Ráð við frjósemi?

Kúld | 16. mar. '18, kl: 18:59:35 | 644 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ við maðurinn minn erum hjá LIVIO (ivf). Höfum bara farið 1x og gekk ekki í það skiptið. Förum aftur í apríl, eigum í frysti. ?? Enn hafið þið góðu konur einhver góð ráð sem hjálpa til við frjósemi? Vítamín t.d.? Er á fólinsíru og maðurinn minn er að byrja á zink og fólin. Eitthvað sem þið hafið notað og virkaði eftir langt reynerí? Kærar kveðjur

 

Prinsessan kom í heimin 19. mars 09-svo falleg:*
Á tvo engla fyrir 99 og 03 :*

Kúld | 16. mar. '18, kl: 22:43:10 | Svara | Er.is | 0

Engin? :D

Prinsessan kom í heimin 19. mars 09-svo falleg:*
Á tvo engla fyrir 99 og 03 :*

leonóra | 16. mar. '18, kl: 23:15:53 | Svara | Er.is | 0

Veit um eina sem varð ólétt eftir að hafa verið í meðferð hjá hómópata.  Hljómar eitthvað svo furðulega en hún hafði reynt nokkur ár .  Hómópatía er viðurkennd víða í heiminum en á Íslandi þykir mörgum það hið mesta kukl.  Ég get ekki  dæmt um það.

Zagara | 17. mar. '18, kl: 16:35:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Hómópatía er kukl. Það er staðreynd.

Maríalára | 21. mar. '18, kl: 17:04:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lol, hómópatía er ekki bara sykurpillur, þú veist það alveg er það ekki?

askjaingva | 1. apr. '18, kl: 16:57:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er það annað en kukl?

kirivara | 17. mar. '18, kl: 15:28:51 | Svara | Er.is | 0

Heyrði um eina sem var búin að reyna lengi, hún fór að taka inn Q10 og varð fljótlega ólétt en síðan eru liðin yfir 20 ár og eflaust til eitthvað betra í dag, en sakar ekki að prófa

fólin | 18. mar. '18, kl: 10:43:28 | Svara | Er.is | 0

Mataræðið virðist hafa svolítið að segja, þegar við vorum að reyna þá tók ég mitt mataræði alveg í gegn og svona 2 mánuðum síðar var ég ófrísk, sakar ekki að reyna :)

Kúld | 18. mar. '18, kl: 21:45:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk takk já erum að passa vel upp á mataræðið ?? Fleiri hugmyndir?

Prinsessan kom í heimin 19. mars 09-svo falleg:*
Á tvo engla fyrir 99 og 03 :*

Maríalára | 21. mar. '18, kl: 17:05:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig þá? Það er ekki nóg að borða bara "hollt". Lágkolvetnamataræði hefur sýnt sig að virki mjóg vel fyrir frjósemi

Kristnó | 20. mar. '18, kl: 20:28:25 | Svara | Er.is | 0

Ég var búin að fara nokkrum sinnum í tækni og nokkrum sinnum í glasa án árangurs. Þegar ég tók hjartamagnýl til að þynna blóðið eftir eggheimtuna og fram yfir fyrstu blóðprufu gekk það loksins. Gangi ykkur vel!

Maríalára | 21. mar. '18, kl: 17:08:11 | Svara | Er.is | 0

Nálastungur, hreyfing (dans t.d.), nudd. Allt sem örvar blóðflæði og starfsemi líkamans. Lágkolvetnamataræði, eða að sleppa unnum matvörum og borða bara hreint er gott til að draga úr bólgum í líkamanum.

snússa | 24. mar. '18, kl: 09:35:53 | Svara | Er.is | 0

Vinkona mín var í yfirþyngd og grennti sig, bæði hjónin hættu að reykja og drekka og eftir nokkra mánuði varð hún ólétt.

snússa | 24. mar. '18, kl: 09:36:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þau voru búin að reyna lengi

Júlí 78 | 24. mar. '18, kl: 10:12:40 | Svara | Er.is | 0

Veit um eina sem var búin að reyna lengi að verða ólétt, ekkert gekk fyrr en konan hætti að hugsa um þetta. Önnur fór í einhverjar rannsóknir og mig minnir að það hafi verið eitthvað blásið í eggjaleiðarana hjá henni, hún varð fljótlega ólétt, hún hefur kannski verið með einhverja samgróninga í eggjaleiðurum. Býst við að hún hafi farið í svona kviðspeglun (laprascopy) ég a.m.k. les um það að það sé hægt að kanna ástand eggjaleiðara í svoleiðis aðgerð, og aðra sjúkdóma svo sem legslímuflakk, bólgur og samgróninga. Svo enn önnur varð ólétt eftir einhverja hormónameðferð.

Qusa | 25. mar. '18, kl: 00:04:05 | Svara | Er.is | 0

Við hjônin vorum búin að reyna í smá tíma. Ég keypti töflur sem heita Freyja úr Jurtaapótekinu ( var árið 2008) og á að auka frjósemi. Varð svo ólétt í næsta hring og eigum við í dag 9 ára eineggja tvíburastráka :) Gangi ykkur vel.

MarinH | 26. mar. '18, kl: 16:53:37 | Svara | Er.is | 0

Ég tók royal jelly og macca fyrir 3 árum var búin að reyna þá síða miðjan mín var. 4 eða í rúm 6 ár tókst í fyrst hring.

everything is doable | 6. apr. '18, kl: 23:51:56 | Svara | Er.is | 0

Ef þið eruð komin alla leið inná LIVIO þá eru þið væntanlega búin að reyna allt þar sem færstir fara þangað eftir smá tíma og engin heimaráð. 
Við reyndum allt heima, ég veit ekki hvaða kerlingarráð við prófuðum ekki og öll vítamín heimsins. Það kom svo í ljós í fyrstu glasa að vandamálið er frjóvgunin (sem var ástæðan fyrir því að við vorum alltaf að missa þegar þetta gekk). Eftir smásjá frjóvgun eigum við einn gullmolla og slatta í fyrsti en þar sem þið eruð að fara í uppsetningu þá mæli ég með því að slaka á og ná líkamanum í jafnvægi eftir glasameðferðina, ég tók fólinsýur, B-12, D vítamín, zink og omega 3 (minnir að ég hafi tekið coq10 fram að eggheimtu og myndi gera það fram að egglosi fyrir næstu uppsetningu) og maðurinn minn tók zink =) Ég mæli svo með hormónasprengju hópnum á facebook þar eru konur sem eru í meðferð hjá IVF/LIVIO

LaRose | 9. apr. '18, kl: 12:33:26 | Svara | Er.is | 0

Hvað eruð þið gömul?

Leðurgrima6969 | 13. apr. '18, kl: 09:57:19 | Svara | Er.is | 0

Láttu 15 blökkumenn brunda inn í þig á sama tíma. Virkaði hjá dóttur minni mæli ekki með því en það virkar...

kirivara | 14. apr. '18, kl: 17:40:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ógeðfelt svar hjá þér

