Ráð við ógleði?

efima | 10. sep. '15, kl: 10:45:03 | 122 | Svara | Meðganga | 0

Ég er komin 6 vikur og ég er farin að verða bara pakksödd þegar ég er búin með bara nokkra bita af matnum mínum. Svo langar mig bara orðið ekki í neitt, það eina sem að ég get hugsað mér að borða er kók, hlaup og ristað brauð.
Kærastinn var búin að elda rosalega fínan kjúklingarétt þegar ég kom heim úr vinnunni í gær og ég gat ekki hugsað mér að borða hann.

Það er ekkert að gefa mér neina svakalega orku að lifa bara á kóki og nammi :(

 

litlaF | 10. sep. '15, kl: 10:59:09 | Svara | Meðganga | 0

I feel your pain, er að ganga í genum nákvæmlega það sama og er svo svekkt af því að ég slapp alveg við þetta á seinustu meðgöngu. Ég hef reynt að komast í gegnum morguninn með því að borða gulrætur og gúrkur, líður alltaf aðeins betur eftir það. Svo vill ég yfirleitt fá mér eitthvað ferkst í hádeginu, salat eða subway hefur virkað ágætlega. Annars bara að reyna að narta yfir allan daginn í eitthvað og drekka mikið vatn. Þetta tekur vonandi enda :)

nycfan | 10. sep. '15, kl: 11:26:49 | Svara | Meðganga | 0

Ljósan mín sagði mér að borða bara það sem ég hefði lyst á, sem á þeim tíma var aðallega Cocoa pops. Drekka vel, Gatorade venjulega bjó til smá matarlyst hjá mér. En borðaðu frekar það sem þú hefur lyst á til þess að fá næringu, það skipti meira máli en hvað það er sem þú ert að borða (allavega skvm ljósunni minni:) )
Ég er komin 16 vikur og er ennþá í vandræðum með mikið af mat, brauð, pizza og núðlur eru eitthvað sem ég get helst borðað. Gat lítið borðað rautt kjöt og kjúkling á síðustu meðgöngu og virðist vera svipuð núna.

efima | 10. sep. '15, kl: 11:39:40 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já ég gæti reyndar alveg hugsað mér að borða núðlur. Mér finnst bara eitthvað svo leiðinlegt að geta bara borðað nammi og kók, ekki beint besta næringin fyrir litlu baunina :( en þó betri en engin næring!

ullarmold | 10. sep. '15, kl: 21:39:38 | Svara | Meðganga | 0

matarlystinn mín er ömurleg, er flökirt 24/7, ef ég borða of mikið fæ ég brjóstsviða í þokkabót og í rauninni skil ég ekki hvort ég er svöng eða södd því flökurleiki yfirgnæfir ALLT.
Ákvað bara að kaupa helling af því sem ég veit að ég get borðað cocoa puffs, kavíar, mjólk, ab mjólk, kókómjólk, melónu,sódavatn og brauð. Ákvað svo að kaupa mér nokkra safa til að fá smá næringu.
Er ekki byrjuð að æla en vildi óska þess að ég myndi bara æla og hætta vera flökurt :/

buinn16 | 22. sep. '15, kl: 20:24:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það versta er að þó maður gubbi þá hættir manni ekki að vera flökurt :( ég er buin að vera með ogleði siðan a viku 6 (er a viku 8 nuna) og eg er buin að vera med ogleði bara 24/7 alltaf og eg er buin að gubba einu sinni og mer leið eiginlega bara verr eftir það :( eina sem eg get borðað er serios, klakar, bananabrauð og epli. Og eg er alltaf svöng en get ekki hugsað mer að lata neitt ofan í mig. Vonandi fer þetta að hætta :)

ullarmold | 23. sep. '15, kl: 01:52:28 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hef verið ólétt áður(missti) þá ældi ég og hætti að vera flökurt, en núna er stanslaus ógleði og gubbað 2svar en leið smá betur eftir á

buinn16 | 23. sep. '15, kl: 10:31:27 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Gott að það er smá betra eftir að gubba... mín reynsla var allavegana sú að þegar ég LOKSINS gubbaði að þá bara skalf ég og titraði og var ennþá óglatt eftir gubbið :( Enn er sem betur fer bara búin að gubba einu sinni þó mér sé allltaf óglatt :)

ullarmold | 23. sep. '15, kl: 20:12:11 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

gubbaði í morgun og hélt að maginn ætlaði aldrei að hætta herpast saman, jóga öndun hjálpaði ekki. hætti að vera óglatt og hefur verið í undanhaldi í næstum allan dag :)

btw ég drakk kjúklingasoð í morgunmat ! veit ekki hvað ég er að breytast í !!

Felis | 24. sep. '15, kl: 08:58:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

mér hefur ekki liðið betur þegar ég hef verið búin að gubba. Er búin að gubba ca. milljón sinnum á þessari meðgöngu

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8084 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, annarut123, paulobrien, Guddie, tinnzy123, Paul O'Brien