Regnbogakaka - matarlitir

lean | 1. okt. '15, kl: 22:23:35 | 233 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ,


var að velta því fyrir mér hversu mikilvægt það sé að nota gel-matarliti þegar það eru gerðar regnbogakökur? Ég á svo marga venjulega matarliti en það er oft tekið fram gel-matarlitir þegar ég skoða uppskriftir af svona kökum en litirnir eru bara svo dýrir :/ 


Hefur einhver hér hér reynslu í svona löguðu?


https://c1.staticflickr.com/7/6030/5953349769_e04697ccc5_b.jpg



Takk :)

 

Zzx | 1. okt. '15, kl: 22:33:08 | Svara | Er.is | 0

hef prófað bæði og ég myndi splæsa í gelið (þeir eru kannski dýrir en duga mun lengur þar sem þú þarft svo miklu minna magn). Þú getur alveg notað venjulega liti en þeir verða bara aldrei eins fallegir

lean | 1. okt. '15, kl: 23:21:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

æi nota aldrei svona liti og fékk hina gefins :/ vona að þeir eru sterkir, held nefnilega að þeir séu notaðir í íssósur.

Felis | 1. okt. '15, kl: 22:50:59 | Svara | Er.is | 0

Ég notaði venjulega seinast og það kom mjög vel út, útkoman var ekki síðri en þegar ég hef notað gellitina (bara muuuuuuun ódýrari) og ég þurfti ekkert að nota mjög mikið af hverjum lit .

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

lean | 1. okt. '15, kl: 23:01:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

jesss takk, ætla að velja þitt svar því það hentar mér best! ;) Ég nefnilega nota aldrei svona liti en fékk að taka heim með mér smá af hverjum lit úr vinnunni minni svo ég hugsa að ég reyni bara á það.

ullarmold | 2. okt. '15, kl: 00:40:35 | Svara | Er.is | 0

mæli með geli alla leið, þynnir kökudeigið ekki jafn mikið

Felis | 2. okt. '15, kl: 09:58:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Maður þarf ekki það mikið af matarlit að það hafi teljandi áhrif á þykkt deigsins

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

nibba | 2. okt. '15, kl: 09:45:54 | Svara | Er.is | 0

Ég hef gert hana tvisvar með venjulegum matarlit og hún var mjög fín.

fálkaorðan | 2. okt. '15, kl: 12:17:18 | Svara | Er.is | 0

Algjört möst að nota gel liti annars færðu bara svona muskulegan blæ á kökuna.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Ígibú | 2. okt. '15, kl: 12:23:37 | Svara | Er.is | 0

Ég nota alltaf gelliti. Af því að ég keypti svoleiðis og þeir bara endast og endast og endast. Mér finnst liturinn á þeim fallegri og ekki eins og hann sé skítugur (eins og mér finnst koma af venjulegum litum) og þeir eru alveg bragðlausir.

Degustelpa | 2. okt. '15, kl: 15:33:54 | Svara | Er.is | 1

Ég notaði bara þá sem ég átti. Kom mjög vel út

Herra Lampi | 2. okt. '15, kl: 18:27:44 | Svara | Er.is | 0

ég hef alltaf bara notað þessa venjulegu sem eru til heima bæði við regnboga köku og muffins you name it.
Það kom alltaf vel og fallega út.

Getur verið að gel litirnir eru eitthvað deluxe en þessir venjulegu gera alveg sitt þeir eru ekkert verri sérstaklega.

____________________________________________
I am the king of lamps and curtains.

**The lamp will light your way to safety.**

"An apple a day will keep anyone away if you throw it hard enough." Stephen Colbert
If you think anyone is sane you just don't know enough about them.

"ég myndi ekki láta einhvern "líta eftir" dýrinu mínu í tvær vikur. Þannig gerir maður við pottaplöntur" - Andý

Á 3 fallega lampa <3

lean | 2. okt. '15, kl: 19:44:30 | Svara | Er.is | 0

Takk allir fyrir svörin, þið eruð dásamleg :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
Síða 8 af 47812 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, Bland.is, paulobrien, Guddie, Hr Tölva