Ramzi kenningin

fflowers | 2. júl. '15, kl: 13:25:11 | 163 | Svara | Meðganga | 0

Hafið þið heyrt um Ramzi aðferðina, til að giska á kyn barnins á fyrsta þriðjungi? Mér liggur nú ekki svo mikið á að vita kynið, en ég var að rekast á þetta og fannst svo skrýtið að hafa aldrei heyrt þetta :P Hefur einhver hérna farið í snemmsónar og testað hvort það kom rétt kyn út úr þessu? Ef þið hafið ekki heyrt um þetta þá snýst þetta sem sagt um einhverja rannsókn þar sem kannað var samband á milli þess hvoru megin fylgjan er í 6-8 vikna sónar og hvers kyns barnið er. Bara svona til gamans :)

 

Felis | 2. júl. '15, kl: 14:45:55 | Svara | Meðganga | 0

já ég hef heyrt um þetta, veit ekki hvort þetta passar hjá mér bæði því að það er eitthvað misjafnt eftir því hvernig sónar er notaður og einnig þá veit ég ekki kynið á barninu sem ég geng með. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

fflowers | 2. júl. '15, kl: 15:35:19 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já, ég er búin að gúgla þetta eitthvað og sýnist fólk bara meta þetta eins og þeim sýnist :P Það er talað um að ef myndin er úr vaginal sónar þá snýr hún rétt, annars þarf að flippa henni. Svo virðist vera ósamræmi í "hvaða hægri" er verið að skoða, sumir horfa bara beint á myndina en aðrir segja að hún eigi að liggja á bumbunni til að finna "þína hægri" og eitthvað bull. Alla vega virðist vera voðalega erfitt að finna nákvæmar leiðbeiningar ;) Ég hefði kannski asnast til að spyrja lækninn hvort fylgjan væri hægra megin eða vinstra megin, ef ég hefði heyrt um þetta þá. Kannski bara betra að ég hafði það ekki hehe...

Felis | 2. júl. '15, kl: 15:40:31 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

haha sama hér
spáði helling í þessu á þessum tíma en svo þegar ég var inni í sónarnum þá hugsaði ég ekkert út í þetta og spurði ekkert. 


Annars þá var ég með utanáliggjandi sónar og fylgjan var örugglega vinstra megin á skjánum þegar ég horfði á hann. Hvað það þýðir hef ég ekki alveg náð að átta mig á. 


En svo kíktum við ekkert á kynið í 20v sónarnum svo að þetta kemur bara í ljós í nóvember :-) 
ég væri samt alveg til í að vita hvað ramzi segir - svona bara til gamans til að sjá hvort það passar hahah

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

fflowers | 2. júl. '15, kl: 15:46:47 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já sko ég fékk mynd, vaginal sónar. Ef ég horfi á myndina þá er fóstrið alla vega vinstra megin (stelpa) en ef ég legg hana á bumbuna þá er fóstrið hægra megin (strákur) og svo er það auðvitað ekki fóstrið heldur fylgjan sem er málið, og ég veit bara ekkert hvar hún er! En mér finnst þetta samt áhugavert hehe, ég er núna að leita að vísindagreinum sem hljóta nú bara eiginlega að afsanna þetta....
http://oi62.tinypic.com/4l0fpx.jpg

Felis | 2. júl. '15, kl: 15:50:18 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hahaha ég líka gerði einhvernvegin bara ráð fyrir að þar sem fóstrið væri upp við vegginn á leginu þar væri fylgjan :-p


en já þetta er mjög svipuð mynd og hjá mér - nema bara sónarinn var utan á svo að ég ætti þá að vera með öfugt kyn á við þig.... eða eitthvað

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Þráheiður | 3. júl. '15, kl: 08:27:08 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Svo eru það við sem erum með fylgjuna akkúrat í miðjunni! Ég einmitt spurði að þessu upp á grín, en neibb, gjörsamlega í miðjunni :) sáum svo typpaling í 20v sónar.

nóvemberpons | 3. júl. '15, kl: 14:00:16 | Svara | Meðganga | 0

samkvæmt henni er ég með stelpu miðað við snemmsónar og það stenst þetta er stelpa :)

4 gullmola mamma :)

fflowers | 3. júl. '15, kl: 14:10:36 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Og hvernig vissiru hvað var "þitt vinstri" hehe, settiru myndina á bumbuna eða horfðiru bara beint á myndina? Varstu í utanáliggjandi eða vaginal? Sérðu þetta á minni mynd hérna aðeins ofar? ;)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 7990 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, annarut123, Guddie, Kristler, paulobrien, Hr Tölva, Bland.is