Ráðgjöf

prumpitjú | 21. jún. '16, kl: 14:48:46 | 524 | Svara | Er.is | 0

Par er búið að búa saman í 6 ár og eiga eitt barn saman. Eins og í fleiri samböndum hefur ýmislegt gengið á en síðasta 1 og hálfa árið hefur annar aðilinn verið að fara á bakvið hinn...(ekki framhjáhald samt). Þetta er samt það slæmt að manneskjan missir traust á makanum og úr verður að það slitnar uppúr sambúðinni. 
Er séns að laga þetta? Vinna upp traust aftur og "byrja upp á nýtt"? Er lausnin þá að fara í ráðgjöf, til að læra að treysta aftur? 
Er einhver hérna sem hefur reynslu af svipuðu...og lært að treysta aftur? 

 

Smileforme | 21. jún. '16, kl: 17:39:54 | Svara | Er.is | 1

Það fer eftir því í hvaða formi það er að fara á bakvið? Hversu mikið það er og að hvaða leyti. En já það er hægt að vinna úr ýmsu.

prumpitjú | 21. jún. '16, kl: 19:05:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lygar í eitt og hálft ár. Alltaf um sama hlutinn. Aðilinn horfir í augun á makanum sínum og sver að hann sé að segja satt (en er svo að ljúga). Í þessu tilfelli er um fíkn að ræða (vil ekki fara nánar útí hvaða fíkn). Það allavega hverfur allt traust.....er hægt að byggja svoleiðis upp aftur? 

saedis88 | 21. jún. '16, kl: 20:28:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

það er hægt. en er viljinn til staðar? 

stjarnaogmani | 21. jún. '16, kl: 20:35:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ef að aðilinn leiti sér hjálpar við fíknina vegna þess að á meðan hann/hún tekur ekki á fíkninni er árátta til að ljúga um það. Það fylgir fíkn að reyna að halda henni leyndri.

malata | 21. jún. '16, kl: 23:54:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Manneskjan sem er í fíkniefnum ræður ekki við það. Þegar hann/hún lýgur þá er það ekki manneskjan sem þú elskar, bara veikur einstaklingur sem ræður ekki við efnum. Mjög erfitt að skilgreina...
Ef einstaklingur er ekki að vinna úr þessu (meðferð, stuðningshópur...) þá verður vandamálið áfram. Ef þú trúir á sambandinu þarfstu að bíða þangað til að þetta neysla sé lokið - og þá getið þið skoðað hvernig þið viljið hafa það saman. Gott samt að vera í sitt húsnæði til að leyfa sér soldið free space frá neyslunni.
Gangi þér vel.

prumpitjú | 25. jún. '16, kl: 01:52:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann er ekki í fíkniefnum

neutralist | 4. júl. '16, kl: 14:52:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefur hann farið í meðferð við fíkninni?

prumpitjú | 5. júl. '16, kl: 23:04:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já hann hefur prufað ýmis úrræði

Cheddar | 21. jún. '16, kl: 20:31:38 | Svara | Er.is | 0

vill aðilinn sem logið er að búa með ljúgandi fíkli?

prumpitjú | 21. jún. '16, kl: 21:53:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Parið er búið að vera skilið núna í nokkurn tíma en bera enn sterkar tilfinningar til hvors annars og eiga barn saman og langar að laga hlutina

T.M.O | 21. jún. '16, kl: 21:59:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fíkillinn ber bara sannar tilfinningar til efnisins sem hann notar. Allt annað er leikaraskapur og hentisemi. Þetta er oft mjög erfitt ferli þegar fíkill er búinn að fjarlægjast efnið og þarf að tengja við sína nánustu alveg upp á nýtt

presto | 27. jún. '16, kl: 22:18:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svarar ekki spurningunni hérna

prumpitjú | 4. júl. '16, kl: 13:45:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú ef parið ber enn sterkar tilfinningar til hvors annars og langar að laga hlutina þá væntanlega vill það búa saman

presto | 4. júl. '16, kl: 14:00:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jamm, elskar þú hann nóg til að höndla það að búa með ljúgandi fíkli?
Hefur hann gert eitthvað til að sýna rækilega fram á að hann geti komist upp úr þessu fari? (Annað en að vera svaka sorrí og lofa öllu fögru reglulega)?
Hefur þú leitað þér hjálpar varðandi of mikla meðvirkni og það að ná að setja sjálfa þig í fyrsta sæti?

presto | 4. júl. '16, kl: 14:02:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og já, ég held að það sé séns að byrja upp á nýtt, en það kostar mikla vinnu hjá báðum og gerist alls ekki bara með að segjast vilja byrja upp á nýtt. Traustið kemur ekki ef þið haldið áfram við sömu aðstæður og áður.

prumpitjú | 5. júl. '16, kl: 23:06:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég elska hann....en vill ekki búa með honum ef hann heldur áfram lygunum. Við eigum pantaðan tíma hjá ráðgjafa. Hann þarf að vinna í lygunum og fíkninni og ég í meðvirkninni og traustinu. Þetta er skilyrði sem við settum fyrir að reyna að laga hlutina. Markmiðið er að byrja uppá nýtt með allt opið og alveg hreint borð en ekki halda áfram þar sem frá var horfið

Petrís | 21. jún. '16, kl: 22:14:55 | Svara | Er.is | 3

Er fíkillinn óvirkur núna, ef svo er er þetta alveg hægt. Meðan fíknin er allsráðandi mun engin breyting verða á hegðun hans en ef hann er orðinn "þurr" er ráðgjöf góð hugmynd og vel hægt að vinna úr þessu.

Smileforme | 22. jún. '16, kl: 08:37:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef aðillinn villl sjálfur fá meðferð við sínum málum þá ætti það alveg að vera hægt.

prumpitjú | 25. jún. '16, kl: 01:52:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já hann vill það

ræma | 25. jún. '16, kl: 09:54:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mæli með að skoða Lausnin.is og fara til ráðgjafa og jafnvel þú fyrst ein.

prumpitjú | 27. jún. '16, kl: 18:35:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Geri það...takk æðislega

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46395 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, tinnzy123, Guddie