Pestaveturinn mikli?

Unnnnn | 6. mar. '15, kl: 10:56:50 | 280 | Svara | Er.is | 0

Eru einhverjir fleiri en ég að lenda óvenju mikið í pestum þennan veturinn? Mér finnst ég vera búin að vera með hósta og kvef nánast í allan vetur. Eru einhverjir fleiri í sama pakka? 

 

Aisha | 6. mar. '15, kl: 11:15:26 | Svara | Er.is | 0

Ég sjálf er búin að sleppa (hingað til allavega!) en ég held að þetta hljóti að hafa verið óvenju mikið þennan veturinn, sérstaklega núna eftir áramót. Margir vinir og vinnufélagar búnir að vera með þvílíkt þrálátar pestir.

Ziha | 6. mar. '15, kl: 11:27:32 | Svara | Er.is | 1

held að það séu sveiflur í þessu eins og öðru..... sumir vetur eru verri en aðrir.  Við höfum hinsvegar nær alveg sloppið í minni fjölskyldu..... á meðan haustið 2013 var óvanalega slæmt.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

hillapilla | 6. mar. '15, kl: 11:32:01 | Svara | Er.is | 0

Engar pestir hér hjá okkur fimm ennþá...

nefnilega | 6. mar. '15, kl: 11:47:33 | Svara | Er.is | 0

Ég fór varla útúr húsi í febrúar vegna veikra barna.

Felis | 6. mar. '15, kl: 11:52:55 | Svara | Er.is | 0

Við höfum ekki fengið mikið af pestum en sonurinn fékk annarsskonar veikindi í vetur sem voru mjög leiðinleg. Hann er orðinn frískur eftir þau og hefur ekkert orðið annars veikur að ráði. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

kauphéðinn | 6. mar. '15, kl: 12:29:23 | Svara | Er.is | 0

já ég myndi segja það, það eru rosalega margir veikir alltaf, man ekki eftir þessu svona miklu

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Ziha | 6. mar. '15, kl: 12:31:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég man alveg eftir fleiri svona árum....... þetta er ekkert óvanalega mikið þannig séð, en kannski í verra laginu.   Slæmt veður og slæmt sumar hefur oft áhrif líka..... fylgist oft að.  Ekki alltaf samt frekar en annað.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

fálkaorðan | 6. mar. '15, kl: 12:36:51 | Svara | Er.is | 0

Það var ekki einn veikindalaus dagur á þessu heimili frá nóvember og fram í janúar. Höfum sem betur fer sloppið eftir það.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

hanastél | 6. mar. '15, kl: 12:45:14 | Svara | Er.is | 0

Við erum í sama pakka, búið að vera mikið um veikindi og sérstaklega hjá börnunum.

--------------------------
Let them eat cake.

Arel | 6. mar. '15, kl: 13:38:34 | Svara | Er.is | 0

Já ég varð sjaldan veik, en eftir áramót er ég endalaust búin að vera veik.

minnipokinn | 6. mar. '15, kl: 18:29:14 | Svara | Er.is | 0

Fékk fyrstu alvöru flensuna síðan 2007 í byrjun árs og lá alveg flöt í viku og aðra að jafna mig annars búin að vera bara góð. Árin þar á milli var ég alltaf með svona hálf slen nokkrum sinnum á ári. Finnst hitt þá strax skárra. 

☆★

Unnnnn | 6. mar. '15, kl: 21:21:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég er einmitt í því, hósti, kvef og slen. Ekki nógu veik til að finnast ég geta tekið veikindadag en samt þvílíkt tuskuleg!

taekjaodur | 6. mar. '15, kl: 18:48:39 | Svara | Er.is | 1

Vá .. ég las þetta sem "pRestaveturinn mikli" .. var að spá hvað prestar gerðu til að að eignast heilan vetur..! ;)

------------
http://oi62.tinypic.com/351s9ah.jpg

LÆKKAÐ VERÐ
Ikea sjónvarpsskenkur - http://bit.ly/1HVkSx4

Leiga111 | 6. mar. '15, kl: 21:25:29 | Svara | Er.is | 0

Ég verð aldrei veik fyrr en í vetur grrrr ég er með 3 pestina núna og er búin að vera veik núna með hita sem ég btw fæ ALDREI frá því á mánudaginn.
Ég hata þessa flensu

Sometimes I wish I was smarter... But most of the time I just wish other people were.

thobar | 6. mar. '15, kl: 21:38:46 | Svara | Er.is | 1

Hvorki vetur, sumar, vor eða haust, hafa ekkert með pestir að gera.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 20.4.2024 | 07:56
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Síða 1 af 47672 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Guddie, annarut123, tinnzy123, Paul O'Brien, Kristler, Bland.is, paulobrien