. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Floryan | 14. feb. '19, kl: 14:48:57 | Svara | Er.is | 0

For house

icegirl73 | 15. feb. '19, kl: 09:04:14 | Svara | Er.is | 0

Til hamingu. Ég myndi borga upp minna lánið, losa mig alveg við það. Eiga restina í varasjóð. 

Strákamamma á Norðurlandi

kaldbakur | 15. feb. '19, kl: 11:15:08 | Svara | Er.is | 0

Ef þú færð 6 millj.
Þá myndi ég þrískipta þessu 4 millj til greiðslu á verðtryggða  láninu  1 millj til greiðslu á óverðtryggða láninu og kaupa 
hlutabréf í Icelandair fyrir 1 millj. 

RuglBullAlltz | 15. feb. '19, kl: 11:19:19 | Svara | Er.is | 0

Óverðtryggða lánið í burt. Breytilegir vextir geta hæglega skilað sér í óhagkvæmu láni. síðan heldur þú sömu greiðslubyrgði nema setur auka upphæðina (sem hefði farið á óverðtryggða) inn á verðtryggða. Þá losnar þú við leiðinlegt lán og styttir lánstímann á verðtryggða láninu mikið. Heildarsparnaðurinn veðrur afar mikill miðað við styttri lánstíma á verðtryggða láninu. Ekki láta plata þig í að henda þessu beint inn á verðtryggða lánið bara á "afþví að þetta er verðtryggt" rökum.

Þú gætir líka haldið eftir peningunum og reynt að ávaxta þá en það verður ekki hagkvæmt nema þú fáir betri ávöxtun en vextirnir á lánunum þínum, ég þekki ekki hvernig vextirnir eru á verðtryggðum reikningum hjá bönkunum eða ávöxtunin í áhættulitlum sjóðum en það er annar möguleiki að skoða.

kaldbakur | 17. feb. '19, kl: 10:58:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Í þessu dæmi eru gefnir upp 3,75% vextir á verðtryggða lánið og 6% á óverðtryggða (breytilegir vextir). 
Núna á þessari stundu er verðbólgan um 3% þannig að óverðtryggða lánið ber þá 3% vexi  (6% mínus 3%) en verðtryggða lánið 6,75% vexti. ( 3,75% + 3%). 
Í dag er því óverðtryggða lánið með 3,75% lægri vexti en verðtryggða lánið þitt.
Ég held  að óverðtryggða lánið verði alltaf hagstæðara. 

kaldbakur | 17. feb. '19, kl: 11:43:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er víst ekki rétt reiknað hjá mér. Veðtryggða lánið ber ígildi 6,75% vexti í 3% verðbólgu eins og í dag. En óverðtryggða lánið ber 6% vexti.
Þannig að það óverðtryggða er 0,75% hagstæðara í dag.  
En það ber einnig að líta til þess að margir eru að bjóða uppá fasta vexti í t.d. 3 ár á óverðtryggðum lánum. 
Ég er t.d með þannig lán sem ber fasta vexti rúm 6% í þrjú ár.  
Þannig að ef verðbólgan fer upp núna sem er nokkuð líkleg þá verður það lán mjög hagstætt. 

ert | 17. feb. '19, kl: 16:21:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gott að fá svona skýrt svar meira en 4 árum síðar. mullan getur loksins tekið ákvörðun.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 17. feb. '19, kl: 16:27:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já Ert mín kær  það er samt einhver leyndardómur varðandi verðtryggð lán. 
Þau eru  hættuleg held ég. 
Þú ert nú svo mikill reikninigshaus ... já  kannski fáu við svar. 

kaldbakur | 17. feb. '19, kl: 16:31:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jamm  Mullan ... veit ekkert um hana  en þú ert hérna megin allavegana.
Það er svo langt síðan ég hef heyrt í þér sakna þin mikið :) 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Augnmígreni FrúFiðrildi 10.9.2009 4.12.2023 | 10:00
Síða 5 af 47629 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, paulobrien, Bland.is, Paul O'Brien, annarut123, Kristler, Guddie