Permoform hús?

siggingi | 25. feb. '07, kl: 10:00:23 | 696 | Svara | Er.is | 0

Er að spá í svona neðri hæð í rimahverfinu.
Eru þetta góð hús?
Hvaða gallar hafa verið algengir í þessum húsum?
Og eins er gott að búa með börn í rimahverfi?
Nefnilega pínu blind á galla þegar maður fellur fyrir einhverju :))

 

siggingi | 25. feb. '07, kl: 10:29:42 | Svara | Er.is | 0

Býr engin í rimahverfi :)

ghaf | 25. feb. '07, kl: 10:37:05 | Svara | Er.is | 0

Ég bý í Permofrom húsi í Grafarvogi, á efri hæð. Mér finnst þetta mjög fín hús og hef ekki orðið vör við neinn galla, allavega ekki hjá okkur. Allt sér, sem er mikill kostur. Rimahverfið er orðið mjög fínt og skólinn mjög góður og stutt í alla þjónustu..

siggingi | 25. feb. '07, kl: 10:49:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gott að heyra :)
En var að spá í.
Þessi íbúð sem við erum að spá í er alveg við búðirnar þarna.
Er ekki mikil umferð og ónæði þar...veistu það?
Við mundum taka íbúðina alla í gegn :)
Vorum að spá í að flytja þvottavéla dæmið úr WC yfir í geymslu.
Veistu eitthvað hvort fleirri hafi gert það.....

Húllahúbb | 25. feb. '07, kl: 11:19:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er náttúrulega ábyggilega smá traffík íkringum búðirnar þarna ... en ekkert hrikalegt held ég. Bý reyndar ekki þarna en kem oft :o)

Permaform húsin eru held ég bara fín ... heyrði reyndar að þau væru eitthvað fönkí í Mosó ... þau hafi verið byggð fyrst og ekki verið að gera sig. En svo veit maður ekki :o) Held allavega að þau séu ekkert verri en "venjuleg hús".

Mozzer | 25. feb. '07, kl: 10:40:16 | Svara | Er.is | 0

Þekki ekki Permaform húsin en það er mjög gott að búa í Rimahverfi. Mjög rólegt og gott hverfi. Nokkrir leikskólar og svo er skólinn mjög fínn.

°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°
When we know better, we do better

uppalandi | 25. feb. '07, kl: 11:48:30 | Svara | Er.is | 0

ég bý í permaform húsi og það er mun minni kindingakostnaður, þetta eru hlý og góð hús, ég hef ekki rekist á neina kalla í þessu húsi sem ég bý í og enginn í þessu húsi,

panam | 25. feb. '07, kl: 11:50:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

koma þá engir kallar að heimsækja þig?

modulo | 25. feb. '07, kl: 11:53:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahahaha....

california | 25. feb. '07, kl: 12:18:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

pabbi minn býr í sonna húsi við hliðiina á 10-11 og því á neðri hæð , og þetta er eins og eithver sagði voðalega hlý hús , og mér fannst bara mjög notalegt að vera þarna. varð ekki mikið vör við umferðina

panam | 25. feb. '07, kl: 12:20:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

heyrist ekki mikið á milli íbúða

uppalandi | 25. feb. '07, kl: 22:24:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er að vístu tvöföld plata hjá okkur en við heyrum engann svona venjulegan umgang, það heyrist smá ef það er háttspiluð músik eða eh þannig þegar það er partý e það er voða lítið,

uppalandi | 25. feb. '07, kl: 22:25:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei ef þeir reyna að komast inn þá brennur af þeim tólið með svona innrauðum geisla og þeir breytast í kellingar

en að öllu gríni sleptu þá átti þetta að vera Gallar:)

siggingi | 25. feb. '07, kl: 22:15:54 | Svara | Er.is | 0

Takk fyrir svörin :)
Verð komin í riman í mai :)

eikigh | 27. jan. '21, kl: 15:04:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur verið að það sé eh hér sem veit hvar ég get orðið mér úti um svona lítið stormjárn sem er notað í glugga á þessum húsum til að geta haft þá hálf opna að ofan?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.7.2023 | 09:40
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 22.6.2023 | 15:07
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
Síða 9 af 46360 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, annarut123, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien