Raunkostnaðir við að skipta um íbúð.

dreamspy | 1. feb. '16, kl: 13:16:50 | 330 | Svara | Er.is | 0

Daginn

Ég heyrði því hent fram að heildarkostnaður við það að kaupa og selja íbúð fari yfirleitt upp í tvær milljónir.

Mér finnst það heldur hátt og var að velta fyrir mér hvort ég sé að missa af einhverjum földum kostnaði.

Ég er að selja íbúð sem fer á ca 45 milljónir. Miðað við 1.6% sölulaun + VSK þá ætti sölukostnaðurinn að vera um 900 þúsund.

Svo er mér tjáð að við kaup nýrrar íbúðar þarf kaupandi að standa í vissum kostnaði. Ég er þó ekki með á hreinu hvað sá kostnaður er hár.

Einhver sem hefur reynslu af þessu og þekkir hvaða kostnaðar liðir eru að koma inn í svona kaup og sölu?

kv
Frímann

 

tóin | 1. feb. '16, kl: 13:40:47 | Svara | Er.is | 0

Hér er smá upptalning:

Gjöld sem kaupandi þarf að inna af hendi v. kaupsamnings:

Við undirritun kaupsamnings greiðir kaupandi eftirtalin gjöld:

a) Stimpilgjald af kaupsamningi:

Kaupandi greiðir 0,8 % í stimpilgjald af heildarfasteignamati, þ.e. lóðarmat + fasteignamat.

Sé um fyrstu kaup að ræða greiðist 0,4% af heildarfasteignamati. 

Sé um lögaðila að ræða greiðist 1,6% stimpilgjald af heildarfasteignamati. 

 

b) Stimpilgjald greiðist ekki af nýjum veðlánum:

Lántökugjald nýrra lána er almennt 1 - 1,5% af lánsfjárhæð. 


b) Þinglýsingarkostnaður

Er kr. 2.000.- af hverju skjali sem þinglýst er.


Svo bæta orðið margar fasteignasölur við eftirfarandi lið:

c) Þjónustu og umsýslugjald:


Gjald sem kaupandi greiðir á grundvelli samnings við fasteignasöluna fyrir ráðgjöf, hagsmunagæslu í gegnum allt ferlið, umsýslu skjala, ferðir í lánastofnanir, til sýslumanns ofl.

Nánar er fjallað um þetta gjald á heimasíðu.


Sem er hrikalega fyndið, í ljósi þess að sá sem er að selja fasteignina borgar fasteignasölunni sölulaun og þau eiga væntanlega að ná utan um þann kostnað sem felst í því að losa eigandann við eignina. - fasteignasölum er óheimilt að bæta þessu gjaldi við hjá kaupanda ef hann/hún hefur ekki verið meðvituð um þennan kostnað.  En að sjálfsögðu ef að kaupandi skrifar upp á að borga þetta þá er ekki auðvelt að koma sér undan því.  Stundum eru sömu eignir auglýstar til sölu á fleiri en einni fasteignasölu og þá hugsanlega misjafnt hvaða "þjónustu" er verið að bjóða upp á.

Relevant | 1. feb. '16, kl: 15:02:34 | Svara | Er.is | 1

fyrir utan það sem tóin telur upp eru svo þrifin á íbúðinni sem þú selur, kassar ef þarf að kaupa, flutningabíll, málning á nýrri íbúð.  Þessu er auðvitað hægt að stjórna en það er alltaf eitthvað svoleiðis sem fellur til við flutninga og getur fljótt farið í upphæðir.

hka2 | 1. feb. '16, kl: 15:41:45 | Svara | Er.is | 0

Við flöskuðum á hvað fluttningarnir sjálfir kostuðu, gjaldið á fluttningabílnum varð t.d. helmingi hærra en við höfðum ráðgert. Málingin MEÐ afslætti var dýrari en við gerðum okkur ráð fyrir og eitt og annað sem við töldum að væri nothæft á nýjastaðnum var það ekki svo það varð að endurnýja eða vera án þeirra í einhvern tima.
En svo má ekki gleyma ef þú greiðir gamla lánið niður, á íbúðinni sem þú ert að flytja ur þá gæti verið að það sé uppgreiðslugjald á láninu sem getur verið töluvert hátt í sumum tilfellum.

tjúa | 1. feb. '16, kl: 20:06:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ekki gleyma gardínum og ljósum, við gatum td ekki notað sömu.

krikrikro | 1. feb. '16, kl: 16:01:44 | Svara | Er.is | 1

Gjaldið sem við borguðum til fasteignasölu þess sem við keyptum húsið af var 0.8% av fasteignamati, 1% lántökugjald af veðbréfum, þinglýsingargjöld af skjölum og 55 þ  kr í úmsýslugjald. Þetta fer auvitað eftir hversu mikið lán þið ætlið að taka en í okkar tilfelli var þessi upphæð hærri en sölulaunin af okkar íbúð.

dreamspy | 1. feb. '16, kl: 19:31:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Í mínu tilfelli er ég ekki að fara taka lán. Er með lán á gömlu íbúðinni sem ég ætla að flytja með mér. Er mikill kostnaður við að færa lán á milli íbúða?

krikrikro | 1. feb. '16, kl: 21:54:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hreinlega þekki það ekki. Geri ráð fyrir að það það þurfi að þinglýsa einhverja pappíra og að sú stofnun sem lánið er tekið hjá samþykki flutningin, veit ekki hvort er eitthvað rukkað fyrir það. Best að kanna það í bankanum.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Síða 8 af 47937 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, paulobrien, Guddie, tinnzy123, annarut123, Kristler, Paul O'Brien