Reykingar á svölum í fjölbýli - lög/reglur?

Alfa78 | 21. júl. '13, kl: 22:08:06 | 1437 | Svara | Er.is | 1

Þegar stórt er spurt

 

Antaros | 21. júl. '13, kl: 22:11:59 | Svara | Er.is | 15

Mér finnst þetta algjört ógeð, ég reyki ekki.
En á meðan þetta er ekki bannað alfarið ættuð þið fanatíska liðið að halda kjafi.

788 | 21. júl. '13, kl: 22:16:00 | Svara | Er.is | 10

Það er yfir mörkum að banna svoleiðis! hvað með grillreyk þegar menn grilla á svölum?

Alfa78 | 21. júl. '13, kl: 22:20:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held það sé bannað að grilla með kolagrilli á svölum en gas er leyfilegt. Það kemur ekki eins bræla af gasgrilli

whoopi | 21. júl. '13, kl: 22:24:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

What.. Ég er með kolagrill á svölunum og hef aldrei heyrt þetta áður.

alboa | 21. júl. '13, kl: 22:31:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Enda eru þetta þá sérreglur húsfélags ef það er bannað.


kv. alboa

sumarrós 18 | 21. júl. '13, kl: 22:34:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hæ stendur það enhverstaðar ?? væri til í að fá það í hendurnar

Alfa78 | 21. júl. '13, kl: 22:34:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er í reglum/lögum margra húsfélaga

alboa | 21. júl. '13, kl: 22:39:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það eru þá sérreglur þeirra húsfélaga. Nema það sé tekið fram í húsfélagsreglum hússins sem fólk býr í þá er það leyfilegt.


kv. alboa

Felis | 21. júl. '13, kl: 22:22:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það má almennt ekki grilla á svölum

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

alboa | 21. júl. '13, kl: 22:29:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Jú reyndar. Það eru þá sérreglur húsfélaga ef það er bannað.


kv. alboa

Mswave | 21. ágú. '22, kl: 22:57:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ógeðslegur mökkur sem fylgir grilli!

Ananus | 21. júl. '13, kl: 22:19:41 | Svara | Er.is | 1

Já, þú mátt það. 

alboa | 21. júl. '13, kl: 22:20:29 | Svara | Er.is | 8

Fólk má reykja á sínum eigin svölum, ekkert sem bannar það. Hins vegar er í mörgum húsfélögum reglur um að það megi ekki þrífa eða skola svalir þannig að það leki niður af þeim. Ef þetta er spurning um óþrifnað ættirðu að geta rætt það á húsfundi. Ef þetta er bara spurning reyk og lykt þá verðuru bara að loka gluggunum.


Ég reyki ekki og á nágranna sem reykja og þetta er óþolandi en maður verður að lifa með þessu.



kv. alboa

Alfa78 | 21. júl. '13, kl: 22:22:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er einmitt mín pæling. Einkalóð (svalir) samt undir berum himni. Fólk má þannigséð gera það sem það vill heima hjá sér
Bara bömmer að fá stybbuna inn í stofu :/

alboa | 21. júl. '13, kl: 22:29:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jamm, sérstaklega á góðviðrisdögum að geta varla notað manns eigin svalir eða haft opið út á þær vegna stybbu frá nágrönnunum.


kv. alboa

Alfa78 | 21. júl. '13, kl: 22:33:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hér er það alltaf. Lítill gluggi opinn en öll lykt hingað inn

alboa | 21. júl. '13, kl: 22:36:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sama hér. Þau eru venjulega ekki heima yfir daginn svo ég fæ frið fyrir þessu þá en annars þegar þau eru heima þá get ég varla verið með opinn glugga fyrir þeim.


kv. alboa

Kaffinörd | 21. júl. '13, kl: 22:47:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 24

Mér finnst það ótrúlega gegnumsneitt hér á blandinu að fólk sem býr í fjölbýli áttar sig ekkert á því hvað því fylgir. Fólk býr ekki í einbýli og menn verða bara að sætta sig við minna einkanæði. 



alboa | 21. júl. '13, kl: 22:49:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég held að flestir fatti það reyndar. Það gerir það samt ekkert minna pirrandi að geta ekki haft opið hjá sér fyrir reykingum annarra. Maður lokar bara gluggunum og bíður á meðan þau klára.


kv. alboa

Kaffinörd | 21. júl. '13, kl: 22:51:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Enda ekkert í lögum sem bannar reykingar á svölum

alboa | 21. júl. '13, kl: 22:52:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég veit, ég er að benda á það. 


kv. alboa

Alfa78 | 21. júl. '13, kl: 22:58:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ömurlegt að sitja í sófanum með ungabarn þegar skýið kemur alla daga, allan daginn.
Annað væri ef það væri "stundaskrá" yfir hvenær væri reykt. Þá væri hægt að loka glugganum í þær 10 mín

litlatritla | 22. júl. '13, kl: 00:06:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

æj veistu, mamma og pabbi eru í einbýli ... reyndar frekar stutt í næsta hús og það berst reglulega reykingalykt þangað inn frá nágrönnunum... held að þeir sem eru það fanatískir með þetta eigi bara að búa í sveit eða e-ð.


Annars þá reyki ég ekki og hef aldrei gert... þetta er bara leiðinlegur andskoti sem maður þarf að lifa með á meðan maður býr ekki einhverstaðar þar sem enginn nágranni er til staðar :-p

fabia69 | 22. júl. '13, kl: 00:11:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

reykingar fara í marga heilsufarslega og við sem þolum þetta ekki erum ekki fanatískar

litlatritla | 22. júl. '13, kl: 00:18:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

þetta fer alveg vel í pirrurnar á mér en ég nenni bara ekki að kvarta undan þessu... ég er í þeim hópi sem þarf að hlaupa til og loka svalahurð & gluggum þegar nágranninn fer út á svalir ef ég á að fá að njóta þess að vera heima hjá mér og ég kemst m.a.s. í heilsufarsvandamálahópinn hluta árs.


Annars finnst mér þeir verstir í fanatíkinni sem eru fyrrverandi reykingafólk en ekki þeir sem eiga við heilsufarsleg vandamál.

Felis | 22. júl. '13, kl: 11:23:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

það er líka allt í lagi að ræða svona vandamál - hugsanlega endar það þá með að einhver komi með einhverja lausn.


Mér þætti alveg eðlilegt að reykingar á svölum í fjölbýlum fylgdu svipuðum reglum og gæludýrahald. Þú þyrftir að fá leyfi ákveðið margra í húsinu til að mega reykja á svölunum þínum. 


Amk myndi það angra mig meira ef nágranni reykti einsog strompur á svölunum sínum heldur en ef hann ætti gæludýr. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

sögustelpa | 22. júl. '13, kl: 12:46:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá..

Alpha❤ | 22. júl. '13, kl: 14:03:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

já mér líka. Ég myndi frekar kjósa heilan dýragarð í blokkinni heldur en eina reykingamanneskju

Felis | 22. júl. '13, kl: 14:04:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

fólk ætti nefnilega að geta valið byggingar sem eru td. barnlausar (án þess að þær séu endilega fyrir eldra fólk) eða gæludýralausar (og þá ekkert spurning um að fá leyfi heldur bara plain bannað) og einmitt líka reyklausar. Ég myndi alveg vera tilbúin að borga auka fyrir reyklaust húsnæði. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Alpha❤ | 22. júl. '13, kl: 14:11:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég líka. þetta væri mjög sniðugt að hafa þetta svona. Ég myndi vilja t.d. finna íbúð sem er reyklaust í kring og gæludýr leyfð. 

silly | 22. júl. '13, kl: 13:49:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha?  Ferð það í fólk heilsufarslega að nágranninn reykji á svölunum við hliðina?  
Er það ekki aðallega lykt sem böggar fólk?

Alpha❤ | 22. júl. '13, kl: 14:03:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei. þetta fer í lungun á mér og ég verð hóstandi og líður ömurlega og fæ höfuðverk

silly | 22. júl. '13, kl: 14:06:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok, leitt að heyra... en ég get ekki ímyndað mér annað en að það eigi við algjöran minnihluta (s.s. þessi extreme viðbrögð við því að einhver reykji á svölum í kringum viðkomandi) og finndist að þú ættir bara að útskýra það fyrir viðkomandi og hann hlýtur að skilja það.


Ég bý sjálf í fjölbýli og finnst leiðinlegt að fá stybbuna inn til mín en það er líka það eina sem böggar mig... .s.s lyktin.

Felis | 22. júl. '13, kl: 14:05:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er allskonar ógeð "í lyktinni"

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Alpha❤ | 22. júl. '13, kl: 14:15:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

mér finnst hræðilegt að ég sé neydd til að reykja (third hand smoking) af því að fólk í kring gerir það. 


í dag labbaði ég útum inngang hjá einu fyrirtæki þar sem tveir voru að reykja bara beint við hurðina og maður alveg gekk beint í reykinn þannig að hárið mitt angaði eins og sígaretturreykur í langan tíma á eftir:S





Carrie Bradshaw | 23. júl. '13, kl: 10:38:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég myndi mæla með að minnka efnanotkun í hárið. Sígarettureykur festist ekki í venjulegu hári á þennan hátt sem þú lýsir nema þú sért með mikið af sterkum efnum í hárinu. Fann mikinn mun á mínu hári eftir að ég breytti um tegundir :)

Alpha❤ | 23. júl. '13, kl: 11:45:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er bara ekki rétt þvi ég nota nánast aldrei neitt í hárið á mér og þríf hárið í hverri viku með deep cleansing sjampoi sem á að taka klór og allskonar úr hárinu.

almenn | 23. júl. '13, kl: 02:59:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Plús á þig! ég sjálf er ekki hrifin af reykingum, mér finnst lyktin vond og ég fæ rosalegt ofnæmi af reyknum (svo slæmt að ég tek ofnæmistöflu áður en ég fer niður í bæ því það er svo oft fólk að reykja úti og ég verð eldrauð, hnerrandi og með bólgin augu án lyfjanna) en margir í kringum mig segja einmitt að ég eigi ekki að vera svona fanatísk og geti bara harkað þetta af mér. Ég þakka fyrir það á hverjum degi að nágrannar mínir reykja ekki.

boobookisa | 22. júl. '13, kl: 00:19:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er með garð fyrir neðan svalirnar og var í sólbaði síðasta sumar og konan fyrir ofan dustaði mottu frammaf svölunum!! djöfull varð ég brjáluð, að henni skuli detta þetta í hug, ég lá þarna og fékk kusk og einhvað yfir mig.

Askið | 21. júl. '13, kl: 22:20:34 | Svara | Er.is | 11

Ég reyki á svölunum. Datt ekki í hug að það væri bannað.

________________________
From this I shall too rise.

788 | 21. júl. '13, kl: 22:24:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Ég reyki sjálfur á mínum svölum, enn ég er samt svo kúgaður af samfélaginu sem reykingamaður að ég reyni að reykja hratt því ég vil ekki vera litinn hornauga af nágrönnum sem ekki reykja. Enn ég er búinn að komast að því að það eru nokkrar íbúðir sem "losa út reyk líka" þannig að mér orðið nokk sama. Ég hugsa aðalega um börnin við hliðiná.

Askið | 21. júl. '13, kl: 22:26:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er svo heppin með þetta. Engar svalir við hliðina eða fyrir ofan. Það eru svalir fyrir neðan reyndar, en þau reykja sjálf.

________________________
From this I shall too rise.

alboa | 21. júl. '13, kl: 22:30:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Þetta er ekki bannað en frekar pirrandi ;)


kv. alboa

Askið | 21. júl. '13, kl: 23:36:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hvernig er það pirrandi? Helduru að maður sé reykjandi yfir svölunum? Ég stend nú í hurðinni, svo trúðu mér ég angra engan.

________________________
From this I shall too rise.

fabia69 | 21. júl. '13, kl: 23:58:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

pirrandi að fá stybbuna yfir sig þótt það sé ekki bannað og jú hún kemur þótt þú standir í dyrunum

Askið | 22. júl. '13, kl: 00:08:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei hún gerir það ekki. :) Fólkið á svölunum fyrir neðan mig og svo neðst reykir á svölunum/pallinum. Ég hef aldrei fundið neina lykt þaðan.

Ég hef samt aðeins reykt tvisvar þaðan, enda ekki "virkur reykingamaður".

________________________
From this I shall too rise.

fabia69 | 22. júl. '13, kl: 00:12:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

stybban fer alveg rosalega í hálsin á mér þannig að ég næ stundum ekki andanum og því er ég á móti reykingum

Askið | 22. júl. '13, kl: 00:15:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þú ættir þá væntanlega að tala við þína nágranna.

________________________
From this I shall too rise.

Musica | 22. júl. '13, kl: 11:29:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei ertu frá þér!! Tala við þá?? Miklu betra að nöldra á netinu

788 | 22. júl. '13, kl: 19:34:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég tala sem reykingamaður. Sígarettureykur smígur allstaðar... sérstaklega í logni það er verst hann er og fer ekki.

Musica | 21. júl. '13, kl: 23:22:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekki bannað

Felis | 21. júl. '13, kl: 22:22:39 | Svara | Er.is | 3

það er viðbjóður en því miður örugglega ekki bannað

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

GoGoYubari | 21. júl. '13, kl: 22:26:18 | Svara | Er.is | 8

hvar annarsstaðar ætti maður svosem að reykja?

Antaros | 21. júl. '13, kl: 22:30:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Hólmsheiði?

GoGoYubari | 21. júl. '13, kl: 22:31:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

einhversstaðar út á landi allavega

Antaros | 21. júl. '13, kl: 22:33:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ekki nálægt mér vonandi
Reykvíkingar eru nógu illþolandi fyrir, að hafa ykkur reykjandi í þokkabót væri óbærilegt

GoGoYubari | 21. júl. '13, kl: 22:34:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

iss ég er hafnfirðingur svo þetta sleppur!

Antaros | 21. júl. '13, kl: 22:37:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hafnfirðingar, garðbæingar, kópavogsbúar.
Þetta eru allt reykvikingar in the making

Reykingar | 19. ágú. '22, kl: 17:19:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

a

nefnilega | 21. júl. '13, kl: 22:36:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Inni hjá sér.

GoGoYubari | 21. júl. '13, kl: 22:36:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

það er ennþá ógeðslegra en að gera það úti

nefnilega | 21. júl. '13, kl: 22:37:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Nei, reyndar er það ekki nærri eins ógeðslegt fyrir nágrannana. 

GoGoYubari | 21. júl. '13, kl: 22:38:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

reyndar reykja nágrannar mínir inni hjá sér og maður finnur það sko alveg... það stinkar t.d við útidyrahurðina og reykmettað loftið kemur inn til mín í gegnum loftræsikerfið

nefnilega | 21. júl. '13, kl: 22:40:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Oj.

fabia69 | 21. júl. '13, kl: 22:51:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nkl

Hedwig | 21. júl. '13, kl: 23:39:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já sama hér, fólkið tveimur hæðum fyrir neðan okkur strompreykja inni hjá sér og við fáum oft svaka reyk/lykt í gegnum niðurfallið og þá sérstaklega inní þvottahúsi :S, voðalega spes og á tímabili var eins og við værum að strompreykja inni hjá okkur nánast það var svo hrikalega vond lykt í allri íbúðinni :(.  Hefur aðeins lagast eftir að við bentum þeim á þetta en erum líka búin að setja drasl yfir niðurfallið til að minnka þetta og þvoum þvott mjög reglulega til að minnka þetta líka.  

GoGoYubari | 22. júl. '13, kl: 00:10:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

einmitt... held það sé nú verra að fá þetta non stop inn til sín heldur en tímabundið rétt á meðan verið er að reykja rettuna

Felis | 22. júl. '13, kl: 11:24:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

æi já innireykingalykt sem berst á milli er eiginlega töluvert ógeðslegri en útireykingalykt :-/ að mínu mati amk

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Hedwig | 22. júl. '13, kl: 11:34:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er erfiðara að loka svoleiðis úti heldur en að loka bara glugganum og þá kemur ekki lykt inn, erfiðara að loka alveg fyrir niðurfall eða álíka :S, héldum að þetta kæmi úr loftræstitúðunni en eftir að hafa lokað fyrir hana þá jókst lyktin bara meira og föttuðum við að hún kom úr niðurfallinu :S, held að það þurfi að reykja hrikalega mikið svo að lyktin berist í gegnum niðurfall. Maður veit líka þegar þetta fólk hefur opnað útidyrahurðina þar sem allur stigagangurinn angar og hann er opinn meiri segja.  Þá er ég mun sáttari með alla hundana sem eru í stiganginum og maður verður ekkert var við. 

Felis | 22. júl. '13, kl: 11:39:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

lyktin er líka einhvernvegin verri bara :-/

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Musica | 21. júl. '13, kl: 23:01:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Nei, en hvað með börn reykingamanna? Eiga þau ekki rétt á heimili án reyks?

Alfa78 | 21. júl. '13, kl: 23:03:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

þá ætti reykingafólkið mögulega að íhuga að hætta að reykja?

Musica | 21. júl. '13, kl: 23:03:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 15

Róa sig á hrokanum.

Alfa78 | 21. júl. '13, kl: 23:04:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

?

Musica | 21. júl. '13, kl: 23:06:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 12

Ef þú sérð ekki hrokann í svarinu þínu þá bara leiðinlegt fyrir þig. Svipað komment og að segja: Kannski ætti feitt fólk að íhuga að hætta að éta svona mikið

Ég hugsa að langflestir reykingamenn hugsi sér að hætta, það er bara ekkert létt, og reykingamenn eiga fjölskyldur eins og aðrir (þú vilt kannski gelda þá?) og reyna sem betur fer flestir að verja börnin fyrir reyk

Alfa78 | 21. júl. '13, kl: 23:07:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

það er allt í lagi að reykja úti þannig að það kemur inn hjá nágrannanum sem reykir ekki og fer í þeirra börn, en þú vilt ekki reykja yfir þínum eigin?

Musica | 21. júl. '13, kl: 23:09:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 13

Ég á ekki börn. Þú getur valið að loka glugganum, og sleppt því að hafa barnið langtímum úti á svölum. Þú gætir líka beðið nágrannann um að fara alveg út á götuna að reykja og það getur bara vel verið að hann/hún taki vel í það. Ekki verða sár þótt þú fáir mínus, mér finnst svarið þitt bara ótrúlega hrokafullt

Alfa78 | 21. júl. '13, kl: 23:11:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 10

mér gæti ekki verið meira sama um þessa mínusa frá þér
Sýnir bara þinn innri mann
en að ég þurfi að loka öllu á mínu heimili og halda barni inni í loftlausri íbúð að því að nágranninn ákveður að reykja viðbjóð sem kemur inn til mín er bara fullkomlega eðlilegt af því að reykingafólk má gera það sem það vill.
Frábært

Musica | 21. júl. '13, kl: 23:13:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

Hahaha hvernig sýna mínusar innri mann einhvers? Er ekki bara kominn tími á að byrja að safna fyrir einbýlishúsi, fyrst að það er svona voðalega erfitt að búa í návígi við aðra? Gerir þú aldrei neitt sem gæti hugsanlega truflað eða angrað nágrannana?

fabia69 | 22. júl. '13, kl: 00:08:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

efsast um að sé annað sem "alfa78"getur gert nágrönnum sínum sem er jafn heisluspillandi og reykingar og það ætti að bannað þær alveg og það allstaðar ...alveg ótrúlegt að fólki sé leyft að spilla heilsu annara ,,,,,og já mínusið mig að vildi

Andý | 22. júl. '13, kl: 20:00:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þú haaaatar auljóslega börn, annars værirðu varla að mínusa

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Musica | 22. júl. '13, kl: 22:51:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jámm, mætti næstum halda að ég reykti, sem ég geri ekki, reyndar. En ég hata jú börn, það er jafn slæmt og að reykja

Reykingar | 13. ágú. '22, kl: 18:40:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Að reykja ofan í aðra er skaðlegt heilsu fólks og því eru þeir sem það gera að ganga mun lengra en að bara ,,trufla" þá sem fyrir þessu verða. Í hvert skipti sem einstaklingur tekur upp á því að reykja, vitandi það að t.d. nágranninn verður fyrir því að fá reykinn inn til sín, þá er viðkomandi meðvitað að skaða heilsu annarra. Það er bara hrein illska, sérstaklega þegar börn eiga í hlut.

Carrie Bradshaw | 22. júl. '13, kl: 11:16:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 16

Mér finnst lílka alveg ömurlegt að þurfa að læsa hjólinu mínu fyrir utan mitt eigið hús, annars kemur bara einhver og tekur það ófrjálsri hendi. Það er líka ömurlegt þegar ég skil eftir opinn glugga og flugur koma inn, að ég tali nú ekki um önnur ógeðsleg skordýr og meindýr. Ég þoli heldur ekki þegar nágranninn fær gesti og hann leggur beint fyrir utan húsið mitt, það eru ekkert merkt stæði en kommon, þú leggur ekkert fyrir framan annars hús en þess sem þú ert að fara til. Þó svo stæðin séu bara meðfram götunni. Veldur því að stundum þarf ég að labba fleiri en bara 4 skref til að komast inn til mín. Helst finnst mér þó pirrandi þegar börnin á neðri hæðinni vakna fyrir allar aldri á laugardags- og sunnudagsmorgnum., fara á klósettið og sturta niður og horfa á morgunsjónvarpið. Ekki nóg með það að hljóðið berist í gegnum gólfið heldur þarf ég að loka glugganum í svefnherberginu mínu til þess að vælið í þeim og skrækirnir berist ekki út um þeirra glugga og inn um minn. Burtséð frá því þá er nú meira óþolandi við þessa nágranna mína, þau eru alltaf að brasa karrírétti, og ef þau brasa ekki karrý þá steikja þau beikon. Ömurlegt að síðan lofta þau þessu öllu út og lyktin streymir inn til mín. Ég hata karrí og beikon, verður alltaf flökurt þegar ég finn þessa lykt. Shit hvað er erfitt að búa í nábýli við annað fólk!

Alfa78 | 22. júl. '13, kl: 11:19:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

samhúð

Alpha❤ | 22. júl. '13, kl: 14:06:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

safnaðu þér bara fyrir eyðieyju. 


Þetta er sama svar og er sagt við okkur sem reykjum ekki. 

Carrie Bradshaw | 22. júl. '13, kl: 14:08:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit... til þess er leikurinn gerður.

Mswave | 21. ágú. '22, kl: 22:54:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha

silly | 22. júl. '13, kl: 14:01:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Róleg á dramanu...  halda barni inni í loftlausri íbúð... þó svo að þú lokir gluggum í 10 mín (þó það væri klukkutími) þá er íbúðin varla orðin loftlaus

Alpha❤ | 22. júl. '13, kl: 14:10:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jú ef fólk er að fara þangað á hálftíma fresti að loka glugganum. Ekki reykir reykingafólk bara 1x yfir allan daginn og kvöld?

Felis | 22. júl. '13, kl: 14:15:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

svo ef þetta er stórt hús er alveg möguleiki á að það séu fleiri sem reykja en bara einhver einn sko. Þar sem ég bjó í DK þá kom alveg reykur inn til mín frá nokkrum mismunandi íbúðum. Auðvitað mismikið en fokk hvað þetta var ógeðslegt þegar var verið að reykja á nokkrum mismunandi svölum í einu. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Alpha❤ | 22. júl. '13, kl: 14:16:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ojj ég trúi því vel:S.. ég sem betur fer bý núna í blokk þar sem mjög fáir reykja og finn eiginlega aldrei lyktina og ógeðið frá þeim. En þar sem ég bjó áður þá vaknaði ég oft á næturnar við ógeðið sem kom inn um svefnherbergisgluggann hjá mér því fólkið var að reykja á svölunum fyrir neðan. 

Mswave | 21. ágú. '22, kl: 22:52:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jæja! Ég bý i blokk með svölum, reyki frekar litið og þá úti. Um daginn stóð ég þar og nágrannarnir byrjuðu að grilla og mökkurinn sem kom frá þeim var hrikalegur. Alveg pottþétt verra en smá sígarettureikur frá mér. Ég varð að flýja inn takk fyrir. Þau sem búa við hliðina eiga börn og maðurinn reykir alltaf úti á sinum svölum, þær eru reyndar ekki við hliðina á minum heldur alveg hinum megin við horn blokkarinnar. Ekki dettur mér i hug að banka uppá og biðja þau um að gjöra svo vel að hætta að grilla svona svakalega .

sögustelpa
Alfa78 | 21. júl. '13, kl: 23:07:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

mínusaðu mig bara. 

Musica | 21. júl. '13, kl: 23:09:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Með ánægju

fabia69 | 22. júl. '13, kl: 00:04:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

hún var ekkert hrokafull og að líka mat við reykingar er bara plain stupid.....og reykurinn er ekki það eina sem skiptir máli heldur stybban sem fer í hálsin á mörgum börnum en nei foreldrarnir eru sko ekkert pælandi í börnum sinu heldur væla bara um að geta ekki hætt að reykja 

nefnilega | 22. júl. '13, kl: 00:12:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það mitt vandamál?

Musica | 22. júl. '13, kl: 12:52:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei, heilsa ungra barna er eitthvað sem kemur bara þeim sjálfum við?

F4 | 21. júl. '13, kl: 23:56:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þetta er fjölbíli og fólk með sameignlegan stigagang... er þá ekki reykingarlygtin að berast fram á stigagang ef fólk er að mökka inni hjá sér?

nefnilega | 22. júl. '13, kl: 00:13:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég sé ekki hvernig reykurinn fer ofan í barnavagn á svölum þó hann berist fram í stigang.

F4 | 22. júl. '13, kl: 00:24:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Nei það er satt... hann fer ekki í barnavagnin en hann ætti allveg að fara inn í íbúðir á stigaganginum. Eða minstakosti reikna ég ekki með því að reykurinn stoppi bara á stigaganginum.
Og börnin verða nú að fara um stigaganginn líka (þó ég geri mér allveg grein fyrir því að þau eru nú ekki jafn lengi og þegar þau eru sofandi út á svölum)
En ég tek bara undir það sem margir hafa sagt hérna... ef þér líkar illa við að búa í fölbýli keyptu þér þá bara einbýlishús.
Það er ekkert sem segir að það sé bannað að reykja úr á svölum (nema þá í eitthverjum sér húsfélögum), og þá er ekkert við þessu að gera annað en að tala við nágrannan sem er að angra þig.
Og ég skil bara ekki afhverju fólk á svona erfitt með að ræða svona hluti við nágranna sína, ef sá hinn sami væri endalaust að halda vöku fyrir barninu vegna hávaða þá myndi ég nú reikna með því að móðirinn/faðirinn væri nú löngu búin/n að fara að ræða hlutina við nágrannan.
Hvers vegna getur hann ekki gert það með þetta.
Kannski er hægt að biðja aðila um að gera þetta ekki á þeim tíma sem barnið er vant að sofa út á svölum, kannski veit nágranninn ekki einu sinni af því að þetta er að berast svona upp. Það er mjög oft hægt að leisa vanda með því að bara tjá sig við réttan aðila.

teenzla | 22. júl. '13, kl: 00:13:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nema þegar einhver fer út og reykurinn allur í sameignina.

þreytta | 22. júl. '13, kl: 12:44:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú ef þetta er í blokk. Reykingalyktin berst svo mikið út á stigagang ef einhver reykir inni hjá sér.

SantanaSmythe | 21. júl. '13, kl: 22:39:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sumir mega það ekki

Guess who I'm dating? Wes Brody. He's super cute. He plays soccer with my sister. He's seven.

nefnilega | 21. júl. '13, kl: 22:40:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekki mitt vandamál (sem nágranna)

SantanaSmythe | 21. júl. '13, kl: 22:41:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var ég að segja það ?

Guess who I'm dating? Wes Brody. He's super cute. He plays soccer with my sister. He's seven.

nefnilega | 21. júl. '13, kl: 22:43:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha nei, ég er bara að segja að sem nágranni þá væri skárra fyrir mig að fólkið í næstu íbúð reykti inni hjá sér heldur en úti á svölum. 

Antaros | 21. júl. '13, kl: 22:43:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Think again!
Auðvitað er það þitt  vandamál ef hvergi má reykja en fólk reykir samt.
Blokkin angar af því sem þú bannar.

nefnilega | 21. júl. '13, kl: 22:44:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahaha, voðalega er fólk hörundsárt hérna í kvöld.

Antaros | 21. júl. '13, kl: 22:47:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

The White Queen e6 var að koma.

dæmi þig eftir það

nefnilega | 21. júl. '13, kl: 22:49:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Njóttu.

musamamma | 21. júl. '13, kl: 22:30:52 | Svara | Er.is | 2

Gubb, hata þegar ég vakna við reykingarstybbu og verð að stkkva úr rúminu og loka öllum gluggum og vakna svo i loftlausu herbergi.


musamamma

Andý | 22. júl. '13, kl: 20:07:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Oh ég elska að vakna við reykinga- og kaffilykt. Stekk alltaf beint framúr og öskra: VILTU GIFTAST MÉR??? um leið og það gerist

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Alfa78 | 21. júl. '13, kl: 22:33:02 | Svara | Er.is | 0

Ég er að spyrja af því að ég er með nágranna sem reykir úti á svölum allan sólarhringinn. Ég get ekki sett barnið mitt í vagn út á svalir af því að ég vil alls ekki að hann sé sofandi í reykingabrælu þaðan :(

Miervaldis | 21. júl. '13, kl: 22:41:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Er það ekki algjör mýta að börn hafa gott af því að sofa úti í vagni? Eitthvað með að það er t.d. oftast of kalt hérna, þannig það þarf hvorteðer að loka opinu á vögnunum og dúða barnið vel þannig það er í álíka eða meira loftleysi en það verður nokkurn tímann fyrir inni hjá sér.

Alfa78 | 21. júl. '13, kl: 22:43:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú lokar ekki opinu á vagninum EVER
Minn sefur lengur og betur í vagninum á daginn + að það er mun betra að svæfa hann þannig. 



idasvensson | 21. júl. '13, kl: 22:46:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

það er nú bara lokað fyrir með neti þannig að loftið komist í gegn

idasvensson | 21. júl. '13, kl: 22:53:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

en annars er það ekki mýta að börn sofi betur, eða ekki beint... oft er vindur þannig vagninn ruggast aðeins til dæmis, það var farið yfir þetta á námskeiði sem ég fór á þegar dóttir mín var yngri, s.s. ástæður þess að börn eru talin sofa betur í vagni og það tengist veðri á íslandi og svona ástæðum sem meika sens

litlatritla | 22. júl. '13, kl: 00:09:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

fyrir utan það að maður finnur það líka bara á börnunum sjálfum... mín bæði sváfu í max 45mín innan dyra en í 3-4klst í vagninum og komu endurnærð inn.

Felis | 22. júl. '13, kl: 11:25:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

enda held ég að þetta sé sjúklega næs! Að fá að sofa vel dúðaður (eftir aðstæðum að sjálfsögðu) úti í vagni -talandi ekki um það ef er rigning eða smá vindur! Held að þetta sé æði.



___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

alboa | 22. júl. '13, kl: 11:33:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svona tjaldafílingur. Hljómar reyndar bara ótrúlega næs.


kv. alboa

Jólasveinninn minn | 21. júl. '13, kl: 22:42:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er ekki bannað, nema húsfélagið setji það í sínar reglur. 

Andý | 22. júl. '13, kl: 20:09:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hefurðu rætt við nágrannann? Ég myndi ekki reykja á svölum ef ég vissi af sofandi ungabarni svona nálægt mér

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Grjona | 23. júl. '13, kl: 07:16:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ekki barnið fætt í febrúar eða eitthvað? Nágranninn hlýtur að vita af því.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

trans parent | 23. júl. '13, kl: 11:18:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er óskrifuð regla að hætta að reykja á svæði við sína eign ef ungabarn fæðist í kring.

~~~~~~~

Grjona | 23. júl. '13, kl: 11:20:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, kommentið mitt er í framhaldi af kommentinu hennar Andý, lestu það í samhengi.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Charmed | 23. júl. '13, kl: 07:10:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það sakar ekki að spyrja hann hvort hann geti farið fyrir framan húsið að reykja.
Það þurfti ekki einu sinni að spyrja mig þegar fólkið sem bjó við hliðin á mér eignaðist barn, á meðan þau bjuggu þarna fór ég fyrir framan húsið í stað þess að reykja í garðinum svo stybban færi ekki yfir í vagninn þegar barnið svaf.

"Arguing with a fool proves there are two." - Doris M. Smith

piscine | 23. júl. '13, kl: 11:07:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er reynandi að tala við hann. Ég lenti í þessu þegar ég var með mínar litlar hér og talaði við fólkið í næstu íbúð og samdi við þau að þau færu út hinu megin eftir hádegi.

muu123 | 21. júl. '13, kl: 22:45:30 | Svara | Er.is | 6

væri nú orðið ansi hart ef fólk mætti ekki reykja út á svölunum hjá sér.. 
ég reyki nú samt ekki sjálf og hef aldrei gert 

Alpha❤ | 21. júl. '13, kl: 22:50:35 | Svara | Er.is | 2

Vildi óska að það væri bannað

Alpha❤ | 21. júl. '13, kl: 22:50:46 | Svara | Er.is | 1

Vildi óska að það væri bannað

Alpha❤ | 21. júl. '13, kl: 22:50:50 | Svara | Er.is | 1

Vildi óska að það væri bannað

Alpha❤ | 21. júl. '13, kl: 23:08:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Vá ég varð að segja ykkur þrisvar

Þjóðarblómið | 21. júl. '13, kl: 23:39:45 | Svara | Er.is | 1

Hér þar sem ég bý er BANNAÐ að reykja inni vegna sameiginlegs loftstokkakerfis en það stoppar nágrannana ekki. Oftar en ekki sofna ég í annarra manna reykingalykt og meira að segja stundum hasslykt!! Ég vildi að ég hefði val um að loka bara glugga... en það er ekki í boði að loka þessu loftstokkadrasli sem er sameiginlegt fyrir alla hæðina held ég. 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

fabia69 | 22. júl. '13, kl: 00:09:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég loka stokknum

Þjóðarblómið | 22. júl. '13, kl: 11:31:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það hægt? Það virðist ekki vera möguleiki, það er bara rist efst uppi á veggnum en ekkert hægt að gera við hana.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

þreytta | 22. júl. '13, kl: 12:48:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

setja spítu fyrir?

Þjóðarblómið | 22. júl. '13, kl: 13:59:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég má ekki negla eða neitt svoleiðis í veggina.




Svaraði óvart sjálfri mér fyrst... 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Þjóðarblómið | 22. júl. '13, kl: 13:59:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég má ekki negla eða neitt svoleiðis í veggina.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

theonlysunny❤ | 23. júl. '13, kl: 02:13:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tekur bara svona þykkt límband og límir nokkrar ræmur yfir, svo það lokist alveg eða sem mest fyrir :)

________________________
Do not read the next sentence.
You little rebel.. I like you.

Þjóðarblómið | 23. júl. '13, kl: 08:46:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég þarf að prófa það því þetta er oft ógeðslegt. Ekki á hverju kvöldi en um helgar alltaf og stundum á virkum dögum.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Kammó | 22. júl. '13, kl: 01:24:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi nú bara líma plast fyrir stokkinn.

joakiz | 22. júl. '13, kl: 01:34:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ekki ert þú í 700 hverfinu á ásbrú? ég var allavega þar og útaf sameiginlega loftræstikerfinu var alltaf heevy stybba inní svefnherbergi ..!

Þjóðarblómið | 22. júl. '13, kl: 11:30:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú ég er þar. 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

boobookisa | 22. júl. '13, kl: 00:16:36 | Svara | Er.is | 0

ég hef einmitt verið að spá í svipuðu nema ekki með svalir heldur stigaganginn, það er ein kelling sem býr í næstu íbúð sem reykir og það kemur stundum geðveik reykingalykt á ganginn sem mér finnst viðbjóður, þoli það ekki, en það er ekki hægt að banna henni að reykja inni hjá sér því miður!

fedmule | 22. júl. '13, kl: 01:57:17 | Svara | Er.is | 0

Það er leiðinlegt þegar nágrannar eru að reykja á svölum og það smitast yfir. Grill er jafn leiðinlegt. En það er í raun engin lög um þetta þó svo að það hafi verið umræða um að banna þetta. 
Ég hef reykt á svölum og verið með manneskju á svölunum fyrir neðan sem reykti þannig að ég geri mér alveg grein fyrir því hvað þetta getur verið vont. 


En ef þetta er að angra einhvern þá er um að gera að ræða við nágrannan um þetta það gæti verið auðveld lausn á þessu og um að gera að ræða þetta í góðu. 

-----------------------------------------------------------------
If it can go wrong, it will. - Murphy´s law

aftereight | 22. júl. '13, kl: 02:20:39 | Svara | Er.is | 0

Ég kýs reykingar fólks á svölum frekar en inni hjá sér. Fólkið sem býr við hliðina á mér er fólk á níræðisaldri, allt gott með það. þau reykja ekki EN þau elda mat sem lyktar mjög illa, alla daga og lyktin kemur inn til mín. Þakka bara fyrir að það reykja ekki ofan á það.

aftereight | 22. júl. '13, kl: 02:21:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það á að vera þau ... farin að sofa áður en ég geri fleiri villur :/

The island | 22. júl. '13, kl: 22:38:56 | Svara | Er.is | 1

Þegar að ég reykti þá bað einn nágranni minn mig um að reykja ekki á pallinum því það kæmi svo mikil lykt inn til hans. Hefurðu prófað að tala við nágrannan? Kannski eru þau jafn æðisleg og ég og eru bara alveg tilbúin að taka tillit til þín.

Musica | 22. júl. '13, kl: 22:52:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Nei fólki hentar eiginlega betur að fá bara að röfla í friði. Tala við hvort annað, erðanú!!

Bannsett Drusla | 23. júl. '13, kl: 13:20:33 | Svara | Er.is | 0

Ohh mér finnst það svo ömurlegt að lenda í að vera með nágranna sem reykja úti á svölum, ekki hægt að hafa gluggana opna eða neitt.

Þetta ______________ er . sem fór í göngutúr!

Reykingar | 11. ágú. '22, kl: 19:26:36 | Svara | Er.is | 0

Þetta er óþolandi. Megið endilega kíkja á þennan þráð sem ég var að setja inn: https://bland.is/umraeda/konnun/31479186/?page=1

cambel | 22. ágú. '22, kl: 19:51:53 | Svara | Er.is | 0

Af hverju ætli reykingafólkið reyki ekki bara inni hjá ´ser ..... einssvo það gerði í gamla daga ?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Síða 9 af 47823 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, annarut123, Bland.is, paulobrien, Guddie