Primolut - blaðra, ekki verkur ??

utiljos | 25. okt. '15, kl: 23:14:04 | 73 | Svara | Þungun | 0

Komið þið sælar dömur. Mig lagar að spyrja ykkur hvort þið hafiðþurft að nota Primolut lyf til þess að sprengja blöðru á eggjastokk ? Hef einu sinni áður fengið blöðru og fékk þá þetta lyf (hún fór og ég fann ekkert fyrir því).
Ég missti úr blæðingum í FYRSTA SKIPTI á ævinni þennan mánuð og þá kom í ljón 4cm blaðra á eggjastokk :( ég finn ekkert fyrir henni, en fékk lyf og er búin að nota það í nokkra daga. Ég finn ennþá ekki neinn verk !! Af hverju ætli þetta sé að gerast ? Tengist þetta aldri, stressi, álagi eða bara hormónum ?
Hafið þið reynsu af svona löguðu ? Hafið þið alltaf verki með þessu ?

 

utiljos | 30. okt. '15, kl: 23:40:45 | Svara | Þungun | 0

Ekki nein svör :(

Hedwig | 31. okt. '15, kl: 00:59:02 | Svara | Þungun | 0

Skil ekki alveg spurninguna. Ertu sem sé að vonast eftir verk út af blöðrunni?   Er hún ekki bara að fara án þess að springa og þessvegna finnuru ekki fyrir henni. Það hefur einu sinni sprungið blaðra hjá mér sem ég vissi ekki einu sinni að ég hefði haft og það var sjúklega vont. Var svo með svona svipaða verki einhverju seinna eins og áður en hin sprakk en það varð aldrei að neinu meira og hefur líklegast farið bara að sjálfu sér án þess þó að springa.

utiljos | 31. okt. '15, kl: 10:36:45 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir svarið :)

Nei, ég er svo sem ekki að vonast eftir verk hehe... Ég er bara svo hissa a því að finna ekki fyrir neinum verkjum, því eftir því sem ég hef lesið mig til um hér inni og annarstaðar, þá er það að "losna við blöðru" mjög sársaukafullt. Ér er ekki búin með 14 daga Primolut skammtinn og er farin að stressa mig yfir því að blaðran fari ekki, úr því ég finn ekki neitt ?? Getur verið að blaðra fari sáraukalaust ? (blaðran er 4 cm og ég fann ekki fyrir henni, bara missti úr blæðingar)

títluskott | 31. okt. '15, kl: 11:46:46 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Hæhæ
Ég fékk 7 cm blöðru í sumar. Læknirinn vildi skera hana sem fyrst þar sem hann var hræddur um að þetta væri jafnvel æxli. Ég fékk í gegn að fara í sumarfríið mitt og taka stöðuna eftir það (ég var alveg sannfærð um að þetta væri bara tilfallandi en ekki blaðra sem væri að stækka). Þremur vikum seinna var hún horfin. Ég fann ekkert fyrir henni nema þá kannski var ég aðeins þrútin og óglatt af og til, líkt og einkenni fyrirtíðaspennu. Ég var síðan í kjölfarið sett á primalut til að koma blæðingum af stað þar allt var stopp.

utiljos | 31. okt. '15, kl: 20:33:06 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ok, Vá !! 7 cm ...
En geta þetta verið æxli ? Minn læknir nefndi það ekki einu sinni...

everything is doable | 31. okt. '15, kl: 13:32:19 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ég hef einu sinni fengið blöðru þegar ég hætti á pillunni sem var 8cm og hún fór bara án þess að ég tæki eftir því 

utiljos | 31. okt. '15, kl: 20:34:08 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Heppin ertu að finna ekkert fyrir þessum hræðilegu verkjum sem konur tala um að þær finni fyrir þegar blaðran fer...

Hedwig | 31. okt. '15, kl: 22:35:10 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Held að það séu svaka verkir ef blaðra springur en örugglega ekki eins eða bara ekki ef hún bara minnkar og hverfur án þess að springa. 

solmusa | 1. nóv. '15, kl: 00:29:57 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Ég hef einu sinni fengið blöðru (svo ég viti) og hún var 4x5cm og verkirnir sem ég fékk með henni voru þvílíkir að ég var farin að grenja eins og krakki um kvöldið bara af uppgjöf. Þetta var alveg á sama kalíberi og hríðaverkir, bara staðbundnara. En það hafði semsagt snúist eitthvað upp á hana eða blætt inn á eða eitthvað, þess vegna var þetta svona ógeðslega vont. Verkirnir löguðust á 1-2 dögum og svo fór hún án þess að ég vissi af því. Það var fylgst með henni í sónar af því ég var ólétt líka og hún var allavega ekki farin eftir mánuð en var bara til friðs eftir þetta og ég held hún hafi verið farin eftir 2 mánuði.

Þetta er mákse ekki mjög gagnlegt svar, ég fór bara að rifja þetta upp. Vertu bara fegin meðan þú ert verkjalaus :3

everything is doable | 1. nóv. '15, kl: 02:41:39 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Mín blaðra fór bara af sjálfum sér og læknirinn vildi meina að það væri alveg eðlilegt og algjör tilviljun að ég var ákkurat í skoðun þegar blaðran var svona stór

utiljos | 1. nóv. '15, kl: 09:42:32 | Svara | Þungun | 0

Já, takk fyrir svörin stelpur. Ég er bara hræddust um að ég fái eitthvað brjálað verkjakast þegar ég klára Primolut skammtinn. Málið er að ég verð líklega erlendis í helgarferð þá !!!!!!!!!!!!!!!!!!! úffff

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4876 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie