Ráð við hræðslu um fósturmissi

valdisg | 26. des. '15, kl: 13:56:06 | 158 | Svara | Meðganga | 0

Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver af ykkur viti um góð ráð til þess að takast á við hræðslu við fósturmissi?
Datt í hug að tala við sálfræðing en veit ekki hvaða sálfræðing er best að tala við. Er einhver með reynslu?
Þetta er fyrsta meðgangan mín og ég er að farast úr stressi. Þetta hefur gengið mjög erfiðlega hjá systkinum mínum og það situr alveg rosalega í mér.
Reyni að hugsa jákvætt og allt það en það er bara alveg rosalega erfitt. Ég veit líka að ef það verður fósturlát er það í 99% tilvika vegna mikillar vansköpunar og fóstrið hefði ekki lifað af og það er ekkert sem ég get gert til að koma í veg fyrir það, en þessi stanslausa hræðsla er að fara með mig :(

 

solmusa | 26. des. '15, kl: 19:09:44 | Svara | Meðganga | 0

Ég hef engin ráð fyrir þig, mínar meðgöngur fóru meira og minna í svona stress. Það eina sem mér dettur í hug að bara að reyna að vera dugleg að njóta þess að vera ólétt. Það er jafn sárt að missa hvort sem þú ert á taugum núna eða ekki þannig það er alveg eins gott að elska lífið og njóta þess sem er.

Gangi þér vel.

sellofan | 26. des. '15, kl: 23:54:28 | Svara | Meðganga | 0

Ég missti 2x eftir að hafa gengið fullkomlega eðlilega og fulla meðgöngu áður. Var svo skíthrædd þegar ég varð ólétt eftir þessa tvo missa en er komin 39v í dag! Ég reyndi að hugsa bara um eitthvað annað, finna mér verkefni, til að láta tímann líða. Þetta er erfitt en geranlegt! Gangi þér vel! 

fflowers | 30. des. '15, kl: 09:40:38 | Svara | Meðganga | 0

Láttu ljósuna þína í mæðraverndinni vita :) þú átt rétt á sálfræðiaðstoð tengt meðgöngunni.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
hormónabumba? baunamóðir 14.5.2016 21.5.2016 | 10:03
Snemmsónar, mynd? bumba3 18.5.2016 18.5.2016 | 20:54
einhver lent í seinu/engu jákvæðu óléttuprófi? Jona714 14.5.2016 15.5.2016 | 20:09
Brjóstaspenna... marel84 11.5.2016 13.5.2016 | 22:15
Stingur í byrjun meðgöngu holyoke 5.5.2016 7.5.2016 | 21:16
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 7.5.2016 | 17:05
Septemberbumbur 2016 Sarabía 6.5.2016
ógleði? baunamóðir 3.5.2016 5.5.2016 | 22:15
Að festa base fyrir bílstól mirja 3.5.2016 3.5.2016 | 21:52
Herpes á 13viku Saynomore 29.4.2016 3.5.2016 | 17:09
Reyna aftur eftir missi adifirebird 1.5.2016 2.5.2016 | 10:28
Missir pukka 8.10.2015 30.4.2016 | 11:57
Tækni og óléttupróf? escape 27.4.2016 29.4.2016 | 20:12
Skipta um vinnu á meðgöngu? air2016 27.4.2016 29.4.2016 | 17:24
Að segja frá MommyToBe 28.4.2016 29.4.2016 | 14:27
Óglatt ALLTAF!!! marel84 27.4.2016 28.4.2016 | 22:44
ólétt í fyrsta skiptið í tækni en... sevenup77 6.3.2016 27.4.2016 | 22:48
39 vikur og endalaust svöng efima 27.4.2016 27.4.2016 | 22:45
Fæðingadeild Akranesi - Spurningar. anitaosk123 5.4.2016 26.4.2016 | 11:44
Október bumbur.. Sveskja mamma 7.3.2009 25.4.2016 | 22:53
Hvenær eru þið að segja frá. t.d. vinnunni. sveitastelpa22 24.4.2016 25.4.2016 | 22:52
Októberbumbur 2016 evus86 21.4.2016 25.4.2016 | 10:43
Sitjandi fæðing vs keisari helena123456 23.4.2016 24.4.2016 | 20:50
Ljáðu mér eyra músalingur 30.3.2016 22.4.2016 | 23:30
verkir magga mús dyraland 4.4.2016 22.4.2016 | 22:22
Hvar fæst doppler? villimey123 14.3.2016 22.4.2016 | 20:47
Ólétt :D :D sveitastelpa22 22.4.2016 22.4.2016 | 19:33
12 vikna sónar verð krilamamma 5.4.2016 20.4.2016 | 19:44
Ný fæðingarsögubók! 50fæðingarsögur 19.4.2016
brúnt í útferð á 6+ viku adifirebird 18.4.2016 18.4.2016 | 09:09
leita að bumbuhóp janúar07 16.4.2016 17.4.2016 | 22:33
Lítið legvatn í 20v sónar zaqwsx 19.3.2016 17.4.2016 | 17:04
Heitir pottar og meðganga !!!! utiljos 19.3.2016 13.4.2016 | 12:39
Stingir á 13 viku? Curly27 3.4.2016 7.4.2016 | 16:12
Heimafæðingar í september ... FireStorm 4.4.2016 4.4.2016 | 21:37
Júníbumbur-facebook hópur spæta123 24.2.2016 4.4.2016 | 16:13
Tavegyl á meðgöngu Jólabumba2016 2.4.2016 2.4.2016 | 19:19
hiti og sýking í fæðingu mb123 2.4.2016
Septemberbumbur hópur 25 ára og yngri anitaosk123 28.1.2016 2.4.2016 | 14:10
Miklir fyrirvaraverkir 35 vikur? efima 29.3.2016 1.4.2016 | 20:41
Þvagfærasýking á meðgöngu Rósý83 25.2.2016 1.4.2016 | 17:36
Hvað virkar best við hægðatregðu? talía 4.2.2016 1.4.2016 | 17:28
Doopler 4keisaramamma 8.3.2016 31.3.2016 | 18:32
hvert fer ég (fyrsta skoðun) ? krilamamma 29.3.2016 30.3.2016 | 17:32
Hefur einhver hérna fengið óléttu hita? Leynóbumba 27.2.2016 29.3.2016 | 12:12
Slímtappi og samdrættir Annie88 11.12.2010 28.3.2016 | 21:58
Óglatt allan sólarhringinn bumba16 5.2.2016 28.3.2016 | 20:58
Septemberbumbur 35+ Feykirofa 28.3.2016 28.3.2016 | 20:57
Einhver purfað þessi egglosapróf eb84 26.3.2016 27.3.2016 | 13:21
Öðruvísi lykt og áferð úr leggöngum talía 23.3.2016 26.3.2016 | 18:15
Síða 9 af 8105 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie