Ráð við frjósemi?

Kúld | 16. mar. '18, kl: 18:59:35 | 636 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ við maðurinn minn erum hjá LIVIO (ivf). Höfum bara farið 1x og gekk ekki í það skiptið. Förum aftur í apríl, eigum í frysti. ?? Enn hafið þið góðu konur einhver góð ráð sem hjálpa til við frjósemi? Vítamín t.d.? Er á fólinsíru og maðurinn minn er að byrja á zink og fólin. Eitthvað sem þið hafið notað og virkaði eftir langt reynerí? Kærar kveðjur

 

Prinsessan kom í heimin 19. mars 09-svo falleg:*
Á tvo engla fyrir 99 og 03 :*

Kúld | 16. mar. '18, kl: 22:43:10 | Svara | Er.is | 0

Engin? :D

Prinsessan kom í heimin 19. mars 09-svo falleg:*
Á tvo engla fyrir 99 og 03 :*

leonóra | 16. mar. '18, kl: 23:15:53 | Svara | Er.is | 0

Veit um eina sem varð ólétt eftir að hafa verið í meðferð hjá hómópata.  Hljómar eitthvað svo furðulega en hún hafði reynt nokkur ár .  Hómópatía er viðurkennd víða í heiminum en á Íslandi þykir mörgum það hið mesta kukl.  Ég get ekki  dæmt um það.

Zagara | 17. mar. '18, kl: 16:35:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Hómópatía er kukl. Það er staðreynd.

Maríalára | 21. mar. '18, kl: 17:04:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lol, hómópatía er ekki bara sykurpillur, þú veist það alveg er það ekki?

askjaingva | 1. apr. '18, kl: 16:57:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er það annað en kukl?

kirivara | 17. mar. '18, kl: 15:28:51 | Svara | Er.is | 0

Heyrði um eina sem var búin að reyna lengi, hún fór að taka inn Q10 og varð fljótlega ólétt en síðan eru liðin yfir 20 ár og eflaust til eitthvað betra í dag, en sakar ekki að prófa

fólin | 18. mar. '18, kl: 10:43:28 | Svara | Er.is | 0

Mataræðið virðist hafa svolítið að segja, þegar við vorum að reyna þá tók ég mitt mataræði alveg í gegn og svona 2 mánuðum síðar var ég ófrísk, sakar ekki að reyna :)

Kúld | 18. mar. '18, kl: 21:45:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk takk já erum að passa vel upp á mataræðið ?? Fleiri hugmyndir?

Prinsessan kom í heimin 19. mars 09-svo falleg:*
Á tvo engla fyrir 99 og 03 :*

Maríalára | 21. mar. '18, kl: 17:05:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig þá? Það er ekki nóg að borða bara "hollt". Lágkolvetnamataræði hefur sýnt sig að virki mjóg vel fyrir frjósemi

Kristnó | 20. mar. '18, kl: 20:28:25 | Svara | Er.is | 0

Ég var búin að fara nokkrum sinnum í tækni og nokkrum sinnum í glasa án árangurs. Þegar ég tók hjartamagnýl til að þynna blóðið eftir eggheimtuna og fram yfir fyrstu blóðprufu gekk það loksins. Gangi ykkur vel!

Maríalára | 21. mar. '18, kl: 17:08:11 | Svara | Er.is | 0

Nálastungur, hreyfing (dans t.d.), nudd. Allt sem örvar blóðflæði og starfsemi líkamans. Lágkolvetnamataræði, eða að sleppa unnum matvörum og borða bara hreint er gott til að draga úr bólgum í líkamanum.

snússa | 24. mar. '18, kl: 09:35:53 | Svara | Er.is | 0

Vinkona mín var í yfirþyngd og grennti sig, bæði hjónin hættu að reykja og drekka og eftir nokkra mánuði varð hún ólétt.

snússa | 24. mar. '18, kl: 09:36:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þau voru búin að reyna lengi

Júlí 78 | 24. mar. '18, kl: 10:12:40 | Svara | Er.is | 0

Veit um eina sem var búin að reyna lengi að verða ólétt, ekkert gekk fyrr en konan hætti að hugsa um þetta. Önnur fór í einhverjar rannsóknir og mig minnir að það hafi verið eitthvað blásið í eggjaleiðarana hjá henni, hún varð fljótlega ólétt, hún hefur kannski verið með einhverja samgróninga í eggjaleiðurum. Býst við að hún hafi farið í svona kviðspeglun (laprascopy) ég a.m.k. les um það að það sé hægt að kanna ástand eggjaleiðara í svoleiðis aðgerð, og aðra sjúkdóma svo sem legslímuflakk, bólgur og samgróninga. Svo enn önnur varð ólétt eftir einhverja hormónameðferð.

Qusa | 25. mar. '18, kl: 00:04:05 | Svara | Er.is | 0

Við hjônin vorum búin að reyna í smá tíma. Ég keypti töflur sem heita Freyja úr Jurtaapótekinu ( var árið 2008) og á að auka frjósemi. Varð svo ólétt í næsta hring og eigum við í dag 9 ára eineggja tvíburastráka :) Gangi ykkur vel.

MarinH | 26. mar. '18, kl: 16:53:37 | Svara | Er.is | 0

Ég tók royal jelly og macca fyrir 3 árum var búin að reyna þá síða miðjan mín var. 4 eða í rúm 6 ár tókst í fyrst hring.

everything is doable | 6. apr. '18, kl: 23:51:56 | Svara | Er.is | 0

Ef þið eruð komin alla leið inná LIVIO þá eru þið væntanlega búin að reyna allt þar sem færstir fara þangað eftir smá tíma og engin heimaráð. 
Við reyndum allt heima, ég veit ekki hvaða kerlingarráð við prófuðum ekki og öll vítamín heimsins. Það kom svo í ljós í fyrstu glasa að vandamálið er frjóvgunin (sem var ástæðan fyrir því að við vorum alltaf að missa þegar þetta gekk). Eftir smásjá frjóvgun eigum við einn gullmolla og slatta í fyrsti en þar sem þið eruð að fara í uppsetningu þá mæli ég með því að slaka á og ná líkamanum í jafnvægi eftir glasameðferðina, ég tók fólinsýur, B-12, D vítamín, zink og omega 3 (minnir að ég hafi tekið coq10 fram að eggheimtu og myndi gera það fram að egglosi fyrir næstu uppsetningu) og maðurinn minn tók zink =) Ég mæli svo með hormónasprengju hópnum á facebook þar eru konur sem eru í meðferð hjá IVF/LIVIO

LaRose | 9. apr. '18, kl: 12:33:26 | Svara | Er.is | 0

Hvað eruð þið gömul?

Leðurgrima6969 | 13. apr. '18, kl: 09:57:19 | Svara | Er.is | 0

Láttu 15 blökkumenn brunda inn í þig á sama tíma. Virkaði hjá dóttur minni mæli ekki með því en það virkar...

kirivara | 14. apr. '18, kl: 17:40:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ógeðfelt svar hjá þér

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Teygjutvist sandálfur 26.4.2018 26.4.2018 | 10:55
Einkennileg ráðning leiðindaskjóða 26.4.2018 26.4.2018 | 10:53
Sveppasýking Asdfghjklæö 26.4.2018 26.4.2018 | 10:07
3 börn á 3 árum kona80 26.4.2018
Frá Rkvk til Akureyri í dag á sumardekkjum Bragðlaukur 26.4.2018
Gyllinæð ,til hvaða sérfræðing og hvert á að koma?? Helga31 25.4.2018 26.4.2018 | 07:38
Skynsamlegt að breyta um höfuðborg - hvaða sveitarfélag kæmi helst til greina ? kaldbakur 23.4.2018 26.4.2018 | 02:41
Krummahólar 6 malata 23.4.2018 25.4.2018 | 22:51
Þvottavél með innbyggðum þurkara? Hvar fæst? hex 25.4.2018 25.4.2018 | 22:46
Refsing yfirvofandi ? Dehli 22.4.2018 25.4.2018 | 20:57
Ruslalúgum lokað majasig 16.4.2018 25.4.2018 | 20:49
Hvar fæ ég mjólkursykur ? Jónína Jónsdóttir 22.4.2018 25.4.2018 | 18:11
Tónlist við sálma g66 22.4.2018 25.4.2018 | 14:55
Ódýrasta internetið moli4 25.4.2018
Framhjáhald eða ekki? Gengar 22.4.2018 25.4.2018 | 14:00
hrægammar sjomadurinn 20.4.2018 25.4.2018 | 13:25
einelti og úrræði mánaskin 21.4.2018 25.4.2018 | 11:14
Dalsmynni? "krútta 7.8.2005 25.4.2018 | 11:10
Meðganga smexy 13.4.2018 25.4.2018 | 10:39
Bíla ráð bros30 25.4.2018 25.4.2018 | 10:27
John Lennon Twitters 23.4.2018 25.4.2018 | 01:10
Laun múrara og smiði Wholesale 22.4.2018 24.4.2018 | 23:16
Hvar er best að fara með robod rykugu i viðgerð Dísan dyraland 24.4.2018
Ætla að leigja hjólhýsið mitt, hvað fylgir yfirleitt með ? Perlukonan 24.4.2018 24.4.2018 | 22:34
Gas eftirlitsmaður Glimmer74 24.4.2018 24.4.2018 | 21:26
klipping á Egilsstöðum og nágreni annarbannar 24.4.2018
B vara? adrenalín 24.4.2018 24.4.2018 | 16:48
Sprauta mænugöng hremmi79 24.4.2018 24.4.2018 | 16:18
vei einh. hægt kaupa útlitsgallað byggingarefni, td glugga looo 24.4.2018
ba i lögfræði bakkynjur 21.4.2018 24.4.2018 | 11:40
Vinna fyrir 15 ára ungling Tritill 18.4.2018 24.4.2018 | 11:01
Verkleg bók í efnagreiningartækni Maria995 23.4.2018
Svifbretti bjork77 23.4.2018 23.4.2018 | 21:09
Bumbuhopur fyrir nov skvisa93 30.3.2018 23.4.2018 | 20:41
Er maður/kona af réttu kyni ? Hvernig kemst maður að því ? kaldbakur 11.4.2018 23.4.2018 | 19:59
Ökuskóli 3 einhver sem þekkir Logi1 23.4.2018
Veit einhvern um manneskju í rvk sem kann að gera dredda? AuRevoir 20.4.2018 23.4.2018 | 18:37
Uppskrift að humri sem inniheldur ekki hvítlauk? aðnorðan 14.4.2018 23.4.2018 | 16:33
Laun ljósmæðra sealaft 3.4.2018 23.4.2018 | 12:35
Búa í fjölbýli Húllahúbb 17.4.2018 23.4.2018 | 11:59
Hitabursti - Cera hotstyler 32 eða önnur tegund fannykristin 23.4.2018
Augnháralenging, hafið þið prófað? buin 19.4.2018 23.4.2018 | 10:20
Gps tæki á dýr Terminator 12.5.2011 23.4.2018 | 01:37
Sveppasýking eða eitthvað annað? Herbamare 22.4.2018 22.4.2018 | 22:50
Rafn Ragnarsson - PIP Unnnnn 9.1.2012 22.4.2018 | 22:45
Laun pípara? Wholesale 17.4.2018 22.4.2018 | 16:27
Laun Gestamóttökustjóra SGylfa67 22.4.2018 22.4.2018 | 16:07
hvaða stærð af páskaeggjum fengu hundarnir ykkar Aquapower 18.4.2018 21.4.2018 | 20:09
Ég biðst afsökunar... burrarinn 28.2.2018 21.4.2018 | 19:09
Hefur nokkurn tíma verið meiri hætta á þriðju heimstyrjöld ? jaðraka 12.4.2018 21.4.2018 | 18:33
Síða 1 af 19648 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron