Rausnarleg gjöf

lillion | 29. nóv. '15, kl: 00:47:15 | 541 | Svara | Er.is | 1

Ég var að gifta mig á dögunum. Var svona surprise gifting. Þar sem allr héldu að þeir væru bara að koma í skírn. Allavega þá komu mútta og pabbi í heimsókn í dag og gáfu okkur brúðkaupsgjöfina en það var 100.000 kall. Er það ekki fullmikið, okkur leið einhver veginn ekkert alltof vel með að taka við svona miklum pening frá þeim. Hvað finnst ykkur er þetta ekki dálítið yfirdrifið ? :-S

 

Cheddar | 29. nóv. '15, kl: 00:50:22 | Svara | Er.is | 6

leyfðu þeim að gleðja ykkur :) gerðu bara eitthvað gott og skemmtilegt fyrir þennan pening, bara kaupa mat og rafmagn fyrir hann.

lillion | 29. nóv. '15, kl: 00:54:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Við vorum sbona að tala um að við ætluðum að kaupa nýjan ofn. Og vorum alveg búin að ræða það við þau. Ég sagði að þau mættu gefa okkur pening eitthvað áleiðis í hann og bjóst við svona ca 20 max 30.000 frá þeim.

Cheddar | 29. nóv. '15, kl: 01:08:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég man samt alveg hvernig mér leið þegar mamma og pabbi gáfu mér sömu upphæð þegar ég lauk háskólanámi, ég var í nokkra daga að melta þetta.

fjolubla | 29. nóv. '15, kl: 00:51:19 | Svara | Er.is | 4

Það fer eftir þeirra fjárhag bara. Við fengum sömu upphæð frá mínum tengdaforeldrum og mér fannst það allt í lagi afþví ég veit þau ráða vel við það. Mér hefði hinsvegar þótt óþægilegt að þyggja það frá foreldrum mínum.

lillion | 29. nóv. '15, kl: 00:56:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sagði einmitt við mömmu að þetta væri alltof mikið og hvort þeim munaði ekkert um þetta. Mamma yppti bara öxlum og sagði svo nei not really.

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 29. nóv. '15, kl: 00:53:57 | Svara | Er.is | 1

Ég veit ekki hvað brúðargjöfin frá mínum foreldrum kostaði, en þau gáfu okkur gjöf sem ég veit að kostar slatta. Þau borguðu líka svolitla upphæð í veislunni og vildu ekki heyra á það minnst að þau þyrftu þess ekki


Ekki særa þau með því að gera eitthvað úr þessu, njóttu þess bara að eiga þessa gjöf

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Klingon
lillion | 29. nóv. '15, kl: 00:57:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Nei en sem gjöf er það ansi yfirdrifið.

Steina67 | 29. nóv. '15, kl: 00:58:59 | Svara | Er.is | 0

Þetta er auðvitað þeirra ákvörðun ekki þín.


En hugsaðu vel hvað þú vilt kaupa fyrir þetta.  Mig minnir að tengdó hafi gefið okkur eitthvað svipað þegar við giftum okkur einmitt alveg surprise eins og þið í skírn.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Mainstream | 29. nóv. '15, kl: 01:42:20 | Svara | Er.is | 6

100 þús er góð gjöf. Vertu ánægð að eiga svona góð tengdó :)

QI | 29. nóv. '15, kl: 01:56:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Jamm, ég og mainstream erum að spá í að pússa okkur saman til að ná í þessa upphæð..  :)

.........................................................

Steina67 | 29. nóv. '15, kl: 02:12:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Tengdó? Þetta voru foreldrar hennar.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

lillion | 29. nóv. '15, kl: 03:01:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já ég held ég eigi bara nokkuð góða foreldra. Hvort sem þau gefi okkur 100 þús eða ekki.

MadKiwi | 29. nóv. '15, kl: 05:32:08 | Svara | Er.is | 1

Flott gjöf, ekki yfirdrifið því stundum hjálpa foreldrar fjárhagslega með brúðkaupið. Það gleður þau að gefa svona en ég skil það er stundum erfitt að þiggja :). Gæti farið uppi brúðkaupsferð.

Gale | 29. nóv. '15, kl: 14:46:45 | Svara | Er.is | 1

Ef þau hafa efni á þessu og gáfu ykkur þetta sjálfviljug (sem ég geri nú ráð fyrir), þakkið þið þá bara fyrir og njótið gjafarinnar.

100.000 kall er nú ekki það mikill peningur að gefa á svona stórum tímamótum.

fálkaorðan | 29. nóv. '15, kl: 15:37:06 | Svara | Er.is | 0

Frábært. Kemur sér væntanlega vel fyrir ykkur með nýtt barn og svona.


Mamma gaf okkur ein jólin 40þ króna gjafa bréf í IKEA og í upphafi árs gaf hún okkur 100þ upp í ofn í eldhúsið. Svo nei mér finst þetta ekkert yfirdrifið en vissulega vel í lagt.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

UngaDaman | 29. nóv. '15, kl: 15:57:38 | Svara | Er.is | 0

Yfirdrifið? Hvergi nálægt því.

Njóttu vel

Cheddar | 29. nóv. '15, kl: 16:40:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

mér finnst 100 þúsund mikill peningur.

bogi | 29. nóv. '15, kl: 17:07:03 | Svara | Er.is | 1

Þetta er auðvitað misjafnt bara á milli fjölskyldna, hjá sumum væri þetta alveg yfirdrifið og svo bara venjulegt hjá öðrum eða jafnvel "lágt" einhvers staðar.


Ég myndi bara þakka fyrir mig og njóta - það er væntanlega það sem þau vilja.
Langamma barnanna minna hefur gefið öllum barnabarnabörnunum sínum 100.000 kr í skírnargjöf - en hún er líka vel stæð og vill koma þessu út smátt og smátt áður en hún deyr.

Cheddar | 29. nóv. '15, kl: 17:27:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

kannski er ekki að marka mig, ég hef ekki svo miklar tekjur en ef fólki finnst 100.000 ekki slatti þá held ég að fólk ætti að fara að hugsa sinn gang.

Gale | 29. nóv. '15, kl: 17:53:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvað meinarðu "hugsa sinn gang"? Af hverju?

Hundrað þúsund kall er ekkert mikill peningur í dag. Það er vissulega vegleg gjöf, en engu að síður ekki nein fúlga.

Humdinger | 29. nóv. '15, kl: 18:51:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég held að fólk geti alveg haft ólíkar skoðanir á þessu án þess að neinn þurfi að hugsa sinn gang.

Mér finnst þetta ekkert extreme mikið þó þetta sé fínasta gjöf. Ég skil ekki af hverju fólki fyndist óþægilegra að taka við þessu heldur en kitchenaid sem er jú algeng brúðargjöf og kostar um 80þús?

UngaDaman | 29. nóv. '15, kl: 18:54:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já finnst þér það? Hvers vegna ætti ég að hugsa minn gang sem dæmi?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47954 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, paulobrien, Kristler, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Guddie