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Lífskjör hvergi betri í Evrópu en Íslandi. kaldbakur 21.9.2018 21.9.2018 | 19:35
Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab.. sólogsæla 17.9.2018 21.9.2018 | 19:20
vantar fyndin texta í afmæliskort Latitude 1.4.2006 21.9.2018 | 19:17
ER TIL MYND AF JESÚ ? Dehli 12.9.2018 21.9.2018 | 19:13
Laun fyrir afgreiðslustörf- Hvað á ég að biðja um? nunan 17.9.2018 21.9.2018 | 17:45
Iceland air flugfreyjur dúbbí 21.9.2018 21.9.2018 | 16:54
Hvers vegna eru Bretar að yfirgefa ESB og hvað getum við lært af því ? kaldbakur 19.9.2018 21.9.2018 | 15:26
Einhver ráð við útbrotum á höndum hjá 2ja ára? dreamspy 19.9.2018 21.9.2018 | 14:50
Heitur búðingur Nektarína 15.11.2016 21.9.2018 | 13:11
Flugfreyju föt unadis99 21.9.2018
Heimilislausir fá ekki að vera á tjaldsvæðum Júlí 78 15.9.2018 21.9.2018 | 12:27
hver á Greiðslumiðlunar.(pei.is? KolbeinnUngi 21.9.2018
Flutnigur til Spánar catsdogs 18.9.2018 21.9.2018 | 10:47
MasterCard - dreifa greiðslum happhapp 21.9.2018 21.9.2018 | 10:03
MasterCard - dreifa greiðslum happhapp 21.9.2018
Vogur sundaylover 19.9.2018 20.9.2018 | 21:16
Prjónað buff siggathora 20.9.2018
Upplýsingar um ferli skilnaðar hjá Sýslumanni Skilnadur18 20.9.2018 20.9.2018 | 16:17
Svamp í pullu frá Marokkó 060 17.9.2018 20.9.2018 | 10:23
Þetta fékk ég frá Tim Omega Mam40 19.9.2018 20.9.2018 | 06:30
Sveppur í vegg gormur12 20.9.2018
Að losna við fylgju (draug) Skatla 18.9.2018 20.9.2018 | 00:27
Íslendingar í eigin landi Íslandi. kaldbakur 18.9.2018 19.9.2018 | 23:06
landsbanka 14 til 17 sept tlaicegutti 18.9.2018 19.9.2018 | 22:44
Gjafabréf í nudd og dekur Lepre 19.9.2018
Humarhalar 695-9475 danielhomie 19.9.2018 19.9.2018 | 17:55
Blóðleysi soldis77 19.9.2018
Kerrra fyrir 5 ára synn. 19.9.2018
Samband án kynlífs? espoir 16.9.2018 18.9.2018 | 20:22
Er vændi Dehli 15.9.2018 18.9.2018 | 18:37
Algeng byrjunarlaun kerfisstjóra mmcout 24.8.2018 18.9.2018 | 15:46
Tryggingar Buka 18.9.2018 18.9.2018 | 15:44
Skotvopnanámskeið mega83 18.9.2018
Skilnaður Katrín María 5.9.2018 18.9.2018 | 06:28
Niðursveifla í efnahagslífi og verkföll - Ferðamenn hverfa eins og síldin. kaldbakur 27.8.2018 17.9.2018 | 23:20
PayPal Auður 12345 16.9.2018 17.9.2018 | 23:14
verðskrá leigubíla höfuðborgarsvæði agga42 17.9.2018
Bandaríkin-hörmungar ? Dehli 22.8.2015 17.9.2018 | 19:30
Evrópa fyrir Evrópubúa? Hr85 13.9.2018 17.9.2018 | 19:25
Að leigja íbúð/hús á Torrevieja án milligöngu ferðaskrifstofu. Hvað ber að varast? Reynslusögur Gunna stöng 9.8.2018 17.9.2018 | 14:51
Bólur Katrín Hallgrímsdóttir 17.9.2018 17.9.2018 | 13:15
Hvað kostar leghálsspeglun? belinbelin 16.9.2018 17.9.2018 | 00:45
síþreyta og lyf takecover 13.9.2018 16.9.2018 | 19:19
Humarpasta eða Humarsalati siggathora 16.9.2018 16.9.2018 | 18:56
Salir til leigu ? hugmyndir DM21 16.9.2018 16.9.2018 | 17:03
Latabæjar vítamín aósk 16.9.2018
íbúðar skipti innan Félagsbústaða leea 12.9.2018 16.9.2018 | 12:52
Hvað ertu að gera í kvöld? Twitters 15.9.2018 16.9.2018 | 04:46
Gekk Jesú á vatni ? Dehli 14.1.2015 15.9.2018 | 21:30
Verð að koma þessu frá mér Ljónsgyðja 11.9.2018 15.9.2018 | 20:43
Síða 1 af 19669 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron