Ráðleggingar með fasteignakaup

boojaa | 14. feb. '20, kl: 12:57:39 | 128 | Svara | Er.is | 0

Ég er að vonast til að einhver hér hafi reynslu eða vitneskju og geti aðstoðað mig og afsaka fyrirfram fáfræði mína varðandi þessa mál, hef ekki keypt fasteign áður svo ég veit ekki mikið um þetta.

Þegar fasteign með áhvílandi láni (veðbandalán) sem er komið í vanskil er seld, en nýr kaupandi tekur ekki við láninu heldur stofnar nýtt lán, hvernig virkar það? Hafa vanskilin einhver áhrif á væntanlegan kaupanda eða kemur það honum ekki við ef hann stofnar nýtt lán? Kaupandi myndi þá greiða seljanda fyrir eignina og seljandi þá borga upp sitt lán og vanskil. Er þetta rétt skilið hjá mér eða er ég að missa af einhverju?

Og önnur spurning, getur einhver frætt mig um veðbandalán? Eru þau öðruvísi en hefðbundin húsnæðislán?

Með von um aðstoð.

 

kaldbakur | 14. feb. '20, kl: 13:39:31 | Svara | Er.is | 0

Vaninn er að seljandi aflýsi lánum við kaupsamning.
Seljandi er ábyrgur fyrir sínum lánum og ekki gott að þau séu í vanskilum þegar keypt er og því nauðsynlegt að ef kaupandi greiðir inná eign
við kaupsamning að þá sé tryggt að innágreiðsla fari uppí vanskil fyrri eiganda af áhvílandi lánum fasteignarinnar.
Veðbandalán eru bara lán sem eru áhvílandi á fasteign og eru þinglýst.
Lánveitandi hefur þá tryggingu fyrir greiðslu lánsins ef lántakandi greiðir ekki og fasteinin (veðið) er þá trygging fyrir greislu og seld ef vanskil eru umfram eðlilegan tíma. Sá sem lánar útá fasteign getur krafist lögtaks og sölu eignar við vanskil og þa´fer uppboð fram á eigninni til tryggingar greiðslu lánsins.

kaldbakur | 14. feb. '20, kl: 14:14:28 | Svara | Er.is | 0

Svo má ekki gleyma að við fasteignakaup þá þarf að aflýsa áhv+ilandi lánum fyrir afsal.
Kaupandi tekur yfirleitt ekki við áhvílandi lánum og því þarf að aflýsa þeim áður en fullnaðargreisla á sér stað oftast við afsal.
En öll þessi atriði sem ég er að lýsa hér á fasteignasalinn þinn að upplýsa þig um og tryggja rétt þinn og heiðarleg viðskipti.

boojaa | 14. feb. '20, kl: 14:46:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk kærlega fyrir svarið!

Þegar áhvílandi lánum er aflýst fyrir afsal, er kaupandi þá búinn að stofna lán fyrir eigninni og greiða seljanda? Ég er að hugsa ef seljandi ætlar sér, eins og yfirleitt er, að nota þann pening sem hann fær fyrir eignina til að borga upp lánið? Ég er bara að velta því fyrir mér tímaröðinni á þessu. Því seljandi getur væntanlega ekki greitt upp áhvílandi lánið nema að vera búinn að fá borgað fyrir eignina. Það getur varla verið að það þurfi að aflýsa láninu og greiða það upp áður en kaupandinn greiðir seljandanum. Ég vona að þetta meiki sens sem ég er að segja. Takk kærlega fyrir að svara mér!

kaldbakur | 14. feb. '20, kl: 15:25:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já í svona tilfellum sjá fasteignasalar um að greiðslan fari til að greiða upp áhvílandi lán seljanda.
Jú þetta er hárrétt hjá þér þarna skiptir tímasetning máli og eins gott að hafa þetta öruggt og í lagi.
Oftast er þessu raðað upp þannig að seljandi afléttir lánum með greiðslum frá kaupanda fyrir afsal.
Lánin eru þá farin af eigninni þegar heildaruppgjör fer fram við afsal.

TheMadOne | 14. feb. '20, kl: 15:30:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta snýst oftast um að lánveitandinn með vanskilin samþykki að sleppa veðinu af eigninni til að nýja lánið frá kaupandanum komist yfir á eignina með því skilyrði að lánið ásamt vanskilunum verði greitt sjálfkrafa við afsal áður en seljandinn fær greiðsluna í sínar hendur. Þetta er framkvæmt af fasteignasalanum sem semur við lánveitandann og stendur við skilyrðin.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

TheMadOne | 14. feb. '20, kl: 14:55:55 | Svara | Er.is | 0

Skuldareigandi eða banki neitar að færa lán af húsnæði yfir á annað eða fella niður nema lánið sé greitt. Það þýðir að seljandinn getur í raun ekki gengið endanlega frá sölu fyrr en lánið sem er í vanskilum er frágengið á einn eða annan hátt. Á meðan getur nýr kaupandi ekki tekið lán með veði í íbúðinni þar sem sá sem lánar þeim fær ekki fullt veð og umsaminn veðrétt. þetta getur myndað erfitt ástand þegar lánastofnanir vilja passa upp á að þeir fái örugglega sitt í greiðslu eða veðrétt í gömlu eða nýju húsnæði. Fasteignasalinn á að geta hjálpað þér í gegnum þetta skref fyrir skref, þeir geta gert miklu meira en þeir oft gefa upp undir venjulegum kringumstæðum.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

snulla06 | 14. feb. '20, kl: 20:36:34 | Svara | Er.is | 0

Útbúið er skilyrt veðleyfi eða ráðstöfunarsamningur þar sem lánin sem þú tekur eru notuð til að greiða upp áhvílandi lán. Með þessu er tryggt að lánin verði greidd upp og í framhaldinu aflýst af eigninni. Ef það er mismunur fær seljandi það greitt

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Klám og karlmenn, strákar Steinar Arason Ólafsson 17.2.2020 18.2.2020 | 01:26
Fjárnám - ferlið? kannan 17.2.2020 18.2.2020 | 00:00
Ferming - Ráð vel þegin! Mjoggottnotendanafn 17.2.2020 17.2.2020 | 23:30
Lífskjarasamningurinn að renna útí sandinn. kaldbakur 6.2.2020 17.2.2020 | 22:18
Hvað er sanngjarnt verð? begzi 16.2.2020 17.2.2020 | 20:24
Online atvinna? KatAsta 17.2.2020
Axlarvesen tuni007 17.2.2020 17.2.2020 | 17:53
Kulnun í starfi - varúð langt :( Ásta76 16.2.2020 17.2.2020 | 00:59
Gott hótel á Tenerife? amina5 7.2.2020 16.2.2020 | 21:55
Eru Ríkisbankarnir óseljanlegir ? kaldbakur 12.2.2020 16.2.2020 | 21:18
Hvaleyrarskóli krissi200 15.2.2020 16.2.2020 | 16:51
Eigendur Land Rover Hjödda171 13.2.2020 16.2.2020 | 16:17
Hvernig skiptir maður um heimilislækni b82 15.2.2020 16.2.2020 | 08:32
Hvað var lögreglan í Borgarnesi að brenna? iceshera 12.2.2020 16.2.2020 | 05:43
grísakjöt í ofni? THE princess 26.4.2011 15.2.2020 | 23:50
Gleðilegan Laugardag Twitters 15.2.2020 15.2.2020 | 23:48
Hvernig skiptir maður um nef ? kaldbakur 15.2.2020 15.2.2020 | 23:42
Hvað kostar að berja einhvern til ábóta með kylfu? BjarnarFen 6.2.2020 15.2.2020 | 23:25
Andvaka..... kirivara 11.2.2020 15.2.2020 | 14:11
Skipt um h-lækni? b82 15.2.2020
Konur með dökka hringi í kringum augun Göslin 20.1.2007 15.2.2020 | 00:34
Reykingafordómar Hr85 6.2.2020 14.2.2020 | 23:42
Ráðleggingar með fasteignakaup boojaa 14.2.2020 14.2.2020 | 20:36
Hvað er Oat Fiber á íslensku? Emper 14.2.2020 14.2.2020 | 20:27
LÍOL dong 14.2.2020 14.2.2020 | 19:45
Engar áhyggjur, þetta reddast spikkblue 8.2.2020 14.2.2020 | 17:51
Feitir puttar 0911 9.2.2020 14.2.2020 | 13:48
Tinder bakkynjur 11.2.2020 14.2.2020 | 11:36
Skera gat á tvöfalt gler atv2000 8.2.2020 14.2.2020 | 11:29
Erfitt að fara úr húsi :/ tégéjoð 10.2.2020 14.2.2020 | 11:27
Alveg lost! Leki eða mygla hjá "féló" hvaðerþað 8.2.2017 13.2.2020 | 22:09
Hvað var lögreglan í Borgarnesi að brenna? iceshera 12.2.2020 13.2.2020 | 11:12
Hvar er best að selja frimerki sín og vita verð? kolmag 6.2.2020 13.2.2020 | 07:57
Trumpaðu þetta. Flactuz 11.2.2020 12.2.2020 | 17:54
Dagur B sýnir sitt sanna eðli (láglaunafólkið hérna eru hinir skítugu í hans augum) spikkblue 10.2.2020 12.2.2020 | 13:18
MS sjúkdómur LaufeyHJ 11.2.2020 12.2.2020 | 12:14
Hjálp! Hver er besti klipparinn í Rvk? mækúldjakkson 12.2.2020
Að laga barnakerru Sossa17 11.2.2020 12.2.2020 | 08:43
Að fá greitt með netgíró svennjamin 11.2.2020 11.2.2020 | 23:40
kvíði frandis 10.2.2020 11.2.2020 | 18:13
Óska eftir kettling Blómaa 11.2.2020 11.2.2020 | 17:35
Læknisfræðilegar tilraunir á börnum Hr85 10.2.2020 11.2.2020 | 13:30
Gleraugu í Costco alv 11.2.2020 11.2.2020 | 11:31
Vandamál vegna Húsfélags amhj123 9.2.2020 10.2.2020 | 22:03
Samanburður á kjörum aldraðra á Spánn og Íslandi. kaldbakur 8.2.2020 10.2.2020 | 18:31
Vegabréf ELLA MIST 10.2.2020 10.2.2020 | 16:56
Fótamyndir fataekogforvitin 10.2.2020
Sjúkraliðanám? tégéjoð 5.2.2020 10.2.2020 | 14:46
peysuföt binnsa 5.2.2020 10.2.2020 | 13:33
Líkamleg einkenni kvíða Stella í orlofi 9.11.2014 9.2.2020 | 19:18
Síða 1 af 19919 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, Gabríella S, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron